Morgunblaðið - 08.04.1976, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 08.04.1976, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. APRlL 1976 Stórar litmyndir-stórkostleg vasavél Nýja FUJICA vasavélin frá Fuji p n OCKET FUJICA Myndirnar úr FUJICA vasavélinni eru bjartar og skýrar. FUJICA vasavélin er með mjög Ijósnæmri linsu, — laufléttur afsmellari kemur í veg fyrir hreyfðar og óskýrar mynd- ir. Og með FUJICOLOR F-ll litfilmunni er árangurinn tryggður, því FUJICOLOR F-ll er 20% Ijósnænrtari en aðrar litfilmur. FUJICA vasavélinni fylgir litfilma og flasskubbur í fallegum gjafakassa. FUJICA vasavélin fæst í helztu Ijósmyndaverzlunum, — en aðeins í litlu magni vegna geysilegrar eftirspurnar, þar sem verðið er auðvitað það allrabezta. 4S!EES> Einkaumboðá íslandi LJÓSMYNDAVÖRUR hf. Pósthólf 100 Kópavogi. Ætlaöir þú ekki með tíl Mallorca? Sólarferðir Úrvals hafa sjaldan eða aldrei verið eins eftirspurðar sem í ár. Þeir, sem hafa hug á að koma með í Úrvalsferð til Mallorca, ættu þess vegna að hafa samband við skrifstofu okkar hið bráðasta. 14. apríl Páskaferð 4 sæti laus 25. apríl 19 dagar laus sæti 14. maí 22 dagar 10 sæti laus 4. juni 15 dagar 10 sæti laus 9. júní 22 dagar aukaferð 18. júní 22 dagar fullbókað 30. júní 22 dagar aukaferð 9. júlí 22 dagar fullbókað 21. júlí 22 dagar aukaferð 30. júlí 15 dagar laus sæti 11. ágúst 22 dagar full bókað 13. ágúst 22 dagar fullbókað 1. sept. 22 dagar aukaferð 3. sept. 15 dagar fullbókað 17. sept. 22 dagar laus sæti 8. okt. 20 dagar laus sæti FERÐASKR/FSTOFAN URVAL Eimskipafélagshusinu simi 26900 EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU HÖGGDEYFAÚRVAL FJAÐRIR KÚPLINGSDISKAR KÚPLINGSPRESSUR SPINDILKÚLUR STÝRISENDAR VIFTUREIMAR KVEIKJUHLUTIR FLESTÍ RAFKERFIÐ HELLA aðalluktir, lukta gler, luktaspeglar og margs konar rafmagns- vörur BOSCH luktiro.fi. S.E.V. MARCHALL luktir CIBIE luktir. LJÓSASAMLOKUR BÍLAPERUR allar gerðir RAFMAGNSVÍR FLAUTUR 6—24 volt ÞURRKUMÓTOR 6—24v ÞURRKUBLÖÐ ÞURRKUARMAR BREMSUBORÐAR BREMSUKLOSSAR ÚTVARPSSTENGUR HÁTALARAR SPEGLAR i úrvali MOTTUR HJÓLKOPPAR FELGUHRINGIR AURHLÍFAR MÆLAR alls konar ÞÉTTIGÚMMÍ OG LÍM HOSUR HOSUKLEMMUR RÚÐUSPRAUTUR FELGULYKLAR LOFTPUMPUR STÝRISHLÍFAR KRÓMILISTAR BENSÍNLOK TJAKKAR 1’/2—30T VERKSTÆÐISTJAKKAR FARANGURSGRINDUR BÖGGLABÖND ÞOKULJÓS DEKKJAHRINGIR RÚÐUKÍTTI ÞVOTTAHÚSTAR BARNAÖRYGGIS- STÓLAR 4 tegundir BARNABÍLBELTI BÍLBELTI HNAKKAPÚÐAR ÖSKUBAKKAR MÆLITÆKI f. rafgeyma SWEBA sænskir úrvals rafgeymar ISOPON OG P-38 beztu viðgerða- og fylliefnin PLASTI KOTE spray lökkin til blettunar o.fl. Athugið allt úrvalið l^^lnau Síðumúla 7—9 Simi 82722 st h.f — BÚR kaupir Framhald af bls. 29 en kostnaður við þá framkvæmd er áætlaður 50 millj. Kristján sagðist í sjálfu sér ekki vera á móti togarakaupum en að nú væri ekki rétti tíminn til þess og flutti tillögu um, að ákvörðun um togarakaup yrði frestað á þeim forsendum að undirbúningur væri ekki nægur. Sigurjón Pétursson (K) tók næst til máls og kvaðst hvorki geta fullyrt um, að skipakaupin væru hagstæð né óhagstæð. Sigur- jón sagðist ekki geta hafnað kaup- unum á þeim forsendum, að fram- kvæmdir væru ekki í réttri röð. Benti hann á, að Bakkaskemma lægi ekki nú á lausu. Sigurjón lýsti stuðningi sínum við tillög- una á þeim forsendum, að ekki yrði dregið úr framkvæmdum við Bakkaskemmu. Kristján Benediktsson (F) talaði aftur og gerði grein fyrir atkvæði sínu. Hann taldi verðið i hæsta lagi og að eðlilegra væri að taka við skip- inu eftir 4 ára flokkunarviðgerð, sem nú stæði fyrir dyrum. Þá taldi hann, að framkvæmdir í landi ættu að hafa forgang. Síðan var gengið til atkvæða. Fyrst voru greidd atkvæði um tillögu Kristjáns um frestun togarakaup- anna. Hún var felld með 13 atkvæðum gegn 2 atkvæðum full- trúa Framsóknarflokksins. Loks voru greidd atkvæði um sjálf togarakaupin og voru þau samþykkt með 13 atkvæðum en Kristján Benediktsson (F) og Alfreð Þorsteinsson (F) greiddu ekki atkvæði. Reynið Clynol hárnæringu eftir i shampoo clynol ■ simar 10485 & 20695 GUÐMUN DSSON IMPORT- EXPORT Bankastraeti14 RO.Box1143 Söluumboð Klemens R.Guðmundsson simi 35955 Sundaborg Læknaráðið styð- ur yfirlæknana FUNDUR, sem haldinn var í læknaráði Borgarspítalans í gær, samþykkti að lýsa yfir eindregn- um stuðningi við framkomna til- lögu yfirlækna spítalans, er birzt hafa í „opnu bréfi til borgar- stjórnar" I fjölmiðlum að undan- förnu. Er þeim tilmælum beint til borgarstjórnar að endurskoðuð verði áætlun um Hafnarbúðir sem bráðabirgða sjúkradeild og þess í stað unnið að byggingu B-álmu Borgarspitalans sem far- sælli framtíðarlausn aldraðra langlegu sjúklinga. litRóm WÚSGÖQN Grensásvegi7 Sími 86511 Fermingar- gjafirnar vinsælu Ábyrgö og þjónusta Skrifborösstólar 11 geröir Verð frá kr. 13.430 — HÚSMÆÐUR Kryddkynning í dag fimmtudag kl. 2 — 6 í versluninni Aðalstræti 9. Dröfn Farestveit leiðbeinir um notkun hinna ýmsu kryddtegunda. VERIÐ VELKOMIN. Matardeildin, Aöalstræti 9.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.