Morgunblaðið - 07.07.1976, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ,
MIÐVIKUDAGUR 7. JÚLÍ 1976
35
AVAW/y /974
mum g. 7.júii
Ulla Karlsson S. 68.8
Aðalbjörg Hafsteinsd. j. 72.6
Áslaug ívarsdóttir í. 74.3
STIG:
Noregur 11
Finnland 13
SviþjóS 10
island 3
200 M HLAUP KARLA ■
Bjarni Stefánsson í 22.4
Sigurður SigurSsson, í 22.6
Tapani Turunen F 22.9
Runald Backman, S 23.0
Jukka Sihvonen F 23.3
Odd A. Sörvald, N 23.6
Knud Kjölsöy, N 23.6
Thorstein Hampusson, S 24.2
STIG:
Noregur 5
SvíþjóS 6
Finnland 10
ísland 16
KRINGLUKAST KARLA:
Matti Kemppainen, F 57.48
Erlendur Valdemarsson, í 56.04
Óskar Jakobsson, í 54.30
Aulis Ojala, F 54.00
Björn Heggelund, N 47.42
Göran Renberg. S 44.40
Nils Odd Pettersen. N 42.58
KarlZerpe, S 42.06
STIG:
Noregur 6
Sviþjóð 4
Finnland 14
ísland 13
KÚLUVARPKVENNA:
Guðrún Ingólfsdóttir, í 11.48
Emma Grönmo, N 11.25
Pirjo Keraenen, F 11.23
Ása Marklund. S 10.81
Anna Stina Ögren, S 10.80
Bodil Solli, N 10.79
Sigrulina Hreiðarsd.. í 10.77
Inkeri Kaisto, F 10.31
STIG:
Noregur 10
Sviþjóð 9
Finnland 7
Ísland 11
100 MHLAUPKVENNA
Erna Guðmundsdóttir í. 12.4
Ingunn Einarsdóttir i 12.6
Mona Evjen N. 12.7
Louse Hedkvist S. 13.1
Ann Kren Aanes N. 13.1
Lena Johansson S. 13.3
Mirja Huovinen F. 13.7
Sirpa Merilaeinen F. 13.8
STIG
Noregur 10
Sviþjóð 8
Finnland 3
ísland 16
800 M HLAUP KARLA
Terje Johanson N. 1:54.4
Thor Höydal N. 1:54.7
Matti Nissinen F. 1:55.1
Jauko Niskanen F. 1:55.3
Gunnar Þ. Jóakimsson í. 1:55.5
Jón Diðriksson í. 1:56.1
Per Norlin S. 1:57.4
Stefan Wrige S. 1:59.6
STIG
Noregur 16
Finnland 11
Sviþjóð 3
fsland 7
LANGSTÖKKKVENNA
Louise Hedkvist S. 5.79
Lára Sveinsdóttir Í. 5.73
Ann Karin Aanes N. 5.72
Lena Johansson S. 5.58
Mirja Huovinen F. 5.54
Riitta Lilsa Karjaluoto F. 5.52
Maria Guðjohnsen í. 5.39
Astrid Rundmo N. 5.23
STIG
Noregur 7
Sviþjóð 14
Finnland 7
ísland 9
400 MHLAUP KVENNA
Ingunn Einarsdóttir í. 56.6
Ingvill Eimhjellen N. 59.0
Birgitta Bága S. 59.7
Marianna Hedkvist S. 60.0
Anne Isometsae F. 60.1
Hanna Kiuru F. 61.4
Kristin Nilsen N. 61.7
Ingibjörg ívarsdóttir í. 62.7
STIG
Noregur 9
Sviþjóð 11
Finnland 7
ísland 10
HÁSTÖKK KARLA
Ingemar Nyman S. 2.01
Perrti Siponin F. 1.98
TomasNysjöS. 1.98
Johannes Östvik N. 1.98
Jan Albrigtsen N. 1.95
Elias Sveinsson í. 1.95
Veijo Myllysekkar F. 1.95
Hafsteinn Jóhannesson i. 1.90
STIG
Noregur 9
Sviþjóð 15
Finnland 9
Ísland 4
1 500 M HLAUP KVENNA
Elin Skjellnes N. 4:36.4
Lilja Guðmundsdóttir í. 4:37.6
Berit Jensen N. 4:39.7
Irina Lusikka F. 4:48.4
Lilsa Haapanieni F. 4:48.9
Margareta Forsberg S. 5:03.1
Anna Haraldsdóttir i. 5:22.4
Siv Larson S. 5:39.5
500 M HLAUP KARLA
Esa Liedes, F 14:35.0
Harald Pleym, N 14:51.4
Kari Saarela, F 1 5:03.4
Magne Wullum. N 15:13.6
Ágúst Ásgeirsson, í 15:29.0
Mikael Ágren, S 15:33.6
Tomas Holmgren, S 1 5:47.6
Ágúst Þorsteinsson, í 16:29 0
STIG:
Noregur 12
Finnland 1 5
Sviþjóð 5
ísland 5
SPJÓTKAST KVENNA:
Arja Mustakallio, F 50.70
Hillka Kostet, F 39.20
Birgitta Liljergren, S 36.85
Emma Grönmo, N 35.43
Arndis Bjömsdóttir, Í 33.69
Anita Lindholm, S 32.97
STIG
Noregur 1 5
Sviþjóð 4
Finnland 9
ísland 9
Anne Britt Norö, N 32.79
Sólrún Ástvaldsdóttir, í 26.69
STIG:
Noregur 7
Finnland 16
Sviþjóð 9
fsland 5
4x100 M BOÐHLAUP KVENNA:
ísland 48.0
Sviþjóð 49.0
Noregur 49.2
Finnland 51.2
STIG:
Noregur 3
Finnland 1
Sviþjóð 5
island 7
LANGSTÖKK KARLA:
Arne Wiberg S 7.30
Runald Báckman. S 7.28
Simo Laemsa, F 7.25
Torfinn Ovem, N 6.90
Jóhann Pétursson, i 6.73
Odd Ivar Sövik, N 6.63
Kari Joentakanen, F 6.58
Pétur Pétursson, Í 6.32
STIG:
Noregur 8
Finnland 8
Sviþjóð 16
ísland 5
4x100 M BOÐHLAUP KARLA:
ísland 42.0
Finnland 42.3
Svíþjóð 43.2
Noregur 43.4
STIG:
Noregur 1
Finnland 5
Sviþjóð 3
ísland 7
STIG EFTIR FYRRI DAG:
Konur Karlar Samtals:
Noregur 72 72 144
Sviþjóð 70 56 126
Finnland 63 81 144
ísland 70 66 136
Evrópukeppnin
Evrópukeppni
meistaraliða
Liverpool (Englandi) —Cursaders (N-trlandi)
Ferencvaros (Ungverjalandi) —Jeunesse Esch (Luxemburg)
CSKA Sofia (Búlgariu) — St. Etienne (Frakklandi)
Dundalk FC (trlandi) — PSV Eindhoven (Hollandi)
Austria Vfn (Austurríki) Borussia Mönchengladbach (V-
Þýzkal.)
Stal Mielec (Póllandi) — Real Madrid (Spáni)
Dynamo Dresden (A-Þýzl.al.) —Benfica (Portúgal)
Dvnamo Kiev (Sovétrikjunum) — Hajduk Split eða Partizan
(Júgóslv.)
Glasgow Rangers (Skotlandi ) — FC Ziirich (Sviss)
Bayern Miinchen (V-Þýzkalandi) — Köge (Danmörku)
FC Briigge (Belgfu)— Steaua (Rúmenfu)
Nicosia (Kýpur) — PAOK Salonika (Grikklandi)
AC Torino (ttalfu) — Malmö FF (Svfþjóð)
Akranes (tslandi) —Trabzonspor (Tyrklandi)
Vfkingur (Noregi) —Banik Ostrava (Tékkóslóvakfu)
Sliema Wanderes (Jöltu) —TPTurku (Finnlandi)
UEFA — bikarkeppnin
Ajax (Hollandi) —Manchester United (Englandi)
FC Köln ( V-Þýzkalndi) — GKSTychy, (Póllandi)
Shakhtyor Donezk (Sovétrfkjunum) — Dynamo (Austur-
Þýzkalandi)
Næstved IF (Danmörku) — RWD Molenbeek (Belgfu)
Kuopiy, (Finnlandi) —Östers (Svfþjóð)
Feyenoord (Hollandi) —Djurgaarden (Svíþjóð)
Glentoran Belfast (trlandi) — FC Basel (Sviss)
Fram (tslandi) —Slovan Bratislava (Tékkóslóvakíu)
Queens Park Rangers (Englandi) —Brann (Noregi)
Celtic Glasgow (Skotlandi) —WislaKrakow (Póllandi)
DerbyCounty (Englandi) —Finn Harps (trlandi)
SW Innsbruck (Austurrfki) — IK Stadt Christiansand (Noregi)
Eintracht Braunschweig — Holbæk (Danmörku)
FC Barcelona — Belenenses Lissabon (Portúgal)
FC Sochaux (Frakklandi) —Hibernians (Skotlandi)
Red Boys Dofferdingen (Luxemburg) — KCS Lokeren ( Belgfu)
Manchester City (Englandi) Juventus Turin ( ttalíu)
FC Porto (Portúgal) —FC Schalke 04 (V-Þýzkalandi)
Espanol (Spáni) —Nice (Frakklandi)
Grasshoppers Ziirich (Sviss) —Hibernians (Möltu)
Ujpest Dozsa (Ungverjalandi) — AC Milan (ttalfu)
Atletico Union (Spáni) FC Kaiserslautern (V-Þýzkalandi)
FC Magdeburg (A-Þýzkalandi) —Cesena (ttalíu)
AEK Aþenu (Grikklandi) — Sovézkt lið
Fenerbahce (Tyrklandi) —Vedeoton (Ungverjalandi)
ASA Tirgu Mures (Rúmenfu) — Lið frá Júgóslavfu
Honved Budapest (Ungverjal.) — FC Internationale (Italfu)
Lokomotiv Plovdiv (Búlgarfu) — Lið frá Júgóslavfu
Austria Salzburg (Austurríki) —Adanaspor (Ty klandi)
Sportul Studentes (Búlgarfu) —Olympiakos ( C ikklandi)
Enn snýst lukkuhjólið öndvert
við hagsmuni Skagamanna
- DRÓGUST Á MÓTILIÐI FRÁ TYRKLANDI. FRAM FÆR SLOVAN
BRATISLAVA OG KEFLVÍKINGAR LEIKA VIÐ HAMBURGER SV
í GÆR var dregið um það í höfuð-
stöðvum Knattspyrnusambands
Evrópu í Zúrich t Sviss hvaða lið
leika saman I fyrstu umferð Evrópu-
bikarkeppninnar I knattspyrnu. Þrjú
islenzk lið höfðu tilkynnt þátttöku
sína t keppninni að þessu sinni: ís-
landsmeista rar Akraness, Bikar-
meistarar Keflavtkur og Framarar
sem urðu ! öðru sæti í Íslandsmót- ■
inu. Verður tæpast sagt að þessi lið
hafi verið heppin í drættinum, þar
sem þau fá öll erfiða andstæðinga og
þar að auki þurfa Fram og Akranes
að leggja i mjög löng og kostnaðar-
söm ferðalög.
Akurnesingar hafa frá þvi að þeir
fyrst tóku þátt i Evrópubikarkeppni i
LYMPÍULEIKAR
/Y/Cí/^1 íf/vV/f u'O/nsr sso s/urw
/> Mt/sJ r/t/tc <V/t S 7-
K/eW//A r/<- /S-fi S///£>/> V/r/SÍ É/t/*/*SJsVZ> .
knattspyrnu verið ákaflega óheppnir
með dráttinn, og má minna á að i
fyrra fengu þeir lið frá Möltu og
síðan frá Sovétrikjunum. Kostnaður
við ferðlög til þessara staða var
gifurlega mikill. Og i ár batnar ekki
hlutur Skagamanna. þar sem þeir
verða að leggja leið sína alla leið til
Tyrklands til keppni. Þeir drógust á
móti tyrknesku meisturunum
Trabzonspor og eiga Akurnesingar
heimaleikinn á undan.
Fram dróst á móti hinu þekkta liði
Slovan Bratislava i UEFA-
bikarkeppninni. Verður það að telj-
ast borin von að Framarar komist í
aðra umferð i keppninni, en vist er
að gaman verður að sjá tékkneska
liðið. þar sem í þvi eru margír tékk-
n neskir landsliðsmenn, og Evrópu-
‘ meistarar.
Keflvíkingar voru einna heppnastir
með dráttinn, þar sem þeir lenda á
móti Hamburger SV frá Vestur-
Þýzkalandi. Bæði er að Hamburger
^ /’ SV er frábært lið sem hefur á að
skipa nokkrum þýzkum landsliðs-
mönnum, og eins er tiltölulega ódýr-
ast ferðalag þeirra.
Bæði Keflavik og Fram eiga
heimaleikinn á undan. þannig að bú-
ast má við þvi að erfitt verði að
koma Evrópuleikjunum þremur fyrir,
þar sem þeir eiga allir að fara fram
sömu dagana.