Morgunblaðið - 17.10.1976, Side 32
32
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. OKT0BER 1976
Frá
#
Handknattleikssambandi Islands
Skrifstofa sambandsins í íþróttamiðstöðinni í
Laugardal er opin:
Þriðjudaga kl. 1 9.00 — 21 .00.
Fimmtudaga kl. 18.00 — 20.00.
Laugardaga kl. 1 3.00 — 1 5.00.
Sími skrifstofunnar er 85422.
Geymið auglýsinguna.
H. S.í.
Geymsluhúsnæði
óskast
Óskum að taka á leigu sem fyrst allt að 100
fermetra húsnæði, sem hentar til geymslu á
skjölum
Æskilegt er að húsnæðið sé í námunda við
Borgartún.
Vegagerð ríkisins
Borgartúni 1, Reykjavík
Sími 210OO
Með góðri vélvæðingu og vel æfðum starfs-
mönnum, tekst okkur að framkvæma viðgerðir
rafvéla á mjög skömmum tima.
Veitum fullkomna þjónustu við hverskonar raf-
lagnavinnu bæði til sjós og lands.
Reynið viðskiptin.
frú
|f |
H r
Sími16458
Norðurstíg 3 a
Ætt Þórðar Pálssonar
á Kjarna við Akureyri.
Vegna söfnunar ganga um afkomendur Þórðar
Pálssonar og konu hans Bjargar Halldórsdóttur,
væru kærkomnar upplýsingar þeirra er telja
ættir sínar til þeirra og þá helst sem ítarlegast
frá skýrt.
Hjá/mar Vilhjálmsson,
Drápuhlíð 7,
Reykjavík,
S. 19581.
Horfur í
fjárfestingarmálum
þjóðarbúsins
og vandamál fjármögnunar
Mánudaginn 18. október heldur prófessor
Barry P. Bosworth fyrirlestur á vegum Félags
viðskiptafræðinga og hagfræðinga. Hann mun
fjalla um efnið:
Horfur í fjárfestingarmálum þjóðarbúsins og
vandamál fjármögnunar.
Dr. Bosworth hefur kennt við Harvardháskóla
og Berkleyháskóla. Hann starfar fyrir Council of
Economic Advisors, efnahagsráðgjafa Banda-
ríkjaforseta, og er Senior Fellow hjá Brookings-
stofnuninni í Washington.
Fyrirlesturinn hefst kl. 20.30 mánudag 18.
október í Bláa salnum að Hótel Sögu. Ollum er
heimill aðgangur.
Félag viðskiptafræðinga og hagfræðinga.
BANDARIKIN:
STJÓRNMÁLAFRÉTTARITURUM í Bandaríkjunum
ber nú almennt saman um að Jimmy Carter hafi
aftur náð forystunni f kosningabaráttunni í Banda-
ríkjunum. Ford forseti hefur átt erfiða daga undan-
farið og stendur frammi fyrir því, að sókn hans, sem
í septemberlok hafði minnkað bilið milli hans og
Carters niður í 8% (Carter með 50% og Ford með
42%), virðist hafa farið út um þúfur.
Ástæðurnar fyrir þessum snöggu
umskiptum eru einkum fjórar Fyrsta
áfallið sem forsetinn varð fyrir var, er
landbúnaðarráðherra hans og náinn
persónulegur vinur, Earl Butz, varð að
segja af sér eftir að tímaritið Rolling
frávik frá niðurstöðum slika kannana.
Þetta kemur einnig fram i niðurstöðum
skoðanakönnunar New York Times í
öllum fylkjunum, sem sýnir, að Carter
hefur forustu i 26 með 294 kjörmenn
svo og könnun Field Opinionstofnunar-
Carter leikur á als oddi.
Ford og Carter skiptast á spaugsyrðum eftir seinna sjónvarpseinvigið
CARTER HEFUR
AFTUR FENGIÐ
BYR í SEGL/N
Stone birti niðrandi ummæli eftir hon-
um um blökkumenn Forsetanum urðu
þau mistök á, að hann krafðist þess
ekki strax, er ummælin urðu kunn, að
ráðherrann segði af sér, heldur seldi
hann honum sjálfdæmi Ummæli for-
setans um að Sovétríkin réðu ekki yfir
A-Evrópulöndunum urðu honum einn-
ig dýrkeypt, einkum vegna þess að
honum fórst alveg einstaklega óhönd-
uglega við að reyna að skýra þau og
varð að lokum að biðjast afsökunar á
þeim og viðurkenna að sér hefðu orðið
á mistök Þriðja áfallið var að tölur frá
atvinnumálaráðuneytmu sýndu að at
vinnuleysi i september hafði aðeins
minnkað um 0.1% og i fjórða lagi
sýndu tölur að heildsöluvisitalan hafði
hækkað um 0 9% i september. sem er
um 1 1% hækkun á ársgrundvelli
Þungur baggi
Þetta var eðlilega þungur baggi fyrir
forsetann og andstæðingar hans voru í
sjöunda himni Talsmenn Jummy Car-
ters héldu því fram dag eftir dag að
sagan myndi leiða í Ijós, að vikan
3—9 október hefði orðið til þess að
valda straumhvörfum i kosningabarátt-
unni og tryggja Carter kosningu Það
er ekkert óeðlilegt þótt menn Carters
séu ánægðir, en ekki eru allir sammála
um að hann sé búinn að vinna kosn-
inguna Tom Wicker, einn af aðstoðar-
ritstjórum New York Times, sagði ný-
lega i grein ? blaði sínu, að úrslit
kosninganna myndu ákvarðast siðustu
4 vikur kosningabaráttunnar Siðustu
Gallup-skoðanakannanir, sem sýna
C rter með 50% fylgi, Ford með 42%
og töluverðan fjölda kjósenda óákveð-
inn, renna stoðum undir þetta, þegar
haft er i huga, að gefa verður 4%
innar, sem sýnir Carter með forystu i
23 fylkjum með 223 kjörmenn Skv.
þeirri könnun eru kjósendur i 1 3 fylkj-
um, þ.á m New York, Kaliforníu, llli-
nois og Ohio með alls 224 kjörmenn,
enn óákveðnir
Þessar tölur sýna svo ekki verður um
villst, að fylgi Carters frá þvi á dögun-
um rétt eftir flokksþing demókrata var
haldið, hefur minnkað yerulega Þá
sýndi skoðanakönnun Field að Carter
hefði forystu i 34 fylkjum með 418
kjörmenn.
Gáfu ekki rétta mynd
Skoðanaj<annanir frá því í júlí og
ágúst gáfu hins vegar ekki rétta mynd
af ástandinu, þar sem Carter hafði á
þeim tima engan andstæðing, repú-
blíkanar voru ekki búnir að velja milli
Fords og Reagans og Ford var frekar
frambjóðandi en forseti
Þessar skoðanakannanir urðu hins
vegar til þess, að Carter varð of örugg-
ur með sjálfan sig Þeir, sem unnu náið
með honum, voru farnir að hafa
áhyggjur af því, að hann liti aðeins á
kosningabaráttuna sem leiðinda forms-
atriði á leiðinni til Hvíta hússins. Þegar
halla tók undan fæti og skoðanakann-
anir sýndu að hann var ekki búinn að
tryggja sér kosningu, sá hann að sér
og gerði sér grein fyrir því, að hann
þyrfti á hjálp að halda, mikilli hjálp.
Það rann upp fyrir honum, að hann var
að berjast gegn forseta Bandaríkjanna
og að það eru aðeins örfá dæmi þess
að forseti hafi tapað kosningum Hann
sneri sneri sér til flokks sins og bað um
aðstoð, sem var að sjálfsögðu veitt.
Edward Kennedy fylgdi honum um allt
Massachusettsfylki, verkalýðsleiðtogar
eins og George Meany héldu stuðn-
ingsræður honum til handa, áhrifa-
mestu leiðtogar demókrata í hverju
fylki hófu virka baráttu fyTir hann
Þegar hann undirbjó sigur fyrir sjón-
varpseinvigi nr 2 átti hann margra
klukkustunda fund með James
Ford forseti þreyttur er hann svarar
spurningum fréttamanna í síðustu
viku.