Morgunblaðið - 17.07.1976, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 17.07.1976, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. JULÍ 1976 í dag er laugardagurinn 17 júli, sem er 199 dagur ársins 1976 Árdegisflóð i Reylgavik kl. 10 15 og siðdegisflóð kl 22 33 Sólarupprás er i Reykjavík kl 03 47 og kl 23 19 Á Akureyri er sólarupp rás kl 03 04 og sólarlag kl 23 30 Tunglið er i suðri i Reykjavik kl 05 52 (íslandsal- manakið) Þvi að svo mórg sem fyrir- heit Guðs eru, i honum er staðfesting þeirra meðjái. Þess vegna skulum vér og fyrir hann segja amen Guði til dýrðar. (2. Kor. 1, 20) 75 ára er í dag frú Björg Einarsdóttir frá Hafranesi við Reyðarfjörð, nú til heimilis að Hrafnistu. Hún og maður hennar, Jens Runólfsson, taka á móti gestum að Sunnuflöt 13, Garðabæ klukkan 4—7 í dag. í dag verða gefin saman í hjónaband I Danmörku í Nordre Kapel í Kolding Anny E.H. Hansen og Kristinn Hilmarsson.Tegl- gárdsvej 32, Kolding, Dan- mark. 1 dag gefur sér Þorsteinn Björnsson Fríkirkjuprest- ur saman 1 hjónaband i Fríkirkjunni, kl. 3 síðd., ungfrú Arnfrfði Sigurðar- dóttur Hverfisgötu 65 og Guðbjart Pál Guðbjartsson Hverfisgötu 65. Heimili þeirra verður 1 Osló. LÁRÉTT: 1. marði 5. spil 6. korn 9. hrópar 11. 2 eins 12. snæða 13. keyrði 14. nothæf 16. forföður 17. egndir. LÓÐRÉTT: 1. börnin 2. saur 3. hriplek 4. ólíkír 7. sendi burt 8. reiða 10. bar- dagi 13. tftt 15. ólfkir 16. snemma. Lausn á síðustu LÁRÉTT: 1. usla 5. ká 7. óra 9. KA 10. tárinu 12. TS 13. náð 14. ón 15. næmir 17. arar LÓÐRÉTT: 2. skar 3. lá 4. nóttina 6. sauði 8. rás 9. kná 11. innir 14. óma 16. Ra. Gefin hafa verið saman í hjónaband Þorbjörg Jóns- dóttirog Gfsli Jón Sigurðs- son. Heimili þeirra er að Hjaliabraut 3, Hafn. (Ljós- myndast. Gunnars Ingi- mars). PEIMIMAVIIMIR DÖNSK kona sem hér hef- ur verið á ferð, en er á förum, vill komast i bréfa- samband við isl. fólk á dönsku eða ensku. Hún er stödd á Akureyri og nafn og heimilisfang hennar er: Elin Krogh, Norðurbyggð 5, Akureyri. Fyrir nokkru héldu þessir þrlr ungu krakkar hlutaveltu til styrktar starfsemi Slysa- varnafélags íslands Þetta er I annað skipti, sem þau styrkja Slysavarnafélagið á þennan hátt og kunna for- ráðamenn félagsins þeim beztu þakkir fyrir Þau fengu árbók Slysavarnafé- lagsins að gjöf i þakklætis- skyni og var þessi mynd tekin þá á svölum Slysa- varnafélagshússins vestur á Granda F.v Þorsteinn Ág- ústsson, Berglind Haf- steinsdóttir og Hafsteinn Hafsteinsson FRÁ HÖFNINNI ÞESSI skip hafa komið og farið frá Reykjavíkurhöfn f fyrradag og i gær: Togar- inn Karlsefni fór á veiðar. Skemmtiferðaskipið Evr- ópa fór og flutningaskipið John. Þá fór Dettifoss áleiðis til útlanda. Togar- inn Ingólfur kom af veið- um. TogarinnSnorri Sturluson kom, en hann varð að hætta veiðum á Grænlandsmiðum vegna vélarbilunar. Hann komst þó hjálparlaust alla leið- ina, — hafði verið viku- tíma eða þar um bii í ferð- inni allri. Rússneska skemmtiferðaskipið Marx- im Gorki kom í gærmorg- un. „Svo vakna menn npp .9’ við vondan draum | ar aldrei sjá sig1 1 hvaöa Tölur tala sínu máli. en geta p|Nw PONG ÁHEIT OG GJAFIR Áheit á Strandarkirkju. Maren Petersen 10000, G. V. Ólafsson 1000, Haddy 1000 G. H. 2000, K.B. 300. L. B. J. 400, S. S. 200, B. B. 200, Ásgeir 500, S. og J. 1000, N. N. Akranesi 1000. Frá einni þakklátri á St. Jósepsspítala 1000, SÁ. 500, G. S. 500, S. S. 1500, N. N. 1000, G. T. H. 500. ÍFRÉT-riR J Vegaþjónustubílar F.Í.B. Eftirtaldar vegaþjónustu- bifreiðar F.Í.B. munu verða til taks um þessa helgi: 1 Þingvellir Laugarvatn 2. Húnavatnssýla 3 Hvalfjörður 4. Árnessýsla. 5. Borgarfjörðúr 6 Dalvik 7 A-Skaftafellssýla 8 Vik — Klaustur 9 Akureyri 13 Rangárvallasýsla 1 7. Snæfellsnes Þjónustutími er: Laugardag (í dag) frá kl 14—21. Sunnudag frá kl 14—24 Bifreiðarnar hlusta á 2790 KHz og 27185 Mhz Taka verður upp einhvers konar Ding-ding-dang-aðferð við einkunn- argjöf, ef jafnrétti ailra til náms á ekki að stranda á mismunandi gáfnafari. DAGANA frá og með 16.—22. júlf er kvöld- og helgarþjónusta apótekanna I borginni sem hér segir: j Laugarnesapóteki. en auk þess er Ingólfs Apótek opið til kl. 22 öll kvöldin nema sunnudag. — Slysavarðstofan i BORGARSPÍTALANUM er opin allan sólarhringinn Sími 81 200 — Læknastofur eru lokaðar á laugardógum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 9—12 og 16—17, simi 21230. Göngu deiíd er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8— 1 7 er hægt að ná sambandi við lækni í sima Læknafélags Reykjavikur 11510. en þvi aðeins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 er læknavakt i síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. — Neyðarvakt Tannlæknafél íslands i Heilsuverndarstöð- inni er á laugardögum og helgidögum kl. 17—18 „ HRIMRÓIIZWaPTÍM ouuiumnuo AR. Borgarspitalinn. Mánudaga — föstudaga kl. 18.30—19.30. laugardaga — sunnudaga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30----- 19.30 alla daga og kl. 1 3— 1 7 á laugardag og sunnudag Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvita bandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard. — sunnud. á sama tima og kl. 15—16. — Fæðingarheimili Reykjaviku.r: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Kleppsspitali: Alla daga kl.' 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartimi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspitalinq: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspitali Hrings- ins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud — laugard kl. 15—16 og 19.30------------ 20. — Vifilsstaðir: Daglega kl. 15.15— 16 15 og kl. 19.30—20 Qnriu borgarbókasafn beykjavikur: ^ w i lll —AÐALSAFN Þingholtsslræti 29A, sími 12308. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugardaga kl. 9—18. Sunnudaga kl. 14—18. Frá 1. maí til 30. spptember er opíð á iaugardögum til kl. 16. Lokað á sunnudögum. — STOFNUN Áma Magnússonar. Handritasýning I Árnagarði. Sýningin verður opin á þriðjudögum, fimmtudögum oc laueardöeum kl. 2—4 KJARVALSSTAÐIR — Sýning á verkum eftir Jóhannes S. Kjarval er opín alla daga nema mánudaga kl. 16.—22. ÁSGRlMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið alla daga nema laugardaga frá kl. 1.30 til 4 sfðdegis. Aðgangur er ókeypis. BÚSTA ÐASAFN, Bústaðakirkju sfmi 36270. Opið mánudaga — föstudaga — HOFSVALLASAFN Hofsvallagötu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl. 16—19. — SOLHEIMASAFN Sólheim- um 27, sími 36814. Opíð mánudaga til föstudaga kl. 14—21. BÓKABÍLAR bækistöð í Bústaðsafni, sfmi 36270 — BÓKIN HEIM, Sólheimasafni. Bðka- og tal- bókaþjðnusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upp- lýsingar mánud. til föstud. kl. 10—12 í síma 36814. — FARANDBÓKASÖFN. B'kakassar lánaðir til skipa, heilsuhæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29A, sími 12308. — Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. — KVENNASÖGUSAFN fSLANDS að 1 Hjarðarhaga 26, 4. hæð t.v., er opið eftir umtali. Sími 12204. — BÓKASAFN NORRÆNA HUSSINS: Bóka- safnið er öilum opið, bæði lánadeild og lestrarsalur. Bókasafnið er opið til útlána mánudaga — föstudaga kl. 14—19, laugard.—sunnud. kl. 14—17. Allur safnkostur. bækur, hljómplötur, tfmarit er heimilt til notkunar. en verk á lestrarsal eru þó ekki lánuð út af safninu, og hið sama gildir um nýjustu hefti tfrnarita hverju sinni. Listlánadeild (artotek) hefur graffkmyndir til útl., og gilda um út>án sömu reglur og um bækur. Bókabílar munu ekki verða á ferðínni frá og með 29. júní til 3. ágúst vegna sumarleyfa. — AMERfSKA BÓKASAFNIÐ er opið aila virka daga kl. 13—19. — ÁRBÆJARSAFN opið klukkan 13—18 alla daga nema mánudaga. Strætisvagn frá Hlemmtorgi — leið 10. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið kl. 1.30—4 síðd. alla daga nema mánudaga. — NATTURUGRIPASAFN- IÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30— 16. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl. 1.30— 4 sfðd. fram til 15. september n.k. SÆDÝRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. VAKTÞJÓNUSTA borgarstofnana svarar alla virka daga frá kl. 1 7 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgar- innar og i þeim tilfellum öðrum sem borgarbú- ar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna I Mbl. fyrir 50 árum REYKJAVlKUR- BÆ stóð 1 kaupsamn- ingum við eigendur Elliðavatns, en bænum var boðið að kaupa 7/8 hluta jarðarinnar fyrir 135 þús. kr. Rafmagns- stjóri hafði lagt til við bæjaryfirvöldin að Elliðavatn yrði keypt vegna raforkufram- leiðslunnar 1 Elliðaárstöðinni. Við um- ræður í bæjarstjórn þótti ýmsum þetta kaupverð afar hátt. I_ GENGISSKRÁNING NR. 132 — 16. iúlí 1976 I BILANAVAKT Eining Kl. 12.00 Kaup i Sala 1 Bandarfkjadollar 184.20 184.60* 1 Sterlingspund 326.60 327.60* 1 Kanadadollar 188.95 189.45* 100 Danskar krónur 2994.45 3002.55* 100 Norskar krónur 3294.70 3303.70* 100 Sænskar krónur 4120.60 4131.80* 100 Finnsk mörk 4732.20 4745.00* 100 Franskir frankar 3783.25 3793.55* 100 Belg. frankar 463.00 464.30* 100 Svissn. frankar 7417.90 7438.10* 100 Gyllini 6734.80 6753.10* 100 V.-Þýzk mörk 7143.95 7163.35* 100 Austurr. Sch. 1006.30 1009.00* 100 Escudos 587.50 589.10* 100 Pesetar 270.75 271.45* 100 Yen 62.66 62.83* 100 Reikningskrónur — Vöruskiptalönd 99.86 100.14* 1 Reikningsdollar — Vöruskipalönd 184.20 184.60* 1 Breytlng frá sfðustu skráningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.