Morgunblaðið - 04.10.1975, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. OKTÓBER 1975
19
Sími50249
Á valdi illvætta
Æsispennandi arnerísk mynd.
Strother Martin, Charles Bate-
man.
Sýnd kl. 5 og 9.
FRUMSÝNIR
ÖSKUDAGUR
Bandarísk kvikmynd gerð af
Paramount og Sagittarius prod.
Leikstjóri: LARRY PEARCE,
Myndin segir frá konu, á miðjum
aldri sem reynir að endurheimta
fyrri þokka.
Aðalhlutverk:
Elisabeth Taylor
Helmut Berger
Henry Fonda.
Sýnd kl. 5, 8 og 10
Bönnuð Börnum
íslenskur texti
SNOGH0J
Nordisk folkehejskole
v/Litlabeltisbrúna)
6 MÁN. NÁMSKEIÐ
FRÁ 1.11.
Sendið eftir bæklingi.
DK 7000 Fredericia,'
Danmark.
Sími 05-95221 9,
Jakob Krögholt.
Sjá einnig
skemmtanir
á bls. 9 og 17
PARADfS
PARADIS
TON/
.BÆR
Lindarbær — Gömlu dansarnir
( KVÖLD KL. 9—2.
Hljómsveit
Rúts Kr.
Hannessonar,
söngvari
Jakob Jónsson.
Miðasala kl. 5.1 5—6.
Sími 21971.
GÖMLUDANSA
KLÚBBURINN.
Linda
Walker
og
Janis
Carol
skemmta í kvöld
Munið okkar vinsæla kalda borð í hádegi.
7 manna Dixielandhljómsveit
Árna ísleifs leikur til kl. 2.
HÓTEL BORG
RÖÐULL
Experl-
ment
skemmtlr
I kvðld
Opið frá kl. 8—2.
Borðapantanir í síma
15327.
TJARNARBÚD
Eik leikur í neðri sal frá kl.
9 — 2.
MJÖG STRÖNG PASSASKYLDA.
Opiö I kvöld Opiö í kvöld Opið í kvöld
HÖT«L /A<iA
SÚLNASALUR
Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar
og söngkonan Þuríður
S ig u rða rd óttir
Dansað til kl. 2
Borðapantanir eftir kl. 4 í síma 2022 1
Gestum er vinsamlega bent á
að áskilinn er réttur
til að ráðstafa fráteknum borðum eftir
kl. 20.30.
Opiö i kvöld Opið i kvöld Opið i kvöld