Morgunblaðið - 17.10.1976, Page 35

Morgunblaðið - 17.10.1976, Page 35
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. OKTÓBER 1976 35 — Reykjavíkur- bréf Framhald af bls. 19 framkomu Nixons og nánustu ráð- gjafa hans, en á sama tíma er ástæða til að geta þess, að Valdi- mar Björnsson hefur um langan tíma verið einn vammlausasti og vinsælasti leiðtogi flokks síns vestur í Bandaríkjunum og fáir repúblíkanar hafa notið jafn mikils trausts í heimabyggð sinni og hann. Valdimar hefur unnið aliar þær kosningar, sem hann hefur tekið þátt í um fjármálaráð- herraembættið í Minnesota, og með þeim glæsibrag, að einsdæmi er. Hann hefur verið íslenzkum uppruna sínum til sóma, og má þá jafnframt minnast þess, að hann er að mörgu leyti íslenzkari en margur Islendingurinn, sem heima hefur setið. Valdimar talar fallegt mál, ræktar tungutak sitt og þá ekki sízt þjóðernislegan áhuga, sem m.a. hefur birzt í því, að fáir eða engir Islendingar eru betur að sér i ættfræði en hann. Það er bókstaflega unun að hlusta á Valdimar, þegar hann rekur saman ættír manna á Islandi, svo — Lýðræðis- sinnar Framhald af bls. 19 kosningarnar niður sem slíkar, en kjósa I staðinn umsjónar- aðila fullveldisdagskrárinnar i stúdentakosningunum sem fram fara á vorin, eða að fela Stúdentaráði að annast hátíðahöldin 1. desember. En að lokum vil ég hvetja alla lýðræðissinnaða stúdenta til þess að taka þátt i kosningun- um á miðvikudaginn og fylkja sér um framboð Vöku.“ — Verð alla vega.... Framhald af bls. 2 dómari og aðrir yfirmenn rannsóknarlögreglunnar höfðu mælt með. Ölafur Jóhannesson sagði: „Ég veitti Braga Jósepssyni stöðuna vegna menntunar hans, — auk þess sem hann hefur sýnt mikinn áhuga á þessum málum.“ Morgunblaðið fékk þær upplýs- ingar hjá sakadómi í gær, að Bragi Jósepsson væri eini lögreglumaðurinn við sakadóm, sem gengi með skipunarbréf upp á vasann. — Harka . . . Framhald af bls. 1. verið harðskeyttari, en hins vegar hafi Walter Mondale, frambjóð- andi demókrata, verið málefna- legri. Robert Dole hélt því fram, að tala fallinna Bandarikjamanna í styrjöldum, sem háðar hafa verið á þessari öld undir stjórn demó- krata, væri 1.6 milljón, en Walter Mondale svaraði því til að með þvi að halda þvi fram, að barátta gegn nasistum og þátttaka í styrjöld- inni hefði verið flokksmál demó- krata, efldi Dole aðeins orðstír sinn sem vígamanns. — Boðun slökkviliðs.... Framhald af bls. 2 eins og i Siglufirði, en af því hefur ekki orðið. A Neskaupstað er boðun slökkviliðsmanna með þeim hætti að loftskeytamenn á loftskeyta- stöðinni kalla á brunalið með því að ýta á hnapp og fara þá af stað tveir brunaboðar í bænum. — Þeir gera hávaða og læti og vekja slökkviliðsmenn, sem síðan koma á slökkvistöðina, sagði Guðni Ein- arsson á Norðfirði í gær. Leiðrétting FRÁ þvi var greint I Morgunblað- inu í gær að allar götur I Hafnar- firði yrðu malbikaðar innan fjögurra ára. Hér er ekki alveg rétt með farið þvi að nokkrar minni götur eða heimtraðir munu verða útundan. fróður, sem hann er um íslenzkar erfðir og mannlíf allt hér á landi. En þó að rætur hans séu hér á Islandi, hefur hann borið laufið I Bandarikjunum, og að sjálfsögðu er hann fyrst og síðast góður full- trúi sinnar bandarisku þjóðar og mikilhæfur forystumaður Minne- sota, sem ól hann og fóstraði. Repúblíkanaflokkurinn þar sýndi honum þann sóma að velja hann fyrir um tveimur áratugum i framboð til öldungadeildar Bandaríkjaþings eins og fyrr get- ur og áttust þeir þá við Humphrey, síðar varaforseti Bandaríkjanna og einn af virt- ustu stjórnmálamönnum þar í landi, og Valdimar Björnsson. Humphrey hefur aldrei legið á þvi, hve mikils hann metur og virðir Valdimar Björnsson, enda var viðureign þeirra drengileg og án þeirra leiðinda, sem oft fylgja stjórnmálaátökum á Islandi. Valdimar Björnsson hefur einn- ig alltaf virt Humphrey. Þeir voru verðugir andstæðingar. Og Valdi- mar átti eftir að vinna margar kosningar sem fjármálaráðherra Minnesota, þó að hann tapaði kapphlaupinu um Öldungadeild- ina fyrir Humphrey, enda var þá — Minna Framhald af bls. 36 af rjúpu á Holtavörðuheiði og var I fyrra. I gærmorgun héldu 14 skyttur til rjúpnaveiða frá Fornahvammi. Veður var mjög gott, logn og 5 stiga frost. Kvörtuðu rjúpnaveiði- menn yfir of mikilli birtu. Haf- steinn sagði að rjúpan væri ekki búin að skipta um lit svo nokkru næmi og því aðlagaðist hún um- hverfinu vel. — Kína Framhald af bls. 1. unni fyrir áratug, nema hvað nú er ráðist á vinstri róttæka. Slagorð hafa verið sett upp um alla borgina ásamt myndum, sem sýna ekkju Maos sem galdranorn. Sumar þeirra eru innan um stórar myndir af Mao, en lát hans 9. september var kveikjan að um- brotunum, sem nú eiga sér stað. Chang var valdamestur fjór- menninganna en hann var borgar- stjóri Shanghai. Talið er að fall hans eigi eftir að leiða til mikilla hreinsana meðal embættismanna borgarinnar. Talið er að mið- stjórn kommúnistaflokksins hafi haldið fund fyrir nokkrum dögum fremur kosið eftir stjórnmála- ástandinu í öllum Bandarikjun- um en persónulegum vinsældum í Minnesota. Þegar islenzkir stúdentar, sem voru á ferð um Minnesota I miðri kosningabaráttunni, hittu Hubert Humphrey, talaði hann við þá af miklum hlýhug eins og fyrr getur, og bar lof á andstæðing sinn; kvaðst vita að hann væri íslenzkr- ar ættar og íslendingar gætu verið stoltir af svo merkum og ágætum fulltrúa þjóðernis síns. Það var einnig afar fróðlegt að fara með Valdimar Björnssyni á fundi í kjördæmi hans. Hann talaði jöfnum höndum ensku, norsku eða sænsku, auk íslenzk- unnar. — og fór það eftir þvi, hverjir áheyrendurnir voru, enda eru fjölmargir norrænir innflytj- endur í Minnesota, eins og kunn- ugt er. Valdimar Björnsson er af- burðaræðumaður, svo að þeir, sem hafa hlustað á hann á fund- um i kjördæmi sinu, gleyma því ekki, svo mikil áhrif sem mál- flutningur hans hafði. Hann kunni að tala frá hjarta til hjarta og á þeirri tungu, sem áheyrend- ur bezt skildu. Hann er mála- fylgjumaður mikill, en drengileg- og að þar hafi verið undirbúin víðtæk mannaskipti í stjórnsýslu þar sem hófsamir verða settir í stað róttækra. — Mörg lýsingarorð Framhald af bls. 2 Vestmannaeyja og það féllu mörg lýsingarorð á rússnesku I Vestmannaeyjum, sagði Þór- unn. Á föstudaginn halda Þórunn og tengdaforeldrar hennar til Skotlands þar sem þau munu fylgjast með Ashkenasy á tveimur síðari hljómleikunum þar. Siðan koma þau heim aft- ur á mánudaginn, en 29. þ.m. fara þau á ný til Englands og síðan til Italíu og jafnvel Frakklands þar sem Ashken- asy verður með hljómleika. — EBE Framhald af bls. 1. land, væri þorskur af græn- lenzkum ættum. Með því að friða algerlega uppeldisstöðvar ur i málflutningi og allir vissu, að þar sem hann fór, var fulltrúi hins bezta í bandarískum stjórn- málum. Einhverju sinni mætti ekki annar ræðúmaður, sem átti að taka þátt í fundi með Valdi- mari, en timi var afmarkaður og þótti illa farið vegna skemmti- atriða, ef eyða yrði eftir ræðu- flutning, svo að Valdimar gerði sér litið fyrir og talaði fyrir þá báða, ýmist á ensku eða Norður- landamáli, og var ræða hans með þeim hætti, að fátítt er, svo mannleg afstaða sem einkenndi hana. Þar sátu prósentur ekki í fyrirrúmi. Aheyrendur skemmtu sér hið bezta, enda var ræðan krydduð í samræmi við stund og stað. Af fagnaðarlátunum að dæma var ekki vafi á því, að hann átti vísan stuðning flestra þeirra, sem þarna voru saman komnir. Svo miklar eru vinsældir Valdi- mars Björnssonar og ættmenna hans í Minnesota, að þegar hann hafði ákveðið að fara í framboð til öldungadeildarinnar fyrir Repú- blikanaflokkinn, skaut allt í einu upp öðrum Val Björnsson, gjör- samlega óþekktum manni, sem bauð sig fram og ætlaði að fljóta inn í embættið á nafninu einu (!). við Grænland væri hugsanlega hægt að auka véiðar við Island án þess að það skaðaði stofninn. Þá mætti einnig semja um umframþorsk framtíðarinnar, er stofninn hefði náð sér að nýju. Með þessu væri unnt að ná gagnkvæmni í samningum. Það var greinilegt að talsmaður EBE vildi helzt ekki ræða um fiskveiðilögsögu og hafsvæði eins og t.d. Islendingar hafa litið á það. Hann vill líta á afl- ann og hve mikið af fiski sé í sjónum. Enda sagði annar tals- maður EBE Við Mbl., að ein mesta meinloka Breta innan bandalagsins væri sú, að líta á málið þannig, því krefðust þeir 50 milna einkalögsögu. Innan EBE skiptast aðildar- rikin algerlega í tvö horn, annars vegar eru Bretar og írar, en hins vegar þjóðirnar, sem í raun eiga ákaflega litið land að sjó. Bretar eru þvi þeir aðilar, sem koma með fiskinn inn í EBE ef svo má segja, enda verða 2/3 hlutar fiskveiðilög- sögunnar brezk hafsvæði. Bret- ar krefjast 50 mílna einkalög- sögu, en Bandalagið vill ekki veita þeim nema 12 mílur og á Að sjálfsögðu var upplýst hvers kyns var, og vesalings frambjóð- andinn hafði ekki erindi sem erf- iði. Margt fleira mætti rif ja upp um Valdimar Björnsson og hið merka ævistarf hans vestur í Bandaríkj- unum. Þeir sem notið hafa gest- risni og alúðar þeirra hjóna, hans og Guðrúnar Jónsdóttur, konu hans, gleyma þvi aldrei. Ungir stúdentar, sem þar voru á ferð 1954, gleyma því t.a.m. ekki, þeg- ar fjármálaráðherrann sjálfur tók á móti þeim á járnbrautarstöðinni í Minn^apolis klukkan hálf sjö að morgni. Umhyggja þeirra hjóna fyrir stúdentunum var söm og jöfn allan timann sem þeir stóðu við og sömu sögu hafa allir Islend- ingar að segja, sem hitt hafa þau hjón, Valdimar Björnsson og Guð- rúnu konu hans, á heimaslóðum þeirra. I tilefni af merku afmæli Valdi- mars Björnssonar sendir Morgun- blaðið honum og fjölskyldu hans alúðarkveðjur þó að þær komi með seinni skipunum. Hann er einn þeirra íslendinga, sem hafa brugðið stórum svip yfir dálitið hverfi. þó hefð annarra fiskveiðiþjóða til veiða að njóta sín innan þeirrar einkalögsögu. Stefna framkvæmdanefndar EBE er að hefja samninga- viðræður við lönd utan banda- lagsins sem allra fyrst. Banda- lagið viðurkennir þá staðreynd, að ekki verður hægt að ákveða aflamagn fram i tímann, þess vegna vill það gera eins konar rammasamninga, sem síðan yrðu notaðir til grundvallar I samningum á hverju ári um aflamagn, þar sem tekið yrði tillit til ástands fiskstofnanna. Embættismaður EBE, sem Mbl. ræddi við í gær, sagði aðspurð- ur að íslendingar myndu mæta sanngirni, er setzt yrði að samningaborðinu svo lengi sem þeir sýndu bandalaginu sann- girni. „Við viljum umfram allt halda góðu sambandi við Is- lendinga, hagsmunir okkar fara saman á ótalmörgum sviðum, því væri mér ekkert óljúfara en að minnast á bókun 6 i komandi samningaviðræðum. Til slíkra samningaviðræðna má ekki koma með óraunhæft þjóðar- stolt, það verður að sýna skilning og sanngirni." Sígildar sögur eftir EDM® m JVIVSNAR VEKJA BRGNÓ AFVÆR- UM BLUNDI;OG HANN þýrUR UPP STlGAfW TIL OSKUBUSKU- ---r

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.