Morgunblaðið - 25.03.1976, Side 10

Morgunblaðið - 25.03.1976, Side 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. MARZ 1976 Útgerðarmenn athugið Höfum á skrá fjölda aðila sem óska eftir að kaupa fiskiskip af flestum stærðum. -HÚ&ANAUSTI Þorfinnur Egilsson hdl. skipa-fasteigna og verobrefasala Vesturgötu 16, R. ^^vesturgöt^^^^kjavii^^^ s. 21920 — 22628. 21920 22628 -.6^ Seljum næstu daga mikið af kvenblússum á lækkuðu verði Verð frá kr. 1000.00. Næg bilastæði. Elízubúðin, Skipholti 5 VIÐTALSTIMI Alþingismanna og borgarfulltrúa Sjálfstaeðisflokksins i Reykjavik Alþingismenn og borgarfulltrúar Sjálf- stæðisflokksins verða til viðtals í Sjálf- stæðishúsinu Bolholti 7 á laugardögum frá klukkan 1 4:00 til 1 6:00. Er þar tekið á móti hvers kyns fyrirspurnum og ábend- íngum og er öllum borgarbúum boðið að notfæra sér viðtalstíma þessa. Laugardaginn 27. marz verða til viðtals: Ragnar Júliusson, borgarfulltrúi Elín Pálmadóttir, borgarfulltrúi Bessí Jóhannsdóttir, varaborgarfulltrúi. Fulltrúafundur Hjúkrunarfélags íslands 1976 verður haldinn í Domus Medica föstudaginn 2. apríl n.k. og hefst kl. 9.30 f.h. Dagskrá samkvæmt félagslögum Stjórnm. Verðtryggð spariskírteini Tilboð óskast í Verðtryggð Spariskírteini Ríkis- sjóðs 1975 — 1 . fl. Hér er um að ræða 40 Fimmtíuþúsund króna bréf, og er tekið við tilboðum í hluta bréfanna eða í þau öll. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir 31. þ.m. Merkt. Spariskírteini — 1167. Textiltriennalen 1976 Norræn vefjarlist 1976 Verk á sýninguna skal afhenda í upplýsinga- þjónustu arkitekta, Grensásvegi 11, mánudag- inn 17. maí frá kl. 13—17. Verkunum skal skilað innpökkuðum til sendingar. Þátttökueyðublöð sem fylgja skulu verkunum eru þegar til afhendingar á skrifstofu Myndlista- og Handíðaskóla íslands, Skipholti 1. gegn 3000 kr. Undirbúningsnefndin. MÁLASKÓLI 26908 Lestrardeilir undir landspróf: Enska Danska Islenzka Stærðfræði Kennsla hefst 1 . apríl í eðlisfræði og síðar í hinum Auk þess kennum við landsprófsnem- endum eðlisfræði. L-26908—HALLDORS Royal VOLVOSALURINN Fólksbílar til sölu Volvo 144 De Luxe ’74 4ra dyra ekinn 53 þús km. Litur Ijós- blár. sjálfsk. með vökvastýri. Verð 1.680 þús. Volvo 144 De Luxe ’74 4ra dyra. ekinn 52 þús km. Litur Ijós- blár. Verð kr. 1.580 þús. Volvo 142 Grand Luxe ’73 2ja dyra, ekinn 39 þús km. Litur blá- sanseraður. Verð 1.470 þús. Volvo 145 De Luxe ’72 4ra d> ra statíon. ekinn 80 þús km. Litur rauður. Verð 1.370 þús. Volvo 144 De Luxe ’72 4ra dyra ekinn 75 þús km. Litur grænn, Verð 1.1 millj. VELTIR HF. SJONVARPS- BINGÓ Eftirfarandi tölur eru komnar 13, 27, 61, 24, 9, 71, 8, 64, 14, 60, 19, 21, 2, 6, 25, 4, 16, 68, 51, 44, 70, 1, 67, 75, 18, 28, 54, 56, 34, 66, 37, 50, 52, 58, 41, 39, 36, 62, 1 7, 30, 1 5, 47, 48, 69, 74, 59, 22, 29 Lionsklúbburinn ÆGIR Klúbbfundur Heimdallar S.U.S.: Alþýðubandalagið, staða þess og stefna Ragnar Arnalds, formaður Alþýðubandalagsins kemur á klúbbfund Heimdallar í kvöld kl. 1 8 að Hótel Esju. Hann mun ræða um ofangreint efni og svara fyrirspurn- um. Heimdallarfélagar eru hvattir til að fjölmenna og taka með sér gesti. Heimdallur H.F. Eimskipafélag r Islands. Aðalfundur Aðalfundur H.f. Eimskipafélags íslands verður haldinn í fundarsalnum í húsi félagsins í Reykjavík, fimmtudaginn 20. maí 1976 kl. 13.30. DAGSKRÁ: 1. Aðalfundarstörf samkvæmt 13. grein sam- þykkta félagsins. 2. Tillögur til breytinga á samþykktum félags- ins samkvæmt 1 5. grein samþykktanna. 3. Önnur mál, löglega upp borin. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og umboðsmönnum hluthafa á skrif- stofu félagsins,-Reykjavík, 11. —14. maí. Reykjavík, 22. marz 1976 Stjórnin

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.