Morgunblaðið - 08.07.1976, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. JULl 1976
7
i
Umræður
og aðgerðir
í fiskvernd-
armálum
Á sl. ári fór sérstök
nefnd, sem sjávarút-
vegsráðherra skipaði,
og í sátu fulltrúar frá
LlU, FlB, FFSI, Sjó-
mannasambandi 1-
lands, auk fulltrúa
Fiskifélagsins, fkönn-
unar- og viðræðuferð-
ir um gjörvallt land-
ið til undirbúnings
væntanlegri lagasetn-
ingu og útgáfu reglu-
gerða um fiskveiðar I
landhelginni. 1 fyrri
ferðinni var lögð höf-
uðáherzla á að kynn-
ast sjónarmiðum
heimaaðila I öllum
landshlutum, en I
hinni slðari að kynna
sjónarmið nefndar-
innar, fiskverndar
sem og gagnstæð sjón-
armið, er fram komu f
hinni fyrri ferðinni.
Fundir voru m.a.
haldnir I Keflavfk,
Reykjavfk, Stykkis-
hólmi, Isafirði, Akur-
eyri, Reyðarfirði og
Vestmannaeyjum. Þá
voru og haldnir fundir
f Hornafirði og Þor-
lákshöfn og með skip-
stjóra og stýrimanna-
félaginu Ægi, svo og
Útvegsmannafél.
Reykjavfkur, skv. sér-
stakri beiðni þess
aðila. Á hinum fyrri
fundum voru settar á
laggir samstarfs-
nefndir fyrir hvern
landshluta, sem sæti
áttu f fulltrúar sjó-
manna, útvegsmanna,
og vinnslustöðva, auk-
forystumanna fjórð-
ungssambanda og
deilda Fiskifélagsins.
Var hlutverk þeirra að
ganga frá álitsgjörð-
um og tiilögum til
nefndarinnar um
ákvæði nýrra laga og
reglugerða.
Álitsgerðir bárust
nefndinni f aprfl og
maf fyrra árs. Hófst þá
nefndin handa um að
samræma þau sjónar-
mið öll, sem fram
höfðu komið, en f júlf-
mánuði hóf nefndin
sfðan aðra ferð til við-
ræðna við fulltrúa
landshlutasamtak-
anna. Þá voru og
haldnir fundir með
sérfræðingum Haf-
rannsóknastofnunar.
Lögðu þeir fram
skýrslu f endaðan
ágúst, sem sfðan var
endurskoðuð og lögð
fram nokkuð breytt f
október. Þá hafði
nefndin lokið við að
gera frumdrög að nýj-
um lögum og reglu-
gerðum. 1 september
bætast fulltrúar þing-
flokka f nefndina.
Tillögur
þegar
komnar til
framkvæmda
Þrátt fvrir nokkurn
ágreining milli
manna, bæði eftir
landshlutum og innan
nefndarinnar sjálfrar,
náðist samstaða um
nokkur veigamikil
atriði, sem send voru
ráðherra ásamt
greinargerð f des-
ember sl. Ráðherra
fór þá þegar eftir
flestum þeim leið-
beiningum, sem
nefndin sendi frá sér
og gaf út reglugerðir
þar að lútandi. I þvf
efni má nefna:
0 1. Breytingar á lág-
marksstærð þorsks,
ýsu og ufsa, sem landa
má.
0 2. Takmarkanir á
þorskveiðum með flot-
vörpu.
03. Veigamiklar
breytingar á friðunar-
svæðum fyrir Norður-
landi. Ennfremur ný
friðunarsvæði um-
hverfis Hvalbak, f
Berufjarðarál og
Papagrunni og fyrir
Vesturlandi.
04. Breyting á friðun
hrygningarsvæðis f
Faxaflóa.
05. Breyting á Ifnu-
og netasvæði fyrir
Suður- og Suðvestur-
landi á vertfðinni
1976.
06. Breyting á leyfi-
legri lágmarks-
möskvastærð f botn-
vörpu, flotvörpu og
dragnót.
Ný lög um
veiðar í
fiskveiði-
landhelgi
Islands
Sfðasta þing sam-
þykkti síðan, f fram-
haldi af greindu
starfi, lög um veiðar f
fiskveiðilandhelginni,
sem nú náðu til allra
veiða. Samkvæmt
frumvarpinu getur
ráðherra sett reglu-
gerðir um allar teg-
undir veiða. Állmiklar
breytingar voru gerð-
ar á togveiðiheimild-
um frá því sem var f
hinum fyrri lögum og
þær miðaðar við lengd
skipa en ekki stærð
eftir brúttólestum.
Við ákvörðun togveiði-
heimilda er ekki
stuðst við grunnlfnur
eða punkta, sem liggja
til grundvallar fisk-
veiðilandhelginni
sjálfri, heldur er dreg-
in ný viðmiðunarlína
milli tilgreindra lög-
bundinna viðmiðunar-
staða. Þá eru f hinum
nýju lögum mjög þýð-
ingarmikil ákvæði um
skyndilokanir veiði-
svæða, til að koma í
veg fyrir smáfiska-
dráp, en ungfiskur er
á hreyfingu og getur
flutzt frá einu svæði
til annars.
Þessi nýju lög voru
veigamikið spor f fisk-
verndarmálum, sem
óhjákvæmilega hljóta
að skipa háan sess í
allri viðleitni okkar f
sjávarútvegi næstu ár-
in, meðan fiskstofn-
arnir rétta úr kútnum
og ná eðlilegri stofn-
stærð á ný.
j.
Kjörfundur í
Mosfellsprestakalli
Kjörfundi til prestkosninga, sem fram eiga að
fara í Mosfellsprestakalli, Kjalarnesprófasts-
dæmi, hefst í Hlégarði, sunnudaginn 1 1. júlí kl.
10 og stendur til kl. 23.
Sóknarnefndin.
Nýkomin finnsk bómullarefni í kjóla og gardín-
ur i fjölbreyttu úrvali, einnig finnsk, hleypt
gallabuxnaefni í hvítu, óbleijuðu og mörgum
öðrum litum.
Gardínuhúsið,
I ngölfsstræti 1A
Sími 16259