Morgunblaðið - 08.07.1976, Blaðsíða 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. JULl 1976
XjOWlttPA
Spáin er fyrir daginn I dag
Hrúturinn
21. marz — 19. aprfl
óvæntar hreytingar í staríi verða þér I
hag. Líkur eru á að þú stofnir til nýs
kunningsskapar. Fjármálin eru ekki í
sem beztu lagi.
Nautið
20. aprfl — 20. maf
Þú nærð hetri árangri en við var búizt, og
það verrtur þér mikil hvatning. Ef þú
hefir ákveðið eitthvað skaltu ekki láta
telja þér hughvarf.
h
Tvíburarnir
21. maf — 20. júnf
Þú átt um tvo kosti að velja á vinnustað,
Ilugsaðu þig vel um áður en þú tekur
endanlega ákvörðun. Það er engin
skömm að því að verasáttfús.
'jWgl
Krabbinn
•í9ú 21.júní — 22. júlí
Vertu skyldurækinn í starfi þínu. því það
er fvlgzt með þér. Ritthvad gefur þér
nýjar vonir f ástamálum.
%
&
Ljónið
23. júlí — 22. ágúst
Horfðu fram f tfmann þegar um mikil-
vægar ákvarðanir er að ræða og gerðu
ekkert f fljótfærní. Þetta verður
skemmtilegur dagur.
Mærin
23. ágúst — 22. sept.
Reyndu að einhlfna ekki á galla vinar
þfns. Ilann hefir Ifka marga kosti. Trúðu
varlega fréttum sem þér berast.
m
W/i^ú
Vogin
23. sept. ■
22. okt.
Eitthvað sem þú hefir gert eða sagt kem-
ur þér f koll. Vertu maður til að viður-
kenna mistök þfn.
Drekinn
23. okt. — 21. núv.
Þú skalt hlusta á ráð gamals vinar. Þú
þarft ekki endilega að fara eftir þeim.
Bogmaðurinn
22. nóv. — 21. des.
Vertu samvinnuþýður. þú færð þinn
skerf af heiðrinum. Þú verður að spara
meira.
QKj Steingeitin
5Hk\ 22. des. — 19. jan.
(iðð áhrif stjarnanna valda þvf að allt
gengur vel sem þú tekur þér fyrir
hendur. Ef þú leggur vini þfnum ráð
verður þú Ifka að taka á þig einhverja
áhyrgð.
~f«! Vatnsberinn
■SS 20. jan. — 18. feb.
Þú átt í vændum ástarævintýri sem á
eftir að hafa áhrif á framtfðina. Þú skalt
halda þfnu góða skapi. þá fer allt vel.
Fiskarnir
19. feb. — 20. marz
Vinir þínir vænta mikils af þér. og þú
skalt gera þitt bezta. Vandamál f starfi
þínu leysast fyrr en varír.
rr*. ..................
TINNI
Ö! ég he/c/, aó ////£ Srr
yff/ haf/ spru/Tftó, Eg
laga þa3 /étí//ega...
U+n si&mc/aA -
ffáiÍuatýt AÍSaa.
Aha/ þá *ra//£
korrr/3 Z /ag f
»S
... oq vakur rrt/k/a athyg/f. ðWr
herrnsfrarfa sSafÁrarta \ZarVa
[/e/r/c//rra,aatarfa//aa fraAft'/-
anó e/ue/st hér t /anr/r....
X 9
SUMr FOLK VIL L EKXl
HOKFA UPPÁ pAÐ/ AÐ
SPlLLINGINI VERÐI
ALLSaÁMK/O/ |
Gulf ciTy...
SAGBI EG Y NEI... AÐEINS f>AÐ
EITTHVAÐ / SAMA OG FYRlRRENN-
A?ANST, l ARI þlNN SAGÐI, þEQ-
BAlPH? ▲ APUAWklTÓVVinl
SHERLOCK HOLMES
„ KfíRL BfíRON f~L y£>/ N/ÐUR H/N LÖN6U D/MMU
TRJfiGÖNG, GR/PINN DAUDANS OFBOBI, U/VÍ
HfiNN HAJÉ DAUDUP N/DUR. "
H/NN FÖLLBITI flRVAKRI BfíRRVMORE
V/RTIST V/Tfi MEIRfl EN HfiNN KfiERÐl
6/6 UM AD L'flTfí UPP/.
„FL9Ð/ FRA HVBR3U?"
SPURÐ/ É&.
LJÓSKA
^ HÓN BVSTVIB AÐFÁ
I>EMANTSARMBAND
'J8ssfr
FERDINAND
fW’ "
\xJZrJiki i ,\
SMÁFÓLK
1 tODAV I ARRIVEP IN
KANSA5 CITY... WHILE
l'M HEKE,|M 60IN6 TO
■TM T0 SEE BELLE "
fzr
— 1 dag kom ég til Hellu ... og
meðan ég dvelst hér ætla ég að
reyna að hitta Frfðu.
Frfðu?!!
Hver I ósköpunum er Fríða?
— P.s. Skilaður kveðju til Bfbís
frá mér
— Veizt þú hver Frfða er?