Morgunblaðið - 24.04.1976, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 24.04.1976, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. APRÍL 1976 21 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar __________>_________________________ '________________________________- 12 ára telpa sem vön er allri sveitavinnu og hefur gott lag á öllum dýrum, er mikið viljug að vinna, óskar eftir sveitaplássi. Uppl. í síma 99-1967, Sel- fossi. Bændur og búalið Óska eftir að kaupa mykju- dreifara, helst nýlegan. Uppl. að Auðsholtshjáleigu, Ölfusi, simi 99-4111. Ökukennsla Æfingartímar, kennt á Datsun 140, R. 1015. Uppl. i sima 84489. Björn Björnsson. Bill — Skuldabréf Óska eftir bil, 400—800 þús. sem má greiðast með 3ja ára skuldabréfi. Uppl. i s. 92-8332. Sjómenn vantar meðeiganda til kaups á 1 5—20 tonna bát. Simi 92-6515. Prjónakonur óskast sem hafa handprjónavélar sem geta prjónað úr lopa. Uppl. i sima 1 3433. 16 ára stúlku vantar vinnu i sumar. Hringið i sima 20057. Málarar — trésmiðir Tilboð óskast i eftirtalin verk i fjölbýlishúsi. 1. Málningu á þaki. 2. Viðgerð á ganga- gluggum. Nánari uppl. i sima 37771 og 85899 á kvöldin. fliúsnæöí^: r í boöi \ t--aaA-a—A_a_/1_A_aM_J Til leigu Nýleg 5 herb. ibúð i mjög góðu standi. Aðeins reglu- samt fólk kemur til greina. Tilboð sendist Mbl. fyrir 1. mai merkt: Fyrirframgreiðsla — 2430. Raflagnir Sími 14890. Dömur — Herrar Stytti, þrengi, sikka kápur og dragtir. Sauma skinn á oln- boga á peysur og jakka. Margir litir. Herrar margs- konar breytingar. Tekið á móti fötum og svarað í sima 37683 mánudags- og fimmtudagskvöld frá 7—9. Hænuungar til sölu 2ja mánaða og húsdýra- áburður í pokum og lausu. Uppl. í síma 84221 næstu kvöld kl. 7— 1 0. Loftpressa 12 kg. Til sölu einnig mótor 3. fasa. 1 ’/? hestafl og sprautukanna. Uppl. í síma 14004 laugard. og sunnudag. Til sölu saltfiskvöskunarvél, þurrk- húsgrindur, þurrkblásari, búkkar ög gamall vörubill. Iðnaðar eða geymsluhús o.fl. tæki. Uppl. i s. 50668. Hestur til sölu brún blesótt meri 7 v. litið tamin. Uppl. i síma 51 524. Til sölu er fallegt borðstofuborð með 4 stólum. Einnig borðstofu- skápur i stíl og sófaborð. Kostar nýtt 135 þús. Selst á 80 þús. Uppl. i sima 43898. Tilboð óskast í jörðina Torfustaði i Svart- árdal, A-Hún. Á jörðinni er nýlegt íbúðarhús og ný 400 kinda fjárhús með vél- gengum kjallara, ásamt hlöðu ca 1500 hestburði. Bústofn og vélar geta fylgt. Nánari upplýsingar i sima 95-4319. Tilboðum skal skilað til Kristjáns Jósefs- sonar, Torfustöðum fyrir 10. mai 1976. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Ljósmyndafyrirtæki Til sölu af sérstökum ástæð- um gamalt og rótgróið Ijós- myndafyrirtaeki i borginni. Fullkomin litstækkunartæki ásamt öllum öðrum útbúnaði sem þarf til Ijósmyndunar. Verð 3,5 millj. Tilboð sem greindi útborg- unarmöguleika sendist Mbl fyrir 30. april merkt: ..Hag- kvæmt — 2073". Möguleiki að taka litla ibúð upp i kaupin. □ GIMLI 59764267 — Lf. Laugardagur 24. apríl kl. 13.30 Skoðunarferð um Reykjavík undir leiðsögn Lýðs Björns- sonar cand.mag. Fræðist um sögu borgarinnar og kynnist lífi hins liðna tíma. Lagt upp frá Umferðamið- stöðinni (að austanverðu). Fargjald kr. 500 gr.v/bílinn. Sunnudagur 25. apríl kl. 9.30 1. Gönguferð á Keili, um Sog í Krísuvík. Fararstjóri: Hjálm- ar Guðmundsson. Verð kr. 900 gr.v/ bílinn. Kl. 13.00 2. Gönguferð um Sveifluháls í Krisuvík. Fararstjóri: Einar Ólafsson. Verð kr. 700 gr.v/ bílinn Lagt upp frá Umferðarmið- stöðinni (að austanverðu). Ferðafélag íslands. Fíladelfía Almenn guðsþjónusta kl. 20. Ræðumenn Óli Ágústsson og Peter Inchcombe. Einsöngur Svavar G uðmundsson. Hjálpræðisherinn Laugardag kl. 14 laugar- dagaskóli i Hólabrekkuskóla. Sunnudag kl. 1 1 helgunar- samkoma. Kl. 14 sunnu- dagaskóli, kl. 20.30 hjálp- ræðissamkoma. Ofursti Mollerim og frú frá Noregi, deildarstjórahjónin ásamt for- ingjum og hermönnum taka þátt með ræðu og söng. Allir velkomnir. Heimatrúboðið Almenn samkoma að Óðinsgötu 6a á morgun kl. 20:30. Allir velkomnir. ÚTIVISTARFERÐIR Laugard. 24/4. kf. 13 ÁLFTANESFJÖRUR. Farar- stj. Einar Þ. Guðjohnsen. Verð 500 kr. Sunnud. 25/4. kl. 13 1. MÓSKARÐSHNÚKAR- TRANA. Fararstj. Einar Þ. Guðjohnsen. 2. TRÖLLA- FOSS og nágr., létt ganga. Fararstj. Jón I. Bjarnason. Verð 600 kr. Brottför frá B.S.Í., vestanverðu. Útivist. K.F.U.M. Reykjavík Almenn samkoma verður í húsi félagsins við Amtmanns- stig kl. 20.30, annað kvöld. Hjalti Hugason Stud. Theol. talar. Allir velkomnir. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar tilkynningar Norræni búsýsluháskólinn Innritaðir verða stúdentar i tvær deildir skólans fyrir haustönn 1 976. Umsóknarfrestur rennur út 1 5. júni 1 976. Stúdentar sem lokið hafa kennaraprófi i hússtjórn eða handíð- um sitja fyrir um skólavist. Námstíminn er 216 ár. 1. NÆRINGARFRÆÐIDEILD starfar við Háskólann i Osló, 16 stúdentar eru innritaðir árlega. Upplýsingar og umsóknareyðu- blöð fást hjá : ERNÆRINGSLINJEN, NORDISK HUSHOLDS- HÖGSKOLE, UNIVERSITETET ( OSLO, POSTBOKS 1046, BLINDERN, OSLO 3. 2. TEXTILFRÆÐIDEILD starfar við Chalmers tækniháskólann í Gautaborg, 8 stúdentar eru innritaðir árlega. Hafa ber sam- band við: TEXTILLINJEN, NORDISKA HUSHÁLLSHÖGSKOL- AN, CHALMERS TEKNISKA HÖGSKOLA, GÖTEBORG. Beina má einnig fyrirspurnum til Vigdísar Jónsdóttur, skóla- stjóra i sima 1 61 45 og 20299. Menntamálaráðuneytið, 14. april 1976. Auglýsing um ferðastyrk til rithöf- undar í lögum nr. 28/1967, um breyting á og viðauka við lög um almenningsbókasöfn nr. 22/1963 er svofellt bráðabirgða- ákvæði: „Þar til gagnkvæmar höfundagreiðslur vegna afnota í bókasöfnum innan Norður- landa verða lögteknar er heimilt, ef sér- stök fjárveiting er til þess veitt í fjárlög- um, að veita rithöfundum styrki árlega til dvalar á Norðurlöndum." í fjárlögum fyrir árið 1 976 er 1 00 þús. kr. fjárveiting handa rithöfundi til dvalar á Norðurlöndum. Umsóknir um styrk þennan óskast sendar stjórn Rithöfundasjóðs íslands, Skóla- vörðustíg 12, fyrir 10. maí 1976. Umsóknum skulu fylgja greinargerðir um, hvernig umsækjendur hyggjast verja styrknum. Reykjavík, 14. apríl 1976 Rithöfundasjóðir íslands. 1 Hafnarfjörður Hvammar Þeir aðilar sem telja sig eiga rétt, til lands í Hvömmunum neðan Reykjanesbrautar milli Kvíholts og Smárahvamms eru vin- samlegast beðnir að gefa sig fram við undirritaðan á skrifstofu bæjarverkfræð- ings með heimildargögn sín. Hafnarfirði 1. apríl 1976 Friðþjófur Sigurðsson lóð arskrárritari. Matreiðslumenn á kaupskipum Munið atkvæðagreiðslu um nýgerða kjarasamninga við skipafélögin sem fer fram að Óðinsgötu 7, Reykjavík. Skrif- stofan er opin alla virka daqa frá kl 14—16. Kosning fer fram frá 20. apríl — 14. maí. Stjórn Féiags Matreiðslumanna Auglýsing um bifreiðastöður í Hafnarfirði Að fengnum tillögum bæjarstjórnar Hafn- arfjarðar og samkvæmt heimild í 65. gr. umferðarlaga nr. 40/1968 er hér með ákveðið að bifreiðastöður skuli bannaðar að norðanverðu á Unnarstíg í Hafnarfirði, frá og með 1 0. apríl 1976. Þetta tilkynnist hér með öllum sem hlut eiga að máli. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði 7. apríl 1976. Einar Ingimundarson. Lóðaúthlutun Sveitarstjórn Kjalarneshrepps hefur ákveðið að auglýsa eftir umsóknum um lóðir undir einbýlishús, raðhús og iðnaðarhús i nýskipulögðu byggðarhverfi i landi Grundar i Kjalarneshreppi Upplýsingar og umsóknareyðublöð fást hjá oddvita Kjalarnes- hrepps, Fólkvangi. sími 66100 á mánudögum og laugardög- um kl. 2—5 e.h. og fimmtudögum kl. 8 —10 e.h., og hjá Verkfræðiskrifstofunni Ráðgjöf, Bolholti 4, Reykjavik kl. 5 — 7 e.h. nema fimmtudaga og laugardaga, simi 85720. Fyrri umsóknir um lóðir verður að endurnýja. Umsóknarfrestur er til 15. mai. Sveitarstjórn. Skipstjórar útgerðarmenn Get tekið að mér smíði og viðgerðir á vatnatrömmum, krossviðarbátum, árabát- um, trillubátum af öllum stærðum og einnig dekkbátum allt að 20 tonnum. Bátaverkstæði Birgis Þórhallssonar, Óseyri 20, Akureyri, sími (96) 21231. Getum bætt við okkur allri innanhússsmíði skápum, eldhúsinn- réttingum, sólbekkjum og baðherbergis- innréttingum Birki s.f., Hjallahrauni 10, Hafnarfirði, sími 5 1402. Mosfellssveit — Kjalarnes — Kjós Sjálfstæðisfélagið „Þorsteinn Ingólfsson" i Kjósarsýslu heldur almennan félagsfund i Hlégarði, mánudaginn 26. april kl. 21. Tekin verður ákvörðun um stofnun sjálfstæðisfélags i Mosfells- hreppi. Allt sjálfstæðisfólk i Kjósarsýslu er kvatt til að mæta. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.