Morgunblaðið - 07.07.1976, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. JULÍ 1976
23
smáauglýsingar — smáauglýslngar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Nýtt lestrarnámskeið 4—6
ára hefst- 9. júlí. Kenni út-
lendingum íslensku. s.
21902 kl. 6 — 7 síðdegis.
Nýtt lestrarnámskeið 4—6
ára, hefst 9. júlí. Hjálpa
treglæsum. Kenni útlending-
um íslensku. Sími 21902
siðdegis milli 6 — 7.
Verðlistinn; auglýsir ,
Munið sérverzlunina með
ódýran fatnað. Verðlistinn,
Laugarnesvegi 82, sérverzl-'
un. ími 31 330.
Hjólhýsi
Nýtt hjólhýsi til sölu. Tæki-
færisverð og greiðsla með
bréfum möguleg að hluta.
Fyrirgreiðsluskrifstofan. Sími
1 6223 og heima 1 2469.
Ný blússusending
Dragtin. Klapparstig 37.
Verzlunin hættir
Allar vörur seldar með mikl-
um afslætti.
Barnafataverzl. Rauðhetta
Iðnaðarmannahúsinu.
Buxur
Terelyne dömubuxur. Margir
litir. Framleiðsluverð.
Saumastofan, Barmahlíð 34,
simi 1461 6.
er að Ingólfsstræti 16, s.
12165.
Óska að taka að mér
ýmiss konar umboðsstörf,
fyrir austan fjall — Selfoss
og nágrenni. Tilboð sendist
Mbl. fyrir 1. ágúst merkt:
„Samstarf— 1220"
íbúð óskast
2ja—4ra herb. ibúð öskast
til leigu. Erum hjón með 1
barn. Uppl. i s. 27923 i dag
og næstu daga.
Lögfræðingur óskar
eftir 4ra herb. ibúð i Rvik frá
1. okt. Upplýsingar í síma
17938.
húsnæði í boði
Njarðvik
Til sölu glæsileg 4ra herb.
íbúð við Hjallaveg.
Fasteignasala Vilhjálms og
Guðfinns, Vatnsnesvegi 20
Keflavik, símar 1263 og
2890.
Fasteignasala
óska eftir félaga. Þarf að hafa
réttindi. Fasteignasalan hefur
starfað i mörg ár. Húsnæði til
staðar á góðum stað í borg-
inni. Þeir sem hafa áhuga
sendi tilboð til Mbl. fyrir 12.
þ.m. merkt: Gróði — 1 225.
Vil kaupa gamla dráttarvél í
sæmilegu ástandi.
Guðjón D. Gunnarsson,
sími um Króksfjarðarnes.
Frimerkjasafnarar
Sel islenzk frimerki og FCD-
útgáfur á lágu verði. Einnig
erlend frimerki og heil söfn,
Jón H. Magnússon,
pósthölf 3371, Reykjavík.
íERBHFime
ÍSIAUS
OLOUGÖTU 3
SÍMAR. 11798 og 19533.
Miðvikudagur 9. júlí
1. kl. 08.00 Þórsmörk.
2. kl. 20.00 Grótta — Sel-
tjarnarnes, verð kr. 500 gr.
v/bílinn. Fararstjóri: Gestur
Guðfinnsson.
Föstudagur 11. júli.
1. kl. 08.00 Hringferð um
Vestfirði.
Fararstjóri: Guðrún Þórðar-
dóttir.
2. kl. 20.00. Þórsmörk,
Landmannalaugar og Kjölur.
Laugardagur 10. júli.
Hornstrandir (Aðalvík).
Fararstjóri: Sigurður B.
Jóhannesson.
Upplýsingar á skrifstofunni.
Ferðafélag íslands.
UTIVISTARFERÐIR
Fimmtud. 8/7 kl. 20
Kvöldganga
úm Seltjarnarnesfjörur og í
Gróttu. Verð 300 kr. Fararstj.
Einar Þ. Guðjohnsen.
Föstud. 9/7 kl. 20
Þórsmörk,
ódýr tjaldferð, helgarferð og
vikudvöl. Fararstj. Þorleifur
Guðmundsson.
Sumarleyfisferðir:
Hornstrandir
12/7. Fararstj. Jón I. Bjarna-
son.
Látrabjarg
15/7. \
Aðalvík
20/7. Fararstj. Vilhj. H. Vil-
hjálmsson.
Lakagigar
24/7.
Grænlandsferðir
22/7 og 29/7.
Útivist,
Lækjarg. 6, sími 14606.
Filadelfia
Munið tjaldsamkomurnar við
Melaskóla kl. 20.30 I kvöld.
Frá Frikirkjusöfnuðin-
um i Reykjavik
Sumarferðin verður farin
sunnudaginn 1 1. júlí. Mætið
við Fríkirkjuna kl. 8.30. Ekið
verður að suðurströndinni,
að Flúðum, Skálholti og
viðar. Farmiðar seldir í Versl-
uninni Brynju til föstudags.
Uppl. i símum 30729,
15520og16985.
Ferðanefndin.
Breiðholtssöfnuður
Sumarferðin verður farin
sunnudaginn 11. júli.
Þátttaka tilkynnist og uppl.
veittar i sima
43420—71718.
Ferðanefndin.
Kristniboðssambandið
Almenn samkoma i kristni-
boðshúsinu Laufásvegi 13 i
kvöld kl. 20.30. Gunnar Sig-
urjónsson guðfræðingur tal-
ar.
Fórnarsamkoma. Allir vel-
komnir.
Hörgshlið 12
Engin samkoma i kvöld mið-
vikudag.
raðauglýsingar — raðauglýsingar
húsnæöi öskast
raðauglýsingar
?)BTilboð óskast
í eftirtaldar ógangfærar vinnuvélar: 6 ýtuskólfur I.H.C. TD-6,
beltaskóflur staðsettar á eftirtöldum stöðum: Borgarnesi, ísa-
firði, Akureyri, Þórshöfn.
1 jarðýta, I.H.C. TD-142, Reyðarfirði.
2 jarðýtur Cat D7 3T, Reykjavik.
1 Priestman Wolf skurðgrafa, Borgarnesi.
2 Beltakranar I.H.C. TD14, Akureyri og Reyðarfirði.
1 J.C.B. 4C traktorsgrafa, ísafirði.
1 dráttarbifreið M. Benz, árg. 1959, Sauðárkróki.
Upplýsingar veitir Véladeild Vegagerðar ríkisins i Reykjavík,
Borgarnesi, Akureyri og Reyðarfirði.
Tilboðum sé skilað á skrifstofu vora Borgartúni 7, fyrir kl.
1 6.00 miðvikudaginn 21. júlí 1976.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
BORGAHTUNI 7 SÍMI 7.6844
Útboð
Óskum eftir tilboðum í utanhúss máln-
ingarvinnu við Gamla Hamarshúsið v/
Tryggvagötu.
Nánari upplýsingar gefnar á skrifstofu
okkar.
Steinavör h/f., Tryggvagötu 4, s/mi
27755.
Tilboð óskast
í eftirtaldar bifreiðar. sem skemmst hafa í
umferðaróhöppum.
Land Rover árg 1967
Fiat 127 • árg 1974
Fíat 125 árg 1972
Volkswagen 1300 ... árg 1966
Volkswagen 1200 ... árg 1972
Sunbeam 1 600 árg 1975
Ford Ecoline árg 1974
Datsun 1 600 árg 1971
Lancer 1 400 árg 1974
Cortína árg 1 971
Honda 50 árg 1 974
Bifreiðarnar verða til sýnis að Smiðshöfða
1 7, Reykjavík fimmtudaginn 8, júlí 1 976
kl. 12—17.
Tilboðum sé skilað til Samvinnutrygg-
inga, Bifreiðadeild, fyrir kl. 17 föstudag-,'
inn 9. júlí 1976.
Leiguíbúð óskast
Fimm manna fjölskylda sem dvalið hefur
erlendis óskar eftir íbúð frá og með 1.
ágúst. Æskilegast sem næst miðbænum.
Tilboð sendist Mbl. merkt: íbúð —
1224.
Skrifstofuhúsnæði
ca 60 fm til leigu nú þegar í Hafnarhús-
inu.
Uppl. á Hafnarskrifstofunni.
Hafnarstjórinn í Reykjavík.
íbúð
3—4 herbergja, um 100—1 10 fermetr-
ar að stærð, óskast til leigu í Vesturbæn-
um eða Seltjarnarnesi. Þyrfti að vera laus
um 25. ágúst n.k. Upplýsingar veitir
Guðm. Ingvi Sigurðsson, hrl. Laufásvegi
1 2, sími: 22505.
Vörugeymsla
Óskum að taka á leigu 200—300
fermetra húsnæði á jarðhæð fyrir vöru-
geymslu. Nánari upplýsingar í síma
26844.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
BORCAKTUNI 7 SÍMI 26844
Laxveiði.
Nokkrar lausar stangir og ósótt veiðileyfi
til sölu í Staðarhólsá og Hvolsá, Dala-
sýslu. Lax og silungur. Nýtt veiðihús.
Upplýsingar í sima 83644.
Mercedes Benz 230
Til sölu Mercedes Benz 230, árg. 1972,
6 cyl. með vökvastýri og afhemlum, ek-
inn aðeins 28.000 km. Bíll í sérflokki.
Upplýsingar í síma 83591 eftir kl. 2 í
dag.
Börnum okkar, tengda- og barnabörnum
svo og fósturbörnum og öllu öðru frænd-
fólki og vinum, þökkum við af hjarta
stórgjafir og skeyti á gullbrúðkaupi okkar.
Guð blessi ykkuröll.
Lifið heil.
Úrsúla Þorkelsdóttir og Ingvar Jónsson.
Tröllagili.
Leiðarþing á Vesturiandi
Dalamenn Friðjón Þórðarson. alþingis-
maður boðar til leiðarþinga í Vestur-
landskjördæmi á eftirtöldum stöðum:
1. Félagsheimilinu Búðardal fimmtu-
dag 8. júlí kl. 9 síðdegis.
2. Tjarnarlundi Saurbæ föstudag 9.
júlí kl. 9 siðdegis.
Umræður og fyrirspurnir.
Allir velkomnir.
Vestfjarðarkjördæmi
Djúpmenn-Strandamenn
Sigurlaug Bjarnadóttir, alþingismaður
heldur almenna þing og landsmála-
fundi: I Reykjanesi. sunnudaginn 11.
júlí kl. 4 siðdegis.
Á Hólmavik, mánudaginn 12. júli kl. 9
siðdegis i Félagsheimilinu. Fyrirspurnir
— almennar umræður.
Allir velkomnir.