Morgunblaðið - 08.07.1976, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. JULI 1976
25
fclk í
fréttum
Emil í Kattholti
+ Allir muna eftir sjónvarps-
myndinni sænsku um hana
Línu Langsokk sem var f miklu
uppáhaldi bæði hjá ungum og
öldnum. Nú eru Svíar komnir
af stað nieð nýjan myndaflokk
um annan órabelg sem nefnist
Emil í Kattholti og er mörgum
fslenzkum börnum að góðu
kunnur. Emil f Kattholti hefur
verið sýndur f sjónvarpi á
Norðuriöndum um nokkurt
skeið og vonandi verður ekki á
þvf löng bið að við fáum að
njóta hans skemmtilegu uppá-
tækja.
+ Samstarfsmenn Eltons
Johns við hans eigið plötufyrir-
tæki eru orðnir hálf þreyttir á
samstarfinu. Knattspyrnulið
eitt f Los Angeles, sem Elton á
að mestu, hefur tekið hug hans
allan svo að hann hefur Iftinn
tfma aflögu fyrir upptökur eða
hljómleikahald.
+ Dagblað nokkurt f New York
hefur kynnt sér framtöl nokk-
urra tekjuhæstu einstakiinga
þar f borg og kemur þá f Ijós, að
Muhammad Ali er efstur á
þeim lista með 1800 milljónir f
tekjur á sfðasta ári.
Ekki fleiri
taugaáföll,
takk . . .
+ Sagt er að f Svfþjóð sé það
jafnvel meiri glæpur að svfkja
undan skatti en verða manni að
bana. Öllum er f fersku minni
sú útreið sem Ingmar Bergman
fékk hjá skattyfirvöldum og nú
virðist röðin vera komin að
söngvaranum og ieikaranum
Sven Bertil Taube.
Taube hafði verið boðið til
brúðkaups Karls Gústafs og
Silvfu en varð reyndar af þeirri
skemmtan þvf að á sama tfma
var hann f yfirheyrslu hjá
sænsku skattalögreglunni sem
þóttist eiga eitthvað vantalað
við hann. Lögreglan, minnug
uppistandsins út af Ingmar
Bergman, var því hin hugguleg-
asta við Taube og reyndi að
forðast allt sem gæti valdið
hugsanlegu taugaáfalli.
Sven Bertil Taube
Tarzan apabróðir ber aldurinn vel þó að kominn sé yfir sjötugt
Tarzan í Cannes
+ Fyrir nokkru var sýnd f
Hollywood", sem fjallar um þá
góðu, gömlu daga þegar Holly-
wood var og hét. Við frum-
sýninguná voru margar þær
hetjur kvikmyndanna sem áttu
sitt gullaldarskeið á fjórða ára-
tug þessarar aldar en.fneiga nú
muna sinn fffil fegurri, m.a.
Fred Astaire, Gene Kelly, Gary
3^ 3aoáSt til cni\i SIU
Tarzan sjálfur, Jonny
Weismuller. Þessi sjötfu og
tveggja ára gamli apabróðir
þótti sýna það og sanna að hann
er ekki dauður úr öllunt æðum
þó að aldurinn sé tekinn að
færast yfir hann.
afritar allt
- alltaf
Til sölu
Bújörðin BJÖRK í Öngulstaðahreppi er til sölu
ásamt allri áhöfn, vélum og tækjum. Jörðin er í
nágrenni Akureyrar og er laus til ábúðar nú
þegar.
Undirritaður veitir allar nánari upplýsingar.
Ásmundur S. Jóhannsson hdl.
Brekkugötu 1, Akureyri
sími (96) 21721.
Hestamannafélagið
FAXI
heldur kappreiðar sínar að Faxaborg, sunnu-
daginn 1 8. júlí 1976 kl. 1 4.30 stundvíslega.
Keppt verður í.
250 m skeiði
800 m stökki
300 m stökki
250 m folahlaupi
1 CAA I-- LL'
Þátttaka keppnishesta og gæðinga tilkynnist
Árna Guðmundssyni, Beigalda, sími um Borg-
arnes eða Þorsteini Valdimarssyni, sími 93-
7194, fyrir 14. júlí 1976. Gæðingadómar
hefjast kl. 1 6, laugardag 1 7. júlí.
Stjórnin.
- ____________________________________________