Morgunblaðið - 08.07.1976, Síða 20

Morgunblaðið - 08.07.1976, Síða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. JÚLl 1976 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Framtíðarstarf Hellissandur Umboðsmaður óskast til að annast dreif- ingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 6720. Bamagæsla St. Jósefsspítalinn í Reykjavík óskar eftir konu er vill taka heim börn yngri en 2ja ára til gæslu Upplýsingar veitir forstöðu- kona, sími 1 9600. Skrifstofustúlka óskast Viljum ráða skrifstofustúlku frá 1 . sept. n.k. Vélritunarkunnátta ásamt góðri kunnáttu í íslenzku, dönsku og ensku eru áskilin. Góð vinnuskilyrði. Kaup eftir sam- komulagi. Umsóknir er tilgreini menntun og fyrri störf, sendist skrifstofu Í.S.Í., íþróttamið- stöðinni, Laugardal íþróttasamband íslands. Viljum ráða duglegan og áreiðanlegan mann til starfa í varahlutaverzlun. Ráðn- ing til stutts tíma kemur ekki til greina. Eiginhandarumsókn með upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist Mbl. merkt „Atvinna 1 228". Starf ritara við Menntaskólann á Akureyri er laust til umsóknar. Hér er um að ræða hálft starf. Umsækjandi verður að hafa íslensku vel á valdi sínu, kunnátta í erlendum tungu- málum er æskileg og leikni í vélritun og bréfagerð nauðsynleg. Laun eru greidd samkvæmt launakerfi ríkisins. Umsóknir ásamt Upplýsingum um menntun og fyrri störf skal senda skólameistara fyrir 31 júlí n k. Starfið verður veitt frá 1 5. ágúst. Tryggvi Gís/ason skólameistari Stúlka óskast til almennra skrifstofustarfa sem fyrst. Þarf að geta leyst gjaldkera af. Framtíðar- starf. Umsóknir sendist blaðinu merkt: „A- 1 223", fyrir þann 1 3. júlí n.k. Atvinnurekendur Reglusamur ungur maður óskar eftir vel launuðu framtíðarstarfi. Hefi meiraprófs- og vinnuvélaréttindi og staðgóða þekkingu í enskri tungu og lagerstörfum. Tilboð sendist Mbl. fyrir n.k. mánudagskvöld merkt: A-1 229. Hitaveita Suðurnesja óskar að ráða byggingameistara til að annast byggingaframkvæmdir varma- orkuvers við Svartsengi. Umsóknir ásamt uppl. sendist Hitaveitu, Suðurnesja, Vesturbraut 10A, Keflavík fyrir 1 5. júlí. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar tilboö — útboö INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGAHTUN! 7 SÍMI 26044 Útboð Óskum eftir tilboðum í utanhúss máln- ingarvinnu við Gamla Hamarshúsið v/ T ryggvagötu. Nánari upplýsingar gefnar á skrifstofu okkar. Steinavör h/f., Tryggvagötu 4, sími 2 7755. t Til sölu Ford Bronco sport V8, beinskiptur, árg. '74, ekinn 14 þús km. Einnig Bronco V8 sjálfskiptur, árg. '74, ekinn 62 þús km. Uppl. í síma 20826 eftir kl. 19. VOLVOSALURINN Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar, sem skemmst hafa í umferðaróhöppum. Land Rover ................ árg 1967 Fíat 1 27 ................. árg 1 974 Fíat 125 .................. árg 1972 Volkswagen 1 300 ...........árg 1966 Volkswagen 1200 ........... árg 1972 Sunbeam 1 600 ..............árg 1975 Ford Ecoline .............. árg 1 974 Datsun 1 600 .............. árg 1971 Lancer 1400 ................árg 1974 Cortína ....................árg 1971 Honda 50 .................. árg 1 974 Bifreiðarnar verða til sýnis að Smiðshöfða 1 7, Reykjavík fimmtudaginn 8, júlí 1 976 kl. 12 — 17. Tilboðum sé skilað til Samvinnutrygg- inga, Bifreiðadeild, fyrir kl. 1 7 föstudag- inn 9. júlí 1976. Fólksbílar til sölu 1 974 Volvo 1 42 GL 2.1 50 þús. 1974 Volvo 1 44 DL verð 1.8 millj. 1974 Volvo 1 42 DL verð 1.9 millj. 1972 Volvo 1 42 GL verð 1 .3 millj. 1972 Volvo 144 DL, sjálfsk. verð 1280 þús. 1972 Volvo 1 42 DL, verð 1 250 þús. 1972 Volvo 1 44, verð 1 250 þús. 1971 Volvo 1 42 GL, verð 1 1 50 þús. 1971 Volvo 1 44 DL, verð 990 þús. 1 970 Volvo 1 64 DL, verð 900 þús. 1970 Volvo 1 42, verð 81 5 þús. 1 963 Volvo 544, verð 200 þús. 1972 Range Rover, verð 1 950 þús. 1966 Landrover bensín, verð 360 þús. Óskum eftir bílum á söluskrá. VELTIR HF. SUÐURLANDSBRAUT 16 9B 35200 VANTAR ÞIG VINNU VANTAR ÞIG FÓLK ÞÚ AUGLÝSIR U.M ALLT LAND ÞEGAR ÞÚ AUG- LÝSIR í MORGUNBLAÐINU Seljum í dag 1976 Austin Mini 1975 Austin Mini 1 975 Vauxhall viva de luxe 1975 Ford Cortina XL 1 974 Scout II V 8 sjálfskiptur vökvastýri 1974 GMC Jimmy V8 sjálfskiptur með vökvastýri 1 9 7 4 C hevrolet N ova 1 974 Vauxhall viva de luxe 1974 Austin Mini 1 974 Scout II 6 cyl. beinskiptur 1 974 Citroen G.S. 1220Club 1 973 Chevrolet Blazer Custom 1973 Chevrolet Laguna 4ra dyra sjálfskiptur vökvastýri. 1973 Chevrolet Laguna Coupe 1972 Land rover diesel 1972 Opel Rekord coupe 1972 Saab 96 1971 Chevrolet Nova 1971 Opel Rekord 4ra dyra. 1971 Citroen Ami 8 1971 Volkswagen Fastback G.L. 1600. 1 968 Plymöuth Satellite 2ja dyra V8 sjálfskiptur. Vestf ja rða rkjö rdæ m i Djúpmenn-Strandamenn Sigurlaug Bjarnadóttir, alþingismaður heldur almenna þing og landsmála- fundi: I Reykjanesi, sunnudaginn 11. júli kl. 4 síðdegis. Á Flólmavík, mánudaginn 12. júlí kl. 9 síðdegis i Félagsheimilinu. Fyrirspurnir — almennar umræður. Allir velkomnir.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.