Morgunblaðið - 18.03.1976, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 18.03.1976, Blaðsíða 32
A1'(* LVSINí»A SIMI\'N BR: 22480 ALGLÝSINGASÍMINN ER: 22480 FIMMTUDAGUR 18. MARZ 1976 JökU aö koma honum í fryst- ingu. Loðnan sem þarna fæst er óhrygnd og stór, en fiokkunarhlutfallið segja sjómenn mætti vera hetra. I.iMútrskipirt Arni Fn<)riksson kannurti i «ær loAniKlrcit'ina, scm skipirt fann á milli Skarósfjöru og Dyrhólacyjar í fyrradap. Nú viröist drcifin hafa horizt vestur undir Vestmannaeyjar, en vegna veðurs var ekki gott aö kanna allt svatöiö. Hjálmar Vilhjálmsson leið- anjíursstjóri á Arna Friörikssyni sapöi i sær, aö þeir væru húnir aö fara yfir svæöiö frá Vestmanna- eyjum aó Fortlandi op virtist vera slæöinnur af dreiföri loönu þar, — en éjt er hræddur um aó þessi lcxJna sé húin aó hryjjna, sagói Hjálmar. Hann sagöi aö vegna veðurs heföi ekki enn tekizt aö ná sýni af loónunni og því væri ekkert hægt aó fullyröa í þessum efnum. Fftirtalin skip voru húin aó til- kynna um afla til Loðnunefndar í gærkvöldi: Arsæll Sigurösson 90 lestir, Sæbjörg 130, Örn 300, Grindvíkingur 5S0, Þórður Jónas- son 350, Þorsteinn 300, Súlan 110, Vonin 80, Oskar Halldörsson 200, Hilmir KK 130, Guömundur 600, Dagfari 260, Hamravík 90, Pétur Jónsson 250, Skógey 230, Helga Guömundsdóttir 100, Loftur Bald- vínsson 250, Sæherg 260, Skírnir 160, Hákon 400, Sveinn Svein- björnsson 220 og Náttfari 260. Mörg skip voru meö nætur úti um kl. 20 og var von á aó mörg skip myndu tilkynna um afla til viðbótar þeim er lögó voru af staó í land. Flest fóru skipin til Faxa- flóahafna og i Norglobal. Góð loðnuveiði SA af í FYKRINÓTT iygndi á ltKHutmiðunum og hófu loðnuskipin þó ieit að loðn- unni úti af Snæfellsnesi. Skömmu fyrir hádegi í gær fannst stór og mikil torfa um 14 mílur SA af Hellna- nesi. Þar hyrjuðu skipin fljötlega að kasta og um kl. 20 í gærkvöldi höfðu 19 skip tilkynnt um afla alls 5350 lestir. Mtirg skipanna hirtu ekki um að fá full- fermi, heldur sigldu til lands um leið og þau voru búin að fá einhvern afla til MIKLIR umhleypingar hafa verið að undanförnu í Reykjavík. í gærmorgun var mikill og jafnfallinn snjór á Suðvesturlandi og var hann blautur og heldur þungfær. Urðu menn að setja keðjur á hjólbarða bifreiða sinna eins og þessi mynd ber með sér. — Nokkur dánartílfelli af völdum flensunnar — EFTIR vitjanafjölda lækna að dæma síðustu daga, þá virðist inn- flúensufaraldurinn vera í rénun. Því er hins vegar ekki að neita að flensan hefur komið nokkuð illa niður á gömlu og lasburða fólki og vitum við um nokkur dánartilfelli af þeim sökum, sagðí Skúli Johnsen borgarlæknir í viðtali við Morgunblaðið i gær. Að sögn Skúla koma innflú- ensufaraldrar ávallt illa við gamalt og lasburða fólk. Hár hiti og kvef sem þeim fylgir er oft nægilega mikið til að riða fólki að fullu. Kvað Skúli lækna hafa skráð 120 innflúensutilfelli á viku fyrir hálfum mánuði, en aðeins lítill hluti tilfellanna kæmi á skrá lækna og gæfi þessi tala því ekki rétta mynd af faraldrinum. Erfiðleikar við verðákvörðun landbúnaðarvara VERÐLAGSAKVÖRÐUN á land- Breta Grimsby, sagði í samtali við Morgunblaðið i gærkvöldi, að þrátt fyrir minnkandi afla yfir árið, væri ekki sömu sögu að segja eftir 13. nóvember s.l. er frei- gáturnar komu inn fyrir 200 mílna mörkin. Aflinn í desember- mánuði hefði orðið 5500 lestir á móti 3951 lestum í sama mánuði 1974. — Aflinn frá 13. nóvember til loka febrúar nam alls 26.700 lestum, samkvæmt upplýsingum sjávarútvegsráðuneytisins hér, en á sama tímabili ári áður var afl- o •.. Amjor- birgðir á þrotum ALI.T hendir til þcss aö smjör- birgöir vcröi svo fil húnar nú I vikulokin. Ilefur komiö til tals aö flytja inn sa-nskt ixla danskt smjör. cn leyfi fyrir slíkum innflulningi hefur enn ekki fengizt. Gunnar Guö- bjartsson, formaöur Stéttar- sambands ba-nda. sagöi í viö- tali viö Mbl. í ga-r aö eigi væri talið aö gjaldevrisstaöa lands- ins va-ri þannig í stakk búin aö slíkt yröi leyft. Sagöist hann tclja aö talsverö andstaöa væri gegn innflutningi smjörs innan ríkisstjórnarinnar. Gunnar sagði aö eitthvað yrði franileitt af smjöri í land- inu, en vegna þess að mjólkur- magn er lítið og hefur dregizt saman um 10% er ljóst að það er ekki nægjanlegt til þess að mæta þiirfinni fulikomlega. Yrði þvi væntanlega að taka upp einhvers konar skömmtun. Fyrir nokkrum árum var hérlendís mikió smjörfjall. Er þaö nú horfió eins og dögg fyrir sótu. Astæóur eru m.a. aö mjólkurmagn hefur dregizt verulega saman. A þeim árum. sem smjörfjallið var sem hæst, var stuðlað að því að dregið yrði úr smjörframleiðslu og ostaframleiðsla aukin. Hefur þetta ástand verið, þar til á síðastliðnú sumri, er ljóst var aö mjólkurframleiðsla var farin að dragast saman. Varþá smjörframleiðsla aukin, en var þá það orðið um seinan og birgðir orönar þaö litlar. Gunnar Guðbjartsson sagði jafnframt, að verkfallið í febrúar síðastliðnum hefði spillt mjög ástandinu, þar sem tæplega hálfs mánaðar mjólkurframleiðsla hefði gjör- samlega farið í súginn. Sú framleiðsla, ef leyft hefði verið að framleiða úr henni smjör, hefði nægt til eins mánaðar eða meira Ennfrem- ur hefur flökt í niðurgreiósiu smjörs haft áhrif á neyzluna. Hafa menn spáð því að um leið og smjörniðurgreiðsla minnkaði, myndi draga úr neyzlu, en það hefur ekki átt sér staö. Smjörneyzla var hins vegar óeðlileg áriö 1974, er Fram hald á bls. 18 Starfsmenn Air Vik- ings stofna flugfélag ÞRETTAN starfsmenn flug- félagsins Air Vikings hafa stofn- að hlutafélagiö Flugfélagiö Vík- ing — Viking Airlines. Var stofn- fundur félagsins haldinn föstu- daginn 12. marz, en tilgangur félagsins eins og segir í fréttatil- kvnningu frá hinu nýja félagi „er að halda áfram þeirri haráttu, er Guöni Þóröarson í Sunnu hóf með stofnun Air Vikings." Framhalds- aöalfundur veröur haldinn innan mánaöar og verður öllum almenn- ingi gefinn kostur á aö gerast stofnfélagar. Morgunblaðið ræddi í gær við einn starfsmanna Air Vikings, er að þessari stofnun standa Marinó Jóhannsson. Hann sagði að Arn- grímur Jóhannsson, flugstjóri, hefði verið kjörinn formaður félagsins og sagði Marinó að þessir stofnendur væru á engan hátt í sambandi við mennina 30, sem með yfirlýsingu lýstu því að þeir myndu stofna almennings- hlutafélag til þess að taka við, þar sem Air Viking sleppti. ,,Við erum a.m.k. ekki enn í félagi við þá,“ sagði Marinó, ,,en við vonum að þeir komi til liðs við okkur eins og aðrir. Við vonum að unnt verði að beina öllum þeim, sem áhuga hafa á þessari starfsemi, inn á sömu braut." Marinó Jóhannsson sagði að takmarkið væri að safna um 100 milljónum króna. Ekki kvað hann fyrirhugað að félagið yfirtæki rekstur Air Vikings. ,,Við ætlum að stofna flugfélag, sem reist verður á heilbrigðum grundvelli með almennri þátttöku til þess að tryggja frið og ró um rekstur þess.“ Marinó sagði að ekki hefði verið rætt við Flugleiðir um þátt- töku í félaginu, en að sjálfsögðu sagði hann að sá aðili væri jafn- velkominn til þátttöku í félaginu eins og aðrir. Hann sagðist halda Framhald á bls. 18 búnaðarvörum hefur gengið fremur illa og samkvæmt upplýs- . ingum Gunnars Guöbjartssonar, formanns Stéttarsambands bænda, stendur allt fast vegna vinnslu- og dreifingarkostnaðar mjólkur. Valda þær einkanlega þrjár ástæöur, fólkiö I mjólkur- vinnslu hefur fengið meiri kaup- hækkanir, en almennt urðu á vinnumarkaðinum, sbr. mjólkur- fræðingar og stúlkur I mjólkur- búöum, sem fengu leióréttingu til samræmis vió VR-fólk, mjólkur- magn hefur minnkaö um 10% síóastlióna 5 mánuði og þaó veld- ur því aö allur fastur kostnaður fellur á miklu minna mjólkur- magn og I þriója lagi hækkuóu laun í mjólkuriónaöi sem annars staóar hinn 1. október í haust og aftur 1. desember, -en þessar launahækkanir eru enn ekki komnar I verðlagningu land- búnaðarafuröa, þar sem þeim var frestað. Þegar allt þetta er tekið saman, þarf búvöruverð að hækka all- verulega, ef tekið verður tillit til alls þessa. Ástæður minnkandi mjólkurmagns munu vera að vegna slæms árferðis í fyrra- sumar voru hey fremur lítil og er því fóðurgjöf verri en við eðli- Framhald á bls. 18 Afli minnkaði um 21 þús. lestir í fyrra AFLI brezka togara, sem veiddu á Islandsmiöum á s.l. ári, minnkaói alls um 21.675 lestir mióaó viö árið 1974. Alls lönduöu togararn- ir 93.065 lestum i fvrra, en áriö áður 114.720 lestum. Er hér miöaö viö aðgerðan fisk, þannig aö upp úr sjó hafa togararnir fengið um 112.000 þús. tonn á s.l. ári. Afli skozkra togara er ekki talinn meö I þessum tölum, en bæði árin er taliö aö þeir hafi veitt ikringum 3000 lestir við Is- land. Jón Olgeirsson, ræðismaður í inn 19 þúsund lestir. Hefur því heildaraflinn aukizt um 40% á þessu tímabili, þrátt fyrir aðgerðir íslenzku varðskipanna. Aukningin stafar einfaldlega af því, að sókn Breta á Islandsmið hefur aukizt gífurlega síðustu mánuði, togararnir oft helmingi fleiri en fyrir ári, sagði Jón. Að sögn Jóns er enn mjög lágt fiskverð í Bretlandi, fiskurinn er yfirleitt seldur á lágmarksverði eða undir því. Þó hefur fengizt sæmilegt verð fyrir fallegan fisk.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.