Alþýðublaðið - 21.09.1958, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 21.09.1958, Blaðsíða 9
Sunnudagur 21. sept. 1953 AlþýðuMaðiS ( ÍÞróHir j I RÚSSINN Igor-Ter-Ovanes- ian, sem varð einn mesti yfir- burðasigurvegari Evrópumeist- aramótsins í Stokkhólmi, segir það takmark sitt að stökkva lengra en 8 metra í langstökki. Það er 'sennilegt, að hinn fjað- urmagnaði, tvítugi Rússi standi fljótlega viðiþessi orð sín, og verði Þannig fyrsti Evrópubúi, til að ná þessu eftirsótta afreki. Núgildandi Evrópumet á Hol- lendingurinn Henk Visser, 7,98 m. SNEMMA VAKNAÐI ÁHUGINN .... Það er engin tilviljun, að Igor fékk snemma áhuga á íþróttum, því að foreldrar hans tóku þátt í íþróttakeppni. Móðir hans var með í „volleyball“, en faðir hans, sem var einn af beztu' kringlukösturum Rússa, hafði dreymt um að verða tugþraut- armaður. Ekki gat þó orðið úr því, vegna meiðsla er hann hlaut í hné, en sonurinn, sem hefur lagt sérstaka rækt við langsiökkið, er einnig frábær tugþrautarmaður. Það er því Igor, sem hefur gert draum föð- ur síns að veruleika. Eins og fyrr segir fékk Igor brátt áhuga á íþróítum og þeg- ar hann var 9 ára, hafði hann mest gaman að akrobatik, — næsta ár var það leikfimí og þegar hann var 11 ára var röðin komin að knattspyrnunni. Tólf ára gamali reyndi hann fyrst við stangarstökk og eftir Það hefur Igor nær eingöngu lagt stund á frjálsíþróttir. - GLÆSILEG AFREK .... Igor" tók þátt í tugþrautar- keppni meistaramótsins í fyrra og varð þriðji, hann' vrVr þó fyrstur eftir fyrrj daginn með 4310 stig, sem er frábært af- rek. Ennþá er hann of slappur í kastgreinunum, til að geta ógnað Kusnetsow og Rafer Johnson og reyndar einnig Kut enko, sem náði þriðja bez+a ár- angrinum í tugþraut í heimin- um fyrir nokkrum dögum í Pól- landi, hann hlaut þar 7988 stig. Árangur Igors í einstökum greinum tugþrautarinnar var: 100 m.: 10,9 —- langstökk: 7,45 — kúluvarp: 12,38 —- há- stökk 2,00 m. — 400 m.: 51,5 — 110 m. grind: 16.5 — kringiu kast: 33,76 — stangarstökk: 4,00 m. —- spjótkast: 43,23 — 1500 m.: 4:48,3 mín. Langstökkið er samt bezta grein Igors, í fyrrahaust setti hann rússneskt met, stökk 7,77 m. Hann byrjaði mjög vel í vor og bætti metið um einn senti- metra í 7,78 m. og nú á Evrópu. meistaramótinu stökk hann 7,81 m. við frekar slæm skil- yrði. Hér sézt Ovonesian stökkva 7,49 m. innanhúss s- 1. vetur. Framhald aí 1. 8ÍSn. þeirra og tundurspillismanna. UM 10-leytið í morgun bað tundurspillirinn varðskipið Ægi leyfis um að mega leita til hafnar með sjúkan mann. Var málaleitan þessari beint tjl for- sætisráðherra, sem varð strax 'við beiðninni. Tundurspillirinn „Diana“ gætir landhelgisbrjótanna fyrir Vestfjörðum í stað freig'átunn- ar „Russell“. Er það stærst brezku herskipanna hér við land og hefur 300 manna áhöfn. Sjö brezkir togarar voru í morgun að veiðum í landhelgi út af Vestfjörðum, en jafn- margir fj’rir utan 12 mílna mörkin. Við Grímsey voru 6 1 brezkir togarar að veiðum í landhelgi. Sjómannafélag Framhald af 1. sldu. ] Sveinsson, Þorsteinn Ragnars- son, Karl E. Karlsson, Sveinn Valdimarsson, Sigurður Ingi- mundarson, Karvel Sigurgeirs. son, Sæmundur Ólafsson. Flskur (Frh af 1 sírtn.j að ýsuveiðum að undanförnu, en netafiskurinn er ekki góð vara. Síðan nælonnetin voru tekin í notkun drepst fiskurinn strax og er varla mannamatur. En ástæðan fyrir ýsuskortinum að undanförnu er veðurfarið. Fisksalar eru þó bjartsýnir og vonast til að veðrið batni, því að nú er haustýsan komin. Hún kemur þegar dimma tekur, og stendur oft til jóla. Og fisk- kaupmenn lofa allír góðri ýsu — þegar veðrið skárar. Framhald of 12.síSu. fet, lestarrúm 11 000 rúmfet, þar af sérstök kælilest fyrir j mjólk o. fl. — 2000 rúmfet. Svefnrúm verða í farþsgakief- um fyrir 20 og möguleiki að breyta sófum í borðsal í 12 svefnrúm, en í reyksal munu. verða svefnhvíluskilyrði fyrir 7 farþega. Skipið verður með tveim gangskrúfum og tveim ENGI.ENDINGAR sigruðu Frakka í frjálsum íþróttum um síðuslu helgi með 124 stigum gegn 88. Keppnin fór fram í París. Helztu úrslit: Hástökk: Fairbrother, Engl. 1,99 m. Þrístökk: Battista, Frakklandi, 15,48 m. 809 m. hlau.p: Brian Hewson, Englandi, 1: 47,0 mín. Mike Rawson, Englandi, 1: 47,0 mín. 4x100 m. boðhlaup: England, 40,5 sek. Frakkland, 40,8 sek. 110 m. grindahlaup: Hildreth, Englandi, 14,3 ssk_ (enskt met). Kúluvarp: Rowe, Englandi, 17,90 m. Spjótkast: Macquet, Frakklandi, 74,12 m. 4x400 m. boðhlaup: England, 3:08,0 mín. 1500 m. hlaup: Brian Ilewson, Englandi, 3:41,5 mín. Blagrove, Englandi, 3:42,5 Jasy, Frakklandi, 3:42,5 mín. Stangarstökk: Balastre Frakklandi, 4,30 m. Langsiökk: Erakehi, Ffakklandi, 7,22 m. 10000 m. hlaup: Hyman, Englandi, 29:51,8 mín. Kringlukast: Lindsay, Englandi, 51,48 m. 100 m. hlaup: Radford, Englandi, 10,3 sek. Delecour, Frakklandi, 10,3 sek. (metjöfnun). 200 m. hlaup: Radford, Englandi, 20,8 sek Segal, Englandi, 21,0 Delecour, Frakkl. 21.9 Melavöllur: 21. sept. M. flokkur kl. 14.: Valur- KR D. Bjarni Jensson l.v. Baldur Þórðarson og Grétar Norðfjörð. Kl. 16. Þróttur-Fram. D. Gunnar Aðalsteinsson Lv. Guðbjörn Jónsson og Daníel Benjamínsson. Háskólavöllur: 21. sept. 3. fl. A. kl. 9,30 Fram KÞ D. Daníel Benjamínsson. Kl. 10.30 Valur- KR D. Björn Karlsson. Valsvöllur: 21. sept. 3. flokkur B. kl. 9,30 Valur-Fram D. Sveinn Hálfdánarsson. Kl. 10.30 2. flokkur B Valur-Fram. D. Ólafur Hannesson. ,, ■ - aðalvélum, sem áætlað er að geti gefið Því rúmlega 13 mílna ferð. Verð skipsins með öllum tækjum og búnaði er áætlað rúmlega 11 millj. kr. Áætlað er að afhending skips ins geti farið fram eftir IOV2 mánuð frá undirskrift samn- ings. SígareHur Framhald af 12. síðu. meinsvaka en það tóbak, sem notað var fyrir daga „síunn- ar“. — SÍUSÍGARETTUR VORU HÆTTULEGRI EN VENJULEGAR SÍGARETT- UR. Málgagn ameríska neytenda- sambandsins, „Consumer Re- ports“, birti þessar upplýsing- ar. Sama gerði „Readerg Dig- est“. Þá breyttu tóbaksfram- leiðendur um stefnu. Þeir hafa aftur breytt tóbaksblöndunni svo, að tjöruinnihaldið hefur minnkað. (í nokkrum tegund- um hefur nikótin-innihaldið aukizt mjög.) f landhelgismálinu má þjóð« in vel una við störf utaifl’íkis- i’áðheri’a síns: 1) Hann hindraði kákútfæi’slu 1957 og opnaði þar með leið til hins mikla 12 mílna skrefs 1958. landhelgismálsins að vinna ladnhelgismálsins að vinna í nokki’a mánuði að friði um landhelgina í stað þess að rjúka beint út í ófrið og vandræði með fyrirvara« lausri útfærslu í maí. 3) Hann hefur kynnt málið og unnið því fylgi erlendis, svo að allar þjóðir nema Bret- ar virða 12 mílna fiskveiði* ‘landhelgina í vcrki. 4) Hann heldur nú áfram bar- áttunni fyrir fullnaðai’við- urkenningu 12 míína físk- veiðilandhelgi allra landa. Sú barátta getur orðið löng, en hún mim vinnast að lok- um. Benedikt GröndaL Hreyfilshúðin. Það er heniugt fýrfr FERBAMENN aS verzla f Hreyfitsbúðiimf. Fiftings Flestar stærðir af svörtum og galraniséruðu FITTINGS — fyrirliggjandi. Sighvaiur Einarsson & Co. Skipholti 15 — Sími 24133 og 24137. Eínangrunarkork 2” fyrirliggjandi, * Slghvatur Einarsson & Co. Skipholti 15 — Sími 24133 og 24137. - ^ P í p u r Flestar stærðir af svörtum og galvaniserwð- um PÍPUM fyrirliggjandi. Sighvatur Einarsson & Co. Skipholti 15 — Sími 24133 og 24137.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.