Morgunblaðið - 24.04.1976, Page 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. APRÍL 1976
— Minning
Tryggvi
Framhald af bls. 23
fjallinu, sem aðskildi Stöðvar-
fjörð og Fáskrúðsfjörð.
En Tryggva var að sjálfsögðu
stundum saknað úr hópi félag-
anna, þegar hann um helgar eða
ef hlé varð á sjósókn — hvarf í
skyndi til fundar við elskuna sína.
En vinir hans, sem til þekktu —
munu þó hafa samglaðst honum
þvi öllum geðjaðist vel að ungu
lífsglöðu stúlkunni frá Eyri, sem
þá og alltaf síðan átti hug
Tryggva allan.
Tryggvi og Guðlaug giftust árið
1938 og stofnuðu heimili að
Borgargarði í Stöðvarfirði.
Stundaði Tryggvi sjó frá Stöðvar-
firði á þessum árum — eins og
flestir þeir, sem eitthvað dugðu.
Var hann lengst á opnum vélbát
með Magnúsi bróður sinum. Sóttu
þeir bræður sjóinn fast, enda
hraustmenni báðir.
í lok stríðsins fór saman að fisk-
afli brást mjog á Austfjörðum —
og um sama leyti varð mun meira
um vinnu í Reykjavik og ná-
grenní —. Fór á þeim árum margt
af ungu fólki að austan suður á
land til margs konar starfa. Var
það mikið áfall fyrir Stöðvarfjörð,
að missa á þeim árum margt af
ágætu ungu fólki suður á land og
sem ekki kom aftur. Árið 1947
fluttust þau hjónin Tryggvi og
Guðlaug suður til Keflavíkur.
Hafði Tryggvi þá ákveðið að hefja
smíðanám, sem hugur hans mun
lengi hafa staðið til. Lauk hann
iðnnámi í skipasmiði og vann í
Slippnum í Keflavík um nokkurt
árabil. En siðar bætti hann við sig
tilskildu aukanámi til að hljóta
réttindi til húsasmíði. Og sem
meistari við húsbyggingar vann
Tryggvi mörg síðustu árin eða allt
til síðustu áramóta, að hann
kenndi þessa alvarlega sjúkdóms,
sem ekki varð bættur. Erfiður
hlýtur baráttutíminn á sjúkrahús-
inu að hafa verið þessu hraust-
menni, sem aldrei vildi gefast
upp. En áreiðanlega hefir honum
verið það meiri huggun og styrk-
ur en orð fá lýst, að Guðlaug,
konan hans elskulega, dvaldi nær
alltaf við sjúkrahvílu hans á
spítalanum þar til yfir lauk.
Þegar vinir og samferðamenn
hverfa sjónum okkar — verður
okkur ósjálfrátt hugsað til baka.
Mér er ljúfar minningarnar um
vin minn Tryggva Kristjánsson,
því þær eru allar á einn veg.
Engan skugga ber á samskipti
okkar, þvi frá honum einkennd-
ust þau af góðvild hans og sér-
stakri tryggð til alls og allra, sem
hann einu sinni batt vináttu við.
Auk þess, sem við Tryggvi
áttum samleið á Stöðvarfirði í 9 ár
— þá kom ég oft á heimili þeirra
hjónanna í Keflavík. Alltaf var
mér tekið af þeirri einlægu gleði,
sem einkennir sanna gestrisni. Og
það var ótrúlega notalegt að finna
á þessum tímum, þegar manni
finnst stundum enginn megi vera
að því að lifa hér í þéttbýlinu —
að Tryggvi gaf sér alltaf góðan
tfma til að sinna gestinum.
Stundum kom ég í mat til þeirra
hjónanna á vinnudögum — og
þegar tíminn leið í spjalli fram
yfir eitt — fór ég að hafa áhyggj-
ur að ég væri að valda óþæg-
indum. En þá kom gjarnan
fallega brosið hans Tryggva og
hann bað mig ekki hafa áhyggjur,
því þó hann kæmi e.t.v. aðeins of
seint í vinnuna, þá hlyti hann að
hafa mögu'.eika á að bæta það
upp.
Þó að karlmennska Tryggva og
raunsæi sætti hann við búsetuna í
Keflavík — þar sem þeim hjónum
vegnaði vel — þá var auðfundið
að hugur hans leitaði oft austur
og tilfinningalega var hann bund-
inn æskustöóvunum. Þegar fund-
um okkar bar saman, var oftast
minnst á Stöðvarfjörð — og ég
fann að hann bar mjög hag og veg
þess byggðarlags fyrir brjósti —
og setti sig ekki úr færi að veita
málefnum Stöðvarfjarðar stuðn-
ing þegar ta;kifæri gáfust.
Mér finnst því eðlilegt, að æsku-
byggðin, Stöðvarfjörður, skuli
eiga að geyma í faðmi sér jarð-
neskar leifar Tryggva Kristjáns-
sonar nú að leiðarlokum.
Guðlaugu og mannvænlegum
Margir helztu listamenn
Svía í kjölfar Bergmans?
Bergman skildi eftir aleigu sína skattyfirvöldum til ráðstöfunar
Stokkhólmi 23. apríl AP —
NTB
0 HINN heimskunni sænski
leikstjóri Ingmar Bergman, til-
kvnnti f gær að hann gæti ekki
lengur búið í Svfþjóð og færi
nú úr landi til að starfa er-
lendis. Bergman, sem allra
manna mest hefur lagt að
mörkum til að gera Svíþjóð að
stórveldi í kvikmyndagerð,
sagði að hann hefði verið
hrakinn og auðmýktur af „æru-
lausum pókerspilurum" í skrif-
finnskuveldi sænskra skattvfir-
valda. Hann sagði einnig, að
þeir hefðu revnt að kuga hann
til að geta bjargað eigin skinni
f skattamálinu sem kom öllu
þessu af stað og varð að heims-
frétt.
0 Búizt er við því að för
Bergmans frá Svfþjóð muni
leiða til meiri háttar landflótta
ýmissa helztu listamanna Svfa.
Þ.á m. nokkurra þeirra leikara
sem hann gerði fræga, eins og
Bibi Anderson, Max von Sydow
og Liv Ullmann. Herma fréttir
að Bergman sem er 58 ára að
aldri, hafi farið flugleiðis á
miðvikudag til Parfsar og
dvelji nú hjá vinum í Frakk-
landi, en ekki hefur þetta verið
staðfest. Þá er sagt að hann
muni fara til New York á næst-
unni vegna nýrrar myndar.
Olof Palme forsætisráðherra,
sagði í dag: „Ég harma að Ing-
mar Bergman skuli fara frá
Svíþjóð, sumpart vegna þess að
hann er mikill listamaður og
sumpart vegna þess að hann er
persónulegur vinur minn. Ég
vona innilega að hann komi til
baka.“ Hann kvaðst ekki telja
Bergman gagnrýna sænsku
ríkisstjórnina, heldur beindist
gagnrýni að einstökum emb-
ættismönnum. Væru þessir
embættismenn sekir um mis-
ferli yrðu þeir sóttir til saka
samkvæmt eðlilegum réttar-
farsreglum.
Ákvörðun sina um að fara frá
Svíþjóð birti Bergman í opnu
bréfi í dagblaðinu Expressen.
Þar lýsir hann því yfir að hann
hafi verið sannfærður sósíal-
demókrati og talið Sviþjóð
bezta land í heimi unz skatta-
mál þetta hafi leitt honum fyrir
sjónir „að hver sem er í þessu
landi, hvenær sem er og
hvernig sem er, getur orðið
fyrir árásum og auðmýkingu
sérstakrar tegundar skrif-
finnskuveldis sem vex eins og
krabbamein“. Það var 30.
janúar s.l. sem Bergman var
handtekinn af skattalög-
reglunni og ákærður um að
hafa svikið stórar fjárhæðir
undan skatti. Saksóknari rfkis-
ins komst loks að þeirri niður-
stöðu að enginn fótur væri fyrir
sakargiftum þessum, en í milli
tíðinni hafði Bergman fengið
taugaáfall vegna málsins.
Ríkisstjórnin hélt því þó enn
fram að hann skuldaði skatta.
Bergman sakaði hins vegar tvo
embættismenn skattyfirvalda
um að hafa reynt að fá sig til að
komast að einhvers konar sam-
komulagi eftir að hafa fyrst
krafizt þess að hann greiddi
139% í skatt. Bergman segir að
hann hafi neitað að standa i
samningamakki við embættis-
mennina, sem „að þvf er virtist
héldu að ég, vegna þunglyndis
míns og ótta við frekari ofsókn-
ir, myndi láta undan slíkri
kúgun".
Bergman segir að hann hefði
greitt skatta sem hefðu numið
meir en 454.000 dollurum síð-
ustu ár og hann hafði alla tíð
lagt kapp á að vera nákvæmur
og heiðarlegur í slíkum málum.
Hann tilkynnti að hann skildi
eftir allan auð sinn í Svíþjóð
„skattstofunni til ráðstöfunar"
til þess að sanna að hann væri
ekki ,,að flýja ábyrgð vegna að-
ferða skattalögreglunnar".
Annar þeirra embættis-
manna sem nefndir eru í bréfi
Bergmans vildi ekki láta hafa
neitt eftir sér um það „vegna
þess að málinu hefur enn ekki
verið lokað og gögnin eru leyni-
leg“. Hann bætti því við að
hann teldi sig ekki á nokkurn
hátt ábyrgan fyrir brottför
kvikmyndaleikstjórans. Gösta
Ekman, yfirmaður skattstof-
unnar, sagði: „Samningamakk
á ekki heima i okkar starfi ...
Við hörmum þá stefnu sem
þetta mál hefur tekið.“
Bergman lét þess ekki getið
hvar hann hygðist setjast að, en
vinir hans telja líklegast að
Frakkland eða ítalía verði fyrir
valinu, og Bergman hefur áður
lýst ást sinni á ítalíu og hafði í
bígerð samstarf við Federico
Fellini Framhald á bls. 19
Vinur prínsins
tók við mútufé
Haag. 23. apríl. AP.
Carter verður
keppinauturinn
— segir Ford
Indianapolis 23. apríl —
Reuter
FORD Bandaríkjaforseti telur
miklar líkur á því að andstæð-
ingur hans i forsetakosningun-
um verði Jimmy Carter, og í
útvarpsviðtali í gær kvaðst for-
setinn mjög hissa á hversu
mikið fylgi Carter hefur fengið
í forkosningunum að undan-
förnu. Ef Carter sigraði í for-
kosningunum i Pennsylváníu á
þriðjudag yrði afar erfitt að
stöðva hann úr því, sagði Ford.
„Jafnvel Hubert Humphrey
myndi þá eiga erfitt með að
öðlast útnefninguna." í sama
Jfmmy Carter
útvarpsviðtaii kallaði Ford
Fidel Castro, forsætisráðherra
Kúbu, „alþjóðlegan þorpara"
og varaði hann eindregið við
íhlutun á borð við þá sem her-
sveitir hans gerðu í borgara-
styrjöldinni í Angóla. '
ÞRJU stærstu blöð Hollands
segja að fyrrverandi blaðafull-
trúi Fokkerflugvélaverksmiðj-
anna, G. Aalbertsberg, hafi tek-
ið við mútufé frá Lockheed-
fvrirtækinu sem hafi verið ætl-
að Bernharð prins.
Hollenzkir embættismenn
hafa undir höndum greinar-
gerð, sem sýnir að sögn blað-
anna, að Aalbertsberg hafi tek-
ið við greiðslu að upphæð
867.327 dollarar á árinu 1962.
Aalbertsberg er kallaður vinur
Bernharðs prins, en ekki kem-
ur fram í fréttunum hvort
prinsinn hefur fengið féð.
Talsmaður hollenzka stjórn-
arinnar staðfesti að þriggja
manna nefnd, sem kannar ásak-
anir um að prinsinn hafi þegið
mútufé af Lockheed, hefði
greinargerðina undir höndum.
En hann lagði áherzlu á, að
þetta væri ekki opinbert skjal
og hefði ekki verið meðal gagna
Framhald á bls. 19
sonum þeirra hjónanna svo og
öðrum vandamönnum vottum við
hjónin innilegustu samúð okkar.
Biessuð sé minning Tryggva
Kristjánssonar.
Björn Stefánsson.
— Fermingar
Framhald af bls. 6
Fermingarbörn í Njarðvík kl.
10.30 árd„ Keflavíkurkirkja, Ytri-
Njarðvíkursókn
DRENGIR:
Björn Viðar Ellertsson, Grundarvegi 21, Y-
Nj.
Eirfkur Sigurðsson, Brekkustfg 17. Y-Nj.
Elfas L. Jóhannsson, Ilraunsvegi 2, Y-Nj.
Harry Robert Kendall. Hlfðarvegi 15, Y-Nj.
Helgi Eyjólfsson, Tunguvegi 2. Y-Nj.
Karl A. Samders, Hraunsv. 19
Kristján ifc. Tómasson, lljallavegi 1, Y-Nj.
Magnús Hafsteinsson, Þórustfg 5, Y-Nj.
ólafur Garðarsson,
Höskuldarkoti 1, Y-Nj.
óskar Hreinsson, Hólagötu 3, Y-Nj.
Rúnar Magnússon, Gónhól 3, Y-Nj.
Tyrfingur Tyrfingsson,
Móavegi 7, Y-Nj.
Þórir Eirfksson, Hólagötu 5, Y-Nj.
STÓLKUR:
Adda Þ. Sigurjónsdóttir,
Hraunsvegi 6, Y-Nj.
Anna Gunnarsdóttir, Holtsgötu 8, Y-Nj.
Bryndfs Hjelm, Hlfðarvegi 12, Y-Nj. *
Guðrún Þorleifsdóttir, Norðurstfg 3, Y-Nj.
Jóna Friðriksdóttir, Hlfðarvegi 16, Y-Nj.
Jónfna K. Jónsdóttir,
Hlfðarvegi 36, Y-Nj.
Kolhrún Kristinsdóttir, Hlfðarvegi 56, Y-Nj.
Margrét Eðvaldsdóttir,
Hlíðarvegi 58, Y-Nj.
Margrét Jónsdóttír, Ilraunsvegi 14, Y-Nj.
Sjöfn Olgeirsdóttir,
Brekkustfg 17, Y-Nj.
Soffía Guttormsdóttir, Reykjanesvegi 16,
Y-Nj.
Þórey B. Jónsdóttir, Borgarvegi 38, Y-Nj.
Kl. 2 síðd.
Innri-Njarðvíkurkirkja
DRENGIR:
Atli Ingólfsson, Borgarvegi 28, Y-Nj.
Bjarni Ágúst Jónsson.
Njarðvíkurbr. 4 Innri-Njarðvfk
Eyjólfur ö. Gunnarsson,
Njarðvíkurbraut 31, I-Nj.
Garðar Reynisson,
Narðvfkurbraut 11, I-Nj.
ilaraldur Jakobsson, Kirkjubraut 1, I-Nj.
Hlynur ó. Pálsson,
Njarðvíkurbraut 2, I-Nj.
STÚLKUR:
Ágústa K. Bragadóttir,
Njarðvfkurbraut 13, I-Nj.
Guðrún Bjarnadóttir Hooks,
Bunker IIill 1033B, Keflavfkurflugvellf
Helga Guðjónsdóttir, Akurbraut 9, I-Nj.
Helga B. Ragnarsdóttir,
Njarðvfkurbraut 44,1-Nj.
Sigrún Eyjólfsdóttir,
lloltsgötu 22, Y-Nj.
Sveinbjörg Hrafnsdóttir, Narfakoti
Guðríður Sigurðardóttir,
Grænási 1, Keflavfkurflugvelli
Hulda örlygsdóttir,
(•rænási 2, Keflavfkurflugvelli
Kristfn Einarsdóttir,
Ilraunsvegi 10, Y-Nj.
Marfa Magdalena Birgisdóttir ölsen,
Þórustfg 1. Y-Njarðvík
kl. 4.30
Innri-Njarðvíkurkirkja
DRENGIR
Ari Einarsson,
Grænási 1. Keflavfkurflugvelli
Árni Einarsson, Hlfðarvegi 14, Y-NJ.
Danfel Guðmundsson, Brekkustfg 31, Y-Nj.
Haukur Einarsson, Ileiðarvegi 48, Y-NJ.
Krist ján Gestsson,
Grænási 1, Keflavfkurflugvelli
Ómar Birgisson Áspar,
Brekkustfg 36, Y-Nj.
Rúnar Ólafsson, Borgarvegi 30, Y-Nj.
Sveinbjörn Guðmundsson,
Borgarvegi 36, Y-Nj.
Tryggvi D. Jónsson,
Hraunsvegi 15, Y-Nj.
STULKUR:
Erla Finnsdfttir,
Grænási 3, Keflavfkurflugvelli
Fanney M. Jósefsdóttir,
Holtsgötu 21, Y-Nj.
Keflavíkurkirkja: Ferming kl. 2
síðd.
STÚLKUR:
Agnes Ármannsdóttir,
Greniteig 4, Keflavfk
Ánna M. Kristjánsdóttir,
Háaleiti 3C, Keflavfk
Arnhildur Arnbjörnsdóttir,
Sólvallagötu 28, Keflavík
Ásdfs Gunnlaugsdóttir,
Smáratúni 27, Keflavfk
Berglind Ó. Sigurðardóttir,
Garðavegi 6, Keflavfk
Brynhildur Pétursdóttir,
Hringbraut 106, Keflavfk
Guðbjörg Bjarnadóttir,
Hringbraut 56, Keflavík
IngaG. Halldórsdóttir,
Hringbraut 92, Keflavfk
Jónfna Guðjónsdóttir,
Þverholti 18. Keflavfk
Karólfna Margrét Þorleifsdóttir,
Skólavegi 9, Keflavfk
Kristfn R. Guðlaugsdóttir,
Háteigi 11, Keflavfk
Margrét II. Eirfksdóttir,
Smáratúni 10, Keflavfk
ólöf M. Ingólfsdóttir,
Hólabraut 14. Keflavfk
Sigurbjörg Björnsdóttir,
Faxabraut 78, Keflavfk
Sigurborg Garðarsdóttir,
Vesturgötu 10, Keflavfk
Sólbrún Björk Sigurðardóttir.
Baugholti 14. Keflavfk
Þóranna Árdrésdóttir,
Vatnsnesvcgi 30, Keflavfk
PILTAR:
Benedikt Jónsson, Heiðarbrún 5, Keflavfk
Birgir Þ. Runólfsson,
Langholti 13, Keflavfk
Bjarni Kristjánsson,
Háholti 8, Keflavfk
ElfasGeorgsson, Greniteig 11, Keflavfk
Guðbjörn Garðarsson,
Greniteig 16, Keflavfk
Guðmundur Már Kristinsson,
Miðgarði 11, Keflavfk
Hafliði Kristjánsson,
lláholti 8, Kcflavfk
Hafþór Óskarsson,
Njarðargötu 7, Keflavík
Páll Hilmar Ketilsson,
Túngötu 5, Keflavfk
Ragnar Margeirsson,
Háholti 19, Keflavfk
Sigurður tsleifsson,
Hringbraut 65, Keflavfk
Stefán Arnarson,
Lyngholti 4, Keflavfk
Stefán Hjálmarsson,
Hátúni 39, Keflavfk
Viðar Magnússon,
Greniteig 8, Keflavfk
Ferming í Utskálakirkju ki. 2
slðd.
Garður.
STÚLKUR:
Guðlaug Þóra Sveinsdóttir, Garðbraut 56
Ingveldur Einarsdóttir, Sunnubraut 1
Kristfn Guðmundsdóttir, Gerðavegi 4
Pálfna Gunnarsdóttir, Móakoti
Þórhildur Ida Þórarinsdóttir. Melbraut 8
DRENGIR:
Ágúst Árnar Jakobsson, Sólbergi
Bjarni Jóhannsson, Sunnubraut 4
Bragi Andrésson, Bala
Kjartan Mar Eirfksson, Garðhraut 70
Markús Karl Valsson, Eyjaholti 11
Vilberg Jóhann Þorvaldsson, Vörum
Þorsteinn Kristinn Einarsson,
Garðhraut 51
Ævar Ingi Guðbergsson, Gerðavegi 16
Ferming I Þykkvabæjarkirkju.
Prestur: Séra Kristján Rúberts-
son.
STtLKUR:
Björk Berglind Gylfadóttir,
Dynskógum 5, Hellu c
Halldóra Gunnarsdóttir, Vatnskoti
Kristfn Kristjánsdóttir, Gerði