Morgunblaðið - 15.02.1977, Blaðsíða 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. FEBRUAR 1977
Víkingur meistari í
karlaflokki og Breiða-
blik í kvennaflokki
tSLANDSMÓTIÐ ( innanhúss-
knattspyrnu fór fram I Laugar-
dalshöll um helgina og urðu úr-
slit harla óvænt f karlaflokki, þar
sem Víkingur, Reykjavfk, bar sig-
ur úr býtum, en f kvennaflokki
sigraði Breiðablik, Kópavogi,
nokkuð örugglega. Vfkingur
sigraði Þrótt, Reykjavfk, f úrslita-
leiknum með 5 mörkum gegn 2 og
f kvennaflokki sigraði Breiðablik
lið Akraness f úrslitaleiknum
með 5 mörkum gegn 1. I 4-liða
úrslitum f karlaflokki urðu þau
óvæntu úrslit, að lið Vals, sem
hefur verið nánast ósigrandi f
innanhússknattspyrnu um nokk-
urra ára skeið, tapaði fyrir Þrótti
og var þar með úr leik. 1 mótslok
á sunnudagskvöld afhenti Heigi
Danfelsson, varaformaður KSt,
sigurliðum verðlaun sfn. Þátttaka
var nú meiri f mótinu en nokkru
sinni fyrr eða 33 lið í karlaflokki
og 7 lið f kvennaflokki.
Þróttarar komust í úrslit í
karlaflokknum vegna mikillar
baráttu og einnig vegna þess, að
Valsmenn léku mjög slakan varn-
arleik gegn þeim. í úrslitaleikn-
um mættu Þróttarar aftur á móti
afar sterku varnarliði þar sem
Víkingarnir voru. Komust þeir
ekkert áleiðis gegn vörn Víkings i
fyrri hálfleik, en Vikingar náðu
ágætum sprettum í sókninni og
auk þess nokkrum skyndisóknum
og hafði Vikingur yfir 4:0 í hálf-
leik. t seinni hálfleiknum lögðu
Víkingar megináherzlu á vörnina,
létu Þrótt sækja látlaus og vörð-
ust aftarlega. Mætti þá mest á
öftustu varnarmönnunum, þeim
Magnúsi Þorvaldssyni og Kára
Kaaber, sem báðir skiluðu hlut-
verkum sínum mjög vel. Varði
Kári t.d. einum sjö sinnum á linu,
hörkuskot Þróttara. Tvisvar tókst
Þrótturum að rjúfa varnarvegg
Víkinganna i s.h. og var fyrra
mark þeirra reyndar sjálfsmark.
Sigur Víkings virtist aldrei vera í
hættu og hann var verðskuldaður.
Vikingur hefur ekki áður orðið
íslandsmeistari I innanhússknatt-
spyrnú. Mörk Vikings í úrslita-
leiknum skoruðu Óskar Tómasson
2, Gunnar örn Kristjánsson,
Hannes Lárusson og Viðar Elías-
son. Mörk Þróttar skoruðu Kári
Kaaber (sjálfsmark) og Sverrir
Brynjólfsson.
í úrslitaleiknum I kvennaflokki
skoruðu Akranesstúlkurnar
fyrsta markið en eftir það tóku
Breiðabliksstúlkurnar öll völd í
sínar hendur og gerðu fimm
næstu mörk. Unnu þær mjög
verðskuldaðan sigur. Mörk þeirra
í úrslitaleiknum skoruðu Ásta B.
Gunnlaugsdóttir 2, Ásta M.
Reynisdóttir 2 og Arndís Sigur-
geirsdóttir 1 mark. Mark Akra-
ness skoraði Guðrún Kristjáns-
dóttir.
(JRSLITAKEPPNI KARLA:
Þar sem leikið var i 11 riðlum I
karlaflokki og í úrslit komust
jafnmörg lið, þurftu að fara fram
þrir leikir með útsláttarfyrir-
komulagi áður en 8 liða úrslit
gátu farið fram. Fóru þessir leikir
sem hér segir:
Akranes — KA, Akureyri 7:6
(5:3): Akureyringarnir, sem
skorað í fyrri hálfleik, hvort lið
gerði eitt mark. En í byrjun
seinni hálfleiks gerði KR tvö
mörk og virtist stefna að sigri, en
Framarar gáfust ekki upp, skor-
uðu næstu 5 mörk og unnu örugg-
lega.
Mörk Fram: Pétur Ormslev 2,
Ágúst Guðmundsson, Eggert
Steingrímsson, Kristinn Jörunds-
son og Símon Kristjánsson eitt
mark hver. -
Mörk KR: Baldvin Elisson,
Hálfdán Örlygsson, Ottó
Guðmundsson og Ágúst
Guðmundsson (sjálfsmark).
8-LIÐA URSLIT:
Þróttur, Reykjavfk — Týr,
Vestmannaeyjum 8:6 (4:1):
Þróttarar höfðu góða forystu i
hálfleik en Eyjamenn vöknuðu til
lífsins í seinni hálfleik. Náðu þeir
að jafna metin og áttu möguleika
á sigri, þegar þeir fengu vita-
spyrnu, en Óskar Valtýsson
jafna metin en þá brást vörnin og
Þróttarar náðu að skora ódýr
mörk. Einnig misnotuðu Vals-
menn tvö vitaskot í seinni hálf-
leik. En Þróttarar eiga lof skilið
fyrir baráttuna og sigur þeirra
yfir íslandsmeisturunum frá i
fyrra var fyllilega verðskuldaður.
Mörk Þróttar: Halldór Arason
INIMANHUSSMEiSTARAMOTIÐ I KNATTSPYRNU:
höfðu leikið marga leiki fyrr um
daginn, urðu fljótlega undir í
þessum leik. Litlu munaði að
þeim tækist að jafna metin i lokin
en Akurnesingar fóru með sigur
af hólmi og komust i 8-liða úrslit-
in. Mörk ÍA: Karl Þórðarson 3,
Árni Sveinsson 2, Sigþór Ómars-
son og Andrés Ólafsson eitt mark
hvor.
Mörk KA: Jóhann Jakobsson 3,
Guðjón Harðarson 2 og Eyjólfur
Ágústsson eitt mark. Athygli
vakti, að gamla kempan Skúli
Ágústsson lék nú að nýju með KA
eftir langt hlé.
Keflavík — FH, Hafnarfirði:
6:3 (2:2): Leikurinn var mjög
jafn til að byrja með, en í seinni
hálfleik gerðu Keflvikingarnir út
um leikinn og sigruðu örugglega.
Mörk ÍBK: Steinar Jóhannsson
3, Einar Ólafsson, Ólafur Július-
son og Þórður Karlsson eitt mark
hver.
Mörk FH: Janus Guðlaugsson,
Ólafur Danivalsson og Helgi
Ragnarsson (v) eitt mark hver.
Fram — KR 6:4 (1:1): Lítið var
Víkingar sækja að marki Þróttar f Urslitaleiknum.
brennndi af. Eftir venjulegan
leiktfma var staðan 4:4. Var þá
leikið I 2x3 minútur til viðbótar
og þá unnu Þróttarar örugglega.
Mörk Þróttar. Baldur Hannes-
son 3, Halldór Arason 2, Sverrir
Brynjólfsson 2 og Aðalsteinn Örn-
ólfsson eitt mark:
Mörk Týs: Sigurður Ingi Ing-
ólfsson 2, Einar Friðþjófsson,
Tómas Pálsson (v) og Snorri
Rútsson eitt mark hver.
Akranes — Haukar, Hafnar-
firði 7:2 (3:2): Leikurinn var jafn
til að byrja með en í s.h. tóku
Skagamenn öll völd í sínar hend-
ur og unnu stórsigur.
Mörk ÍA: Karl Þórðarson 2,
Arni Sveinsson 2 (lv), Gunnar
Gíslason, Sigþór Ómarsson og
Sigurður Aðalsteinsson (sjálfs-
mark).
Mörk Hauka: Guðjón Sveinsson
og Ólafur Jóhannesson.
Valur—Keflavfk 8:6 (4:3):
Valsmenn áttu i brösum með
Keflavikinga, sem aldrei hafa
þótt sérstakir í innanhússknatt-
spyrnu, en sigur þeirra var þó
ekki i hættu. Um það sáu marka-
kóngar Vals frá því í fyrra.
Mörk Vals: Ingi Björn Alberts-
son 3, Hermann Gunnarsson 3 og
Guðmundur Þorbjörnsson 2.
Mörk IBK: Steinar Jóhannsson
3, Friðrik Ragnarsson, Þórir
Sigfússon og Þórir Karlsson eitt
mark hver.
Víkingur—Fram 9:6 (4:3):
Þetta var mikill baráttuleikur.
Víkingarnir voru yfirleitt fyrri til
að skora, en Framarar jöfnuðu
ætið metin. En á lokamínútunum
gerðu Víkingarnir út um leikinn
með nokkrum ágætum mörkum.
Mörk Víkings: Óskar Tómasson
3, Helgi Helgason 2, Hannes
Lárusson, Eiríkur Þorsteinsson,
Magnús Þorvaldsson og Viðar
Eliasson eitt mark hver.
Mörk Fram: Pétur Ormslev 3,
Ágúst Guðmundsson, Kristinn
Jörundsson og Eggert Steingríms-
son eitt mark hver.
4—LIÐA URSLIT:
Þróttur—Valur 9:7 (5:1): Þetta
voru vafalaust óvæntustu úrslit
mótsins. Valsmenn komu greini-
lega of sigurvissir til leiks og áður
en þeir höfðu áttað sig höfðu
Þróttarar náð 5:1 forystu. Voru
Þróttara mjög baráttuglaðir og
einnig hjálpaði það þeim mikið
hv.e lélegir Valsmenn voru í vörn-
inni. i seinni hálfleiknum munaði
oft litlu að Valsmenn næðu að
3, Aðalsteinn Örnólfsson 2, Daði
Harðarson 2, Sverrir Brynjólfs-
son og Baldur Hannesson eitt
mark hvor.
Mörk Vals: Guðmundur Þor-
björnsson 3, Hörður Hilmarsson,
Hermann Gunnarsson, Ingi Björn
Albertsson, og Albert Guðmunds-
son eitt mark hver.
Víkingur—Akranes 5:3 (2:0):
Víkingarnir gerðu tvö mörk i
fyrri hálfleik án svars frá Skaga-
mönnum. Var varnarleikur þeirra
sterkur eins og í öllum leikjum
liðsins. 1 seinni hálfleiknum tóku
Skagamenn aðeins kipp og
Jóhannes Guðjónsson skoraði
fyrir þá tvö mörk. Jóhannes hafði
nóg að gera þennan dag, var á
þönum milli Laugárdalshallarinn-
ar og badmintonhúss TBR, þar
sem hann keppti i badmintonmóti
og hlaut sigurlaun. Á milli leikja
þar brá hann sér i Laugardalinn
til liðs við félaga sina í ÍA.
Mörk Vikings: Hannes Lárus-
son 2, Óskar Tómasson, Helgi
Helgason og Eiríkur Tómasson
eitt mark hver.
Mörk ÍA: Jóhannes Guðjónsson
2 og Guðjón Þórðarson eitt mark,
ÍSLANDSMEISTARAR Vikings, fremri rö8 frá vinstri: Magnús Þorvaldsson,
Hannes Lðrusson, Eiríkur Þorsteinsson, fyrirliSi. Óskar Tómasson og ViSar
Eliasson. Aftari röS frí vinstri: Ágúst Ármannsson, stjórnarmaður, Ólafur
Lðrusson, liSsstjóri. Gunnlaugur Kristfinnsson, Helgi Helgason, Gunnar Örn
Kristjðnsson, Kðri Kaaber og Þór Ragnarsson, stjórnarmaSur.
Ljósm. Mbl. RAX
UNDANKEPPNIN H-RIÐILL: ÍR — Siglufjörður (KS) Keflavik (ÍBK) — ÍR 5:5 11:3
í undanúrslitum mótsins höfðu ÍBK — KS 5:2
úrslit orðið þessi: IRIÐILL:
UNDANKEPPNI KARLA: KA — Grótta 6:5
A-RIÐILL: Breiðablik — Súlan
Aftureldíng — Leiknir (rvík) 7:6 (Stöðvarf.) 15:3
Haukar — Afturelding (mos) 10:4 KA — Súlan 12:3
Haukar — Leiknir 5:5 Breiðablik — Grótta 8:3
B-RIÐILL: Grótta — Súlan 8:2
Fram — Ármann 9:5 KA — Breiðablik 7:5
Fram — Selfoss 8:6 J-RIÐILL:
Ármann — Selfoss 7:4 Víðir — Einherji (Vopnaf. )
C-RIÐILL: Einherji gaf.
Njarðvík — HSS Þróttur (N.vík) — Viðir (Garði) 8:3
(strandamenn) 9:4 Þróttur — Einherji Einherji gaf
Vikingur — Njarðvik 10:6 K-RIÐILL:
Vikingur — HSS 18:2 Stjarnan (Garðabæ) — Skallagrimur (Borgarnesi) 6.2
Týr (Vestm) — Stjarnan 8:5
DRIÐILL: Týr— Skallagrimur 12:2
Þróttur, (Nesk.) — Þór, (Þorl.) 7:4 UNDANKEPPNI KVENNA:
KR — Þróttur (Neskaupst.) 10:3 ARIÐILL:
KR — Þór (Þorlákshöfn) 14:1 Akranes — Keflavik 1:1
ERIÐILL: Akranes — Stjrnan 5:2
Fylkir — Reynir, (Sandgerði) 7:5 Keflavík —Stjarnan 3:2
Akranes (ÍA ) — Reynir 4:1 BRIÐILL
Akranes — Fylkir 5:3 Fram — Viðir (Garði 3:1
F-RIOILL: Breiðablik — Valur 4:3
Þór (Vestm) — Grindavík 12:7 Valur — Viðir 6:1
FH — Þór (Vestm.) 14:3 Breiðablik — Fram 3:3
FH — Grindavik 9:3 Fram — Valur 3:3
GRIÐILL: Breiðablik — Viðir 6:2
Óðinn (Rvik) — USVS (Vik i Undankeppnin fór fram á
Mýrdal) 8:2 laugardaginn og fyrri hluta sunnu
Valur — USVS 15:5 dags.
Valur — Ó8inn 17:1 — SS.
Islandsmeistarar BreiSabliks. Fremri röð frð vinstri: Ásta M. Reynisdóttir, Jónlna Kristjirtsdóttir, Rósa Áslaug
Valdimarsdóttir, fyrirliSi, Erla Rafnsdóttir og Ásta B: aóixtr. AftarÍ rö» frá vinstri: Svanfríður Guðjóns
dóttir, liBsstjóri, Ása KcíbröTi Arrreosdóttir, Árndls B. Sigurgeirsdóttir, Dóra Vilhelmsdóttir, Sigríður Jóhannsdóttir,
Haraldur Erlendsson, þjðlfari og Sigurður B. Stefðnsson, formaSur knattspyrnudeildar BreiSabliks. Á myndina
vantar Dagnýju Halldórsdóttur.
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. FEBRÚAR 1977
23
Yfirburðir í borðtennislandskeppninni
UM helgina léku íslendingar og Fær-
eyingar sina 4 landskeppni í borðtennis,
áður höfðu íslendingar unnið tvívegis, en
Færeyingar einu sinni, fyrstu keppninni
lauk með 14—11 sigri landans, en þá
næstu unnu Færeyingar 15—10. í þeirri
þriðju sem leikin var fyrir 2 árum unnu
íslendingar svo stórsigur, 22—3 og eins
og sjá má erum við að stinga vini okkar
Færeyinga af I þessari íþrótt. í þetta sinn
varð aftur um yfirburðasigur íslands að
ræða, í flokki fullorðinna unnu Fær-
eyingar aðeins 2 leiki en íslendingar 23.
í yngri flokkunum urðu úrslit þau að
íslendingar unnu þar einnig stórsigur, í
flokki 12—15 ára fóru leil&r 9—2,
landanum í vil, og í flokki 15—17 ára
unnu íslendingar 10—1. Þá var einnig
keppt i tvíliðaleik og voru leiknir tveir leikir
í fullorðinna flokki og tveir i unglinga flokki
og lauk báðum með sigri íslands svo að i
allt tapast aðeins 5 leikir af 50 sem hlýtur
að teljast gott.
Landkeppnin fór fram i Laugardals-
höllinni og var leikið á 10 borðum og fór
keppnin mjög vel fram og var lítið um bið
milli leikja og tafir engar. Á sunnudaginn
fóru svo landslið beggja þjóðanna til Akra-
nes, þar sem haldið var opið mót og lauk
keppni í flokki fullorðinna með sigri
Gunnars Finnbjörnssonar sem sigraði
Stefán Konráðsson í hörku spennandi úr-
slitaleik. Færeyingunum gekk fremur illa í
þessari keppni sem var með þvi fyrirkomu-
lagi að menn féllu úr keppninni er þeir
höfðu tapað 2 leikjum. í unglingaflokknum
stóðu Færeyingarnir sig mun betur og urðu
þeir í 2 til 4 sæti, en sigurvegari varð Gylfi
Pálsson.
Eins og áður sagði unnu íslendingar
yfirburðasigur í öllum flokkum í lands-
keppninni, en því miður er ekki unnt að
birta úrslit allra leikja vegna þess hve
margir þeir eru, en þeir Ragnar Ragnars-
son, Hjálmar Aðalsteinsson, Gunnar Finn-
björnsson og Stefán Konráðsson unnu allir
alla leiki sína en Björgvin Jóhannesson
vann þrjá en tapaði tveimur. Einu
Færeyingarnir sem unnu leik í flokki
fullorðinna voru þeir Johan Johannesen og
Kristian Christiansen og voru þeir þeirra
sterkastir ásamt Alek Beck, sem hefur orðið
færeyjameistari síðustu 8 árin og í viðtali
við Mbl. sagði Alek að þeim hefði ekki
gengið eins vel og þeir höfðu búizt við og
sagði hann að þeir hefðu dregist nokkuð
aftur úr okkur einkum í snúningum og
uppgjöfum og taldi hann að það stafaði af
þvi að þeir kepptu of lítið á erlendum
vettvangi og að þá vantaði alla keppnis-
reynslu. Að lokum sagði hann að
færeyingar ættu talsvert af efnilegum
unglingum, sem ábyggilega yrðu góðir
leikmenn ef þeir fengju næga æfingu og
reynslu.
Þá var rætt við aðalfararstjóra færeyska
landsliðsins, Níels Júel Arge, en hann er
útvarpsstjóri Færeyja. Hann sagði að mót-
tökurnar og öll framkvæmd mótsins væri til
fyrirmyndar og sagði hann að þeir væru
mjög ánægðir með allar aðstæður. Þá
sagði hann að þeir hefðu búizt við betri
árangri hjá sínum mönnum, en raun varð á
og taldi hann að það stafaði mest af því að
íslendingarnir hefðu náð meiri leikni í
uppgjöfum og snúningum og að lokum
sagði hann að þeir væru ákveðnir í því að
standa sig betur í næstu landskeppni.
Þá var rætt við Þorvald Jónsson sem
keppti í yngsta flokknum, en hann er
nýlega byrjaður að æfa borðtennis og hefur
tekið miklum framförum undanfarið og lék
hann nú í fyrsta sinn í landskeppni og
aðspurður sagði hann að þvi fylgdi mikil
taugaspenna, en það hefði þó ekki háð *
honum mikið vegna þess að hann hefði
þegar öðlast nokkra keppnisreynslu i mót-
um hér heima Þá sagði hann að hann hefði
byrjað að leika borðtennis i bílskúr með
félaga sínum, en síðan hefði leiðin legið til
æfinga og keppni, sem hann sagðrað væri
mjög skemmtilegt og taldi hann að borð-
tennis væri skemmtilegasta iþróttin
Að lokum er rétt að óska islenzka borð-
tennisfólkinu til hamingju með þennan
mikla sigur og með þær geysilegu framfarir
sem greinilega hafa átt sér stað meðal þess
upp á siðkastið.
HG
ÍS OG ÞRÖTTUR
UNNU LEIKISÍNA
UM helgina voru leiknir 2 leikir f 1. deild karla f blaki, ÍS lék við
UMFL og Þróttur við Stfganda og lauk báðum leikjunum eins og við
hafði verið búizt, stúdentar unnu Laugdæli 3—1 og Þróttur vann
Stfganda 3—0.
Leikur Stúdenta og Laugdæla var fremur slakur einkum af hálfu
Laugdæla og var þvf fátt um ffna drætti, f fyrstu hrinunni komust
Laugdælir f 2—0 en sfðan ekki söguna meir, stúdentarnir fóru f 10—3
unnu sfðan örugglega 15—7. I annarri hrinu sýndu Laugdælir hins
vegar betri leik og eftir mikinn barning tókst þeim að komast fram úr
og vinna með nokkrum mun, 15—9 og hafði þá mest munað um betri
varáttu hjá Laugdælum og slakt uppspil hjá stúdentum. Þriðju og
fjórðu hrinu lauk svo með öruggum sigri stúdenta, báðum með 15—9
og eins og áður munaðu mestu um slaka móttöku og uppspil hjá
Laugvetningum svo að stúdentar þurftu ekki að sýna góðan leik til að
vinna. Það háði Laugvetningum einnig talsvert að þeir voru aðeins 6
og höfðu þvf engan skifti mann, en greinilega er aðalvandamál þeirra
það hversu þeir eru f lftilli æfingu og eiga f erfiðleikum með
auðveldustu atriði. Það er varla hægt að hæla nokkrum Laugvetninga
fyrir leikinn, þeir voru allir óvenju daufir.
Stúdentar áttu ekki fremur en Laugdælirnir góðan leik þó þeir ynnu
og skaraði enginn þeirra fram úr, en það sem aðallega feði úrslitum
var það að þeir spila mun betur upp og móttakan er einnig góð. Þá
munaði það miklu á liðunum hve stúdentarnir eru miklu heilsteyptara
lið og vinnur mun betur saman.
Þá léku Þróttur og Stfgandi og lauk þeim leik með öruggum sigri
Þróttar, 3—0 (15—6, 15—8 og 17—15) og eins og sést á úrslitatölum
var það aðeins f 3. hrinunni sem Stfgandi náði að standa eitthvað f
Þrótturunum og höfðu þeir reyndar frumkvæðið lengst af og komust f
11—3, en þá datt botninn úr leik þeirra og Þróttarar fóru í 13—11 og
sfðan 15—15 og tókst svo að lokum að knýja fram sigur, 17—15 og má
segja að þeir hafi verið heppnir að tapa ekki þessari hrinu.
Leikur Stfganda fer stöðugt batnandi og er greinilegt að þeir ætla að
gera allt sem þeir geta til að halda sæti sfnu f deildinni, þó að Ifkurnar
séu reyndar afar litlar.
Þróttarar áttu ekki góðan !eíK-f þéiia sinn og hafa þeir lfklega
vanmeíi* Síiusiæðinginn, en það að þeim tókst að vinna upp hið mikla
forskot Stfganda og vinna 3. hrinuna er vissulega mjög gott.
1 þessum leik bar mest á þeim Guðmundi Böðvarssyni og Guðmundi
E. Pálssyni, sem báðir áttu marga fallega skelli.
Þá voru leiknir 2 leikir f 2. deild karla og fóru þeir þannig að a-lið
UBK vann b-Iið Vfkings 3—0 (15—3, 15—13 og 15—5) og b-lið UBK
var b-lið Þróttar 3—2 (15—17,15—13,10—15,15—10,15—7)