Morgunblaðið - 07.07.1976, Side 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. JULÍ 1976
Lárétt: 1. mjóa 5. állt 6.
sk.st. 9. losna 11. ólfkir 12.
tón 13. á nótum 14. komist
(aftur á bak) 16. óður 17.
spyr.
Lóðrétt: 1. glansaði 2. saur
3. skömmin+h 4. samhlj. 7.
traust 8. hænir 10. ólfkir
13. elskar 15. fyrir utan 16.
kindur.
Lausn á síðustu
Lárétt: 1. sála 4. má 7. tau
9. sá 10. rorrar 12. áa 13.
eta 14. en 15. urinn 17.
nafn
Lóðrétt: 2. ámur 3. lá 4.
strákur 6. báran 8. ADA 9.
sat 11. renna 14. ein 16. NF
í DAG er nniðvikudagurinn 7
iúli, 189 daqur ársins 1976
Árdegisflóð í Reykjavík kl
02 04 og síðdegisflóð kl
14 48 Sólarupprás i Reykja
vik er kl 03 18 og sólarlag kl
23 45. Á Akureyri er sólarupp-
rás kl 02.23 og sólarlag kl
24 08 Tunglið er i suðri i
Reykjavik kl 22 09 (íslands-
almanakið)
Hassolíu
smyglað
Er 10 sinnum sterkari en hass —
Grammið kostar 8-10 þúsund krónur
FRÉTTin
Fella- og Hólasókn.
Sr. Hreinn Hjartarson
verður fjarverandi til 17.
júlí. Sr. Lárus Halldórsson
mun annast störf hans á
meðan. Sími Lárusar er
71718.
FRÁ HOFNINNI
ÞESSAR tvær ungu stúlkur héldu hlutaveltu fyrir
nokkru og söfnuðu tæplega 5.000.— krónum. Þær hafa
fært Blindravinafélaginu allan ágóðann. Stúlkurnar
heita Hrefna Gunnarsdóttir og Helga Valfells.
MORGUNBLAÐIÐ hefur oruggar
heimildir fyrir þvf, að ffkniefna-
mál það. sem rannsðknarlögregl-
an f Keflavfk vinnur að rannsókn
á, snúist um smygl og dreifingu á
svokallaðri hassolfu.
■ i > iiiiniiiimiiim)T
Þvi að hver sem blygð
ast sín fyrir mig og min
orð, fyrir hann mun
manns-sonurinn blygðast
sin, þegar hann kemur i
dýrð sinni og föðurins og
heilagra engla. (Lúk.
9.26).
ást er . . .
restauhant
SPLENDIPE
... að segja að þú sérl
ekki svöng, þegar
hann hefur ekki efni
á að bjóða þér f mat.
TM R*g U.S. Pal. Off — All rlghls r«*«rv*d
<r 1976 by Lo« Angoloa Tlmoc
ÞESSI skip hafa farið um
Reykjavíkurhöfn I gær og
fyrradag. Helgafell kom í
fyrradag og einnig Stapa-
fell, sem fór aftur sam-
dægurs. Sama dag fór
einnig Herjólfur. Þá kom
þýzka aðstoðarskipið
Minden á ytri höfnina. 1
gær komu Selfoss, og flóa-
báturinn Baldur, en Haf-
þór og grænlenzkur rækju-
bátur fóru úr höfninni.
Togarinn Víkingur fór úr
Slipp í gær og fór til
Akraness. Þá var togarinn
Hjörleifur væntanlegur af
veiðum og einnig voru
Langá og Hvftá væntanleg
í höfnina.
ARNAD
HEIULA
SJÖTUGUR var í gær, 6.
júlí, Þorsteinn Friðriksson
frá Látrum f Aðalvík.
Hann tekur á möti gestum
laugardaginn 10. júlí að
Tjarnarlundi í Keflavík
eftir kl. 18.
PEINJIMAVIINJIR
Æ erfiðara verður fyrir tollgæzluna að koma í veg fyrir að hver maður fái sinn skammt!!
BRASILÍA
Maria de Fatima Rachele,
Rua 13 de Maio S/NO.,
95180 — Farroupilha,
Rio Grande Do Sul
Brazil.
21 árs, ljóshæ ð, háskóla-
stúdent óskar ftir bréfa-
sambandi við íslending og
að skiptast á myndum og
kortum. Skrifar á ensku
eða frönsku.
Dagana frð og með 2. júli til 8. júll er kvöld-
og helgarþjónusta apótekanna i borginni sem
hér segir: i Apóteki Austurbæjar. en auk þess
er Lyfjabúð BreiSholts opin til kl. 22.00.
nema sunnudag.
— Slysavarðstofan i BORGARSPÍTALANUM er
opin allan sólarhringinn. Simi 81 200.
— Læknastofur eru lokaðar á laugardögum
og helgidögum, en hægt er að ná sambandi
við lækni á góngudeild Landspitalans alla
virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá
kl. 9—12 og 16—17, sími 21230. Göngu-
deiid er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum
kl. 8— 1 7 er hægt að ná sambandi við lækni i
síma Læknafélags Reykjavikur 11510. en því
aðeins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl.
17 er læknavakt i sima 21230. Nánari
upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu
eru gefnar i símsvara 18888. — Neyðarvakt
Tannlæknafél. íslands i Heilsuverndarstöð-
inni er á laugardógum og helgidögum kl.
17—18
o MII/DAUHQ heimsóknartím-
u«J U IVilMrl Uu AR. Borgarspitalinn.
Mánudaga — föstudaga kl. 18.30—19.30,
laugardaga — sunnudaga kl. 13.30—14 30
og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30------
1 9.30 alla daga og kl. 1 3— 1 7 á laugardag og
sunnudag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16
og kl. 18.30—19.30. Hvita bandið: Mánud.
— föstud. kl. 19—19.30, laugard. —
sunnud. á sama tima og kl. 15—16. —
Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl.
15—16 og 18.30—19.30. Kleppsspitali:
Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19 30.
Flókadeild: Alla daga kl 15.30—17 —
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á
helgidögum. — Landakot: Mánud. — föstud.
kl. 18.30 — 19.30. Laugard. og sunnud. kl.
15—16. Heimsóknartimi á barnadeild er alla
daga kl. 15—17. Landspitalinn: Alla daga kl.
15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl.
15—16 og 19.30—20. Barnaspítali Hrings-
ins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur:
Mánud — laugard. kl. 15—16 og 19.30-----
20. — Vífilsstaðir: Daglega kl. 15.15—
16.15 og kl. 19.30—20.
CnCAI BORGARBÓKASAFN REYKJA-
OUrlM VÍKUR: — AÐALSAFN Þing
holtsstræti 29A. simi 12308. Opið mánudaga
til föstudaga kl. 9—22. Laugardaga kl.
9— 1 8. Sunnudaga kl. 14— 1 8. Frá 1. mai til
30. september er opið á laugardögum til kl.
16. Lokað á sunnudögum. — STOFNUN Árna
Magnússonar. Handritasýning í Árnagarði.
Sýningin verður opin á þriðjudögum. fimmtu-
dögum og laugardögum kl. 2—4 siðd.
KJARVALSSTAOIR — Sýning á verkum eftir
Jóhannes S. Kjarval er opin alla daga nema
mánudaga kl. 16.— 22.
ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið
alla daga nema laugardaga frá kl. 1.30 til 4
siðdegis. Aðgangur er ókeypís.
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju sími 36270.
Opið mánudaga — föstudaga —
HOFSVALLASAFN Hofsvallagötu 16. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 16—19. — SOL-
HEIMASAFN Sólheimum 27, simi 36814.
Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21.
BÓKABÍLAR bækistöð i Bústaðasafni. sími
36270. — BÓKIN HEIM. Sólheimasafni.
Bóka- og talbókaþjónusta viðaldraða. fatlaða
og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud.
kl. 10—12 ísima 36814. — FARANDBÓKA
SÓFN. Bókakassar lánaðir til skipa, heilsu-
hæla, stofnana o.fl. Afpreiðsla i Þingholts-
stræti 29A, simi 1230S. — Eng.n barnadeild
er opin, lengur en til kl. 19. — KVENNA
SÖGUSAFN ÍSLANDS að Hjarðarhaga 26, 4.
hæð t.v., er opið eftir umtali. Simi 12204. —
BÓKASAFN NORRÆNA HÚSSINS: Bóka-
safnið er ollum opið. bæði lánadeild og
lestrarsalur. Bókasafnið er opið til útlána
mánudaga — föstudaga kl. 14—19, laug-
ard— sunnud. kl. 14—17. Allur safn-
kostur, bækur, hljómplötur, timarit er heim-
ilt til notkunar. en verk á lestrarsal eru þó
ekki lánuð út af safninu. og hið sama gildir
um nýjustu hefti timarita hverju sinni. List-
lánadeild (artotek) hefur grafíkmyndir til útl.,
og gilda um útlán sömu reglur og um bækur.
Bókabílar munu ekki verða á ferðinni frá og
með 29. júni til 3. ágúst vegna sumarleyfa
— AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla
virka daga kl. 13—19. — ÁRBÆJARSAFN
opið klukkan 13—18 alla daga nema mánu-
daga. Strætisvagn frá Hlemmtorgi — leið 10.
LISTASAFN Einars Jónssonar er opið kl.
1.30—4 siðd. alla daga nema mánudaga. —
NÁTTÚRUGRIPASAFNIO er opið sunnud .
þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16.
— ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið þriðjudaga,
fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kt.
1.30—4 siðdegis. SÆDÝRASAFNIO er opið
alla daga kl. 10—19.
Galleríið i Kirkjustræti 10 er opið og þar
stendur nú yfir sýning á kirkjumunum i tilefni
af prestastefnunni, sem staðið hefur yfir.
Þessir kirkjumunir eru allir eftir Sigrúnu Jóns-
dóttur og eru þar á meðal höklar, altaristöflur
og teikningar af gluggum með lituðu gleri, en
tveir þeirra eru útfærðir að hluta.
VAKTÞJÓNUSTA
borga rstof nana
svarar alla virka daga frá kl. 1 7 siðdegis til kl.
8 árdegis og á helgidögum er svarað allan
sólarhringinn. Siminn er 27311. Tekið er við
tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgar-
innar og i þeim tilfellum öðrum sem borgarbú-
ar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs-
manna.
I Mbl.
fyrir
50 árum
NOKKUR hinna
minni skipa hér
eru nú að búa sig
á síldveiðar. Sum-
ir útgerðarmenn
eru þó enn á báðum áttum með
þaó, hvort þeir eigi að gera út á síld
í sumar, vegna þess að eigi fáist
viðunandi tilboð í síldina. Þeir, sem
ráðið hafa skipverja á síldveiðarn-
ar, munu allir hafa ráðið upp á
hundraðshlut af afla, en eigi fast
kaup.
cengisskraning
BILANAVAKT
NR. 124 — 6. júlf 1976.
EininR Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Randaríkjadollar 183,70 184,10
1 Sterlingspund 331,00 332,00*
1 Kanadadollar 189,65 190,15
100 Danskar krónur 2985.10 2993,20
100 Norskar krónur 3286,35 3295,45*
100 Sænskar krónur 4116,80 4128,00*
100 Finnsk mörk 4733,50 4740,40
100 Franskir frankar 3867,90 3880.00*
100 Belg. frankar 463,05 464,35
100 Svissn. frankar 7430,70 7450,90
100 Gyllini 6736,50 6754,60*
100 V.-Þýzk mörk 7124,40 7143,80
100 Lfrur 21,93 21,99
100 Austurr. Sch. 998.35 1001.05
100 Fscudos 585,35 586,95
100 Pesetar 270,45 271,15
100 Yen 61,98 62,23*
100 Reikningskrónur
Vöruskiptalönd 99,86 100,14
1 Reikningsdollar -
Vöruskiptalönd 183,70 184,10
I
. *ui uNKipiaiona 183
*BreyfinK frásíðustu skráníngu