Alþýðublaðið - 21.09.1958, Blaðsíða 5
Sunnudagur 21. sept. 1958
AlþýtJublaSiS
5
SENNILEGA hafa bæði fá.
4ækt og skilningsleysi valdio
|>ví, að lengi vel voru kennslu-
Stofur í íslenzkum skólum
líkari fangaklefum en skóla-
sölum. Þar voru nauðsynlag-
listu húsgögn, borð og stólar,
bg tafla á gafli. Að öðru leyti
Var allt bert og tómt og auðn-
Sn ein starði frá veggjunúm.
Stofurnar voru kuldalegar og
évistlegar, þar var ekkert af
ytra búnaði. sem gladdi hug-
gtnn og fróaði auganu. Ef til
Vill hafa sumir skólamenn
íalið, að hollast væri, að sem
fæst glepti huga nemendanna
$ kannslustundunum; þeim
veitti ekki af að einbeita hug-
íanum að náminu. Þar er
Sennilega sama sjónarmioið
Og fram kemur hjá mótmæl-
endum, sumum hverjum, sem
Söngum hafa viljað kirkjur
sínar og guðshús skrautlaus
Bieð öllu, til þess að leiða ekki
Siug safnaðarins að veraldlegu
glysi í miðri andagtinni. Á því
Svið; hafa kirkjur kaþólskra
Bnanna mikla yfirburði. því að
jbeirrj voldugu stofnun lærðist
S'nemma að taka listina í þjón-
ustu sína. Þeim fannst guði sín
öm illa sýnd verðug þjónusta
aneð því að reisa honum Ijóta
Ikumbalda, gersnfeydda allri
fegurð. Væri okkur ekki hollt
að taka upp sjónarmið þeirra,
f>egar við reisum menntagyðj-
anni musteri og æskulýðnum
skólahús ? í því sambandj er
erfitt að hugsa sér æðra tak-
smark en það, að menntun og
listir haldist í hendur.
Ragnar Jóhannesson cand mag.:
TOMLEIKI
FEGURÐ.
EÐA
sem þar nema og -vi'nna og | jafnaldra mína á skólaárun,-
eyða innan þeirra veggja um.
löngum tíma af beztu árumj Þegar ég kom í Menntaskól-
æskunnar ? 1 ann á Akureyri (þá Gagn-
fræðaskólann á Akureyri)
haustið 1929, var þar eitt mál-
verk á sal: Baula eft r Ás-
grím Jónsson, ritt af snilldar-
verkum þsssa göfuga lista-
manns. Þetta var eitt fyrsta, ef
ekki fyrsta málverk ð. sern
margir okkar höfiu séð á æv-
i’nni. Þatta fagra listaverk
liöfðum v.ð fvrir augunum ár-
um saman, ýmist í kennslu-
stundum eða við hátijleg tæki-
færi á sal. Línur þ-ess og litir
greyptust inn. í hugann, ó-
sjálfrátt; SíSar eignaðist þ-’ss.
skóli fjölda annarra listaverka,
en alltaf verður mér pess.
mynd minnisstæðust allra má!
verka, sem ég hri'; augum
litið) uran lands og innan. Svo
næmur er hugurinn á æskuár-
unum. lengi býr að fyrstu gerð,
og ef því ekki lít.ls um vert
j Eg tiel það mjög mikils vert
atriði í uppeldismálum þjóð-
aririnar, að listin sé þar jafn-
an á næsta leiti, og skólahús-
ín séu, eftir fremsta megni,
prýdd góðum listaverkum, svo
að þe:r ungu venjist því strax
að hafa listiria fyrir augum og
gera greina-rmun á því, sem
vandað !er og göfugt. og hinu,
sem lélegt er. Á því veltur
meira en að reisa skólahúsin
sem' einhverjar fínar hallir,
þar sem íburðurinn er svo mik
íll, að þa-ngað má enginn ó-
þveginn líta; kennslustofurnar
eru eins og stássstofúr og gang
arnír eins og musterisgöng.
Um slík hús verða ungling-
arnir að ganga á tánum og
gæía þess að konia hvergi við.
Þeim líður illa og eru þeirri
stunáu fegnast r, þegar þeir
sleþpa út { frelsið, þar sem fín-
heitin riða ekki öllu æsku-
fjöri á slig. — Nei, kennslu-
stofur eiga ekki að vera stáss-
stofur. heldur vinnustofur:
hreinlegar, traustlegar og
rúmar. En þarr e:ga ekki að
vera tómlegar og kuldalegar.
Ungu.r og reikandi hugur
þarfnast tilbreytingar og eitt-
hvað sem gleður hann og aug-
að. Þá veitist það auðveldara
að beita huganum líka að verk-
efnum námsins. Það dreifir
ekki hugsunum frá verkefnun-
'um ti) lengöar að hafa fallegt
málverk fyrir augunum dag-
lega. Hvenær hefur sú kenn-
ing hevrzt, að íslenzkir sveita-
mcnn hafj orðið ógáfaðri og ó-
skárpari að hafa daglega um-
hverfis sig undurfagurt lands-
lag, blámóðu fjalla, hafbláa
öldu og himinskin ? Hefur
andi skáldanna beðið hnekki
við það? Við slí.k skilyrði hafa
einmitt mörg vor ágætustu
listaverk skapazt. Hví skyldi
vera fjarri lagi að ætla, að fög-
ur list í skólahúsum hefði líka
örvandi áhrif á huga þeirra,
LISTIN FÆR AÐGANG
AÐ SKÓLUNUM.
Á síðari áratugum hefur fá-
tækt margra skólanna í þess-
um efnum breytzt til batnað-
ar og sums staðar jafnvel tib
bjargálna. Þó er þetta ærið mis
jaint, eins og önnur aostaða
skólanna. Enn er stór meiri-
hluti skólahúsanna í landi
þessu örsnauður af öl!u því,
sem til prýðj og listar má
kenna. Og stóru, njúízku skóla-
húsin eru jafnvel sum enn þá
ömurlsgri en þau gömlu og
þröngu. þegar tómleikinn og
ljótle.kinn nýtur sín enn þá
betur í stórum stofugímöldum,
þar sem ekkert, bókstaflega
ekkert fróar auganu. •— Hins
vegar eru aðrir skólar, eink-
um í kaupstöðum, og sumir
héraðsskólarnir, sem eru bet-
ur á vegj staddir.
Sú breyting. sem varð á
þessu, fyrjr um það bil þrem-
ur áratugum, mun mest að
þakka einum manni, Jónasi
Jónssyni frá Hriflu, fvrrum
menntamálaráðherra cg síðar
formanni Menntamálaráðs.
Menn greinir mjög á um
smekk og stefnu Jónasar í
myndlist, og má vera, að það
sé ekki að ástæðulausu. en
fyrir þetta eitt mega lista-
menn og æskumenn þjóðarinn-
ár vera honum þakklátir um
aldur og ævi: Haíin kom auga
á nauðsyn þess að greiða
að 1) listaverk séu
:ii í
skólun-
um,, og 2) að það séu fögur
hstaverk og góð.
SILDARSTULKA
BLÖNÐALS.
Fyrsta málverkið, sem
Gaml; Stúdentagarðurinn
eignaðist, var Síidarstúlka, eftir
Gunnlaug Blöndal, gott og
þjóðlegt verk, í hinum björtu
og glöðu litum Blöndals. Henni
var valinn staður á innra gafli
sam,;komusalsins og blasti við
sjónum þeirra, er inn komu.
Við fjn’stu landsetar GarSs,
höfðum mikio dálæti á þessu
listaverki. Mér er minnsstæð
Jóhann Hafstein, síðar alþing-
ismaður og bankastjóri, flutti
í einhverju stúdentasam-
kvæmi, fyrir minni síldar-
stúlkunnar okkar. Hann sagði,
að þstta listaverk ætti að eiga
þennan heiðurssess í húsa-
kynnum íslenzkra stúdenta um
aldur og ævi, til þess að minna
hina langskólagengnu mennta-
menn og verðandi embættis-
menn þjóðarinnar stöðugt á
tengslin við atvinnuvegi þjóð-
arinnar og þá einkurn sjávar-
útveginn. Nóg væri einangrun
slíkra manna nú á tímum, þó
það væri auðvitað misjafnt
eftir hvar þair væru í sveit
settir.
Þetta þóttu markverð og
athyglisverð orð, — en síldar-
stúlkan varð því miður ekki
langæ í þessu heiðurssæti á
heimili íslenzkra stúdenta.
Garðurinn — og síldarstúlkan
'þar með, lentu á hernámi, og
þegar því é!i létti, var hún
horfin. Mörgum árum síðar sá
ég hana aftur, í Listasafni
ríkisins, enda þótt mér.sé ekki
ljóst. með hvaða hætti húm er
þangað komin, því að mig
minnir fastlega, að hún væri
gjöf frá einhverjum gömlum
stúdentaárgangi.
Eg nefni þessar tvær mynd-
ir, vegna þess að mér þykir
það sönnun fyrir nauðsyn lista
verka í skólahúsum, hve
minnisstæðar þær urðu mér og
jafnöldrum mínum.
fleirum en áður aðgan.cr og * , , , . •__
hlutdeild að fogrum l staverk-
um, og hann byrjaði á hár-
réttum stað: æskuíólkinu,
skólafólkinu. ,.Kenn hinuni
u'nga þann veg, sem hann á að
ganga.“
Á þeim árum, sem hér um
ræðir, var myndlist af æðra
tagi að mestu leyti lokuð bók
öllum þorra manna. Listasafn
ríkisins var ekki til, og þau
listaverk. sem ríkið átti, voru
lokuð inni í einhverjum skúma
skotum eða þá söium, sem al-
mennfngur átti ekki aðgang
að. Listaverk í skólum voru
nær óþekkt. Jónas beitti sér
fyrir því, að skólarnir fengu
kost á að fá til eignar eða til
geymslu ýmis listaverk. Ýms-
ir skólamenn tóku þessu feg-
ins hendi, og" var þar fremst-
ur í flokki Sigurður skóla-
meistar; Guðmundsson, sem
löngum var næmur og skiln-
ingsgóður á það, sem til heilla
horfð; í skólamálum. Myndað-
ist þannig smám saman vísir
að listasöfnum í skólum. Þar
við bættist, að. ýmsir fram-
haldsskólar, sem minntust
skólaafmæla siemá með því að
færa gamla skólanurii lista-
verk að gjöf. Vex þannig l.sta-
safn sumra skóla ár fea ári.
SKORTUR A SYNINGUM
OG LISTKYNNINGU
Smekkur íslendinga Og
þekking almennings á mvnd-
BAULUMYNB
ÁSGRÍMS.
Eg get ekki sti'llt mig um a i
minnast hér á ívö málverk, sem
höfðu mikil áhrif á mig og
list yfirleitt er á harla lágrt
stigi, er held ég óhætt að full-
yrða. Og það er ekki néma
eðlilegt. Myndlistin er ung hér
á landi, þ. e. a. s í nútímagerð.
Söfn eru fá, sýningar líka, og'
fram á síðustu ár hafa mál-
verkasýningar verið nær ó-
Þekktar utan Reykjavíkur.
Höggmyndir á almannafæri
eru fáar og smáar. Skólarnir
hafa ekki verið þess umkomnir
að veita listfræðsiu svo a&
neinu nemi, og líka lítiJl áhugj.
fyrír því víðast hvar. Teikni-
kennsla hefur að vísu tíðkazi.
nokkuð, en hún hefur verið og
er í molum, skortur menntaðra
teiknikennara Og kennslutækja
mikill. En í sambadi við þá
kennslugrein ætti að vera hægt
að koma fyrir nokkurri list-
fræðslu, a. m. k. meiri en nú er.
Sýningar úti um iand era
harla fátíðar. Sjálfsagt er dý-rt
cg erfitt fyrir einstaka málara
að halda sýningar fjarri Reykja
vík í misjöfnum húsakymium.
En nokkur ástæða er til aff-
halda, að sumir þeirra hafj tak-
markaðan áhuga fyrir því
flytja almenningi, a. m. k. utan.
höfuðstaðarins, list sína. Koma
þar til mismunandi skoðariir
listamanna á þessu. Sumir hafa
valið sér það hlntsklpti að
v-iriria aðeins fyrir fámennan
hóp listunnenda, sem gera a£I
vísu háar kröfur. En slíkir lista
menn einangrast frá fjöldanum,
alþýðu manna, en getur nokkui-
listamaður kosið sér betra og
æðra hlutskipti en að vera eft-
irsóttur og dáður af allri þjó5
sinni, fólkinu, sem iifir rri'eí?
honum í landinu?
En hitt liggur' í augum uppi,
að almenningúr verður að venj
ast listaverkum tij þess að geta
notið þeirra. Þjáifacaa lista-
smekk öðlast einstakiingar
ekki fyrri en eftír langa kynn-
ingu við góð listaverk. Svo er
og um heildina, fjöklann.
Þess vegna er það höfuff-
nauðsyn, að skólar landsins fái
skilyrði til að kynna nemend-
um sínum góða list.
Framhald á 8. síSn.
sement plötur
Byggingaefni, sem; hefur
marga kosti:
* Létt
Sterkt
* Auðvelt í meðferð
* Eldtraust
* Tærist ekki.
\
k
V
>
V
V
k
k
\
s
S
i
V
v
j
\
\
S
s
s
s.
s
s
i
V
‘í Eirikaumboð
S i%lars Tradlsig Co<
S Klanparstíg 20
S
s
%
í'.