Morgunblaðið - 16.06.1976, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. JUNI 1976
21
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Verðlistinn, auglýsir
Munið sérverzlunina með
ódýran fatnað. Verðlistinn,
Laugarnesvegi 82, sérverzl-
un, simi 31 330.
Birkiplöntur
Margar stærðir til sölu. Trjá-
plöntusala Jóns Magnússon-
ar, Skúld, Lynghvammi 4,
Hafn. simi 50572.
Beituloðna
til sölu. Simi 92-651 9.
Nýtt — Nýtt
Pils frá Gor-Ray i stærðum
36 — 48
Dragtin, Klapparstig 37.
Kæliborð
Vandað kæliborð til sölu 3ja
m. langt. Góður sýningar-
skápur og hirs|a.
Uppl. i sima 10900 eftir kl.
6.
Er kaupandi að fiski
einnig færafiski. Simi
92—651 9.
PípulagnirS. 32818.
Get bætt við
10 — 1 2 ára börnum á vatns-
litanámskeið sem hófst 11.
júní. Upplýsingar 4 — 7 sið-
degis i sima 21 902.
E. Karitas Th. Hagamel 42.
Enskunám fyrir
unglinga
á vegum SCANBRIT hefst i
Sidmouth, Englandi 10 júli,
fögrum stað við suðurströnd-
ina i Devonshire. Uppl. hjá
Sölva Eysteinssyni, sími
14029.
r---ryv----/v—iryv----
t húsnæöi ;
r / boöi <
t--KáA_A_A--A—A-A--KftA-J
Keflavik
Til sölu vel með farið ein-
býlishús við Háteig, ásamt
bílskúr. Fasteignasalan,
Hafnargötu 2 7, Keflavík,
sími 1 420.
Njarðvík
Til sölu í smíðum glæsilegt
raðhús ásamt bílskúr við
Hlíðarveg. Teiknað af Kjart-
ani Sveinssyni. Húsið selst
múrhúðað að utan og með
verksmiðjugleri í öllum
gluggum og útihurðum.
Einnig til sölu 120 ferm. ný-
legt einbýlishús við Hlíðar-
veg.
Fasteignasala Vilhjálms og
Guðfinns, Vatnsnesvegi 20,
Keflavík, simar 1263 og
2890.
Keflavík
Til sölu 100 ferm. sérhæð
ásamt þílskúr við Blikabraut.
1 30 ferm. efri hæð við Hátún
ásamt 48 ferm. bílskúr. Einn-
ig 3ja herb. efri hæð ásamt
bílskúr við Faxabraut.
Fasteignasala Vilhjálms og
Guðfinns, Vatnsnesvegi 20,
Keflavík, símar 1263 og
2890.
—v-y-
: húsnæöi
óskast
Iðnaðarhúsnæði
Saumaskapur. Óskast
40 — 50 fm. helzt i Kópa-
vogi, eða i austurbænum i
Reykjavík. Upplýsingar í
síma 44020 og 50974, frá
kl. 10—4.
tilkynningar-
Blindraiðn
er að Ingólfsstræti
12165.
16,
Citroen Dyane árg.
'70
ekinn 13.600 km., mjög
góður og fallegur bíll. Uppl. i
s. 96 — 21811 milli kl.
1 7.30 og 21.
Heimasaumur
Konur geta fengið heima-
saum aðeins vandvirkar
koma til greina. Einnig óskast
konur til að prjóna peysur.
Uppl. i sima 44020, 50974
frá kl. 10—4.
ar
býður eldra safnaðarfólki til
sinnar árlegu skemmtiferðar
n.k. þriðjudag 22. júní. Nán-
ari upplýsingar og þátttaka
tilkynnist til kirkjuvarðar í
sima 16783 fyrir föstudags-
kvöld.
Kristniboðssambandið
Samkoma verður haldin i
Kristniboðshúsinu Betania,
Laufásvegi 13 i kvöld kl.
20.30. Séra Lárus Halldórs-
son talar.
Allir eru velkomnir.
Kvenfélagskonur
Garðábæ
Fjölmennið í ferðalagið
laugardaginn 19. júní. Lagt
af stað frá biðskýlinu kl. 8
árdegis og ekið vestur í Dali.
Gist i Dalabúð. Hafið með
ykkur nesti, sundföt, vind-
sæng og svefnpoka. Til-
kynnið þátttöku strax i sím-
um 42868, 42519, 40403
og 51008. Ferðanefndin.
Hörgshlið 1 2
Almenn samkoma — boðun
fagnaðarerindisins i kvöld
miðvikudag kl. 8.
FerSaféUg Isiands
Öldugotu 3
1 1 798 og 19533
Miðvikudagur
16. júni kl. 20.00
Gönguferð á Grimmannsfell
Fararstjóri: Hjálmar Guð-
mundsson. Verð kr. 500 - gr.
v/ bilinn.
Lagt upp frá Umferðarmið-
stöðinni (að austanverðu).
Ferðir i júni
1. 16.—20. Vestmannaeyj-
ar.
2. 18. — 20. Grimseyjarferð i
miðnætursól.
3. 18.—20. Ferð á sögu-
staði í Húnaþingi.
4. 23.—28. Ferð um Snæ-
fellsnes, Breiðafjörð og á
Látrabjarg.
5. 25.—28. Ferð til Drang-
eyjar.
6. 25. — 27. Ferð á Eiriksjök-
ul.
Kynnið ykkur ferðaáætlun fé-
lagsins og aflið frekari upp-
lýsinga á skrifstofu félagsins.
Ferðafélag íslands
Öldugötu 3.
Simar: 1 9533 og 1 1 798.
ÁRMENN
Framvegis verða veiðileyfi í
HLÍÐARVATNI, KÁLFÁ og
LAXÁ i S-Þing., seld i verzl.
Sport, Laugavegi 1 5.
Kaffisala 1 7. júni.
Munið Þjóðhátiðarkaffið á
H jálpræðishernum kl.
14 — 24.
H jálpræðisherinn.
T
i.tt,
ÚTIVISTARFERÐIR
Miðv.d. 16/6 kl 20
Bláfjallahellar — Þrí-
hnúkar, fararstj Jón I
Bjarnason. Verð 600 kr.
Fimmtud. 17/6
Ki 10: Fagradalsfjall,
fararstj. Einar Þ. Guðjohnsen.
Verð 1 200. kr.
Ki. 13: Hafnarberg —
Reykjanes, fugiaskoðun,
fararstj. Jón I. Bjarnason
Verð 1000 kr.
Föstud. 18/6
Þjórsárdalur —
Hekla, fararstj. Jón I.
Bjarnason. Farseðlar á skrif-
stofunni.
Laugard. 19/6
Njáluslóðir í fylgd með
Einari Pálssyni skólastjóra,
sem kynnir goðsagnakenn-
ingar sinar. Staldrað við á
Steinkrossi á miðnætti ef
veður leyfir. Farseðlar á skrif-
stofunni.
ÚTIVIST
Lækjargötu 6,
sími 1 4606
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
tilboö — útboö
Til sölu
Tilboð óskast í kaup á 2 malbikssilóum ásamt vagni, vagn-
braut, spili og vírum. Malbikssilóin eru frá 1965, með lokum
að ofan og neðan og taka 70 tonn hvort.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3.
Tilboðin verða opnuð á sama stað, þriðjudaginn 29. júní
1976, kl. 1 1.00 f.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 , '
mÚTBOÐ
Tilboð óskast i jarðvinnu við Lönguhlið 3, Reykjavik (milli
Flókagötu og Úthliðar). Verkkaupi er Reykjavikurborg.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frikirkjuvegi 3, gegn
5.000 kr. skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað, föstudaginn 25. júni
1976, kl. 1 1.00 f.h.
INIMKAUPASTOFIMUN REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 — Simi 25800
þjónusta
Vélaleiga
Stefáns Þorvarðarsonar
auglýsir
Loftpressur í múrbrot og sprengingar.
Þaulvanir menn, aðeins ný tæki.
Einnig fyrirliggjandi sterkar afkastamiklar
vatnsdælur, loftknúnar, sturtuvagnar,
fyrir 4 tonn, þjöppufætur, góðar til að
þjappa kringum staura o.m.fl. Þjónustan
opin helga daga sem virka. Sími 74800.
——v • —V y y y— JBtrjpiiil Vinsamlega birtið eftirfarandi í Morgunblaðinu þann: smáauglýsingu
1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 I 1 1
3» ^ 1 1 1 1 1 I 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 I 1 1 1 IfiO
I I i I I i 1 i i i i i I i i i i 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 540
> 1 1 1 ! 1 i i 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 720
> I 1 1 1 l I I 1 1 1 1 I 1 1 J 1 J 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 900
»i i i i i i i i i i i i i i i i i i 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1080
r i—i—i—i—i—i—i i i i í í i i .1 j i l I I I I I I I I l 1260
s Hver lína kostar kr. 1 ðO Meðfylgjandi er greiðsla kr
NAFN:
HEIMILI: .......................................SlMI:
‘ AthugiS
Skrifið
me8 prentstöfum og <
setjið aðeins 1 staf i hvern reit.
Áríðandi er að nafn, heimili
og sími fylgi.
.. ^.. ...... . ^ r.
~v
,77,4 ££/6u
ÖJA.Urt JU). JAJCA JC 2SJ>-
iM/i.ð. ,/eue ,/ i
AG'Xv/L . J’AJÁ.,/',
,/' S/stA 9ó,eaA
— ■aJi^ii*i ni^ * *
Auglýsingunni er veitt móttaka á eftirtöldum stöðum:
REYKJAVÍK: H AFNARFJÖRÐUR:
KJÖTMIÐSTÖÐIN, Laugalæk 2,
SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS
Háaleitisbraut 68,
LJÓSMYNDA-
OG GJAFAVÖRUR
Reykjavíkurvegi 64, *
KJÖTBÚÐ SUOURVERS, Stigahlíð 45—47,
HÓLAGARÐUR, Lóuhólum 2—6
SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS
Álfheimum 74,
VERZLUN <
ÞÓRÐAR ÞÓRÐARSONAR, c
Suðurgötu 36,
KÓPAVOGUR ’
ÁRBÆJARKJÖR,
Rofabæ 9,
ÁSGEIRSBÚÐ, Hjallabrekku 2 ‘
BORGARBÚÐIN, Hófgerði 30
Eða senda í pósti ásamt greiðslu til Smáauglýsingadeildar
Morgunblaðsins. Aðalstræti 6, Reykjavík.
-A , A Á