Morgunblaðið - 24.04.1976, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. APRÍL 1976
7
Ummæli
símamálastjóra
JÓN Skúlason, póst- og
símamálastjóri, viSur-
kennir, í samtali viS Visi í
gaer, aS simritarar norSan-
og austanlands brjóti meS
framferSi sinu, er þeir
neita aS veita móttöku
fréttaskeytum islenzks
blaSamanns um borS I
brezku herskipi, aSþjóSa-
reglur, sem íslendingar
hafi skuldbundiS sig til aS
halda; og segist ekki sjá,
aS bann þeirra varSandi
loftskeytaþjónustu af
þessu tagi þjóni neinum
tilgangi. Hins vegar gætu
gagnaSgerSir af sama
toga. ef Bretar tækju þær
upp. komiS sér illa fyrir
islenzka sjómenn og far-
menn viS Bretlands-
strendur. Þá sagSi póst-
og simamálastjóri i um-
ræddu viStali, aS hann
teldi ákaflega undarlegt,
aS loftskeytamennirnir
gætu ekki sætt sig viS
alhliSa fréttaþjónustu og
vildu koma i veg fyrir
sendingar á vissu efni.
Hann vekur og athygli á
þvi, aS aSalloftskeyta-
stöSin i Gufunesi og stöS
in i Vestmannaeyjum virSi
settar reglur og aS starfs-
menn þeirra hefSu sýnt þá
ábyrgSartilfinningu aS
samþykkja ekki umrætt
afgreiSslubann. AlþjóSa-
samstarf um fjarskipti
byggðist fyrst og fremst á
gagnkvæmri ábyrgð sam-
starfsaðila.
Ráðherra síma-
mála utanbæjar
„Ég hefi sent loft-
skeytamönnunum tilmæli
um að þeir endurskoði af-
stöðu sína til fréttasend-
inga Vísis af miðunum
sagði símamálastjóri, en
tel ekki rétt, að gefa þeim
bein fyrirmæli til þess."
Sá ráðherra, sem fer
með málefni símans,
Halldór E. Sigurðsson,
hefur verið utanbæjar síð-
ustu daga, og hefur því
ekki, sem æðsti yfirmaður
símamála í landinu, gripið
» taumana enn sem komið
er.
Ummæli dóms-
málaráðherra
Ólafur Jóhannesson
dómsmálaráðherra, æðsti
yfirmaður langhelgisgæzl-
unnar, segir og i viðtali
við Vísi í gær:
,,Ég hefi ekkert við það
að athuga, þótt íslenzkir
blaðamenn fari um borð Í
brezk skip hér við land, til
þess að kynna sér land-
helgisdeiluna, einnig frá
þeirri hlið, enda hefur
ekki verið reynt að koma i
veg fyrir það."
Yfirstjórn landhelgis-
gæzlunnar hefur gefið
fjölda brezkra blaða-
manna heimildir til að
vera um borð í islenzkum
varðskipum á miðunum,
til að kynna sér málið frá
báðum hliðum og koma
fréttum áleiðis til fjöl-
miðla sinna. Allir frétta-
menn á miðunum, hverrar
þjóðar sem eru, hafa raun-
ar aðstöðu til að koma
fréttum á framfæri með
beinu sambandi við fjöS-
miðla i viðkomandi landi,
nema sá íslenzki, er brá
sér í fréttaleit um borð i
brezkt herskip. Hindrun á
fréttaflutningi er gróft
brot á frjálsri blaða-
mennsku og raunar högg i
andlit blaðalesenda, sem
vilja fá að skoða öll mál
frá fleiri en einu sjónar-
horni.
Tryggja verður
frjálsa
fréttamiðlun
Fljótf ærnisleg afstaða
nokkurra simritara styður
hvorki á einn eða neinn
hátt fslenzkan málstað i
landhelgisdeilunni, nema
siður sé. Hún kallar þvert
á móti á tortryggni. Hinn
íslenzki málstaður er haf-
inn yfir að þurfa á frétta-
skoðun eða skömmtun að
ræða. Og slfk hegðan
skapar kjörið tækifæri fyr-
ir þá, sem vilja varpa tor-
tryggni á íslenzkan mál-
stað og afstöðu á erlend-
um vettvangi. í fljótfærni,
sem er líklegust forsenda
neitunar á fréttamóttöku
frá íslenzkum blaða
manni, gæti því þessi af-
staða orðið hliðholl hinum
brezka málstað og yfir-
gangi, þó hún sé án alls
efa ekki meint sem slík.
En þannig fer stundum
um i kapp án forsjár, að
öngullinn lendir f bak-
hluta veiðimannsins.
Ollum getur yfissést og
gert skyssur f góðri trú.
Sú hefur og orðið raunin í
þessari afstöðu tiltekinna
simritara. En yfir þeim er
ábyrgð viðkomandi stofn-
unar og ráðuneytis. Þar
þarf að láta hendur standa
fram úr ermum og fyrir-
byggja, að frjáls frétta-
miðlun mæti óvæntum
þröskuldum f rikiskerfinu.
iltðáur
á morgun
Guðspjall dagsins: Jóh.
20, 24—31. Jesús kom að lukt-
um dyrum.
DÓMKIRKJAN Fermirtgar-
messa kl. 11 árd. Séra Guð-
mundur Þorsteinsson I Ár-
bæjarprestakalli. Messa kl. 2
síðd. Séra Þprir Stephensen.
Barnasamkoma kl. 10.30 árd. í
Vesturbæjarskólanum við
Öldugötu. Siðasta barnasam-
koman á vorinu. Hrefna Tynes.
Séra Þórir Stephensen.
ASPRESTAKALL Messa kl. 2
síðd. að Norðurbrún 1. Séra
Grímur Grfmsson.
KIRKJA ÓHAÐA safnaðarins.
Messa kl. 11 árd. (Athugið
breyttan messutíma). Séra
Emil Björnsson.
FELLA- OG HÓLASÓKN
Barnasamkoma í Fellaskóla kl.
11 árd. Fermingarguðþjónusta
og altarisganga i Bústaðakirkju
kl. 2 síðd. Séra Hreinn Hjartar-
son.
HÁTEIGSKIRKJA Messa kl 11
árd. (athugið breyttan messu-
tima). Séra Arngrímur Jóns-
son. Fermingarguðþjónusta kl.
2 síðd. Séra Jón Þorvarðsson.
ELLI- OG HJUKRUNAR-
HEIMILIÐ Grund. Messa kl. 10
árd. Séra Magnús Guðmunds-
son. fyrrv. prófastur.
BUSTAÐAKIRKJA Fermingar
Breiðholtspresta á sunnudag-
inn.Sóknarnefndin.
LANGHOLTSPRESTAKALL
Ferming kl. 10.30 árd. Guð-
þjónusta kl. 2,Ræðuefni: Gaml-
ar eru þær sálarrannsóknirnar.
Sóknarnefndin.
GRENSÁSKIRKJA Barnasam-
koma kl. 10.30 árd. Messa kl. 2
sfðd. Séra Halldór S. Gröndal.
FILADELFÍUKIRKJAN Al-
menn guðþjónusta kl. 8 síðd.
Einar J. Gíslason.
HALLGRÍMSKIRKJA Messa
kl. 11 árd. Séra Rágnar Fjalar
Lárusson. Messa kl. 2 siðd.
Ferming, altarisganga. Prest-
arnir.
FRIKIRKJAN 1 REYKJAVlK
Barnasamkoma kl. 10.30 árd.
Guðni Gunnarsson. Messa kl. 2
síðd. Séra Þorsteinn Björnsson.
NESKIRKJA Barnasamkoma
kl. 10.30 árd. Séra Frank M.
Halldórsson. Guðþjónusta kl. 2
síðd. Séra Guðmundur Öskar
Ólafsson.
LAUGARNESKIRKJA Messa
kl. 10.30 árd. Ferming, altaris-
ganga. SéraGarðar Svavarsson.
DÓMKIRKJA KRISTS KON-
UNGS Landakoti. Lágmessa kl.
8.30 árd. Hámessa kl. 10.30 árd.
Lágmessa kl. 2 síðd.
BREIÐAGERDISPRESTA-
KALL Fermingarguðþjónusta
kl. 10.30 árd. í Bústaðakirkju.
Séra Lárus Halldórsson.
Arbæjarprestakall
Fermingarguðþjónusta í Dóm-
kirkjunni kl. 11 árdegis. Séra
Guðmundur Þorsteinsson.
SELTJARNARNESSÓKN
Barnasamkoma kl. 10.30 árd. í
félagsheimilinu. Séra Guð-
mundur Óskar Ólafsson.
HJALPRÆÐISHERINN Kl. 11
árd. helgunarsamkoma. Kl. 2
síðd. sunnudagaskóii Kl. 8.30
siðd. hjálpræðissamkoma og
tala þar Mollerin ofursti frá
Noregi og frú hans. Kapt.
Daníel Óskarsson.
FÆR. SJÓMANNAHEIMILIÐ
Samkoma verður kl. 5 síðd.
Johan Olsen.
GARÐASÓKN Barnasamkoma
i skólasalnum kl. 11 árd. Séra
Bragi Friðriksson
kArsnesprestakall
Barnasamkoma í Kársnesskóla
kl. 11 árd. Fermingarguð-
þjónusta kl. 2 síðd. í Kópavogs-
kirkju. Séra Árni Pálsson.
DIGRANESPRESTAKALL
Barnasamkoma i Vighólaskóla
kl. 11 árd. Fermingarguð-
þjónusta kl. 10.30 árd. Séra Þor-
bergur Kristjánsson.
FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði.
Guðþjónusta kl. 2 síðd. Ferm-
ing, altarisganga. Safnaðar-
prestur.
KEFLAVÍKURKIRKJA Ferm
ingarmessa kl. 10.30 árd. Séra
Páll Þórðarson i Njarðvíkur-
prestakalli. Fermingarguð-
þjónusta kl. 2 siðd. Séra Ólafur
Oddur Jónsson.
NJARÐVÍKURPRESTAKALL
Fermingarguðþjónusta í Kefla-
vikurkirkju kl. 10.30 árd. og í
Innri-Njarðvíkurkirkju kl. 2 og
4.30 síðd. Séra Páll Þórðarson.
UTSKALAKIRKJA Ferm-
ingarguðþjónusta kl. 2 síðd.
Séra Guðmundur Guðmunds-
son.
ODDAKIRKJA RANG.: Ferm
ingarmessa og altarisganga kl.
10.30 árd. Séra Stefán Lárus-
son.
STÓRÓLFSHVOLSKIRKJA
Fermingarmessa og altaris-
ganga kl. 2 siðd. Séra Stefán
Lárusson.
Húsgagnaverkstæði —
Innréttingasmiðir
Höfum fyrirliggjandi brenni — samsetningar-
díla í öllum stærðum.
Iðnvélar h.f. S 52224 Hjallahrauni 7, Hafnar-
firði.
Nú bjóðum við enn nýja þjónustu
Garðavinna
Tökum að okkur skipu-
lagningu og vinnu
skrúðgarða og lóða fyrir
einstaklinga og stofn-
anir.
Látið fagmenn vinna
verkið.
skrúðgarðadeild.
Ford Mustang
Bifreiðin R-5764, sem er Ford Mustang, árgerð
1 972, 6 cyl., er til sölu. Bifreiðin er sem ný, og
verður til sýnis í Skeifunni 19, 24 — 25. apríl,
milli kl. 14—18, báða dagana. Tilboð sendist
Leifi Sveinssyni, Tjarnargötu 36, fyrir 26.4.
Hjólhýsi
Til sölu er sem nýtt Cavalier-hjólhýsi af gerðinni
4.40 GT Hjólhýsið verður til sýnis í Skeifunni
19 24 — 25. apríl., kl. 14—18. báða dagana.
Tilboð sendist Leifi Sveinssyni, Tjarnargötu 36
fyrir 26. apríl.
IIII
Vorblót
í Súlnasal Hótel Sögu
sunnud. 25. apríl 1976
Danssýning —
Kl. 19.00 — Húsið opnað — svatadrykkir.
sangria og aðrir lystaukar
Kl. 19.30 — Veizlan hefst stundvislega, hinn
vinsæli Ijúffengi réttur „Paella Valenciana" á
borðum— Matarverð aðeins kr. 1.500 -
Kl. 20.30 Skemmtiatriði:
islenzki dansflokkurinn.
FEGURÐARSAMKEPPNI: 10 FEGURÐARDÍS
IR KOMA FRAM TIL ÚRSLITA í KEPPNINNI
UM TITILINN „UNGFRÚ ÚTSÝN 1976"
HÁLF MILLJÖN KRÓNA Í FEROAVERÐLAUN
★ Ferðabingó: Spilað verður um 3 sólarferðir
með Útsýn til Spánar og italiu
yk Dans: Hin vinsæla hljómsveit Ragnars Bjarna
sonar leikur.
ATH. Gestir, sem koma fyrir kl 20.00
fá ókeypis happdrættismiða og vinningur-
inn er ókeypis Útsýnarferð til Spánar eða
Italiu
Fagnið sumri með Útsýn og munið að
panta borð snemma hjá yfirþjóni. Hjá
Útsýn komast jafnan færri að en vilja.
Útsýnarkvöld eru skemmtanir i sér-
flokki, þar sem fjörið og stemmningin
bregzt ekki.
f
■III-
t >