Morgunblaðið - 08.07.1976, Síða 21

Morgunblaðið - 08.07.1976, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. JULl 1976 21 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Nýtt lestrarnámskeið 4—6 ára hefst 9. júlí. Kenni út- lendingum islensku. s. 21902 kl. 6 — 7 síðdegis. Nýtt lestrarnámskeið 4—6 ára, hefst 9. júli. Hjálpa treglæsum. Kenni útlending- um islensku. Simi 21902 siðdegis milli 6 — 7. Einstaklingsíbúð óskast 2—3 herb. 1. október eða fyrr. Uppl. i simum 12250 og 81106. Þórdis Briem. Óskast til leigu 2ja—3ja herb. ibúð i Laugar- neshverfi eða Vesturbæ. Uppl. i sima 85936 eftir kl. 5 á daginn. Ljósmyndari i námi erlendis óskar eftir atvinnu fram i september. Uppl. i s. 20388. Vantar murara strax. Agnar Guðmundsson, múrarameistari, simi 32053. Arinnhleðsla — Skrautsteina- hleðsla. Simi 84736. Verzlunin hættir Allar vörur seldar með mikl- um afslætti. Barnafataverzl. Rauðhetta Iðnaðarmannahúsinu. Verðlistinn, auglýsir Munið sérverzlunina með ódýran fatnað. Verðlistinn, Laugarnesvegi 82, sérverzP un. ími 31 330. Til sölu Barnabilstóll, sem hægt er að breita i kerru. Mjög litið not- aður. Uppl. (ekki i sima) hjá Gunnlaugi Þorsteinssyni Eskihlíð 18 A frá 10—12 f.h. Ný peysusending í stærðum 38-—46 Dragtin, Klapparstig 37. Kynditæki Til sölu 1. flokks kynditæki, 1 Vi árs notkun. Stærð 2VÍ fm. Verð kr. 40 þús. Uppl. í s. 91-75443, helst á kvöld- in. Rjómaís-vélar Tvær rjómaisvélar til sölu 1 2 og 30 litra. Simi 36229. Akranes — til sölu Til sölu ibúðarhúsnæði af flestum gerðum sérhæðir við Sandabraut, Hjarðarholt og Vallholt. Fasteignasalan, Hús og Eign- ir, simi 93-1 940. Til sölu 8 tonna dekkbátur ásamt veiðarfærum. Uppl. í s. 93- 8744 milli kl. 9 og 1 1 á kvöldin. Keflavík Til sölu glæsilegar 3ja herb. íbúðir í fjórbýlishúsi með sér- inngangi og þvottahúsi. íbúðum skilað fokheldum í des. n.k. Eignarlóð fylgir. Fasteignasalan, Hafnargötu 27, Keflavík, sími 1420. ARMENN Framvegis verða veiðileyfi í HLÍÐARVATNI, KÁLFÁ og LAXÁ í S.-Þing. seld i verzl. Sport, Laugavegi 1 5. Fíladelfia Munið tjaldsamkomurnar við Melaskóla kl. 20.30 i kvöld. Farfugladeild Reyk|avlKur Föstudaginn 9. til 11. júli 1. Þórsmerkurferð. 2. Gönguferð á Fimm- vörðuháls. Nánari uppl. í skrifstofunni, sími 24950. Farfuglar. Nýtt líf Sérstök unglingasamkoma i Sjálfstæðishúsinu i Hafnar- firði i kvöld kl. 20.30. Ung- menni vitna og syngja. Lifleg- ur söngur. Beðið fyrir sjúk- um. Allir velkomnir. UTI.VISTARFERÐIR Fimmtud. 8/7 kl. 20 Kvöldganga um Seltjarnarnesfjörur og í Gróttu. Verð 300 kr. Fararstj. Einar Þ. Guðjohnsen. Föstud. 9/7 kl. 20 Þórsmörk, ódýr tjaldferð, helgarferð og vikudvöl. Fararstj. Þorleifur Guðmundsson. Sumarleyfisferðir: Hornstrandir 12/7. Fararstj. Jón I. Bjarna- son. Látrabjarg 15/7. Aðalvik 20/7.'Fararstj. Vilhj. H. Vil- hjálmsson. Lakagígar 24/7. Grænlandsferðir 22/7 og29/7. Útivist, Lækjarg. 6tsimi 14606. Hjálpræðisherinn Almenn samkoma i kvöld kl. 20.30. Lautinant Óskar Óskarsson talar. Allir vel- komnir. SIMAR. 11798 OG 1 9533. Föstudagur 9. júlí kl. 20.00 1. Þórsmörk. 2. Landmannalaugar — Veiðivötn. 3. Kérlingarfjöll — Hvera- vellir. 4. Gönguferð yfir Fimm- vörðuháls. Fararstjóri: Jör- undur Guðmundsson. 5. Gönguferð á Baulu og Skarðsheiði. Fararstjóri: Tómas Einarsson. Farmiðar á skrifstofunni. Laugardagur 10. júlí kl. 13.00 Þingvallaferð. Sögustaðir skoðaðir undir leiðsögn Jóns Hnefils Aðalsteinssonar fil lic. Verð kr. 1 200 gr. v/ bilinn. Ferðafélag íslands. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar h1A mmmmmmmmm Húseigendur athugið Leggjum n.albik á innkeyrslur. Önnumst einnig almennan lóðafrágang. Verkval, sími 21148. húsnæöi í boöi Til sölu við Sigtún góð 5 herb. íbúð á 1 . hæð. Upplýsingar í síma 1 7938. Borgarnes Lítil íbúð til sölu. Tilboðum sé skilað fyrir 1 5. júlí til undirritaðs sem gefur nánari upplýsingar. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Haukur Gíslason, Egilsgötu 2, Borgarnesi sími 93- 7125. T"* -v— | V * 11 V"...t "V——"'V ■ M , Vinsamlega birtið eftirfarandi smáauglýsingu « Morgunblaðinu þann: .......................... I--1-1--1-1-I__I_I__I_I__._I__I_I__I_I__I_I_I__I Fyrirsögn - ."y..y ........yn.'v' " ' ‘ Athugið SkrifiS meS prentstöfum og < setjiS aSeins 1 staf í hvern reit. ÁríSandi er aS nafn, heimili og simi fylgi. ýnn-ÉÉiiihíri ii111 ■ijjjigfy—11 i y '■" T./í A£/Sí/............................ faAMft /M 7//J/J/ /), Z.JA-' &ZA MC/IA ./. SA/UA At/g,-' i J’S.JÁ.,/ AÆ/n/A., / S//Mt ,1,0,0,a6, , « J 1 ■ - 4 i , . J I I I I I I I I 1 I L J I I L I L J I I----1—I I I I J I I I I L J l I I I I I I I I I I I I I J I L J L J—I I I I I L > I__I___I__L J I I L J I I L I L J I I I L I I I I I .1.1,, J I I I I L 180 Auglýsingunni er veitt móttaka á eftirtöldum stöðum: 360 REYKJAVIK: J__I__I__I I I I I 540 _________________________HAFNARFJORÐUR: ___ KJÖTMIÐSTÖÐIN, Laugalæk 2, LJÓSMYNDA- J__I_I_I_I_I_I_I 720 SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS 0G GJAFAVÖRUR Háaleitisbráut 68, Reykjavíkurvegi 64, 11111—'—1—1 900 KJÖTBÚÐ SUÐURVERS, Stigahlíð 45—47, VERZLUN I i i i i i i i 1Q8Q HÓLAGARÐUR, Lóuhólum 2—6 ÞÓRÐAR ÞÓROARSONAR, , , , , SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDR ScSurgo.u 36. 1 1 1260 Álfheimum 74, ------------------- I I I s Hver lína kostar kr. 1 ðO Meðfylgjandi er greiðsla kr. KÓPAVOGUR ÁRBÆJARKJÖR, Rofabæ 9, ÁSGEIRSBÚO, Hjallabrekku 2 NAFN: HEIMILI: S\ A...A a SÍMI: .... y\k. BORGARBÚÐIN, Hófgerði 30 Eða senda í pósti ásamt greiðslu til Smáauglýsingadeildar Morgunblaðsins, Aðalstræti 6, Reykjavík. A A J1--A--A — Síra Sigurður Framhald af bls. 11 tíðum. Hann sá sig aldrei úr færi að hjálpa öðrum, ef hann vissi þess þörf, eða ef til hans var leit- að. Hann telu't það heilaga skyldu prestsins. Væna konu, hver hlýtur hana? Hún breiðir út lófann mót hinum bágstadda og réttir út hendurnar móti hinum snauða, — og hún hlær að komandi degi. Sr. Sigurð- ur hlaut einmitt slíka konu. Hún var himinsins gjöf fyrir prest, sem sjálfur átti ríka samúð með hverjum þeim, sem dauði eða erfiðleikar heimsóttu — og vildi leysa hvers manns vandræði. Sr. Sigurður hafði lýst konu sinni rétt. — Það hef ég oft séð. Vilji hennar til góðra verka er óbrigðull, og úrræði til að leysa hverskonar vanda sér hún i öllum áttum. En dauðinn er sér á parti. Hann er fremur lögmál heldur en vandamál. Hlýtt hjarta hefur samt græðandi mátt. Frú Stefanía ber með sér máttinn til að gleðja og græða, lyfta byrðinni, leysa vandann. Einhverntíma, þegar ég hug- leiddi hugarauð þessara hjóna og möguleika, sem virtust takmarka- lausir, éf engu raunsæi var beitt en aðeins horft á það, sem gerðist, það sem vér mættum, þá kom mér í hug á þessari reikpjTigsöld: Hve lengi hefði ein milljón enst þeim, ef þau hefðu átt hana í reiðu fé, þegar þau settu saman heimili í Hraungerði, — á þeim tima, þegar milljónin þýddi milljón. Ég hugsa mér, að þau hefðu haft hana i banka og varið henni eingöngu til risnu við gest og gangandi og líka til allra þeirra gjafa, sem frá þeim streymdu sífellt í allar áttir. Ég hygg, að milljónin hefði ekki náð neinni verulegri gengisfell- ingu. Hún hefði verið búin áður en hún félli í verði. — Og hér var engin milljón til staðar. Hvernig gátu þau þá byrjað með gjöfum og risnu, — haldið því áfram, — og enn fylgja þau þessu boði: ,,gefið.“ — Ég held að svarið sé: „Guð elskar glaðan gjafara." — Þaó, sem tölva nær aldrei inn í hagfræðireikning þjóðlífsins, er blessun Guðs. 1 vetur, á jólunum, fékk ég bók, sem allir ættu að eignast. Bókin er eftir amerískan prest Dr. Peal. Baldvin Þ. Kristjánsson þýddi. (Undraverður árangur jákvæðrar hugsunar). Einn kafli í bókinni heitir: Hið undursamlega lögmál alsnægtanna. Og í þeim kafla er þessi setning: Til þess að geta veitt gæðum Kfsins viðtöku, verður þú að byrja á því að gefa. í sama kafla segir maður frá því, að hann les um þetta lögmál Guðs alsnægta: Áður fannst mér alltaf, að ég hefði engin ráó á því að gefa, en nú finnst mér ég ekki hafa ráð á því að láta það ógert. — Sjálfur segir Dr. Peal i kaflanum: Rótfestu þetta lögmál djúpt i vitund þinni. Frú Stefanía þurfti enga nýja bók til þess aó læra það. — Lög- mál allsnægtanna • var ritað i hjarta hennar. Og kristin trú styrkir allt bróðurþel. Og síra Sigurður var kirkju- höfðingi frá byrjun. Kirkjan er í huga hans hjálparhönd, ljós i myrkri, bróðurhönd í neyð og gleðigjafi hversdagsins, huggun í sorg, samfélag af bróðurþeli. Þau áttu enga milljón, aðeins nægtalögmál Guðs i hjarta og hendi. Afmæliskveðja og ósk frá húsi mínu, er: að þér hafið líf eg hafið nægtir.“ Rósa B. Blöndals.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.