Morgunblaðið - 12.01.1977, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. JANUAR 1977
LOFTLEIDIR
! ssm Bf LALEIGA
Bifreiðasala
Notaóirbílartilsölu
Cherokee 6 cyl. beinskiptur
'74. '75
Wagoneer 8 cyl. sjálfskiptur
'71, '72, '74. '75.
Wagoneer beinskiptur '71, '72
'73 '74.
Jeep C J. 5 með blæju,
góðir greiðsluskilmálar, '74
Jeepster '67, '68
Willys '64, '65, '66 '67 '68
Hunter '70 '71 '72. '74, '76
Sunbeam 1 250 og 1 500 '70,
'71, '72, '73
Galant 1 600 de. luxe '74
Lancer 1 200 2ja og 4ra dyra
'74, ‘75
Singer Vogue '67
Matador 2ja dyra coupé 8 dyl.
sjálfskiptur '74
Matador 4ra dyra sjálfskiptur
‘74
Hornet 4ra dyra '74, '75
Hornet 2ja dyra '74
Hornet Hatchback '74, '75
Hornet sportabout station '74
Gremlin '74
Bronce '66, '67, '73, '74
Volvo station 145 '74
Volkswagen '71, '73. '75
Autin Mini '74
Morris Marina fallegur bíll
'74
Mercury Comet sjálfskiptur
'74
Pontiac Lemans 2ja dyra '72
Cortina '70, '71, '74
Datsun 1 500 Pick up '74
Datsun 1 00 A '74, '75
Saab 99 '73
Benz 230 sjálfskiptur með
powerstýri og bremsum.
Blazer með öllu,
mjög fallegur '74
Oldsmobile Jeep-ster 88 '64
Nýir bílar
Cherokee '77
Jeep CJ 5 '77
Hornet '77
Sunbeam 1 600 super 4ra dyra
17
Getum bætt við bilum á
söluskrá okkar og í sýn-
ingarsal.
Allt á sama stað
EGILL,
VILH J ALMSSON
HF
Laugavegi 118-Simi 15700
ÞÚ AUGLÝSIR UM
ALLT LAND ÞEGAR
ÞÚ AUGLÝSIR í
MORGUNBLAÐINU
. Úlvarp Reykjavík
AilDMIKUDKGUR
12. janúar
MORGUNNINN
7.00 Morgunútvarp. Veður-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00. Morgunbæn kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl.
8.00: Bryndfs Sigurðardóttir
les söguna „Kisubörnin
kátu“ eftir Walt Disney (3).
Tilkynningar kl. 9.30. Létt
lög milli atriða. Andleg Ijóð
kl. 10.25: Sigfús B. Valdi-
marsson segir frá Ásmundi
Eirfkssyni og les sálmaþýð-
ingar eftir hann. Kirkjutón-
list kl. 10.40. Morguntón-
leikar kl. 11.00: Sinfónfu-
hljómsveitin f Lundúnum
leikur Forleik eftir Georges
Auric; Antal Dorati stjórnar
/ Sinfónfuhljómsveitin I
Prag leikur Sinfónfu nr. 2 I
B-dúr op. 4 eftir Antonfn
Dvorák; Vaclav Neumann
stjórnar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Við vinnuna:
Tónleikar.
SÍODEGIÐ
14.30 Miðdegissagan: „Bókin
um litla bróður" eftir Gustaf
af Geijerstam. Séra Gunnar
Arnason les þýðingu sína
(5).
15.00 Miðdegistónleikar.
Alicia De Larrocha og Ffl-
harmonfusveit Lundúna
leika Fantasfu fyrir pfanó og
hljómsveit op. 111 eftir
Gabriel Fauré; Rafael
Friibeck de Burgos stj.
Sinfónfuhljómsveit útvarps-
ins f Berlln leikur hljóm-
sveitarsvftu úr óperunni
„Semyon Kotko" eftir Sergej
Prokofjeff; Rolf Kleinert stj.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn.
17.30 (Jtvarpssaga barnanna:
„Vetrarævintýri Svenna f
Asi“ Höfundurinn, Jón Kr.
Isfeld les (10).
17.50 Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
KVÖLDIÐ______________________
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Viðhorf til dulrænna
fyrírbæra. Dr. Erlendur
Haraldsson flytur erindi um
niðurstöðu könnunar á dul-
trú og nokkrum trúarviðhorf-
um tslendinga.
20.00 Kvöldvak
a. Einsöngur: Stefán tslandi
syngur fslenzk lög Fritz
Weisshappel leikur á pfanó.
b. I góðra manna samfylgd.
Böðvar Guðlaugsson rithöf-
undur flytur ferðasögu með
fvafi.
c. Ævintýr af Jóni og Kóngs-
dótturinni f Seley
Rósa Gfsladóttir frá Kross-
gerði les úr þjóðsögum Sig-
fúsar Sigfússonar.
d. Kvæðalög. Sveinbjörn
Beinteinsson kveður stökur
eftir Jón Rafnsson.
e. Haldiðtil haga
Grfmur M. Helgason for-
stöðumaður handritadeildar
landsbókasafnsins flytur
þáttinn.
f. Böðull Agnesar og Friðriks
Höskuldur Skagfjörð les
kvæði um Guðmund Ketils-
son eftir Elfas Þórarinsson
frá Hrauni f Dýrafirði.
g. Kórsöngur. Liljukórinn
syngur, Jón Ásgeirsson
stjórnar.
21.30 (Itvarpssagan: „Lausn-
in“ eftir Árna Jónsson.
Gunnar Stefánsson les (4).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Kvöld-
sagan: „Minningabók Þor-
valds Thoroddsens“ Sveinn
Skorri Höskuldsson les (31).
22.40 Nútfmatónlist. Þorkell
Sigurbjörnsson kynnir.
23.25 Fréttir. Dagskrárlok.
MIÐVIKUDAGUR
12. janúar 1977
18.00 Hvfti höfrungurinn
Franskur teiknimynda-
flokkur.
Þýðandi og þulur Ragna
Ragnars.
18.15 Ég á heima hjá pabba
(Nordvision — Danska sjón-
varpið) |
18.35 Börn um vfða veröld l
Nikuiás f Dahomey
Lýst er kjörum Nikulásar
litla, sem á heima f staura-
þorpi f Dahomey-rfki f Vest-
ur-Afrfku.
Þýðandi og þulur Stefán
Jökulsson.
19.00 Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Vin f stórborginni
Bresk heimíldarmynd um
almenningsgarðinn Hyde
Park f Lundúnum. Þangað
leita fbúar stórborgarinnar
til leikja, hvfldar og
skemmtunar. Flestir, sem f
garðinn koma, geta fundið
afþreyingu við sitt hæfi.
Þýðandi og þulur Guðbjart-
ur Gunnarsson.
21.30 Vaka
Dagskrá um bókmenntir og
listir á Ifðandi stund.
Umsjónarmaður Magdalena
Schram.
Stjórn upptöku Andrés
Indriðason.
22.10 Undir Pólstjörnunni
Finnskur framhaldsmynda-
flokkur, byggður á sögu eft-
ir Váinö Linna.
Lokaþáttur.
Efni fimmta þáttar:
Akseli Koskela kcmur heim
úr fangabúðunum. Smám
saman tekst honum að
semja við gamla óvini.
I kringum 1930 á fasisminn
nokkru fyfgi að fagna f
Finnlandi. Mágur Koskela,
sem er forystumaður sósfal-
demókrata f héraðinu, sætir
misþyrmingum af hálfu fas-
istanna.
Með tfmanum tekst Koskela
að koma undir sig fótunum
og verður sjálfeignarbóndi.
Þýðandi Kristfn Mántylá.
23.10 Dagskrárlok.
HQl ( HEVHHí
Haldið
til
haga
Á kvöldvökunni í kvöld
er þáttur með heitinu
Haldið til haga. Er það
Grímur M. Helgason for-
stöðumaður handrita-
deildar Landsbókasafns-
ins sem flytur þáttann og
sagði hann að það hefði
verið árið 1974 að hann
hóf að flytja þessa þætti.
— Hafa þeir verið fluttir
annað veifið á kvöldvök-
unum, sagði Grímur, og
að undanförnu hef ég
verið að tala um hand-
ritasöfn hérlendis. Síðast
var það um handritasafn
Jóns Sigurðssonar og í
kvöld er það um safn
Bókmenntafélagsins. Það
telur samtals um 2000
númer og er hluti þess
hér í safninu en hluti í
Kaupmannahöfn. Þá hef
ég einnig stundum rætt
um það sem mér hefur
borizt í hendur af hand-
ritum hérlendis og gert
grein fyrir því.
Höskuldur Skagfjörð les kvæði
á kvöldvöku útvarpsins f kvöld.
Kvæði á
kvöldvöku
Kvæði og söngur eru oft
megin efni kvöldvöku út-
varpsins og I kvöld hefst hún
á einsöng Stefáns íslandi við
undirleik Fritz Weisshappel á
píanó. Þá er eitt atriði kvöld-
vökunnar kvæðalög sem
Sveinbjörn Beinteinsson
kveður, en það eru stökur
eftir Jón Rafnsson. Höskuld-
ur Skagfjörð les einnig kvæði
en það er Böðull Agnesar og
Friðriks, kvæði um Guðmund
Ketilsson eftir Ellas Þórarins-
son frá Hrauni I Dýrafirði
Kvöldvökunni lýkur svo með
söng Liljukórsins undir stjórn
Jóns Ásgeirssonar.
Hitt og
þetta
fyrir
börnin
Hvíti höfrungurinn er
fyrsta myndin fyrir börn-
in sem sjónvarpið sýnir í
dag kl. 18.00. Að henni
lokinni, kl. 18.15 er mynd
sem heitir Ég á heima
hjá pabba. Þar er sagt frá
pabba og mömmu
Jespers sem eru skilin og
er hann hjá föður sínum.
Þeir eru sýndir við elda-
mennsku og sitthvað
fleira af húsverkum og
tekur drengurinn á móti
pabba sínum á kvöldin
eftir vinnu og þeir fara
saman út og verzla. —
Þeir gera það sem fjöldi
kvenfólks verður að gera
þó það sé eitt með börn,
sagði Jóhanna Jóhanns-
dóttir sem þýðir mynd-
ina, og þykir ekki mjög
mikið.
Síðan er mynd um
Nikulás í Dahomey. Það
er ein mynd í flokknum
um börn um víða veröld.
Sagði Björn Baldursson
að margir þættir væru
eftir og þeir væru sýndir
öðru hvoru á miðviku-
dögum. Nikulás þessi á
heima í stauraþorpi í
Danomey-ríki í Vestur-
Afríku og er lýst kjörum
hans.
Vin í stór-
borginni
BREZK heimildarmynd er á
dagskrá sjónvarpsins I kvöld.
Hefst hún kl. 20:40 og fjall-
ar um almenningsgarðinn
Hyde Park I Lundúnum.
Björn Baldursson, sem sér
um kynningu á sjónvarps-
dagskránni sagði I viðtali við
Mbl að kvikmyndatöku-
menn hefðu farið I heimsókn
I garðinn einn dag og fest á
filmu það sem fyrir augu bar.
— Þar gera menn sér
margt til dægrastyttingar,
sagði Björn, og i þennan
garð kemur margt af skringi-
legu fólki og finna flestir þar
eitthvað við sitt hæfi. Sumir
stunda reiðmennsku, aðrir
sund, aðrir reyna við veiðar.
Enn aðrir reyna ræðusnilli
sina við það að prédika yfir
fólkinu sem þar kemur, bæði
svörtum og hvitum sauðum,
sagði Björn Baldursson að
lokum.
Myndin hefst eins og áður
segir kl. 20:40 og er 50
mlnútna löng. Þýðandi og
þulur er Guðbjartur Gunnars-
son.