Morgunblaðið - 04.10.1975, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. OKTÓBER 1975
23
t
Ástkær eiginkona min, móðir tengdamóðir og amma,
ÞÓRA HANNESDÓTTIR,
Skípholti 28, Reykjavík,
andaðist i Landakotsspitala. föstudaginn 3. okt
Gústav A. Guðmundsson,
Sigriður Gústavsdóttir, Karl Ásgrímsson,
Þóra S. Karlsdóttir, Gústav A. Karlsson.
Bróðir okkar +
STEFÁN THORARENSEN, úrsmiður frá Akureyri, andaðist i Landakotsspitala að morgni 3. okt 1 975.
F.h ættingja Margrét Þórðardóttir, Gunnar Thorarensen.
t
Konan mín,
STEINUNN PÁLSDÓTTIR,
Fögrubrekku 1, Kópavogi,
lézt á Borgarsjúkrahúsinu, fimmtudaginn 2. okt. af slysförum.
Fyrir hönd ættingja,
Jón Þorvaldsson.
t
Hjartkær móðir, tengdamóðir, amma og langamma,
ANNA PÉTURSDÓTTIR,
frá Sólvöllum,
Rauðarárstig 34,
verður jarðsungin frá Fossvogskirkju mánudaginn 6. október kl. 3
síðdegis
Fyrir hönd systkina minna og annarra vandamanna,
Þóra Magnúsdóttir.
t
Þökkum samúð og vinarhug við andlát og útför
ÖNNU SIGURJÓNSDÓTTUR,
Fjólugötu 3, Reykjavik
Börn, tengdabörn og
ba rnabörn.
t
Hjartans þakkir til allra þeirra mörgu, sem sýndu okkur samúð og
vinarhug við andlát og útför litla drengsins okkar,
STEINS HERMANNS,
Álfaskeið 76, Hafnarfirði.
Jóhann Þórðarson,
Maria Jóhannesdóttir
og systkini hins látna.
t
Innilegar þakkir fyrir samúð og vinarhug við andlát og útför mannsins
m!ns, föður okkar, tengdaföður og afa,
ÁGÚSTAR ÓLASONAR,
Mávahlíð.
Guð blessi ykkur öll.
Þuriður Þorsteinsdóttir,
börn, tengdabörn og afabörn.
t
Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför,
bróður okkar
KRISTMUNDAR SIGURBJARTAR
ÞORLÁKSSONAR,
Soffía Þorláksdóttir,
Ásta Þorláksdóttir,
Sigurbjörg Þorláksdóttir.
t
Innilégar þakkir færum við öllum þeim sem auðsýndu hluttekningu og
vinarhug við fráfall eiginkonu minnar, móður okkar, tengdamóður,
ömmu og langömmu
ÁSTU JÓNSDÓTTUR,
Arkarlæk.
Guðmundur Björnsson,
börn, tengdabörn, barnabörn
og barnabarnabörn.
Jón Pétursson
—Kveðja
F. 11. nóvember 1905.
D. 24. septentber 1975.
Jón Pétursson er í dag kvaddur
hinztu kveðju í Borgarnesi, sem
nú hefur misst einn sinna beztu
sona. Sjálf sé ég á bak dýrmætum
vini. Sú vinátta hófst, þegar hann
réðst sem húsvörður að skólanum
í Borgarnesi haustið ’69. Enginn
heimamaður sýndi mér aðkont-
inni frá fyrstu tíð slíka hlýju sem
Jón. Engri bón kunni hann að
neita, — uppfyllti hana raunar
oftast áður en hún var borin upp.
Húsvarðarstarfinu sinnti Jón með
þeirri samvizkusenii, ósérplægni
og reisn, að ég þekki slíks ekki
dæmi. Reyndar var hann stór í
öllu enda óvenju heilsteyptur og
sterkur persónuleiki.
Síðustu árin gekk hann ekki
heill til skógar, en hann sem
alltaf fann til með öðrum þekkti
ekki sjálfsmeðaumkun, — tók
veikindum sínum með sömu karl-
mennsku og öðru mótlæti. Konu
sína heittelskaða missti Jón fyrir
+
Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð og vinarhug við fráfall móður
okkar,
JÓHÖNNU Þ. KALDALÓNS.
Ester Kaldalóns, Erla Njarðvik.
+
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinsemd við fráfall
STURLAUGS SIGURÐSSONAR og
JOHN ACKERMAN
Hallfriður Guðmundsdóttir,
börn, tengdabörn og barnabörn.
nokkrum árum, og nú er það viss-
an um endurfundi þeirra hjóna,
sem sefar sorg okkar vinanna.
Jón Pétursson var einstakur
ntaður. Ég er stolt af að hafa átt
hann að vini. Guð blessi minningu
hans og veri með honum um ei-
lífð.
Börnum hans og fjölskyldum
þeirra sendi ég einlægar samúðar-
kveðjur.
Sigrún Gfsladóttir.
+
Tengdasonur minn
ROBERT O. WAARA,
740 Riverside Drive,
Portland. Mich. 48875
U.S.A.
andaðist 1 9 sept 1 975
Lilja Kr. Árnadóttir.
Berklavarnadagur
Sunnudagur 5. október.
Merki dagsins kostar 100 krónur og blaðið
„Reykjalundur” 200 krónur.
Merkið gildir sem happdrættismiði.
Vinningurinn er sjónvarpstæki.
--------------------------------------
Afgreiðslnstaðir merkja og
blaða í Reykjavík og nágrenni:
V_____________________________________7
S.í B.S, Suðurgötu 10,
sími 22150.
Kvisthagi 1 7, simi 23966.
Fálkagata 28, sími 11086.
Grettisgata 26, sími 1 3665.
Bergþórugata 6B, sími 18747.
Langahlíð 17, sími 15803.
Eskihlið 10, sími 16125.
Skúlagata 64, simi 23479.
Hrisateigur 43, simi 32777.
Austurbrún, 25, simi 32570.
Barðavogur 1 7, sími 30027.
Sólheimar23, simi 34620.
Háaleitisbraut 56, simi 33143.
Háagerði 1 5, simi 34560.
Langagerði 94, simi 32568.
Skriðustekkur 11, simi 74384.
Tungubakki 14, simi 74921.
Fellaskóli.
Árbæjarsköli.
Seltjarnarnes:
Skálafún, sími 18087.
Kópavogur:
Langabrekka 1 0, simi 41 034.
Hrauntunga 1 1, simi 40958.
Vallargerði 29, sími 41095.
Garðahreppur:
Barnaskóli Garðahrepps.
Hafnarfjörður:
Þúfubarð 1 1.
Reykjavíkurvegi 34.
J
Söluböm komi kl. 10 árdegis
Há sölulaun
S.Í.B.S