Morgunblaðið - 04.10.1975, Síða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. OKTÓBER 1975
atvlnna - - atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Ræsting —
Laugarvatn
Ræstingakona óskast við. héraðskólann
Laugarvatni n.k. vetur. Frítt fæði og hús-
næði. Þarf að geta byrjað strax. Uppl. hjá
bryta í síma 99-61 39.
Kópavogur —
saumakonur
Viljum ráða saumakonur til að sauma
húsgagnaáklæði, hálfan eða allan daginn.
Ulfar Guðjónsson h. f.,
Auðbrekku 61, Kópavogi,
sími 4 1690.
Framkvæmda-
stjórastarf
Hraðfrystihúsið h.f. Hofsósi óskar eftir að
ráða framkvæmdastjóra frá 1. nóv. n.k.
Uppl. gefur skrifstofan á Hofsósi, sími
6362 eða 6363. íbúð er til staðar. Um-
sóknir berist fyrir 1 2. október.
raðauglýsingar - - raðauglýsingar — raðauglýsingar
Frá Timburverslun
r
Arna Jónssonar
Húsgagnaplötur — Gabonplötur
Stærð 220x122 sm með beykispæni
1 6 mm kr. 2850,- 1 9mm kr. 3290,- 22mm kr. 3760,-
stærð 122x244 sm með beyki- eða birki-spæni
1 6rnm kr. 2930 - 1 9mm kr. 3720,- 22mm kr. 3970,-
stærð 1 50x300 sm 1 8 mm kr. 5710,- allt verð án sölusk.
Spónlagðar spónaplötur
með beykispæni stærð 220x122 sm kr. 2094,- án söluskatts
PLÖTURNAR FÁST HJÁ OKKUR
Laugavegi 1 48 sími 1 1 333 — 1 1420
Beyki-krossviður
stærð 220x122 sm
3mm kr. 660,- 4 mm kr. 830,-
5 mm kr. 960,- 6mm kr. 1070,-
Furu-krossviður
stærð 220x122 xm
4mm kr. 770,- 5mm kr. 88-,-
5mm kr. 930,- 8mm kr. 1 240 -
allt verð án söluskatts.
PLÖTURNAR FÁST HJÁ OKKUR
TIMBURVERSLUN ÁRNA JÓNSSONAR
Laugavegi 148 sími 11333 — 11420
RÁSAÐUR-KROSSVIÐUR (profil)
Vatnsþolinn krossviður.
Oregon Pine 3/8" 4x8 fet kr. 3060.- án söluskatts.
Oregon pine 5/8" 4x8 fet kr. 4390.- án söluskatts.
Oregon pine 5/8" 4x9 fet kr. 521 0 - án söluskatts.
Oregon pine 5/8" 4x10 fet kr. 5790 - án söluskatts.
Do sléttur 1 /4" 4x8 fet kr. 2890 - án söluskatts.
Do sléttur 5/8" 4x8 fet kr. 3790 - án söluskatts.
Do sléttur 3/4" 4x8 fet kr. 4490 - án söluskatts.
Mjög hentugt i þiljur, innanhúss og utanhúss, bílskúrshurðir,
sumarbústaði ofl. ofl.
Plöturnar fást hjá okkur.
Laugavegi 148 sími 11333 — 11420.
VATNSÞOLINN KROSSVIÐUR
WBP-weather and boil proff.
Allar þykktir.
Margar stærðir.
Bátakrossviður
9 mm lengd 5 metrxl ,5 metr.
Eldvarinn krossviður
9mm 2.44x1,22 mtr.
PLÖTURNAR FÁST HJÁ
OKKUR
PLÖTURNAR FÁST HJÁ OKKUR
TIMBURVERSLUN ÁRNA JÓNSSONAR
Laugavegi 148 sími 11333 — 11420.
tilkynningar
Álestur á ökumæla
dagsektir
Álestur ökumæla stendur yfir til 11.
október n.k. Hafi álestur ekki farið fram
fyrir þann tíma varðar vanrækslan sektum
er nema 500 kr. fyrir hvern dag sem
dregst að láta lesa á mæla bifreiðarinnar
fram yfir hin tilskyldu tímamörk.
Séu sérstakar ástæður fyrir hendi getur
þó viðkomandi innheimtumaður, veitt
undanþágu frá hinum tilskyldu tíma-
mörkum álesturs, enda hafi beiðni þar að
lútandi, borist innheimtumanni með hæfi-
legum fyrirvara, samanber ákvæði 1 0. gr.
reglugerðar nr. 282 '75.
Fjármálaráð uneytið.
Eigendur tengi- og
festivagna
Samkvæmt reglugerð númer 282/1975
og svo sem Fjármálaráðuneytið hefur
þegar auglýst skulu allir tengi- og festi-
vagnar sem eru 6 tonn eða meira að
heildarþunga vera búnir ökumælum frá
1 5. ágúst s.l.
Ennfremur er athygli vakin á því að allir
tengi- og festivagnar sem eru 500 kg að
eigin þyngd eða meira skulu búnir skrán-
ingarmerkjum auk skráningartölu við-
komandi dráttartækis.
Viðkomandi aðilum ber að snúa sér til
Bifreiðaeftirlitsins í Keflavík, Iðavöllum 4
varðandi frekari upplýsingar og fram-
kvæmdir þess lútandi.
Lögreglustjórinn í Gullbringusýslu,
Keflavík og Grindavík.
Keflavík — Grindavík —
Gullbringusýsla
Skoðun léttra hjóla í umdæminu fer fram
dagana 6. —10. október hjá Bifreiðaeftir-
litinu í Keflavík, Iðavöllum 4 frá kl.
13.00—16.30.
Eigendum hjólanna ber á þessum tíma að
færa þau til skoðunar og framvísa um leið
ökuskírteini ásamt kvittunum fyrir
greiddum tryggingariðgjöldum og skoð-
unargjaldi.
Lögreglustjórinn í Gullbringusýslu,
Kef/avík og Grindavík.
kennsla
Frá Námsflokkum
Akraness
Starfsemin hefst 6. október. Námsgreinar
verða:
Enska, danska, þýska, barnafatasaumur,
hnýtingar, leðurvinna, smelti, vélritun,
kennsla um meðferð og viðhald bifreiða
og kynning á nýju námsefni í stærðfræði
7 — 9 ára barna.
Innritun fer fram i Barnaskólanum laugar-
daginn 4. október frá kl. 1 4—1 7.
Lýðháskólinn í Skálholti
auglýsir
Lýðháskólinn í Skálholti verður settur
sunnudaginn 5. október. Skólasetning
hefst með guðþjónustu í Skálholtskirkju
kl. 13.30.
Ferð verður frá Umferðarmiðstöðinni í
Reykjavík kl. 1 2 á hádegi.
Lýðháskólinn í Skálho/ti.
kaup — sala
Matsvein
vantar á 50 tonna togbát frá Þorlákshöfn.
Upplýsingar í síma 14023.
Eldhús- og
afgreiðslustörf
Kona óskast til eldhússtarfa. Einnig stúlka
til afgreiðslustarfa. Framtíðarstörf. Uppl. í
síma 40882 milli kl. 1 0 og 4 laugardag
og sunnudag.
^ASKUR
Suður/andsbraut 14.
Afgreiðslumaður
Viljum ráða röskan og ábyggilegan mann
til starfa við vörugeymslu og pöntunar-
deild okkar að Laugavegi 1 64. Allar uppl.
í skrifstofunni.
Mjólkurfélag Reykjavíkur,
Laugavegi 164.
Járniðnaðarmaður
óskar eftir atvinnu. Er vanur vélstjóri,
einnig verkstjórn. Tilboð sendist Mbl.
merkt: Atvinna 2350 fyrir miðvikudag 7.
þ.m.
Laus staða
Staða Ijósmóður við heilsugæslustöðina á
Þorshöfn er laus til umsóknar.
Laun samkvæmt launakerfi opinberra
starfsmanna.
Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt-
un og fyrri störf sendist heilbrigðis- og
tryggingamálaráðuneytinu fyrir 20. októ-
ber 1 975.
Hei/brigðis- og tryggingamá/aráðuneytið,
1. október 1975.
Ungur maður
óskast til útkeyrslustarfa. Upþl. á skrif-
stofu okkar að Skipholti 17, en ekki í
síma.
Hans Petersen h. f.,
Skipho/ti 1 7.