Alþýðublaðið - 21.09.1958, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 21.09.1958, Blaðsíða 11
AlþýSublaSiS 11 Sunnudagur 21. sept. 1958 Sinfóníuhljómsveit íslands. öperam imm verður flutt á tónleikum í Austurbæjarbíói í dag kl. 2. Stjórnandi : Brueckner-Riiggebergs. Meðal einsöngvara: Gloria Lane og Stefán íslandi. Næst flutt þriðjudagskvöld kl. 9,15. Aðgöngumiðasala frá kl. 2 í dag í Austurbæj arbíó. Næst síðasta sinn. FwSlorðfiirl dansi Gömlu dansa námskeiðin vinsælu eru nú að hefjast og verður kennsla og innritun í Silfurtunglinu þriðjud. 23. þ. m. kl. 7.30 Innritun barna -og fullorðna í þjóðdansa hefst mánud. 22. þ. m. kl. 3—5 í Skátaheimilinu. Eínnig innritun og uplýsingar í símum 12507 og 50758. Þjóðdansafélag Reykjavíkur., Börti! Læril að Sfarf varaslökkvili í Reykjavík er laust til umsóknar. - Laun eru samkvæmt VI. flokki lau'nasamþykktar. Umsóknum skal skilað í skrifstofu bogarstjóra, Aust- urstræti 16, eigi síðar en 30. þ. m. Skrifstofa borgarstjórans f íteykjavik. 19. september 1958. Samkvæmt kröfu borgarstjórans í Œteykjavík :£. h. bæjarsjóðs og að undangengnum úrskurði verða lögtök látin fara fram fyrir ógreiddum heimæðagjöldum líita- veRu Reykjavíkur, sem fallin !er í gjalddaga samkv. gjaldskrá 2. september 1953, sbr. breytingu á téðri gjald skrá, staðfestri 10. okt. 1944, að átta dögum liðnum frá birtingu þfessarar auglýsingar. Borgarfógetinn í Reykjavík, 18. september 1958. Kr. Kristjánsson. léreffsíuskur Harry Carmichael: Nr« 73 GREIÐSLA FYRIR MORÐ sem komið gæti upp um hver hann væri, ef haiin lenti í slysi ...“ Piper heyrði bíl nálgast og hann vissi þegar hverjir þar myndu á ferðinni. „Hún lagði á öll ráðin. .. hún sagði honum að yrði stúlka, sem biði hans frammi á tilsettum tíma og tæki við töskunni ... það var ég, sem beið hans .. “ Piper heyrði bílinn staðnæm ast og klið radda rjúfa þögn myrkursins úti fyrir. „Ég barði hann í hnakkann með gúmmíslöngu svo hann varð meðvitundarlaus, öpn- aði töskulæsinguna í skyndi og smeygði síðan lyklunum í vasa hans áður en ég hratt honum út ..Hann reyndi enn að væta varir sínar með tungu- broddinum. „Gefðu mér vatns sopa að drekka,“ bað hann, ,,og þú lofaðir að ná í lækni fyrir mig ... og nú hef ég sagt þér allt teins og það gerð- ist ... það var hún settx átti hugmyndina að því öllu og skipulagði það ... svo við fengjum greitt allt vátrygg- ingarféð, án þess að eiga það á hættu að lenda í gálgan- um .. “ Skyndilega leit hann á Piper, undrandi og spyrjandi í senn: „Hvernig stendur á því að þú skyldir sjá í gegn um þétta, þegar alhr, sem úm mál ið höfðu fjallað, toldu að um Sjálfsmorð væri að ræða?“ Piper svaraði, „Henn-; yfir- sást í einu þegar í upphafi. Hann valdi mann, sem ekki reykti. Það fannst ekki einu sinn] eldspýtnastokkur á lík- inu og maður sá, er varð þeim myrta samferða, sá hann aldrei taka upp vindling. Lögreglan var hins vegar óánægð með það að sá myrti skyldi ekki hafa á sér sjálfblekung eða blýant, en ég hafði þegar grun um að frú Barrett hefði logið, þegar hún kvaðst þekkja lík ið sem lík teiginmanns síns“. Og Piper varð hugsað til orða 0‘Connells lögreglufor- ingja: „Við vitum ekki einu sinni hvort þessi myrta kona, er í rauninni Pat Oddy“. Og hann minntist þess einnig er hann heimsótti frú Barrett og sá alla öskubakkana, og fékk þar mteð úr því skorið að grun ur sinn væri sannur_ Hann reis á fætur. „Nú skal ég eí’tea loforð mitt. En fyrst ætla ég að skreppa niður og sjá hverjir þar er’u á ferð. Þó ég þykist raunar vita það.. . “ Um leiðvar tekið að hringja idyrabjöllunni (stanzlaust og bterja á útidyrnar. Og hann beyrði rödd úti fyrir, sem hann kannaðist við: „Nú, hann hefur teklð úr rúðurnar til þess að geta opn að smekklásinn“. Piper opnaði dyrnar „Ég þykist sjá að þér hafi verið sagt að ég hringdi og spurði! eftir þér, lögregluforingj ... “ 23. KAFLI. Stúlka í Ijósbláum einkénnis- búningi hjúkrunarnema tók á móti honum og vísað honum leiðina að klefa hjúkrunarkonu þeirrar, sem annaðist vörzlu og afgreiðslu, varðandi sjúklinga. Hún sagði honum að knýja dyra — og ef ekki yrði svarað skyldi hann bara ganga inn.Og honum heyrðlst á málrómí nemans að f-amhaidið yrðí >;vo i ndir hon. um sjaifum kom ð. Hjúkrunarkoran sat inni í skrifstofu sinni, litlu herbergi, þar sem allar hii'ur vóru fuli ar af skjalaheftum en á borð iau ctóð stokkur með skiásetn- iagarrpjöldum. NokkUr slík sþjöld lágu á boiiinu. sem hún sat við og virtist Jmn önnum kafin við að skrif a eHthvað á þau, smárri en ský’ t i rithönd. „Gerið svo vel að fá yður scírti, n-ælti hún án þess að líta upp fvá starfanum -'g nokkru síðar bætti hún við „Ilvert var erinrii yðar?“ Hún hafði dökr.: hár, fa.legar Jiondnr og rödd, sen. hæglega hefði getað ver ð í: tmJtidd í vé.. Þegar hún haíði torið fram spurmnguna, sneri hún vð skrá- setningar spjaldinu og beindi allri athygli sinni að þeirri hlið, sém áður hafði snúið niður. Piper svaraði. „Ég er hingað kominn tO. að sækja sjúkling, — Quinn að nafni. Það var ein- hver, sem sagði mér það í sím- talinu, að mér bæri að snúa mér til yðar, hvað það mál snerti.“ Hann var í vafa um hvort hún hefðj. tekið nokkuð eftir því, sem hann sagði. Hún var farin að skrifa á spjaldið og virtist ekki um annað hugsa. Aridartak síðar mælti hún. ,,Já, hexra Quinn ....“ En það hafði ekkert að þýða, heldur sagði hún þetta .aðeins til þess að láta hann vita að hún \nssi að hann sæti þarna enn. Og að svo mæltu tók hún annað spjald til nákvæmrar athugunar. ,,Er hann tilbúinn -að legg’a af stað?“ spurði Piper enn og gexðist nú þreyttur á að tala við ennislokka stúlkunnar. Hún varp öndinni. Síðan lagði hún frá sér sjálfblekúng- inn, spennti greipar og mælti. ,ýÉg held því miður að þér verð ið að spyrja hann sjálfan". „Ég skil yður ekki fyílilega“, svaraði Plper, „Hvað er Það. sem þér viljið gefa í skyn?“ „Ekki annað en það, sem ég hef sagt. Þegar hann kemur aft- ur,' þá hefði ég satt að segja gaman af að vita hvort hann væri tilbúinn að fara héðan“. „Þér eigið við að hann sé þeg ,ar farinn, — og án yðar vitund- ar .... “ „Já, — og skyrtulaus, háls- línslaus og á sokkalestunum, — ef hann hefur þá verið í nokkr- u.m sokkum. Hann komst svo að orði við herbergisfélaga sinn að hann þyrfti að skreppa frá. — Þetta var um hálftvö, en nokk- ru áður hafði ég tilkynnt hon- um að þér mynduð koma hingað klukkan þrjú. Þér komuð því tíu mínútum á undan áætlun, — en látum svo vera. Segið mér .... á vinur yðar vanda til að .... skreppa þannig frá?“ „E£ til vil er þetta afeiðing meiðslanna..... “ „Það gengur ekkert að hoifT. um. Röntgenmyndin sýndi að hann hafði ekki hlötið nein innri meiðsl. En hann hafði slæman höfuðverk sem hélt honum rúmföstum í nokkra daga“. Hún beit á efri vörina svo sá í hvítar og fallegar fram tennur í neðri góm. „Ef hann er eitthvað utan við sig, þá er það áreiðanlega af einhverju öðru en meiðslunum. Og ég get sagt yður það í trúnaði, að ég held að hann sé fyllilega á- byrgur gerða sinna, — og að hann munj koma strax aftur úr þessari íerð. eða svo til“. Piper varð að örði. „Hver veit nema ég geti flýtt endur komu hans eitthvað, — það er að stegja, ef hann hefur farið skólaus ... “ I „Svo til skólaus. Rólfærir sjúklingar eru að vísu með ii- skó, en þeir fara ekki langt á þeim. Stígvélaskórnir hans voru lokaðir inni í skáp. Ligg ur kunningja yðar svó mikið að komast undir bert loft, að hann geti lekki dokað við þang að til hann hefur klæðst sæmi lega?, „Liggur á. ..“ endurtók Pip- er, ,,Ég geri ráð fyrir að þar hafið þér einmitt hitt á rétta orðið. Og ef þér viljið afsaka mig stundarkorn ... “ í dag kMckan 2 leika W €í I ií T “ H • R • Dómari: ni Jenssön. — LínuverSir Baldur Þórðárson og Gretar Norðfjorð. ; gÍrax á eiíú- leika F T«lil - ÞrÓttUT Dómari: Gunnar Aðalsteinsson. — Línuverðir: Guðbjörn Jónsson og Daníel Benjamínsson. Mótanefndin. s V s s s: V s' s s s s s s1 s

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.