Morgunblaðið - 15.02.1977, Blaðsíða 1
44 SÍÐUR
Kosningaspáin í Danmörku:
sjúkrahúsið við Oxford. Cros-
land, sem er einn helzti
menntamaður og hugmynda-
fræðingur brezka Verkamanna-
flokksins, tók við embætti utan-
ríkisráðherra af James Callag-
Framhald á bls. 43
— en erfiðari starfsgrundvöllur
Það eru einkum tvö atriði, sem
setja óvissusvip á. kosningarnar,
veðrið og hve margir kjósendur
hafa enn ekki gert upp hug sinn.
Þegar kosningarnar voru boðaðar
hafði 4. hver kjósandi ekki gert
upp hug sinn og virðist það hlut-
fall lítið hafa breytzt. Þa kann
veðrið einnig að hafa töluverð
áhrif, en eitthvað mesta hríðar-
veður vetrarins gekk yfir landið
um helgina og olli miklum sam-
göngutruflunum. Stjórnmála-
fréttaritarar leggja einnig
áherzlu á að svo virðist, sem mik-
iis stjórnmálalegs leiða gæti með-
al kjósenda og kosningafundir
hafa verið mjög illa sóttir. Við
kosningarnar fyrir tveimur árum
neyttu 88.2% kjósenda atkvæðis-
réttar síns, sem þýðir að um 400
þús. manns sátu heima og myndi
það engum koma á óvart þótt sú
tala yrði mun hærri nU.
Skv. fyrrnefndri skoðanakönn-
un verður hlutfall annarra flokka
f kosningum, sem hér segir:
Fylgi róttæka vinstriflokksins
minnkar Ur 7% í 4.5%, fylgi
lhaldsflokksins eykst Ur 5.5% í
7%, Réttarsambandið mun koma
manni á þing, en það náði ekki
2% markinu við síðustu kosning-
ar, Sósfalíski þjóðarflokkurinn
heldur sínum 5%, Framfara-
flokkur Glistrups mun fá
13—14% atkvæða, hinn nýstofn-
aði eftirlaunaþegaflokkur mun
ekki fá mann á þing og Kristilegi
Framhald á bls. 32
□------------------------------------------------------------□
Sjá grein um dönsku kosningarnar,
I eftir Bent A. Koch á bls.: 27 f blaðinu f dag ^
Kaupmannahöfn 14. febrUar frá Lars Olsen fréttaritara Mbl.
NOKKURN veginn vfst er nú talið að minnihlutastjórn danska jafnað-
armannaflokksins undir forsæti Ankers Jörgensens muni sitja áfram
við völd f Danmörku eftir kosningarnar, sem fram fara f dag. Skoðana-
könnun, sem dagblaðið Börsen birti f gær og gerð var á vegum
fyrirtækisins Aim, bendir til að jafnaðarmenn munu bæta við sig
atkvæðamagni úr 30% f 34%, en að stærsti stjórnaranlstöðuflokkur-
inn Venstre, muni tapa mestu atkvæðamagni eða úr 23% f 16%.
AP-símamynd.
Mario Soares, forsætisráðherra Portúgals, með James Gallaghan, forsætisráðherra Bretlands, f
I.undúnum f gær, skömmu eftir að Soares kom þangað f opinbera heimsókn, en hann mun á næstunni
fara um öll EBE-ríkin til að undirbúa umsókn Portúgals um aðild að bandalaginu. sjá frétt á bls.42.
Jörgensen áfram
forsætisráðherra
kjölfar frétta í brezkum blöðum
um helgina um byltingartilraun,
handtökur og morð í Oganda.
Ámin sagði, að öll skjöl varðandi
byltingartilraunina yrðu gerð op-
inber að þar kaemu fram nöfn
allra aðila, sem staðið hefðu að
baki henni í Tanzaníu, Kenya og
Zambfu. Amin hefur lifað af 10
morðtilræði, hið síðasta í júní sl.
er 3 handsprengjum var varpað
að bifreið hans.
Vance kemur til ísrael 1 dag:
Palestínumálið
Washington 14. febrúar
Reuter — AP.
CYRUS Vance, utanríkisráðherra
Norska utanríkisráðuneytið:
„Tilhæfulaus-
ar ástædur”
.Ósló 14. febrúar NTB.
Sovétrfkjunum fyrir lok þess-
arar viku.
Bandarfkjanna, leggur í dag af
stað í fyrstu utanlandsför sfna og
mun næstu 6 daga ferðast um rfki
Miðausturlanda til að kynna sér
ástandið þar af eigin raun. Fyrsti
viðkomustaður ráðherrans verður
israel, en þaðan fer hann til
Egyptalands, Lfbanons, Jórdanfu,
Saudi-Arabíu og Sýrlands. Það
mál sem hæst ber hjá ráðherran-
um er vandamál Palestfnumanna
og hugmyndin um sjálfstætt smá-
rfki þeirra á vesturbakka
Jórdanár og Gazasvæðinu.
brennidepli
Stjórnmálafréttaritarar
Washington segja að rikisstjórn
Carters forseta sé sannfærð um
að nýr hægfara andi ríki meðal
Arabaleiðtoganna og að
nágrannar Israela séu nú eftir 3
blóðugar styrjaldir f ' einlægni
búnir undir að viðurkenna Gyð-
ingarikið. Jafnframt hefur stjórn
Carters verið sannfærð um að
Palestinumenn eigi löglegra hags-
muna að gæta, þ.á m. um einhvers
konar rikisstofnun. Verkefni
Vance er að reyna að komast að
í þvf hvort leiðtogar Palestínu-
manna hafi látið af þvi markmiði
sinu að eyða ísrael og hvort ísra-
elar telji hugsanlegt smárfki
Palestfnumanna sem ógnun við
öryggi sitt, ríki, sem gæti orðið
undir áhrifum Sovétmanna og
róttækra afla Araba. Markmiðið
með ferðinni er að fá frá fyrstu
hendi alla nauðsynlega vitneskju
til að meta stöðuna, vitneskju,
sem ekki er hægt að fá eftir dipló-
mataleiðum og frá utanaðkom-
Framhald á bls. 28
Anthony
Crosland
hættulega
veikur
London 14. febrúar Reuter —
AP.
ANTHONY Crosland, utanrík-
isráðherra Bretlands, lá i kvöld
lífshættulega veikur og sögðu
læknar, að heilsu hans hrakaði
eftir að hann fékk alvarlegt
hjartaáfall á sveitasetri sfnu í
Adderbury skammt frá Oxford
f gær. Ráðherrann var að vinna
að skýrslugerð um Rhódesfu-
málið, er hann veiktist skyndi-
lega og var fluttur í Radcliffe-
Fjöldaaf-
tökur í
Uganda?
Nafróbí 14. febrúar. Reuter.
(JTVARPIÐ í Uganda sagói í dag
eftir Idi Amin forseta, að hætta
væri á styrjöld við Tanzanfu eftir
að upp komst um undirbúning
byltingartilraunar, sem Amin
segir að Obote, fyrrum forseti
Úganda hafi staðið fyrir. Obote er
nú I útlegð f Tanzaníu eftir að
Amin steypti honum af stóli 1971.
Segir Amin, að kínverskum vopn-
um hafi verið smyglað til Úganda
frá Tanzaníu og hafi þau verið
falin skammt frá heimili dr.
Jananis Luwums erkibiskups.
Skipaði Amin Úgandaher f við-
búnaðarstöðu.
Þessi ummæli Amins koma í
NORSKA utanríkisráðuneytið
vfsaði f dag á bug sem algerlega
tilhæfulausum ástæðum, sem
sovézka stjórnin gaf fyrir brott-
rekstri tveggja norskra sendi-
ráðsstarfsmanna frá Moskvu f
dag.
1 tilkynningu sovézka
utanrfkisráðuneytisins segir,
að norski verzlunarfulltrúinn f
Moskvu, Knut Mugaas, og
Kaare Huge, 1. sendiráðsritari,
skuli brott úr landinu fyrir
starfsemi, sem sé „óviðkom-
andi störfum þeirra f sendiráð-
inu.“ Huge, sem nú er staddur f
Tókfó við tfmabundin störf, fær
ekki að snúa aftur til Sovétríkj-
anna og Mugaas á að fara frá
Aðeins 6 Norðmenn starfa
við sendiráðið f Moskvu. Tals-
maður norska utanríkisráðu-
neytisins i Csló sagði að ekki
yrði hjá því komist að setja
þessa ákvörðun Sovétstjórnar-
innar í samband við brottrekst-
ur 6 sovézkra verslunarfulltrúa,
og sendiráðsstarfsmanna frá
Ósló í lok siðasta mánaðar, er
njósnamálið f sambandi við
Gunnvör Haavik, 65 ára gamlan
ritara í norska utanríkisráðu-
neytinu, kom upp. Norski
sendiherrann í Ósló, Petter
Graver, og Odvar Nordli, for-
sætisráðherra, vildu ekkert láta
hafa eftir sér opinberlega um
málið í dag.
60 sovézkir togarar að ólög-
legum veiðum við Bretland
BrUssel, 14. febrúar. AP.
ALEXANDER Ishkov, fiskimála-
ráðherra Sovétrfkjanna, kemur
til Briissel f dag, þriðjudag, og
byrjar á morgun viðræður við
fulltrúa Efnahagsbandalagsins
um fiskveiðiréttindi Sovétmanna
innan 200 mflna fiskveiðilögsögu
bandalagsins. Frá þessu var skýrt
á aðalstöðvum EBE f dag. Full-
trúi EBE við þessar viðræður
verður David Owen, aðstoðarutan-
ríkisráðherra Bretlands, en einn-
ig er gert ráð fyrir að Finn Olav
Gundelach taki þátt f viðræðun-
um ef tfmi hans leyfir, annars
einhver staðgengill hans úr fram-
kvæmdaráði bandalagsins. Við-
ræðurnar • fara fram f Charle-
magne, aðalstöðum ráðherraráðs
EBE.
Sovétríkin hafa fram til þessa
neitað að viðurkenna EBE sem
sjálfstæða heild, en aðeins viður-
kennt rfkin 9 hvert f sfnu lagi,
þótt óformlegar viðræður og orð-
sendingar hafi farið fram milli
EBE og stjórnar Sovétrfkjanna.
Sovétmenn hafa ekkert sagt um
ákvörðun EBE-rikjanna 9 um að
framkvæmdaráð bandalagsins
skuli vera samningsaðili þeirra,
en ráðamenn EBE vonast til að
framkvæmdaráðið muni siðar
taka formlega við samningavið-
Framhald á bls. 43