Morgunblaðið - 25.03.1976, Page 18

Morgunblaðið - 25.03.1976, Page 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. MARZ 1976 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Vantar menn í mótarif og almenna byggingavinnu. Einnig trésmiði í uppslátt. Uppl. í síma 43091 á kvöldin, vinnusími 1 7737. Óskum að ráða starfsmann í sumar. Störf: þjálfun yngri flokka ofl. Nánari upplýsingar veitir Sigurjón Bjarna- son í símum 97-1375 — 97-1379. íþróttafélagið Höttur, Egilsstöðum Akstur og afgreiðslustarf Ósk um eftir að ráða nú þegar ungan reglusaman mann til aksturs og afgreiðslustarfa. Upplýsingar ekki veittar í sima. Orka h. f. Laugavegi 178. Innri Njarðvík Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið í Innri Njarðvík. Upplýsingar hjá umboðsmanni Njarð- víkurbraut 31 eða á afgreiðslu Morgun- blaðsins sími 10100. Tónlistarmenn athugið Tónlistarkennara vantar til Patreksfjarðar til að annast eftirtalin störf: Söngkennslu við barnaskólann. Organistastöðu vic kirkjuna og kennslu við Tónlistarskólann. Nánari upplýsingar í síma 94-1 291. Viljum ráða 2 karlmenn til starfa við ullarmóttöku, dagvinna. Einnig aðstoðarmann í spunaverksmiðju, vaktavinna. Álafoss h. f., Mosfel/ssveit. sími 66300. Blaðburðarfólk vantar í Arnarnesið, Garðabæ Upplýsingar í síma 52252 eftir kl. 1 7:30. Háseta vantar á Birgir GK 355 sem er á netaveiðum og rær frá Patreksfirði. Uppl. í síma 94- 1305 — 1242. Háseta vantar á m/b Bug frá Vestmannaeyjum. Uppl. í síma 203 gegnum miðstöð. Háseta vantar á m/b Maríu Júlíu BA 36 sem er á netaveiðum. Uppl. í síma 94-1305 og 1 242. Trésmiðir óskast Tveir til þrír trésmiðir, sem vanir eru að vinna saman, óskast sem fyrst. Upp- mæling. Mikil vinna. Sigurður Pálsson, Sími 38414 kl. 15—19. Skrifstofustarf Óskum að ráða skrifstofumann eða stúlku til að annast eftirtalin störf: Banka og tollaviðskipti. Verðútreikninga. Færslu á bókhaldsvél. Enskukunnátta æskileg. Nánari uppl. veittar á skrifstofunni, (ekki í síma). Davíð Sigurðsson h. f., Fiat einkaumboð, Síðumúla 35. Fóstrur — Forstöðukona Húsfélagið Asparfell 2 — 1 2 óskar eftir að ráða forstöðukonu til að veita forstöðu dagheimili og leikskóla, sem rekinn verð- ur af húsfélaginu. Þeir er áhuga hafa á starfinu sendi upp- lýsingar um menntun og fyrri störf ásamt meðmælum til húsvarðar Asparfelli 4, Reykjavík. Stjórnin. Auglýsingastofa óskar að ráða starfsmann karl eða konu til stjórnunar og sölustarfa. Okkar kröfur eru: 1 . Söluhæfileikar 2. Góð framkoma 3. Reglusemi. Ef þú reynist sá rétti, og getur byrjað fljótlega, bjóðum við: 1 . Sjálfstætt starf 2. Góð laun 3. Góða vinnuaðstöðu hjá traustu fyrir- tæki. Sendu okkur upplýsingar um þig og fyrri störf, einnig meðmæli (ekki skilyrði) til blaðsins merkt ,,Möguleikar — 1 1 69". Öllum umsóknum verður svarað og skjöl- um skilað. radauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar til sölu Sérverzlun Sérverzlun til sölu á besta stað í Hafnar- firði. Tilboð sendist Mbl. merkt: Hafnar- fjörður — 1168. Til sölu tvö fiskitroll, tveir toggálgar fyrir skuttog og tveir hlerar. Uppl. í síma 40017 á daginn, 82640 á kvöldin. fundir — mannfagnaöir Lögmenn Munið ifund Lögmannafélags íslands að H Loftleiðum Leifsbúð kl. 2 á morgun íöstudag, Árshóf fc .gsins sama dag kl. 1 9.30. Árshátíð Alliance Francaise verður haldin í Lindarbæ, föstudaginn 26 marz og hefst kl. 21. Franskir réttir á borðum, og ýmislegt til skemmtunar í frönskum anda. Vinsamlegast látið formann vita um þátt- töku í síma 1 0-7-60 I dag. Stjórnin. Aðalfundur Alliance Francaise verður haldinn þriðjudaginn 30. marz 1976 kl. 20.30 I Franska bókasafninu, Laufásvegi 1 2. Dagskrá: 1 . Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreyting. Aðalfundur Stjórnin. fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Gullbringusýslu verður haldinn í samkomuhúsinu Gerðum fimmtudaginn 25. marz kl. 9 síðdegis. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjðrnin. Sveinafélag Pípulagninga- manna Aðalfundur félagsins verður haldinn að Freyjugötu 27, mið- vikudaginn 31. mars n.k. kl. 20 stundvíslega. Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Reikningar fyrir árið 1975 liggja frammi á skrifstofu félagsins að Freyjugötu 27, þriðjudaginn 30. mars kl. 5 — 7 e.h. Stjórnin. Flugvirkjar — Flugvirkjar Félagsfundur verður haldinn í dag fimmtudag að Brautarholti 6 kl. 16. Fundarefni: Samningarnir. Önnur mál. Stjórnin r ■ w ra—W m ■ ■ ■ ■ »■ wm- rtaiMtasfttuxc .*.»* iva k é i

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.