Alþýðublaðið - 20.08.1920, Síða 2
2
Aígreiðsla
fjlaðsins er í Alþýðuhúsinu við
Ingólfsstræti og Hverfisgötu.
Síml 988.
Auglýsingum sé skilað þangað
cða í Gutenberg í síðasta lagi kl.
30, þann dag, sem þær eiga að
koma í blaðið.
Jaþularstefua
er ekki tóbaksbindindi.
Jón: Hefurðu séð það, að það
er löng grein í Mogga, um viðtal
okkar á dögunum.
Skúli: Jú, jú, eg held nú það.
Eg var farinn að halda að þessi
grein „Til Skúla í Alþýðublaðinu"
væri vitlausasta greinin sem eg
hefði séð í Morgunblaðinu, og er
þá langt jafnað, því eg les flestar
greinar Jóns Björnssonar um bók-
mentir.
Jón: En ertu þá kominn ofan
af því nú?
Skúli: Ja — líttu ÁÍ Þegar eg
var búinn að lesa greinina, hélt
eg það, en svo las eg aðra grein
til í blaðinu eftir sama höfund, og
þá runnu á mig tvær grímur.
Jón: Þessi S. Þ. er að tala um
að þó verkalýðurinn kæmist til
valda, þá mundi ekki fyrir því
vera hætt að framleiða óþarfa, t.
d. tóbak.
Skúli: Það segir hann satt, enda
hefir víst engum jafnaðarmanni
komið það í hug, en meinið er
að þessi Ess Þorn heldur að jafn-
aðarstefnan gangi út á það að
stöðva óhóf, með öðrum orðum
að hún sé nokkurskonar tóbaks-
bindindi, og sýnir það hvað vel
hann er að sér.
Að framleiða til gagns er að
framleiða með það fyrir augum
að varan sé sem vönduðust, að
hún sé sem ódýrust, og að gróð-
Inn sem af framleiðslu hennar verð-
ur sé á einhvern hátt opinber
eign. Andstæðan við þetta er
framleiðslan til gróða, sem ein-
kennir þjóðfélagsskipun þá, sein
nú ríkir, því eins og nú gegnir,
þá er varan höfð eins óvönduð og
fært þykir, seld eins dýrt og fært
þykir, og gróðinn, sem af henni
fæst, lendir í vasa einstakra (og
örfárra) manna.
Jón: Hann segir, þessi Esa Þorn,
ALÞYÐUBLAÐIÐ
að verkamenn brúki tóbak og á-
fengi einna ruddalegast, og svo
talar hann um andlega minni hátt-
ar menn og „uppskafninga".
Skúli: Já, eg ætla nú að tala
sem minst um „uppskafningana*
og lofa Ess Þorn að fást sjálíum
við spegilmynd sfna, en um hitt,
að verkamenn séu ruddalegir í
tóbaksbrúkun sinni, hygg eg að
sé nú líkt og hjá öðrum, en ann-
ars væri það nú ekki neitt sérlega
merkilegt, þó þeir sem vinna baki
brotnu allan daginn, og dag eftir
dag, hefðu ekki neina hirðsiði.
En eg má ekki vera að því að
skrafa við þig núna, en eg skal
bráðlega gera spegilmynd upp-
skafningsins feetri skil.
frakkar ærðir.
Khöfn, 19. ágúst.
Símað er frá París, að Frakkar
hafi vísað úr landi enskri verka-
mannanefnd, sem ætlaði að ráðg-
ast um við franska jafnaðarmanna-
flokkinn, hvernig komast eigi hjá
stríðshættunni.
3slenzkur gjalieyrir.
Nýlega sögðu Vísir og Morgun-
blaðið frá því, að gengi væri á'
íslezkri krónu í Danmörk. Síðar
réðsit einn af bankastjórum ís-
landsbanka með ásökunum á Lands-
bankan og Landmandsbankan í
Khöfn.
Út af þessu máli hefir sendi-
herra Dana hér borist eftirfarandi
skeyti:
„Ritzau fréttastofa hefir birt eft-
irfarandi:
Út af símskeyti frá hinni „ís-
lenzku fréttastofu" [Vilh. Finsen
ritstj. Morgunblaðsinsj viðvíkjandi
gengi íslenzks gjaldeyris, tilkynnir
Landmandsbankinn, að hann skýrt
og skorinort verði að vísa aftur
þeirri staðhæfingu, er fram kemur
í skeytinu, um að bankinn reyni
að þrýsta niður gengi íslenzkrar
krónu. Bankinn hefir áður og sér-
staklega í núverandi gjaldeyris-
vandræðum á íslandi stutt gengi
hinnar íslenzku krónu, þar senr
hann ætíð, og einnig nú, hefir
haldið við allmikilli innieign hjá
hinum íslenzka viðskiftavini. Ekki
er hægt að leggja bankanum það
til lasts, þó hann, samkvæmt skip-
un ýmissa viðskiftamanna, sem
halda því fram að þeir hafi selt
vörur fyrir dánskar krónur, sé
neyddur til þess að setja rois-
munandi gengismun, þyí fremur
sem gengið, sem í þessu falli er
um að ræða, er íslenzkum inn-
flytjendum allmikið hagkvæmara,
eij það gengi, sem íslenzk króna
hefir á gjaldeyrismörkuðunum,"
€rleað simskeyti.
Khöfn, 19. ágúst.
Símað er frá London að byrja®
sé á samningunum í Minsk.
Asquith vili viðurlrenna sovjet-
stjórnina (de fscto).
Símað frá Berlín að Þjóðverjar
í Kattwitz krefjist þess, að fransk-
ar hersveitir verði afvopnaðar.
Bærinn hefir verið lýstur í um-
sátursástandi.
Símað er frá Varsjá, að Pól-
verjar sæki fram og hafi í bilí
bjargað falli Varsjá.
Þetta og hitt.
,Greysistór flskisteingemngnr
nýfnndinn í Utah.
Fisksteingervingur einn geysi-
stór hefir fundist í kletti einum É
fjöllunum í Sorfield Country í
Utah í Bandaríkjunum (Mormóna-
landinu). Steingervingurinn er yfit
50 fet á lengd.
Heim á kvöldin í flngvél.
Nú í sumar fara um 100 kaup-
sýslurnenn heim til sín á kvölditt
í einkaflugvél, og aftur á morgn-
ana á skrifstofurnar á sama hátt.
Geta þeir með þessu móti búið
langt úti í sveit þótt þeir ræki sín
venjulegu störf í New York á dag-
inn. Sennilega fara þeir bráðuns
að skreppa heim til sín í flugvéí
í matmálstímanum.