Morgunblaðið - 07.07.1976, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. JULI 1976
5
Lúðvig Hjálmtýsson
Skipað
hefur ver-
ið 1 Ferða-
málaráð
LÚÐVIG Hjálmtýsson hefur ver-
ið settur til að gegna starfi ferða-
málastjóra og Heimir Hannesson
lögfræðingur verið skipaður for-
maður Ferðamálaráðs.
Morgunblaðinu barst í gær
fréttatilkynning frá Samgöngu-
ráðuneytinu þar sem greint er frá
lögum um skipulag ferðamála,
sem samþykkt voru frá Alþingi i
maí s.l. Samkvæmt þeim lögum
fer Ferðamálaráð íslands með
stjórn ferðamála undir yfirstjórn
ráðuneytisins. Helztu verkefni
ráðsins eru skipulagning og
áætlanagerð um islenzk ferðamál,
landkynning, þátttaka í fjölþjóð-
legu samstarfi um ferðamál,
skipulagning náms og þjálfunar
fyrir leiðsögumenn, forganga um
þjónustu- og upplýsingastarfsemi
fyrir ferðamenn, samstarf við
náttúruverndarráð, frumkvæði
um fegrun umhverfis og snyrti-
lega umgengni á ferðamannastöð-.
um og ýmislegt fleira.
i feróamálaráði eiga sæti .13
fulltrúar, þar af 3 skipaðir af jráð-
herra án tilnefningar. Eftirtalin
hafa verið skipuð í ráðið: H^mir
Hannesson formaður, Þórður
Eiríksson deildarstjóri, Áslaug
Sigurgrímsdóttir, Teitur Jónas-
son, Steinn Lárusson, Birna G.
Bjarnleifsdóttir, Agúst Hafberg,
Lárus Ottesen, Birgir Þorgilsson,
Árni Reynisson, Magnús
Guðjohnsen, Þorvaldur Guð-
mundsson og Magnús Gunnars-
son.
Eins og áður sagði hefur Lúðvig
Hjálmtýsson verið settur ferða-
málastjóri.
Norræna blaða-
mannasambandið
styður frétta-
menn utvarpsins
Á formannafundi Norr-
æna blaðamannasambands-
ins, sem haldinn var i
Stokkhólmi nýlega, var
lýst yfir stuðningi fundar-
ins við fréttamenn útvarps
og sjónvarps á íslandi i
launadeilu þeirra og ís-
lenzkra yfirvalda.
Segir i skeyti frá fundinum, að
Norræna blaðamannasambandið
styðji kröfur íslenzku frétta-
mannanna um laun og vinnu-
aðstæður sem jafnist á við það
sem almennt gerist hjá íslenzkum
blaðamönnum.
/
£ ■-
OÖOo
l
\
U*
\
f>/>U
s
tn
S
KREPPAN ER KOMIN!
1 upphafi var engin Hveráþessi orö? Annarskonar kreppa Meöalmennskan
kreppa.en... Svangir svnir Adams. hörðu sítia bræður, og horðuðu brauðið tra jscim. Þ\ i Gttð \ ar i trii, hatt upp í skvi. og langaði hrcint ckkcrt heim. Islcnsk cr cg og sítclh síg mcð sjúklegum hraða cg niður á við tlvg. Bráðum vcrð cg úr áli. 1 g hct leitaö i Timhúktú, í Bombav og í Burma i Kúl.tlúmpúr og á Bornco. Og i Hanoi og llong Kong. í Shanghai og Kangoon. og mcðtram Hwang-llo og lang-tsc ki.tng.* ”Þú crt nú aldeilis nijór, og ckki ertu hcldur ot stór. Bcsti kosturinn þinn cr, að ckki bcr mikiö á jscr".
1932 varhaldinn
fundurí Cjúttó,,
S.ílinn um allan
lór kurr jiá og klióur
köll voru liávær
■iö ntðunni gjörö
i kjalkimnn loksins
l.uim.iöist niöur
ktrtir.eJd og skj.iltantli
lulltrúalijörð.
t r kreppa forrettindi.,
örfarra útvaldra?
Þó liarkað sé- í hati
og harmakscin og raus
haft í trammi nótt
scm nvtan dag.
Þó kcrtið mart i kati
og kassinn krónulaus
ktcri cg mig kollóttan um jsað.
llverjir.hera þvngstu
byrðar í kreppu?
I>\i spvr cg
hcim græðgi og s.tlda.
hvcrs ciga jscir að gjalda
scm ciga cngan auð,
mannvcra snauð.
Hvernig endar kreppan?
Agara, gagara verðir vclta
vítiskúlu sinni,
citt sinn springur hún ct til vill
á ástinni [sinni
sitji guðs cnglar santan t hring.
sænginni vtir minni.
Kr kreppa aþreifanlegt,
eöa imyndað tyrirbæri?
I tn krcppu allir nudda
og nagga um kaup og kjtör
sjá cg gcng um svngjandi
með sigttrhros á \<">r.
Kreppa, 'timburmenn,
hagvaxtarins
I lagtotur lamast.
hagtótur lamasi js\i
h.tgskórinn kreppir
að kaitum jscim cr
mcst \ ildu hamasi.
Friöaöu sjálfan þig!
Þjakaði lvður.
(l inndu ró)
ct jscr cr ci um scl
(Finndu ró)
jscndtt imbakassann
(i'inndu ró)
þá liöur. [scr vck
Samviskan hættir að hrjá.
og jscr líður svo ljómandi.
1 upphatl skildi
endinn skoöa
Hæ, hæ
cn hvað Jsað cr gott að vcra til
Hó, hó
og dásama sólskiniö
Hæ, hæ
hvcrs gctum við óskað okkur mcir
I ió, hó
cn hcim jsar scm cnginn dcvr.
Hljómplötuútgáfan, STEINAR H.E, Hátúni 4 A, Sími: 25945 - 25930.