Morgunblaðið - 18.03.1976, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 18.03.1976, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. MARZ 1976 FRÁ HÖFNINNI I GÆR höfðu þessi skip komið og farið frá Reykja- víkurhöfn: Bv. Freyja fór á veiðar og togarinn Ver. Bæjarfoss fór á ströndina og Mánafoss kom frá út- iöndum. | ÁHEIT 0(3 GJ/XFIPt Aheimt og gjafir afhent Morgunblaðinu Strandarkirkja: S.F. 1.500.—, Svava 100.—, Gamalt áheit 1.000.—, G.G.J. 400.—, N.N. 1.000.—, Þ.P. 2.000.—, AH. 3.000,—, Inga 200,—, E.H. 500.—, U.F. 2.000.—, N.N. 1.000.—, Onefnd 500.—, G.K.B.S. 500,—, G.G. 100.—, Haddý 1.000.—, S.J. 200.—, Steinunn Georgsd. 1.000.—, K.K. 1.000.—, K.P. 200.—, G.E. 1.500.—, T.B.L. 5.000.-, K.Þ. 600.-, Esther 500.-, I.D. 300.-, N.N. 1.000.-, G.Þ. 100.-, Gamalt áheit Valborg Jór.sd. 2.000.-, E.Þ. 2.000.-, Á L. 100.-, H.J. 1.000.-, N.N. 300.-, Mimosa 250.-, G.G. 2.000.-, Á.A. 100.-, L.I. 500.-, N.N. 100.-, I.B. og Þ.M. 1.500.-, G.G. 100.-, NN. 100,- Gamalt áheit 200.-, S.B. 500.-, G.Þ. 200.-, A.J. 200.-, Ingibjörg Sig. 2.000.-, J.J. 1.000.-, Gógó 1.000.-, G. og E. 1.100-, Anita 1.000.-, A.G.J. Akranesi 1.100.-, Jonny 200.-, J.R. 500.-, A.G. 500.-, Sigga systir 500.-, H. P. 4.500.-, K.Ö. 500.-, 2 ferðalangar 2.000.-, A.L.A. I. 250.-, Rúna 500.-, S.Á.P. 300.-, Lilja Pét. 300.-, 99 Fiskur undir steini •99 f DAG er fimmtudagurinn 18. manr, sem er 77. dagur árs- ins 1976. ÁrdegisflóS er I Reykjavlk kl. 07.48 og slS- degisflóS kl. 20.09. f Reykja vlk er sólarupprás kl. 07.35 og sólarlag kl. 19.38. Á Akur- eyri er sólarupprás kl. 07.20 og sólarlag kl. 19.23. Tunglið er I suSri I Reykjavik kl. 03.20 (íslandsalmankið) Oss ber að vinna verk þess er sendi mig, meðan dagur er, það kemur rótt, þegar enginn getur unnið (Jóh. 9, 4-5.) I HEIMILISDYR________| TVEIR kettir eru í óskil- um. Annar er að Teigagerði 9, sími 34940. Er það bröndótt læða og er með græna ól um hálsinn. Hitt er alhvítur högni að Alftamýrí 30, sími 33169. Eru eigendur beðnir að sækja kisurnar sem allra fyrst. MESSUR NESKIRKJA, Föstumessa verður i kvöld kl. 8.30 Séra Magnús Guðmundsson fyrrum prófastur annast guðþjónustuna. Séra Frank M. Halldórsson. FELLA- OG HOLASOKN. Föstuguðþjónusta i kvöld kl. 9 í Fellaskóla Séra Hreinn Hjartarson. ARIMAD HEILLA Gefin hafa verið saman í hjónaband Steinunn Krist- insdóttir og Árni Jónsson. Heimili þeirra er að Selja- braut40Rvk. (Ljósmyndastofa Þóris) BRIDGE Hér fer á eftir spil frá leiknum milli Bretlands og Italíu í kvennaflokki í Evrópumótinu 1975. Austur S. D-<i-3 II. 7-5 T. 4-3 L. D-G-8-7-5-3 Við annað borðið sátu brezku dömurnar A-V og þar opnaði vestur á 2 gröndum, austur sagði 3 grönd, sem varð loka- sögnin. Norður lét út tígul og þar með hafði sagnhafi fengið 9. slaginn því hann fékk 6 lauf á 2 á hjarta til viðbótar. Við hitt borðið varð loka- sögnin einnig 3 grönd, en þar var austur sagnhafi suður hitti ekki á tígulspil en lét í þess stað út spaða og þar með var spilið unnið. Gefin hafa verið saman í hjónaband Sædís Guð- mundsdóttir og Andrés A. Guðmundsson. Heimili þeirra er að Vogagerði 4, Vogum. (Ljósmst. Gunnars Ingimarss.) Gefin hafa verið saman í hjónaband Guðbjörg Lilja Jónsdóttir og Snorri Guð- mundsson. Heimili þeirra er að Dalseli 10 Rvk. (Ljós- myndastofa Þóris) 4. l i uiiiai |n i -- ÍSllíl 11' pflB iiiiiiiiii. iiiiliiiilllMtÉÉ í lokaatriði þessa viðamikla verks tekst höfundi þessum hreina tón einmanaleikans hjá áhorfendum að ná frai n SYSTKINABRÚÐKAUP. Gefin hafa verið saman í hjónaband Guðbjörg Róbertsdóttir og Kristinn Blöndal — og Bryndis Theodórsdóttir og Ellert Róbertsson. (Ljósmst. Gunnars Ingimars) DAGANA frá og með 1 2.—18. marz er kvöld- nætur- og helgarþjómsta apótekanna I Reykjavík sem hér segir: í Ingólfs Apóteki, en auk þess er Laugarnesapótek opið til kl. 22 þessa daga, nema sunnudag. — Slysavarðstofan • BORGARSPÍTALANUM er opin allan sólarhringinn. Sími 81 200. — Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 9—12 og 16—17, simi 21230. Göngu- deild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8— 1 7 er hægt að ná sambandi við lækni i síma Læknafélags Reykjavíkur 11510, en þvi aðeins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 1 7 er læknavakt i sima 21230. Nánari upp lýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. — TANNLÆKNA VAKT á laugardogum og helgidögum er i Heilsuverndarstöðinni kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á mánudogum kl. 16.30—17.30. Vinsamlegast hafið með ónæmisskirteini. O IHVDAUUC HEIMSÓKNAhTÍM dJUÍVrlMnUO AR: Borgarspitalinn. Mánudaga — föstudaga kl. 18.30— 19.30, laugardaga — sunnudaga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19 Grensás- deild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard og sunnud. Heilsuverndar stöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvíta bandið: Mánud.—föstud. k! 19.—19.30, laugard.—sunnud. á sarna mr.a og kl. 15—16. — Fæðingarheimili Reykja- vikur: Alla daga kl. 15.30—16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30— 17. — Kópavogshælið: E. umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánudaga—föstudaga kl. 18.30—19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 15—16. Heim- sóknartimi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 1 9—1 9 30. Fæóingardeild: kl. 15— 1 6 og 19.30— 20. Barnaspitali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sölvangur: Mánud,- — laugard kl. 15—16 og 19.30—20. — Vifilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19 30—20 CnCM BORGARBÓKASAFN REYKJA oUrlM VÍKUR: — AOALSAFN Þingholtsstræti 29 A, simi 12308. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugar- daga kl. 9—18. Sunnudaga kl. 14—18. Frá 1. mai til 30 september er opið á laugardög- um til kl. 16. Lokað á sunnudögum. — KJARVALSSTAÐIR. Sýning á verkum As- grims Jónssonar er opin þriðjudaga til föstu- daga kl. 16—22 og laugardaga og sunnu- daga kl. 14—22. Aðgangur og sýningarskrá ókeypis. / BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl 14—21. — HOFSVALLASAFN, Hofsvallagótu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl. 16—19. — SÓL HEIMASAFN Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. Laugardaga kl. 14—17. — BÓKABÍLAR, bækistöð i Bústaðasafni, simi 36270. — BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA. Skólabóka safn, simi 32975 Opið til almennra útlána fyrir börn mánudaga og fimmtudaga kl. 13—17. BÓKIN HEIM. Sólheimasafni Bóka og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upplýsingar mánud til föstud. kl. 10—12 i sima 36814. — LESSTOFUR án útlána eru i Austurbæjarskóla og Melaskóla. — FARANDBÓKASÖFN. Bókakassar lánaðir til skipa. heilsuhæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla I Þingholtsstræti 29 A, simi 12308. — Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. — KVENNASÖGUSAFN ÍSLANDS að Hjarðarhaga 26, 4 hæð t.d. , er opið eftir umtali. Simi 12204. — BÓKASAFN NORRÆNA HÚSSINS: Bókasafnið er öllum oþið, bæði lánadeild og lestrarsalur. Bóka- sagnið er opið til útlána mánudaga — föstu- daga kl. 14—19, laugardaga og sunnudag kl. 14—17. Allur safnkostur. bækur, hljóm- plötur, timarit, er heimill til notkunar, en verk á lestrarsal eru þó ekki lánuð út af safninu, og hið sama gildir um nýjustu hefti timarita hverju sinni. Listlánadeild (artotek) hefur grafikmyndir til útlána. og gilda um útlán sömu reglur og um bækur. — AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. — ÁRBÆJARSAFN er opið eftir umtali (uppl. I sima 84412 kl. 9—10) ÁS- GRÍMSSAFN er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aðgangur ókeypis. — LISTASAFN EINARS JÓNS- SONAR er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30—16. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud.. þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. — ÞJÓÐMINJASAFNIO er opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 1.30—4 siðdegis. SÆDÝRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. VAKTÞJÓNUSTA borgarstofnana svarar alla virka daga frá kl. 1 7 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Siminn er 27311. Tekið er við tdkynningum um bilanir á veitukerfi borgar- innar og i þeim tilfellum öðrum sem borgar- búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. I' ■■■ | Fyrir 50 árum, — þennan IVIDI: dag er þessa klausu að finna í Dagbókinni: Víðvarpsstöðin. — Hún verður 'opnuð í kvöld kl. 9. Talar þar fyrstur Magnús Guðmundsson atvrh. (Þetta mun vera skammstöfun á atvinnu- málaráðherra). Þá syngur frú Guðrún Ágústsdóttir eitt eða tvö lög, séra Friðrik Hallgrimsson flytur stutta ræðu um þýð- ingu víðvarpsins (þetta heiti er nú senni- lega alveg horfið úr málinu) fyrir boðun fagnaðarerindisins, frú Guðrún syngur aftur og loks leikur þriggja manna flokkurinn á Café Rosinberg, nokkur lög. Café Rosinberg var lítill skemmtistaður og var það A. Rósinberg síðar hóteleigandi (Hótel Island) sem þar hóf sinn langa veitingamannsferil hér í borginni. CENCISöKKANINC. Ki.n.oo BILANAVAKT 1 Bandaríkjadollar 1 Sterlingspund 1 Kanadadollar 100 Danskar krónur 100 Norskar krónu r 100 Sænskar krónur 100 Finnskmörk 100 Franskir frankar 100 Belg. frankar 100 Svissn. frankar 100 Gyllini 100 V.-Mzkmörk 100 Lírur 100 Austurr. Sch. 100 Escudos 100 Pesetar 100 Yen 100 Reikningskrónur Vöruskiptalönd 1 Beikningsdollar Vöruskipt alönd Breyting frásíðustu 174.50 335.25 176,95 2816.20 3132.65 3958,00 4518,20 3969.60 438.60 6739,45 6480.:«) 6781,35 21,29 945.50 611.60 260,20 58,03 99.86 174.50 skráningu 174,90* 336,25* 177.45* 2824.30* 3141,65* 3969.40* 4531.20* 3717,80* 439,80* 6758,75* 6498.90* 6800.75* 21,43* 948,20* 613,30* 260.90* 58,20* 100.14 * 174,90*

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.