Morgunblaðið - 07.07.1976, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. JULl 1976
11
F enix-
ballettinn
á ferðalagi
FENIXBALLETTINN, sem Unn-
ur Guðjónsdóttir ballettmeistari
stofnaði 1970 f Stokkhólmi, er um
þessar mundir að dansa fyrir
Sunniendinga, flokkurinn sýndi á
Hvolsvelli f gærkvöldi, mánudag,
en næsta sýning er á Höfn f
Hornafirði, miðvikudag 7. júlf.
Frá Hornafirði fer dansflokkur-
inn til Neskaupstaðar, þar sem
hann sýnir n.k. föstudag. Afram-
haldandi ferðum er þannig hátt-
að: Laugardagur 10. júlí , Vala-
skjálf, Egilsstöðum kl. 16. Laugar-
dagur 10. júli, Herðubreið, Seyð-
isfirði, kl. 21. Sunnudagur 11.
júlí, Leikfimissalurinn, Húsavík.
Mánudagur 12. júlí, Samkomu-
húsið Akureyri. Miðvikudagur 14.
júli, Félagsheimilið, Kópavogi.
Fimmtudagur 15. júlf, Norræna
húsið, Reykjavík.
1 flokknum eru 5 dansarar og
sýna þeir tvö ballettverk eftir
Unni, sem nefnast Þjóðtrú á
Norðurlöndum og Gunnar á Hlíð-
arenda. Unnur byrjaði ballettnám
sitt hér heima við Þjóðleikhúsið,
en fór sfðan i framhaldsnám til
Lundúna og Stokkhólms. Hún var
ballettmeistari Þjóðleikhússins
1972—1973, en hefur nú kennt í
tvö ár við ríkisleiklistarskólann í
Stokkhólmi.
Fenixdansflokkurinn
Aðalfundur Náttúruvernd-
arsamtaka Norðurlands
SUNN, Samtök um náttúruvernd
á Norðurlandi hélt aðalfund sinn
f Skúlagarði f Kelduhverfi dag-
ana 26.—27. júnf s.l. Fyrir utan
venjuleg aðalfundarstörf voru tvö
mál einkum á dagskránni: vot-
lendisvernd og friðlýsingarmál.
Framsögumenn um votlendis-
vernd voru sammála um nauðsyn
þess að draga úr framræslufram-
kvæmdum vegna fuglalffs. Þá
skoraði fundurinn á Náttúru-
verndarráð að friðlýsa Vatnsdals-
hóla f A-Húnavatnssýslu vegna
yfirvofandi hættu á spjöllum.
Sfðdegis 27. júnf var farið f
skoðunarferð um Kelduhverfi og
upp f Jökulsárgljúfur. Voru m.a.
skoðuð ný stöðuvötn, sprungur og
landsig eftir hamfarirnar sfðast-
liðinn vetur.
Á fundinum voru gerðar
nokkrar ályktanir, ein þess efnis
að hlutverk Náttúruverndarráðs i
sambandi við ferðamál og verka-
skipting þess og Ferðamálaráðs
verði endurskoðuð. Jafnframt
taldi fundurinn, að ferðaskrifstof-
Hrókurinn
kominn út
UR ER komið 1. tölublað ársins
1976 af Hróknum — fréttablaði
Taflfélags Reykjavfkur — og er
það 76 blaðsiður að stærð. Meðal
efnis eru frásagnir af haustmóti
og bikarmóti T.R., hraðskákmót-
um, Skákþingi Reykjavíkur,
Skákkeppni stofnana, Skák-
keppni verkalýðsfélaga, Skák-
keppni iþróttafélaga, ferðum
ungra skákmanna til útlanda,
Skákkeppni framhaldsskóla,
Skákkeppni gagnfræðaskóla,
Skákþingi íslands, greinin Þættir
úr íslenzkri skáksögu eftir Jón Þ.
Þór, FIDE-reglur um hraðskák,
kveðjur til þriggja félaga, Af
spjöldum skáksögunnar eftir Jón
Þ. Þór o.fl. Ritstjóri er Ólafur H.
Ólafssor, en í ritnefnd eru Ólafur
Orrason og Ólafur Ásgrímsson.
Ábyrgðarmaður er Guðfinnur R.
Kjartansson. Blaðið er prentað í
Prentverki Kópavogs.
urnar ættu að kosta framkvæmd-
ir, sem gerðar eru til að bæta
móttöku ferðamanna á þeim stöð-
um, sem þær nota til gistingar.
26200
Sumarbústaður
við Hafravatn. Rúmur 1. hektari
lands fylgir.
Við Lindarbraut
sérstaklega vönduð og vel útlit-
andi ibúð á 1. hæð. íbúðin er 2
samliggjandi stofur, 4 svefnher-
bergi og þvottahús á hæðinni.
Bilskúr. Útborgun 1 1 milljónir.
Bugðulækur
vel útlitandi 115 fm. ibúð á 3.
hæð. 4 svefnherbergi og 1 stofa.
Laus i haust. Verð 12,5 millj.
Útborgun 8 millj.
Hjallavegur
litil en snotur 2ja herb. jarðhæð.
Verð 4,5 millj. Útborgun 3,6
milljónir.
Álftamýri
vönduð og vel útlítandi 106 fm
ibúð á 2. hæð. (endaibúð) i
snyrtilegri blokk. 1 rúmgóð
stofa, 3—4 svefnherb. Verð 9,5
millj. Útborgun 7,5 milljónir.
Bilskúrsréttur.
Meistaravellir
glæsileg 4ra herb. ibúð á 1 hæð
i einni af yngri blokkunum. Við
Meistaravelli. Vandaðar innrétt-
ingar. Góð ibúð. Útborgun ca. 7
milljónir.
Vesturberg
mjög góð 2ja herb. ibúð á 1.
hæð i fjölbýlishúsi. Vandaðar
innréttingar. Góð teppi og snyrti-
legt baðherbergi. Útborgun 3,8
— 4 milljónir.
FASTEIC\AS4IA\
MOKUABLAHSHISIM
Oskar Kristjánsson
MALFLIT\I\GSSKRIFST0FA
Guðmundur Pétursson
Axel EinaVsson
hæstaréttarlögmenn
Smáíbúðarhverfi
einbýlishús kjallari hæð og ris
Kjallari óinnréttaður að mestu. Á
1. hæð er rúmgóð stofa, rúmgott
eldhús, 2 svefnherbergi og bað.
í risi 2 herbergi, eldhús og snyrt-
ing. Upplýsingar á skrifstofunni.
Sérhæðir
Sæviðarsund
glæsileg og vönduð sér-
hæð um 147 fm. ásamt
bilskúr. íbúðin skiptist
þannig: 4 svefnherbergi,
flísalagt bað á sérgangi,
stofa og borðstofa, sam-
liggjandi eldhús,
geymsla og þvottaher-
bergi, . gestasnyrting.
Ibúðin er teppalögð ogl
með harðviðarinnrétt--
ingum. tvöfalt verk--
smiðjugler. Nánari upp-
lýsingar veittar á skrif -
stofunni.
Nýbýlavegur
sérhæð um 142 fm. ásamt her-
bergi og bílskúr á jarðhæð.
Ræktuð lóð.
Hringbraut, Hafnarfirði
sérhæð um 115 fm. ásamt
geymslu, þvottaherbergi og bil-
skúr á jarðhæð. Skiptanleg út-
borgun 8 milljónir.
í smíðum
Arnartangi, Mosfells-
sveit.
einbýlishús um 143 fm, ásamt .
42 fm bílskúr. Húsið selst tilbúið
undir tréverk og frágengið að
utan. Verð 12,5 milljónir. Út-
borgun-um 8 milljónir.
Asparfell
3ja herb. vönduð um 80 fm
íbúð. Fullfrágengin. Verð 7,2
milljónir. Útborgun 5 milljónir
sem skipta má á 15 —18 mán-
uði.
Vesturberg
Vandað raðhús um 135 fm á
einni hæð.
Álfaskeið
4ra herb. ibúð um 105 fm á 4.
hæð endaibúð. Verð 8,5 milljön-
ir. Útborgun 5,5 milljónir.
Haraldur Magnússon
viðskiptaf ræðingur,
Sigurður Benediktsson
sölumaður
28611
Ný söluskrá
Við höfum gefið út nýja söluskrá
stærri en áður. Eitt simtal og við
póstsendum til yðar eintak eða
komið við á skrifstofu okkar að
Bankastræti 6 og takið það með
yður, þvi allir eiga leið um
Bankastræti.
Fasteignasalan
Bankastræti 6
Hús og eignir
Sími28440.
Lúðvík Gizurason hrl.
kvöldsími 17677.
VÍFILSGATA
3ja herb. ibúð á 2. (efstu) hæð í
þríbýlishúsi. Sameiginlegur hiti
og inngangur með 1. hæð. Útb.
5,5 millj.
ESKIHLÍÐ
3ja herb. ibúð á 4. hæð um 80
fm. Útb. 5—5,2 millj
ÞÓRSGATA
3ja herb. risibúð teppalögð, ný-
máluð með tvöföldu gleri. Verð
4,5—4,9 millj. Útb. 3,3—3,5
millj.
RISÍBÚÐ
3ja—74ra herb. íbúð i raðhúsi
við Háagerði i Smáibúðahverfi,
ásamt stóru herbergi i kjallara.
Verð 6.8—6.9 millj. Útb.
4.8 — 5 millj.
í SMÍÐUM
Höfum í einkasölu 3ja herb.
endaibúð um 85 fm. við Kjarr-
hólma í Kópavogi. íbúðin er nú
þegar tilbúin undir tréverk og
málningu. Gott útsýni. Svalir i
suður. Verð 6.3 millj. Áhvilandi
Húsnæðismálalán 1700 þús.
Útb. 4,6 millj., sem má eitthvað
skiptast.
BÓLSTAÐARHLÍÐ
Höfum i einkasölu 3ja herb.
mjög góða ibúð á jarðhæð við
Bólstaðarhlíð um 90 fm. Sérinn-
gangur. íbúðin teppalögð. Laus
15.9. Fast verð 6.6 millj. Útb.
4.3 millj. sem má skiptast á
þetta ár.
í SMÍÐUM
5 og 6 herb. endaíbúðir við
Flúðasel, með 4 svefnherbergj-
um. Verð 7,5 millj. Beðið eftir
húsnæðismálaláninu. Önnur
ibúðin er tilbúin nú þegar, en hin
fyrri hluta næsta árs.
VESTURBERG
4ra herb. mjög góð ibúð á 2.
hæð um 100 fm. með harðviðar-
innréttingum og teppalögð. Útb.
5.5 millj.
MARÍUBAKKI
Höfum í einkasölu 3ja herb.
vandaða íbúð á 3. hæð. Um 9o
fm. Þvottahús og búr innaf eld-
húsi. Svalir í suður.
íbúðinni fylgirum 14 fm
herbergi í kjallara
ásamt sérgeymslu. íbúðirt er
með harðviðarinnréttingum.
Teppalögð. Sameign öll frágeng-
in með malbikuðum bílastæð-
um. Útborgun 5,5 milljónir.
HULDULAND
3ja herb. ibúð á 1. hæð um 94
fm. Sérhiti. Svalir i suður. Ibúðin
er með harðviðarinnréttingum.
Teppalögð. Flísalagðir baðvegg-
ir. Útborgun 6—6.3 milljónir.
mmm
& USTEIEHIB
AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆÐ
Slmi 24850 og 21970.
Heimasimi 37272.
AUGLÝSINGASÍMINN ER:
22480
JRet^unþlatiiþ
Fallegt einbýlishús
í Kópavogi
Hef til sölu 6 herb. einbýlishús við Ájfhóísveg,
sem hefur verið glæsilega standsett að innan.
Möguleiki á að hafa 2ja herb. íbúð á jarðhæð.
Skipti koma til greina.
Sigurður Helgason hrl.
Þinghólsbraut 53, Kópavogi
sími 42390
FASTEIGNAVER h/f
Klapparstlg 16.
timar 11411 og 12811.
Höfum kaupanda
að einbýlishúsi helst i smáíbúð-
arhverfi, má þarfnast standsetn-
ingar.
Höfum kaupanda
að einbýlishúsi í gamla bænum.
Eignaskipti
Höfum kaupanda að 3ja herb.
ibúð með bilskúr. Helst í Laugar-
neshverfi eða Kleppsholti. i
skiptum fyrir 4ra herb. ibúð við
Háaleitisbraut.
Til sölu
Blöndubakki
4ra herb. ibúð á 3. hæð ásamt
1 herb. og sérgeymslu í kjallara.
Ibúðin er sérlega vönduð að öll-
um frágangi. Laus fljótlega.
Grettisgata
4ra herb. risíbúð um 90 fm.
íbúðin þarfnast standsetningar.
Hagstætt verð og greiðslukjör.
Garðabær
4ra herb. íbúðarhæð i tvíbýlis-
húsi við Ásgarð. Stór bilskúr,
ræktuð lóð.
Álfaskeið Hafn.
Sérlega vönduð og falleg 2ja
herb. íbúð á 2. hæð. Bílskúrs-
réttur, sökkull kominn.
Skólavörðustig 3a, 2.hæð
Símar 22911 og 19255.
2ja herb. — Vesturberg
Til sölu 2ja herb. nýtisku íbúðar-
hæð með sér þvottahús á hæð-
inni.
Nýbýlavegur — 2ja
herb.
Til sölu 2ja herb. nýleg íbúð á 1.
hæð Bilskúr fylgir.
Laugarásvegur
3ja herb. skemmtileg jarðhæð.
Fallega ræktaður garður. Verð
kr. 6,5 millj.
Rauðarárstigur
3ja herb. íbúð á 1. hæð.
Miklubraut
um 120 fm kjallaraibúð i 4ra
ibúða steinhúsi. Sérstæð eign
m.a. með tveim baðherbergjum.
Gæti verið laus fljótlega.
Dúfnahólar
5 herb. sem ný ibúðarhæð i
háhýsi. Stór bilskýr fylgir. Laus
fljótlega
Hverfisgata
Hæð og ris 5 herb. ibúð. Allt
nýstandsett m.a. ný teppi.
Kleppsvegur
4ra herb. ibúð á 2. hæð. Sér
þvottabús á hæðinni. Góðar
svalir.
Einbýlishús
við Blesugróf snoturt einbýlishús
um 100 fm. Húsið er allt ný
standsett (m.a. klætt með áli að
utan) i skipulagi. Einnig einbýlis-
hús i Hveragerði. Selfossi og
Hellissandi.
í smíðum — Garðabæ
mjög skemmtileg raðhús með
innbyggðum bilskúr i Garðabæ.
Seljast fullfrágengin að utan. Til
afhendingar i september —
október n.k. Sanngjarnt verð.
Traustur byggingaraðili Athugið
aðeins eitt hús eftir. Teikning á
skrifstofu vorri.
Byggingarlóðir i Skerja-
firði og á Vatnsleysu-
strönd.
Jón Arason lögmaður
simar 22911 og 19255
Sölustjóri
Birgir S. Bogason
Athugið opið til kl. 9 í
kvöld.