Morgunblaðið - 04.10.1975, Síða 16
16
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. OKTÓBER 1975
xiö*nuiPA
Spáin er fyrir daginn f dag
^ Hrúturinn
21. marz — 19. apríl
Láttu ekki óvænta erfiðleika setja þig úr
jafnvægi. Með kænsku og samningalip-
urð getur þú snúið þeim þór f hag. Á
sama hátt getur þú gert fjandmann þinn
að vini þfnum, þó að Jjað taki nokkurn
tfma.
Nautið
20. apríl —20. maf
Hafnaðu ákveðið tvfsýnu tilhoði, þó að
það virðist freistandi. Þú munt ekki bera
það úr býtum, sem látið er í veðri vaka.
Láttu ekki tilfinningarnar taka fram
fyrir hendur þér.
k
Tvíburarnir
21. maf — 20. júní
Aðferðir, sem þú hefur áður beitt með
góðum árangri, reynast enn vel. Þú skalt
þó laga þær að breytfum tímum og ráðast
að málunum frá annarri hlið. Vertu til-
litssamur við þína nánustu.
Krabbinn
21. júnf —22. júlí
Vertu ekki of viss í þinni sök — það
sakar ekki að kynna sér skoðanir
annarra. Þú færð þá ef til vill aðra og
réttari mynd af gangi mála.
Ljónið
23. júlf — 22. ágúst
Sjálfsagi og rósemi eru dagskipun Ijóns-
ins. Breytni annarra kann að reyna á
þolinmæðina en láttu það ekki á þig fá,
annars kynni það að valda erfiðleikum.
Ef þú lætur sem ekkert sé, jafnast allt af
sjálfu sTr.
® Mærin
,, 23! ágúst — 22. sept.
Góður dagur að mörgu leyti. Vertu gæt-
inn en haltu þínu striki og hikaðu ekki
við að taka að þér verkefni, sem þú veizt,
að þú ræður við. I dag skaltu sinna
áhugamálum þfnum.
•* h\ Vogin
PTiírá 23. sept.
■ 22. okt.
Afstaða stjarnanna hvetur þig til að gefa
gaum að fjölskyldu og heimili og þó
einkum að fjárhagnum. Reyndu að hafa
hemil á eirðarleysi þínu og hverflyndi —
allt gengur betur ef þú ferð eftir ákveð-
inni áætlun.
Drekinn
23. okt. — 21. nóv.
Ahrif stjarnanna eru nokkuð á reiki. I
byrjun gengur ekki allt jafn vel og þú
áttir von á en það breytist þegar á daginn
líður og óvæntir atburðir munu gera
kvöldið ánægjulegt.
Bogmaðurinn
22. nóv. —21. des.
Þér verður gefinn kostur á að taka að þér
erfitt starf, sem gerir miklar kröfur til
þín. Hugsaðu þig vel um og ef þér finnst
það eftirsóknarvert og auka á virðingu
þfna, skaltu taka það að þér.
Steingeitin
22-des- —19- i311-
Reyndu að lesa á milli Ifnanna og ráða í
hvað fyrir öðrum vakir. Hér býr meira að
baki en þú áttir von á og það kann að
hafa góð áhrif á framf íð þfna.
Vatnsberinn
20. jan. — 18. feb.
Nú er tími til að láta hendur standa fram
úr ermum og koma því frá, sem hefur
dregizt alltof lengi. Hugsaðu málin vel,
láttu skynsemina ráða og forðastu allar
öfgar. Hlýddu á ráðleggingar góðra vina.
1 Fiskarnir
19. feb. — 20. marz
Treystu ekki öllu, sem þér berst til eyrna
— reyndu ávallt að hafa það heldur, sem
sannara reynist. Taktu ekki undir slúð-
ursögurog gæftu þín ásöguberum.
TINNI
r *
ccj se
ekkr
neiti '.
Cn þeíía er þara
sarrra rriieysa oq
fíjáyarrdr jríkar'
Z <pf/eJ/r7'Jofi
íkifj * Nei!
Ömðcfu/eyt {
Skjótiív $t/<ja strar a/jar'
Verfu/a aðtiafa trraða q.
trr/rru á bverr/ stur/áa.
AcSur en þ/ff um borrf
/ %timf€rjuiTa, aerf ej af
ciáltifa ykkur....
TOW.w.y
iiil
X-9
Ji
8vssan er
kf> GERÐ T/L A£>
SKJÓTA rtuÁL-
■ iMtWILDA, þESS
VE<3NA eh? vatns -
BLETTUR þARSEM
skotið lenti.,,o<3
LVKT AF S7R//CN/N//
EF SKOTIÐ ER ÚR LEVNI
SKILUR SKOTIO EKKERT/W*
EFTlR SIG, Þvi' þAE> BRAÐHAR,
EN FdRNARLAMBlÐ DEyR
AF BkTRIUUj-----
SVO þAÐ
VIRÐIST SEM
FRÚ SATAN s>e
qöldrótt!
hvarf
ASMOD&USAR
TÁKNAR AÐ ,
&1YTHVADSB
AO- kANNSKi ,
BOÐFLENNUR a
JAEOAL OKKAR/
0 - -N
n
LEYT/O I ,
HÚSiNU'.-EQ
OG (oldNAR
MÍNlR LEIT-
UM HÉR
jjuúvvivávivivi'i'i'i'ri'liliwjilús
LJÓSKA
•^y.v.y.y.'.Yiiúiúiv:;:;:
KÖTTURINN FELIX
FERDINAND
HOW COME WINTER5 ARE
L0N6 AND 5 UMMEfö Aí?E 5H0I?T?
HOW COMt YOU NEVER
CALL ME "SWEETBABV"?
Hvers vegna er himinninn
blár?
Hvers vegna er grasið grænt,
rósirnar rauðar, snjórinn hvít-
ur og nóttin svört?
Hvers vegna eru veturnir lang-
ir og sumrin stutt?
Hvers vegna kallarðu mig
aldrei „elsku vinuna"?