Morgunblaðið - 15.02.1977, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 15.02.1977, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. FEBRUAR 1977 Sovétstúlkur hlutu gull, silfur og brons - í heimsmeistarakeppni kvenna SOVÉZKA stúlkan Vera Bryndzey varð heimsmeistari f skautahlaupi kvenna, en keppt var um þann titil f Keystone í Kolorado um helgina. Áttu sovét- stúfkur mikilli velgengni að fagna í keppni þessari, þar sem þær hrepptu einnig bæði silfur- og bronsverðlaun keppninnar. 1 fjórða sæti varð svo bandaríska stúlkan Beth Heiden, systir Eric Heiden sem vann um helgina heimsmeistaratitilinn í skauta- hlaupi karla. Ileimsmeistari fyrra árs, Sylvia Burka frá Kanada, var meðal keppenda í Keystone og var hún í öðru sæti f keppninni er sfðasta greinin byrjaði. Var það 3000 Hópferð til Austurríkis Ferðaskrifstofan Samvinnuferðir hefur ákveðið að efna til hópferðar ð heimsmeistarakeppnina ! handknatt leik I Austurrfki, og að sögn forráða- manna ferðaskrifstofunnar virðst mikill áhugi rfkjandi. — Sfminn hefur varla stoppað hjá okkur sfðan við auglýstum ferðina, sagði Grétar Guðmundsson, hjá Samvinnuferðum ! viðtali við Morgunblaðið f gær. Grétar sagði að flogið yrði beint til Klagenfurt, þar sem íslendingar hefja keppni sfna 27. febrúar. og sfðan frá Vin eftir að keppninni er lokið, 7. marz. Tekur ferðin þvf átta daga, og sagði Grétar að hun kostaði kr. 63.000,00 með hótelkostnaði. metra hlaup. Byrjaði Burka það hlaup mjög vel, og virtist eiga möguleika á að hreppa heims- meistaratitilinn, er hún varð fyrir því óhappi að detta og meiða sig, og þar með voru möguleikar hennar úr sögunni. 500 METRA HLAUP Vera Bryndsej, Sovétr. 41,7 Paula Ilaonen, Finnl. 42,2 Beth Heiden, Bandar. 42,5 Makika Nagaya, Japan 42,6 Anna Lenner, Svfþjóð 42,7 Sylvia Burka, Kanada 42,8 1.500 METRA HLAUP Galina Stepanskaja, Sovétr. 2:11,85 Sylvia Burka, Kanada 2:12,01 Vera Bryndsej, Sovótr. 2:12,43 Lisbeth Korsmo.Noregi 2:14,33 Galina Nikitina, Sovðtr. 2:14,38 Beth Ifeiden, Bandar. 2:14,40 1000 METRA HLAUP: Vera Bryndzey, Sovétr. 1:25,27 Sylvia Burka, Kanada 1:25,67 Galena Nikitina. Sovétr. 1:25,91 Galena Stepanskaya, Sovétr. 1:26,21 Haitske Pulmann, Hollandi 1:26,58 Kim Kostron, Bandar. 1:26,94 3000 METRA HLAUP: Galena Stepanskaya, Sovétr. 4:46,45 Beth Heiden, Bandar. 4:48,43 Galena Nikitina, Sovétr. 4:48,49 Lisbeth Korsmo, Noregi 4:51,42 Vera Bryndzey, Sovétr. 4:51,64 Galena Blinkova. Sovétr. 4:57.18 URSLIT í STIGAKEPPNINNI Vera Bryndsey, Sovétr. 177,085 GaJena Stepanskaya, Sovétr. 178,297 Beth Gaiena Nikitina, Sovétr. 178,623 Beth lleiden. Bandar. 179,107 Haitske Plyman. Hollandi 181.057 Lisb<‘th Korsmo, Noregi 181,146 ENN BAR DELFS SIGUR- ORÐ AF PRI Dönsku badminton- meistararnir Flemming Delfs og Svend Pri mætt- ust enn einu sinni f keppni nú fyrir skömmu er danska meistaramótið í badminton fór fram. Að mati dönsku blaðanna sýndu þeir í úrslita- leiknum einn bezta badmintonleik sem sézt hefur í Danmörku fyrr og síðar, en sem kunnugt er hafa Danir löngum átt framúrskarandi íþrótta- menn í þessari grein. Svo fóru leikar að Flemming Delfs vann sigur, en nú varð hann að hafa meira fyrir honum en er hann sigraði Pri í Urslitaleik Norðurlandamötsins i Laugar- dalshöllinni í vetur. Stóð viður- eignin í röska klukkustund, og báðir kapparnir voru að niður- lotum komnir er leiknum lauk. Flemming Delfs byrjaði leikinn # Ovænt í Vestur- Þýzkalandi ÞAU óvæntu úrslit urðu í vestur- þýzku 1. deildar keppninni í knattspyrnu á laugardaginn að tvö þeirra liða sem telja verður til „stórvelda" í vestur þýzkri knatt- spyrnu töpuðu bæði leikjum sín um. Lið þessi eru Bayern Múnchen og Borussia Mönchen- galdbach. Einkum og sér I lagi kom tap Bayern Múnchen á óvart, þar sem keppinauturinn var eitt af slökustu liðunum í vestur þýzku 1. deildinni, Tennis Borussia frá Berlín, en það lið er svo gott sem fallið i 2. deild. Tennis Borussia sigraði f leiknum 3—1, og átti liðið öðru fremur sigurinn að þakka stórkostlegum leik Svíans Benny Wendt sem skoraði tvö markanna, og átti stóran hlut að því þriðja. Borussia Mönchengladbach tapaði leik sinum fyrir Werder Bremen 0—1, en heldur eigi að siður forystunni i keppninni, er með 30 stig eftir 21 leik. Aðal- keppinautur Borussia Mönchen- gladbach um þýzka meistaratit- ilinn, Eintracht Braunschweig, vann hins vegar leik sinn við Köln, 4—2, og hefur nú hlotið 28 stig eftir 20 leiki._ — íþróttir Framhald af bls. 26 Birmingham — Norwich 3—2 Þarna var um að ræða skemmti- legan markaleik og vafalaust verður hann minnisstæður fyrir ungan pilt í Birminghamliðinu, Kevin Broadhurst, sem lék þarna sinn fyrsta deildarleik og skoraði sigurmark Birmingham í leiknum á 70. mínútu. Hin mörk Birming- ham skoraði Kenny Burns, en Billy Steele og Kevin Reeves skoruðu mörk Norwich. 2. deild í 2. deild var Bolton Wanderes eina af efstu liðunum sem vann leik, og það svo um munaði, 4—0 á móti Notts County. Náði Bolton þar með öðru sæti í deildinni, og þykir mjög líklegt að liðinu takist í vetur að vinna sér sæti í 1. deildinni. Celsea, sem hefur for- ystu í 2. deildinni, varð hins vegar að gera sér 1—1 jafntefli að góðu I leik sínum við Millwall í London. Þar kom til mjög alvar- legra átaka skömmu fyrir leikinn, og slasaðist einn lögreglumaður illa er hann var að reyna að ganga á milli æstra áhangenda liðanna. Ulfarnir gerðu einnig jafntefli i sfnum leik — á móti Charlton og eru þeir nú í þriðja sæti i deild- inni. — Höfðu unnið sig upp i annað sætið í vikunni. Frægasti skautamaður allra tlma, Hollendingurinn Ard Schenk, var útvarpsmaður á heimsmeistaramót- inu að þessu sinni og á myndinni er hann að taka viðtal við landa sinn Kees Verkerk, sem margir töldu að yrði f fremstu röð. En Verkerk brást vonum landa sinna, og var hvergi að finna meðal fremstu manna. 19 ára bandar ískur stúdent „stal" heimsmeistaratitlinum 19 ÁRA bandarískur stúdent frá Madison { Wisconsin braut blað í sögu skautaíþróttarinnar um helgina, er hann varð fyrstur allra Bandarlkjamanna til þess að vinna heimsmeistaratitilinn I 'r skautaíþróttum á móti sem fram fór f Heerenveen f Hollandi. Heimsmeistarakeppni f skauta- hlaupum hefur farið fram allt frá . mjög vel og komst fljótlega í 11—3 i fyrstu lotunni. En þá náði Pri sér á strik svo um munaði og vann lotuna 15—11! I annarri lotu hafði Delfs svo alltaf yfir og sigraði 15—7, þannig að þeir urðu að ieika oddalotu. Var hún gifur- lega spennandi og var jafnt á öllum tölum upp í 13—13. Ákvað Delfs að hækka upp, en á slíku á sá völ í badmintoníþróttinni sem fyrr nær tölunni 13 eða 14, verði jafnt á þessum tölu. Baráttan um siðustu punktana var geysilega hörð, og þrátt fyrir að báðir væru þeir Pri og Delfs orðnir örþreyttir sýndu þeir ótrúlega snilli.' En Delfs hafði að lokum betur: 18—16. í kvennaflokki varð Lene Köpp- Skotland Aðstæður til knattspyrnuleikja voru afskaplega slæmar í Skot- landi á laugardaginn og fresta varð allmörgum leikjum. Þau úr- slit sem komu einna mest á óvart var 3—2 sigur Dundee Untied yf- ir Glasgow Rangers á Ibrox Park. Rangers náði fljótlega tveggja marka forystu í leiknum með mörkum Colin Jackson og Alex McDonald, en Dundee United átti mjög góðan seinni hálfleik og þá skoruðu Paul Spurrock, Hamish McAlpine og Gordon Wallace fyr- ir liðið. Celtic átti hins vegar í erfiðleikum með Partick Thistle og hefðu verðskuldað enn stærri sigur en 2—0. en sigurvegari og vann hún þar sinn fimmta Danmerkurmeistara- titil í einliðaleik í röð. Til úrslita keppti Köppen við Inge Borg- ström og vann 11—4 og 11—2. Sigurvegarar í tvíliðaleik karla urðu svo þeir Svend Pri og Steen Skovgaard sem sigruðu Elo Hansen og Flemming Delfs í úrslitaleik 15—10 og 15-p-12. Heimsmet BANDARISKA stúlkan Jane Fredericks setti nýtt heimsmet f 50 metra grindahlaupi kvenna innanhúss á móti I Montreal á sunnudagskvöldið. Hljóp hún á 6,56 sek. Eldra metið átti Annelie Erhardt frá Austur-Þýzkalandi, það var 6,71 sek., sett árið 1973. STAÐAN í SKOTLANDI STAÐAN í skozku úrvalsdeildinni f knatt- spyrnu er nú þessi: Celtic Aberdeen Rangers Dundee United Hibernian Hearts Partick Thistle Motherwell Ayr United Kilmarnock 20 14 4 2 48—20 32 21 10 8 3 37—21 28 21 10 6 5 35—22 26 19 11 3 5 37—36 25 21 4 12 5 19—22 20 22 5 8 9 32—39 18 19 5 6 8 17—26 16 18 5 5 8 29—33 15 21 5 4 12 26—46 14 22 2 6 14 22—27 10 árinu 1893, þannig að þarna var um mjög sögulegan viðburð að ræða. Sigur Bandaríkjamannsins, Eric Heidens, kom líka gifurlega á óvart. Fyrirfram hafði verið bú- ist við hreinu einvígi á milli Norð- manna og Hollendinga á mótinu, eins og svo oft áður, og voru Norð- menn álitnir sigurstranglegri, ekki sízt eftir að þeir hrepptu fjögur fyrstu sætin á Evrópu- meistaramótinu sem fram fór í Noregi fyrir skömmu. En þegar í fyrstu keppnisgrein mótsins, 500 metra hlaupinu, sýndi Eric Heiden, að taka bæri hann alvarlega. Hljóp hann á nýju meistaramótsmeti 38,80 sek. og þótt hann væri ekki í fremstu röð í næstu grein 5000 metra hlaupinu, hafði hann samt góða forystu í stigum eftir fyrri dag keppninnar: 82.327 stig á móti 82.456 stigum norska garpsins Steinshjemmets og 82.568 stigum Jan-Egils Storholts, sem álitinn var sigurstranglegur í keppninni. Steinni dag keppninnar náði svo baráttan hámarki, en þá reyndu Norðmennirnir allt hvað þeir gátu til þess að vinna upp forskot Bandaríkjamannsins. En Heiden gaf hvergi eftir. Hann varð þriðji í 1500 metra hlaupinu og varð þá ljóst að ekkert nema óhapp gæti komið í veg fyrir sigur hans. En ekkert slíkt kom fyrir, Heiden hljóp 10.000 metra hlaup- ið vel og varð einnig í þriðja sæti í því. Urslit í einstökum greinum mótsins og heildarstigatala efstu manna var hér segir: 500 METRA HLAUP: Eric Heiden, Bandar. 38.80 Gateau Boucher, Kanada 39,16 Kay Arne Stenshjemmet, Noregi 39,17 Dan Immerfall, Bandar. 39,21 Vladimir Lobanov, Sovétr. 39.32 Jan Egil Storholt, Noregi 39,42 5.000 METRA HLAUP Hans van Helden, Hollandi 7:06,40 Sten Stensen, Noregi 7:08,81 Sergei Marchuk, Sovétr. 7:10,23 Jan-Egil Sorholt, Noregi 7:11,48 Amund Sjöbred, Noregi 7:11,74 Kay-Arne Steinshjemmet, Noregi 7:12,86 1500 METRA HLAUP: Amund Sjöbrend, Noregi 2:01,16 Jan-Egil Storholt, Noregi 2:01,29 Eric Heiden, Bandar. 2:01,66 Kay-Arne Stenshjemmet, Noregi 2:01,84 Vladimir Lovanov, Sovétr. 2:01,97 Piet Kleine, Hollandi 2:02,24 10.000 METRA HLAUP: Sten Stensen, Noregi 14:48,75 Sergei Marchuk, Sovétr. 14:56,38 Eric Heiden, Bandar 14:59,02 Jan-Egil Storholt, Noregi 15:00,09 Piet Kleine, Hollandi 15:00,77 Víktor Lyoshin, Sovétr. 15:10,55 STIGAKEPPNIN Eric Heiden, Bandar. 167,831 Jan-Egil Storholt, Noregi 168,003 Sten Stensen, Noregi 168,196 Sergei Marchuk, Sovétr. 168,759 Kay Stenshjemmet, Noregi 168,800 Amund Sjöbred, Noregi 169,220.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.