Morgunblaðið - 14.12.1975, Side 1

Morgunblaðið - 14.12.1975, Side 1
Blaðsíða 41—64 14. desember 1975 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. DESEMBER 1975 Meðfylgjandi grein er endursögð úr timariti Lloyds, hins heimsþekkta tryggingafyrirtækis, „100 Al", og er nokkurs konar úttekt á stöðunni i sjávarútvegsmálum heimsins í alþjóðlegu samhengi. Þar segir að þótt fiskafli í heiminum hafi margfaldazt með tilkomu nýjustu tækni séu nýtizku veiðiaðferðir svo fullkomtjar að hætta sé að viðkvæmu jafnvægi afla annars vegar og endurnýjunar fiskstofna hins vegar verði raskað. SJÓMENN eru slSustu risaveiði- menn heims og hefa oft komizt I hann krappan. Þegar samdrðttur verSur bitnar hann venjulega fyrst ð þeim og nú sjð þeir fram ð erfiSa tlma. Tækniframfarir og aukin veiSi ættu aS hafa tryggt þeim öryggi fyrir löngu. Raunin hefur orSiS sú, aS hvort tveggja hefur haft öfug ðhrif. Tækni helztu fiskveiSiþjóSa heims er orSin svo fullkomin. bæSi til aS leita aS fiski og veiSa hann, aS hún helzt ekki I hendur viS fjölgun hans. Auk þess er sðra- litiS vitaS um fiskstofna þrðtt fyrir alla nýjustu tækni. Sjómenn gera út dýr og nýtlzku- leg skip, greiSa stöSugt hærra olluverS, bölsótast yfir minnkandi afla og sjð fram ð atvinnuleysi. Á sama tlma og þeir komast ekki út úr þessum vltahring geta helztu fiskveiSiþjóSirnar ekki komiS sér saman um alþjóSlegar rðSstafanir til aS bjarga ðstandinu og bltast um rétt til veiSa ð þeim fðu miS- um, sem enn þola veiSar. Fisk- veiSar eru nú orSiS stundaSar meS alltof góSum ðrangri. Fiskafli I heiminum var 4 milljónir lesta ðrið 1900 og er nú orSinn 70 milljónir lesta. Sumpart stafar þetta af fjðrhagslegri og tæknilegri aSstoS, sem þróunar- lönd hafa fengiS ð þessu tlmabili, og hjðlp alþjóSastofnana eins og FAO. Á sama tlma hafa mörg iðnaSarrlki komiS sér upp úthafs- flotum. Erfitt var að ðætla stækkun fiskiskipaflota heims þar til tölur tóku að berast frð Rússlandi 1968. Stækkunin hófst I strlðslok þegar fiskiskipaflotar flestra gamalla fiskveiSiþjóSa voru orSnir svipur hjð sjón og mikil þörf var ð fiski til manneldis. Nýjasta tækni úr strlSinu var notuS I nýju fiski- skipunum eins og radar, asdic og bergmðlsleitartæki. Dlseltogarar tóku við af gömlu gufutogurunum I flestum fiskiskipaflotum. Timinn, sem fór I aS sigla ð miðin og heim meS aflann, styttist, veiðitlminn lengdist og rafmagnsspil, vökva- spil og kraftblakkir voru tekin I notkun. Fðar þjóðir geta veitt ð fengsæl- um miðum rétt hjð ströndum sln- um: Kanadamenn, isiendingar, Bandarlkjamenn, Rússar, NorS- menn, EystrasaltsþjóSir og aSrar þjóSir, sem hafa ekki stundað veiðar eins mikiS. Aðrar helztu fiskveiSiþjóSirnar: Frakkar, Vest- ur-ÞjóSverjar, Bretar, Portúgalar og Japanir hafa haldiS út úthafs- flotum, sem hafa veitt ð stærstu miSum heims, aSallega é NorSur- Atlantshafi og NorSaustur- Kyrrahafi. Framfarir I hraSfrystingu og aukinn markaSur fyrir frystan fisk gerbreyttu fiskveiSum ð ðrunum eftir 1960. Skuttogarar. frysti- togarar og verksmiðjuskip komust I tizku og ný lönd bættust I hóp- inn. Þetta hafSi svo mikil ðhrif 4 fiskstofna, aS linuveiSi og aSrar aðferSir lögSust nðnast niður. Stærri skip Fjöldi skipa skipti ekki lengur mðli heldur stærS þeirra. Hjð sum- um þjóSum hefur fiskiskipum fækkaS ð undanförnum ðrum, þótt skipaflotinn hafi stækkaS I tonn- um. Skipin eru ekki aðeins stærri, þau eru búin veiðarfærum, sem væru óviðrðSanleg ðn kraftmikils vökvabúnaSar. Sumar þjóðir hafa bæSi fjölgaS fiskiskipum slnum og Risaveiðar í ógöngum hagnýtt sér nýjustu tækni. Af- leiðingin er alltaf sú sama — of mörg „risaskip" eltast við of litinn fisk. Aðeins 50 ðr eru siSan sjórinn var talinn ótæmandi forðabúr. Stutt er sfðan raunverulegar til- raunir hófust til að rannsaka ðhrif svona stórfelldrar nýtingar tiltölu- lega fðrra fisktegunda. Þegar er Ijóst aS vinsælustu fiskstofnar endurnýjast ekki viS slik skilyrði, ekki sizt þegar við bætast ðhrif frð nðttúrunni ð alla ðrganga. Þess eru nokkur dæmi, að heilar tegundir hafa næstum þvl útrýmzt af völdum glfurlegrar sóknar, ef til vill aS viSbættum ðhrifum nðttúr- unnar, og þetta er fariS að hafa ðhrif ð almenningsðlitiS I heimin- um, ekki aðeins ð sjómenn. Bezta dæmiS er uppgangur og hrun ansjósuveiSa Perúmanna. Ársafli Perúmanna 1948 nam 84.100 lestum og þð var I fiski- skipaflota þeirra eitt skip yfir 100 lestir. Flotinn stækkaSi ekki aS rðSi fyrr en 1966, þegar skipunum hafSi fjölgaS ð aSeins tveimur ðr- um úr tveimur skipum (224 lestir) I 59 skip, sem voru alls 7684 lestir. Þð hafSi aflinn aukizt I 8.844.500 lestir, og þessi þróun hélt ðfram unz hún nðSi hðmarki 1970, þegar flotinn var 427 skip (81.195 lestir) og veiSin nam 12.612.900 lestum. ÁriS 1972 minnkaSi aflinn I að- eins 4.768.300 lestir, þótt skipunum hefði fjölgaS I 590 (121.258 lestir). AnsjósuveiSi hafSi ðSur brugSizt hjð Perúmönnum, einkum vegna El Nino, hlýs hafstraums sem raskar eðlilegu umhverfi fisksins, en auðvitaS hefur mikil ðsókn haft sitt aS segja. Minni fískur Á gömlum miSum eins og ð NorSursjó hafa aSrar ðstæður haft ðhrif ð veiðarnar, ekki sizt hags- munaðrekstur sjómannanna sjðlfra. 98% afla Perúmanna fer I bræSslu og fiskimjöl þeirra fer I dýrafóBur og ðburS. A NorSursjó STÆRSTI FLOTINN — Jepariir eiga stærsta fiakiskipetéote heims og fðar þjóSir sækja eins mikiS ð fjarlæg mið og þeir. Þessi mynd var tekin af japönskum togurum I Las Palmas ð Kanarieyjum, 16.000 km frð Japan. er hins vegar aS langmestu leyti veiddur fiskur til manneldis. MeS nýjustu tækni hefur hins vegar færzt I vöxt, aS sfld og aSrar tegundir séu veiddar I bræðslu. Þetta hefur haft mikil ðhrif ð slldarstofna I NorSursjó og viS Noreg, og þar viS bætist aS sam- kvæmt brezkum lögum er leyfilegt að veiSa smðfisk (sem nemur tlu af hundraSi þess afla sem fer I bræSslu) og hætt hefur verið við rekstur margra fiskbúSa, sem seldu þorsk og ýsu. Þess vegna óttast margir um framtlS sjómanna, sem veiða fisk til manneldis. Samband skozkra togara- eigenda spyr: „Er þaS tilviljun, aS ð sama tlma og veiSi I bræSslu hefur aukizt ð slSari ðrum, hafa hinir stóru sildarstofnar síSari ðra ð NorBursjó minnkaS verulega?" Spyrja mð, hvort leyfa skul veiði I bræðslu, þótt hún gangi nærri fiskstofnum og geti svipt komandi kynslóSir mikilvægum forSa eggjahvltuefna. Gerland Elliot segir hins vegar I „Fish Industry Review": „ViS ættum aS hverfa frð þeirri grund- vatlarskoSun, aS fiskveiSi til manneldis sé æskilegri en veiði I bræSslu eSa öfugt. Ég held ekki, aS guS hafi skapaS NorSursjó handa brezka togaraflotanum ein- göngu eSa danska fiskmjöls- iðnaSinum. Allir ættu aS hafa full- kominn rétt til að veiða eins og þeim hentar bezt innan marka verndunar fiskstofna, hvort sem hún er bein eSa óbein." 'Samkvæmt núgildandi haf- réttarreglum er hvorugan aðil- ann hægt aS vernda og vanda- mðlin verSa enn flóknari I alþjóS- legu samhengi, þegar sjómenn krefjast verndunar fiskstofna sinna gegn sókn fiskiskipaflota annarra þjóSa. Tæknivæddir flotar Sovétrlkjanna, Póllands. Japans og Austur-Þýzkalands eru mðlaSir dökkum litum: þeir eru taldir sökudólgarnir þar sem þeir „ryksjúga" hafsbotninn og færa STCRSTA SKIPIO — Vostok, 26.400 lesta verksmiSjuskip, flaggskip sovézka fiskiflotans. HraSi: 19 hnútar. Áhöfn: 600 menn. Úthaldstlmi: fjórir mðnuSir. Fjórtðn litlir togarar eru meS skipinu. Aflinn er frystur eSa bræddur um borð og skipiS er llka notaS til veiSa. Um borð eru kvik- myndahús, bókasafn sundlaug og danssalur. sig ekki fyrr en fiskstofnar eru uppumir. En skuldinni er alveg eins skellt ð Frakka, sem nota smðriðin net, Hollendinga, sem hafa sérstakan útbúnað bókstaf- lega til að róta upp flotfiski af hafsbotni, og brezka úthafstogara, sem eru sagðir kippa grundvelli llfsafkomunnar undan fslend- ingum ðn þess aS hirða um vernd- un fiskstofna. Engar reglur Engar raunverulegar alþjóSa- reglur eru tíl um fiskveiðar og þvl bjargar sér hver sem bezt hann getur: allir ð móti öllum Þróunin er komin I hring. Léleg veiðitækni tryggði verndun fiskstofna hér ðður fyrr og þróunin er að verSa sú, aS fiskstofnar verSi verndaSir, þar sem þeir þola ekki meiri sókn. Aldrei hefur gefizt tóm til aS reyna skipulega og skynsamlega nýtingu samkvæmt alþjóSlegu samkomu- fagi. Nú er svo komiS, aS þaS fer varla aS borga sig lengur að nýta þær auSlindir. sem eftir eru, vegna mikillar fjðrfestingar, sem nýtlzku fiskiskipafloti kallar ð. Á sama tlma fleygir tækninni fram meS vaxandi hraSa. Nú er farið aS nota gervihnetti til aS leita að fiski og finna ðtu fisksins, þyrlur til aS finna torfur, „askústisk" tæki til aS ginna fiskinn, rafmagnsaSferSir viS veiSarnar og dælur til aS moka torfum upp úr sjónum; fljótandi verksmiSjuskip ðsamt fiskibðtum, sem landa I þau, tölvur um borð til að sundurgreina aflann, ðkveSa skynsamlegt magn veiSanna og margvlsleg önnur not; rikisstyrki og þar fram eftir götunum. Eina leiSin út úr þeim ógöngum, sem nýtizku fiskveiðitækni hefur komið sjómönnum I, er hagnýting tegunda, sem til eru, en sneitt hefur veriS hjð til þess eða litiS hirt um. Ríkisstyrkir Hrun atvinnugreinar eins og sjðvarútvegs hefSi svo margvls- legar þjóðfélagslegar afleiSingar I Framhald á næstu sfðu

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.