Morgunblaðið - 07.07.1976, Side 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. JULI 1976
GAMLA
Simi 11475
Hörkutól
Ný spennandi amerísk mynd í
litum frá MGM.
Aðalhlutverk:
Robert Duvall.
Karen Black,
Jon Don Baker og
Robert Ryan.
Leikstjóri:
John Flynn.
Bönnuð börnum innan 1 6 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
í ánauð hjá indíánum
Hin stórbrotna og spennandi
Panavision-litmynd um enska að-
alsmanninn sem varð mdíaána-
kappi.
Richard Harris,
Dame Judith Anderson.
Leikstjóri:
Elliot Silverstein.
íslenzkur texti.
Bönnuð mnan 1 6 ára.
Endursýnd kl. 3, 5.30, 9 og
11.15
M/s
Herjólfur
fer til Vestfjarða á morgun 8.
júli.
Vörumóttaka i dag.
TÓNABlÓ
Sími 31182
BUSTING
What this film exposes
about undercover vice cops
can’t be seen on your television set
...only at a movie theatre*
-• ROBERT CHARTOFF IRWIN WINKLER fw uv
ELUOTT GOULD ROBERT BLAKE
“BUSTING’ V' :ALLEN ÚARFIELD
™,.aD/IRWIN WINKtEfl.« ROBERI CHARTOfF
t*, jr. BLLY GCHOí NBERG I ii™i»d*rws
tf-iDtf^.fL-dbyPETER HYAMS I R
Ný, skemmtileg og spennandi
amerísk mynd, sem fjallar um
tvo villta lögregluþjóna, er
svífast einskis í starfi sínu.
Leikstjóri: Peter Hyams
Aðalhlutverk: Elliot Gould,
Robert Blake *
Bönnuð börnum innan 16 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Siðustu sýningar
Lögreglumaðurinn
SNEED
(The Take)
F.
Islenzkur texti.
Æsispennandi og viðburðarík ný
amerísk sakamálakvikmynd í lit-
um um lögreglumanninn Sneed.
Aðalhlutverk:
Billy Dee Williams,
Eddie Albert,
Frankie Avalon.
Sýnd kl. 6,8 og 1 0.
Bönnuð bornum.
AUÍÍLYSINGASIMINN KR: .
22480
R:©
Bifreiðaeigendur
Eigum fyrirliggjandi frá DUALMATIC í Banda-
ríkjunum:
DRIFLOKUR
STÝRISDEMPARA
VARAHJÓLSHETTUR
BENSÍNBRÚSAHETTUR
TÖSKUR INNAN Á BLÆ.JUHURÐIR
GÓLFTEPPI í BRÖNCO, BLAZER OG
SCOUT
BLÆJUHÚS
HJÓLBOGAHLÍFAR
VARAHJÓLS- OG
BENSÍNBRÚSAGRINDUR
Tökum að okkur að sérpanta varahluti í vinnu-
vélar og vörubifreiðar.
VÉLVANGUR H.F.
Hamraborg — norðurhlið
Kópavogi — sími 42233.
AFL
FRAM-
FARA
MANNHEIM
4-gengis Diesel-vélar fyrir
hjálparsett
33 hesta vi8 1500 sn.
39 hesta við 1800 sn.
43 hesta vi8 2000 sn.
44 hesta vi8 1500 sn.
52 hesta vi8 1800 sn.
57 hesta vi8 2000 sn.
66 hesta vi8 1 500 sn.
78 hesta vi8 1800 sn.
86 hesta vi8 2000 sn.
100 hesta vi8 1500 sn.
112 hesta vi8 1800 sn.
119 hesta vi8 2000 sri.
m«8 rafrœsingu og sjélfvirkri
stöSvun.
LL.
Söcæí»bj®(uf tJiSxrDSSOin) <& ©<a>
VESTU*GOTU 16 - SlMA* 14680 - 21480- POB 605-
JÚLÍA
og karlmennimir
Bráðfjörug og mjög djörf ný,
frönsk kvikmynd í litum.
Aðalhlutverk:
Sylvia Kristel
(lék aðalhlutverkið í „Emm-
anuelle")
Jean Claude Bouillon
Stranglega bönnuð
börnum innan 1 6 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ÞAÐ ER ORKA
OG KRAFTUR
SEM KEMUR AFTUR
OG AFTUR MEÐ
JÚNÓ ÍS.
Skipholti 37, Rvk.
ÖRÆFI - KVERKFJÖLL
- SPRENGISANDUR
13 daga tjaldferðalög, 12. — 24. júlí og 26.
júlí — 7. ágúst.
Ekið um suðurland í Skaftafell — Höfn í Horna-
firði—Austfirði — Hallormsstaðaskóg — Kverk-
fjöll — Mývatn — Sprengisand.
Verð kr. 56.000.00
Fæði og tjaldgisting innifalin í verðinu. Enn-
fremur 12 daga hálendisferðir, Askja —
Sprengisandur, brottför alla sunnudaga í júlí og
ágúst.
Leitið nánari upplýsinga.
FERÐASKRIFSTOFA
GUÐMUNDAR JÓNASSONAR H.F.
Borgartúni 34, Reykjavík.
Símar: 35214 — 31388
SAMEINUMST
BRÆÐUR
íslenzkur texti.
Spennandi ný bandarísk lit-
mynd, um flokk unglinga sem
tekur að sér að upplýsa morð á
lögregluþjóni.
Tónlist eftir Barry White flutt
af Love Unlimited.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
IrtRÓM
HÚSGÖGN
Grensásvegi7
Simi 86511
Skrifstofu-
stólarnir
vinsælu
Ábyrgö og þjónusta
Skrifborösstólar
11 geröir
Verð frá kr. 13.430 —