Morgunblaðið - 08.07.1976, Page 6

Morgunblaðið - 08.07.1976, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. JÚLÍ 1976 í DAG er fimmtudagur 8 júlí, 190 dagur ársins 1976, Seljumannamessa Árdegisflóð í Reykjavík er kl 03 14 og síðdegisflóð kl 15.53 Sólar upprás í Reykjavík er kl 03 21 j og sólarlag kl 23 43 Á Akur- ! eyri er sólarupprás kl 02,27 og sólarlag kl 24 04 Tunglið er í suðri í Reykjavík kl 23 08 (íslandsalmanakið) Sá sem trúir og verður skírður, mun hólpinn verða, en sá, sem ekki trúir, mun fyrirdæmdur verða (Mark. 16 16) ást er. • að sýna nærgætni, þegar þú færir henni slæmar fréttir. TM R«g. U S Pat. off — All rlghls rotorvod 1978 by Lo§ Ang#l#» Tlm«» ^ ÞESSIR krakkar heita Guðbjörg, Guðrún, Marel, Vfðir og Árni, og héldu þau hlutaveltu til ágðða fvrir blinda. Söfnuðu þau tæplega 5 þús. krónum, sem þau hafa fært Blindraiðn að gjöf. ARIM/XD HEIt-LA KROSSGATA 75 ÁRA er I dag 8. júlí Magnús Jónsson, frá Vest- mannaeyjum, til heimilis að Austurbrún 6. rö n mm Zl^Z 15 m 80 ára er i dag 8. júlí, Magnús S. Guðjónsson, Hjallavegi 2, Reykjavik. Hann tekur á móti gestum í Félagsheimili Kópavogs eftir kl. 20.00 í kvöld. Þrátt fyrir rússneska áletrun á hlustunarduflunum eru menn ekki á eitt sáttir um það „HVER SÉ AÐ DUFLA VIÐ HVERN“. FRÁ HÖFNINNI ÞESSI skip hafa farið um Reykjavikurhöfn í gær og fyrradag: Olíuskipið Eisen- berg fór í fyrradag og einn- ig fór togarinn Hrönn á veiðar. í gær fór Mælifell á ströndina, Engey kom af veiðum og einnig kom Her- jólfur. Farþegaskipið VistafjOrd kom í gær og átti að fara aftur í gær- kvöldi. Eftirtalin skip voru væntanleg i höfnina í morgun: Hvítá, Mánafoss, Ljósafoss og farþegaskipin Atlas og Regina Maris. í'ðafoss átti að fara úr höfninni i morgun. | AHEIT QG GJAFIR Áheit á Strandarkirkju. Sigrún Gunnarsdóttir 1000, F.K. 4000, S.A. 1000, V.P. 400, J.Þ.P. 400, J.J. 400, PA. 400, SÁ.P. 400, R.E.S. 400, L.P. 300, N.N. 1000, Ónefnd 200, SH. 500, E.P. 2500, N.N. 3000, G.R. 2000, Frá systrum 2000, R.H. 1000, Í.H. 200, Á.G. 2000, S.K. 500, R.E. 3500, E.S. 500, N.N. 3000, N.N. 400, AÓ. 1000, Ónefnd 1000, A.Þ. 300, KristínFerd inandsdóttir 1000, S.H.J. 1000, S.L. 1000, S.P. 2000, S.J. 600, K.Th. 5000, Stella 1000, H.G. 1000, B.B. 1000. [ FRÉ-TTIPI_____________] Sumarferðalag Sjálfs- bjargar verður farið 16., 17. og 18. júlí. Þeim sem áhuga hafa er bent á að láta skrá sig sem fyrst í síma 86633. Lárétt: 1. kjökur 5. sk.st. 7. verkur 9. slá 10. sefaðir 12. klaki 13. svelgur 14. kvikindum 15. hnífar 17. ílát. Lóðrétt: 2. hviða 3. spil 4. þenjast 6. ósléttir 8. eyða (aftur á bak) 9. sveifla 11. sett saman (aftur á bak) 14. fæða 16. samhlj. Lausn á síðustu Lárétt: 1. granna 5. tel 6. I.T. 9. trosna 11. RC 12. auð 13. an 14. ðán 16. ær. 17. innir. Lóðrétt: 1. glotraði 2. at 3. neisan 4. NL 7. trú 8. laðar 10. NU 13. ann 15. án 16. ær. HEIMILISDYR 2. maí voru gefin saman í hjónaband i Hvalsnes- kirkju af sr. Guðmundi Guðmundssyni ungfrú Guðlaug Friðriksdóttir og Ævar B. Jónsson. Heimili þeirra er að Suðurgötu 14, Sandgerði. (Ljósmst. Suð- urnesja.) S.L. föstudagsmorg- un týndist köttur frá Skaftahlíð 27. Þetta er högni, grár, en hvítur kringum snoppuna. Upplýsing- ar í síma 81313 eða 19485. Dagana frá og með 2. júlí til 8. júlí er kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í borginni sem hér segir: í Apóteki Austurbæjar, en auk þess er Lyfjabúð Breiðholts opin til kl. 22.00, nema sunnudag — Slysavarðstofan \ BORGARSPÍTALANUM er opin allan sólarhringinn. Sími 81 200 — Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 9—12 og 16—17, sími 21230. Göngu- deiíd er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—1 7 er hægt að ná sambandi við lækni í slma Læknafélags Reykjavíkur 11510, en því aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. — Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands í Heilsuverndarstöð- inni er á laugardögum og helgidögum kl. 17—18 C IMVDAUMC heimsóknartím uJUI\nnl1Uo AR. Borgarspitalinn Mánudaga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnudaga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30------ 19.30 alla daga og kl. 1 3— 1 7 á laugardag og sunnudag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvíta bandiS: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard. — sunnud. á sama tfma og kl. 15—16. — Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Kleppsspitali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidógum. — Landakot: Mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartimi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspltalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspitali Hrings- ins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud — laugard kl. 15—16 og 19.30------ 20. — Vifílsstaðir: Daglega kl. 15.15— 16 15 og kl. 19.30—20. CÖCIil BORGARBÓKASAFN REYKJA- O UI* IM VÍKUR: — AÐALSAFN Þing holtsstræti 29A, simi 12308. Opið mánudaga tii föstudaga kl. 9—22. Laugardaga kl. 9—18. Sunnudaga kl. 14—18. Frá 1. maí til 30. september er opið á laugardögum til kl. 16. Lokað á sunnudögum. — STOFNUN Árna Magnússonar. Handritasýning i Árnagarði. Sýningin verður opin á þriðjudögum, fimmtu- dögum og laugardögum kl. 2—4 siðd. KJARVALSSTAÐIR — Sýning á verkum eftir Jóhannes S. Kjarval er opin alla daga nema mánudaga kl. 16.— 22. ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opíð alla daga nema laugardaga frá kl. 1.30 til 4 siðdegis. Aðgangur er ókeypis. BUSTAÐASAFN, Bústaðakirkju simi 36270. Opið mánudaga — föstudaga — HOFSVALLASAFN Hofsvallagötu 16. Opið, mánudaga til föstudaga kl. 16—19. — SOL HEIMASAFN Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. BÓKABÍLAR bækistöð i Bústaðasafni, simi 36270. — BÓKIN HEIM. Sólheimasafni. Bóka- og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud. kl 10—12 ísima 36814. — FARANDBÓKA- SÓFN. Bókakassar lánaðir til skipa, heilsu- bæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla i Þingholts- stræti 29A, simi 12308. — F.ng.n barnadeild er opin, lengur en til kl. 19. — KVENNA- SOGUSAFN ÍSLANDS að Hjarðarhaga 26, 4. hæð t.v., er opið eftir umtali. Simi 1 2204. — BÓKASAFN NORRÆNA HÚSSINS: Bóka safnið er öllum opið, bæði lánadeild og lestrarsalur. Bókasafnið er opið til útlána mánudaga — föstudaga kl. 14—19, laug- ard,—sunnud. kl. 14—17. Allur safn- kostur. bækur, hljómplötur, timarit er heim- ilt til notkunar, en verk á lestrarsal eru þó ekki lánuð út af safninu. og hið sama gildir um nýjustu hefti tímarita hverju sinni. List- lánadeild (artotek) hefur grafikmyndir til útl., og gilda um útlán sömu reglur og um bækur. Bókabilar munu ekki verða á ferðinni frá og með 29. júní til 3. ágúst vegna sumarleyfa — AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. — ÁRBÆJARSAFN opið klukkan 13—18 alla daga nema mánu- daga. Strætisvagn frá Hlemmtorgi — leið 10. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið kl. 1.30—4 siðd. alla daga nema mánudaga. — NÁTTÚRUGRIPASAFNIO er opið sunnud . þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. — ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið þriðjudaga, fimmtudaga. laugardaga og sunnudaga kl. 1.30—4 siðdegis SÆDÝRASAFNIO er opið alla daga kl. 10—19. Galleriið i Kirkjustræti 10 er opið og þar stendur nú yfir sýning á kirkjumunum I tilefni af prestastefnunni. sem staðið hefur yfir. Þessir kirkjumunir eru allir eftir Sigrúnu Jóns- dóttur og eru þar á meðal höklar. altaristöflur og teikningar af gluggum með lituðu gleri, en tveir þeirra eru útfærðir að hluta. VAKTÞJÓNUSTA borgarstofnana svarar alla virka daga frá kl. 1 7 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Siminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgar- innar og i þeim tilfellum öðrum sem borgarbú ar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. I Mbl. fyrir 50 árum FYRIR nokkru birtist í Lesbók Morgunblaðsins mynd af tömd- um rjúpum, sem maður hér í bænum átti. Síðan myndin var tekin, hefir önnur rjúpan drepizt, en hin er eftir ein sín liðs. Fyrir nokkrum dögum byrjaði hún að verpa og hefur verpt einu eggi á dag síðan. Sýnir þetta, að hægt mun að temja rjúpur og hafa gagn af þeim, líkt og hænsnum. BILANAVAKT GENGISSKRAiyiNG NR. 125 — 7. júlf 1976. Einlng Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 183,70 184,10 1 Sterlingspund 331,50 332,50* 1 K-anadadollar 189,65 190,15 100 Danskar krónur 2978,30 2986,40* 100 Norskar krónur 3283,85 3292,85* 100 Sænskar krónur 4110.80 4122,00* 100 Finnsk mörk 4733,50 4746,40 100 Franskir frankar 3867,90 3880,00 100 Belg. frankar 462,65 463,95* 100 Svissn. frankar 7424,70 7444,90* 100 Gyllini 6726,35 6744,65* 100 V.-Þýzk mörk 7120,95 7140,35* 100 Lfrur 21,97 22,03* 100 Austurr. Sch. 997,55 1000,25* 100 Escudos 585,35 586,95 100 Pesetar 270,45 271,15 100 Yen 61,93 62,10* 100 Reíkningskrónur — Vöruskiptalönd 99,86 100,14 1 Reikningsdollar — Vöruskiptalönd 183,70 184,10 * Breyting frá sfðustu skráningu V._

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.