Morgunblaðið - 13.04.1977, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 13.04.1977, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. APRtL 1977 3 Starfsfólk heilsugæzlustöðvarinnar: Frá vinstri: Inga Jóna Sigurðardóttir, spjaldskrárritari, Kolbrún Ágústsdóttir, hjúkrunarf ræðingur, ÞorvarSur Brynjótfsson. læknir, SigrfSur Þorvaldsdóttir hjúkrunarfræSingur, Margrát S. Einarsdóttir, ritari, og Ema Ágústsdóttir. ritari. Skúli Johnsen, borgarlæknir. greinir frá undirbúningi aS stofnun heilsugæzlustöSvarinnar. Heilsugœzlustöð opnuð í Arbœjarhverfi OPNUÐ hefur veriS I Árbæjarhverfi heilsu- gæzlustöS. sem á aS þjóna (búum hverfisins og eiga þeir nú aS geta leitaS þangaS meS alla almenna heilbrigSisþjónustu og er fyrir- hugað aS opna fleiri sltkar heilsugæzlu- stöSvar f framtíSinni I Reykjavlk. ef góð reynsla fæst af þessari fyrstu. Skúli Johnsen. borgarlæknir, sagði F gær við athöfn er heislugæzlustöðin var sýnd gest- um, að hún markaði timamót I heilbrigðis- þjónustu borgarinnar og með lagasetningu 1974 hefði m.a. verið hrundið t framkvæmd hugmyndum. sem samþykktar hefðu verið I borgarstjórn árið 1967. Leifur Blumenstein og Jón Björnsson sáu um alla hönnun húsnæðisins. en heilsugæzlu- stöðin er til húsa i þjónustumiðstöð I einu fjölbýlishúsanna við Hraunbæ. nr. 102. Endanlegur kostnaður við innréttingar er áætlaður um 84 milljónir króna. Skúli Johnsen sagði að þarna yrði veitt alhliða læknisþjónusta og myndu starfa þar 3 læknar, auk hjúkrunarfræðinga og ráðgert væri einnig að fá félagsráðgjarfarþjónustu þangað Einnig er ráðgert að veita sérfræðiþjónustu, ung- barnaeftirlit verður og hægt verður að gera að minni háttar meiðslum. og framkvæma skurð- aðgerðir, en Iftil aðgerðarstofa er þar fyrir hendi Við opnunina f gær töluðu einnig Páll Sigurðsson, ráðuneytisstjóri I heilbrigðisráðu- neytinu, og Birgir Isleifur Gunnarsson, borgar- stjóri. Sagði Pálll að endurskipulagning heilsu- gæzlu á Reykjavikursvæðinu hefði verið rædd allt að 2 siðustu áratugi og sfðasta stórátak f heilsugæzlumálum I Reykjavfk hefði verið þeg- ar heilsuverndarstöðin var tekin f notkun og væri þetta mikið hagræði að nú skyldi önnur slik koma til sögunnar Pált taldi það æskileg- ast að fá nokkra reynslu fyrir slfkri starfsemi áður en farið væri að taka fleari i notkun Birgir isleifur Gunnarsson, borgarstjóri, sagði að það væri stór stund þegar þessi heilsugæzlustöð væri tekin i notkun og nú hefðu tekist samningar um leigu á húsnæði i Breiðholti III, sem fyrirhugað væri að innrétta á næstunni og taka e.t.v. I notkun siðar á árinu. Einnig gat han þess að stæði yfir hönnun nýrrar stöðvar sem risa ætti i Mjóddinni i Breiðholti I, en ekki hefði enn verið veitt fjármagni til þeirrar byggingar í þeirri heilsugæzlustöð. er nú hefur tekið til starfa munu fyrst um sinn starfa 1 læknar, 2 hjúkrunarfræðingar og 3 ritarar eða alls 6 manns Einnig munu starfa sérfræðingar aðrir eftir þörfum og bætt verður við starfsfólki eftir því sem aðstæður munu krefja Minnismerkið um lýð- veldisstofnunina verður reist nálægt BORGARRÁÐ hefur fallizt á staðsetningu minnis- merkisins, sem Sigurjón Ólafsson, myndhöggvari, gerði um lýðveldisstofnun- ina, í nágrenni Hótel Sögu. Páll Líndal, borgarlögmaður, Hótel Sögu Sögu, nálægt Hagatorgi og kvaðst Páll vona að framkvæmdir gætu hafizt með vorinu. Þá hefur borgarráð og sam- þykkti að minnisvarði um Sig- valda Kaldalóns, tónskáld, verðir reistur við norðurenda Tjarnar- innar. Sigurjón Ólafsson, myndhöggvari, stendur á þessari mynd með tvo af fimm dröngum minnismerkisins á bak við sig. Enn margt ferða- fólk í Siglufirði Siglufirði 1 2 april Skuttogarinn Stálvik kom hingað i dag með 1 75 lestir af mjög góðum fiski eftir 10 daga útivist. en aflann fékk togarinn úti fyrir Norðurlandi Hér hefur verið stöðug snjókoma slðan i gær. og er kominn mikill snjór i bænum og þungfært um götur þótt snjóruðningstæki séu stanzlaust á ferð- inni Vegna veðurs komst margt fólk ekki héðan i gær eða i dag og er enn margt fólk eftir. sem kom hingað á skiðalandsmótið Drangur kom hingað í dag og tóku sér margir far með honum til Akureyrar mj. sagði, að gerð þessa minnismerkis hefði verið samþykkt 1969 og Sig- urjóni falin hún. Þá var hins veg- ar ekkert ákveðið með stað fyrir verkið, en nú hefði listamaðurinn lokið því fyrir nokkru, þannig að því hefði orðið að velja stað. Minnismerkið eru fimm kopar- drangar, fimm til átta metrar á hæð og er ætlunin að þeir standi i steyptri vatnsþró, sem Pál minnti að ætti að vera 12x20 metrar. Minnismerkið mun rísa í tungunni, norðvestur af Hótel Borgarráð tók innlendu stólana fram yfir BORGARRÁÐ hefur , sam- þykkt að heimila kaup á 600 stólum ( samkomusali fyrir fræðsluskrifstofuna frá Stál- húsgagnagerð Steinars Jóhannssonar, en stjórn Inn- kaupastofnunnarinnar hafði mælt með viðskiptum við belgískt fyrirtæki. Að sögn Jóns G. Tómassonar, skrif- stofustjóra, eru innlendu stólarnir miklum mun ódýrari, en hins vegar munu þeir belgfsku staflazt eitthvað bet- ur til geymslu. verið samþykkt þar með tveimur atkvæðum gegn einu, en tveir sátu hjá. Afurða- og rekstrarlán beint til bænda: Vel framkvæmanlegt og ekki óeðli- legt miðað við aðrar atvinnugreinar EYJÓLFUR Konráð Jónsson, al þingismaður hefursem kunnugt er lagt fram á Alþingi tillögu til þingsályktunar um afl rekstrar- og afurðalán landbúnaSarins verði greidd beint til bænda. Segir F tillögugreininni að Alþingi álykti aS fela ríkisstjórninni aS hlutast til um, aS viSskiptabankarnir greiSi lánin beint til bænda. Flutnings- maSur mælti fyrir tillögunni nokkru áSur en þingfundum var frestaS fyrir páska en viS þá umræSu tóku einnig til máls for- menn þingflokks AlþýSuflokksins og AlþýSubandalagsins, Gylfi Þ. GFslason og LúSvik Jósepsson, og lýstu þeir báSir fylgi sinu viS til- löguna en landbúnaSarráSherra, Halldór E. SigurSsson, sem einnig ■ talaSi viS þessa umræSu. taldi ýmis tormerki á þvi aS koma henni F framkvæmd eins og hún væri fram borin. UmræSum um tillöguna var aS loknumþessum umræSum frestaS. MorgunblaSiS leitaSi I gær til nokkurra manna. sem afskipti hafa af afurSalána- málum landbúnaSarins og leitaSi eftir áliti þeirra á tillögunni. Davið Ólafsson, seðlabankastjóri, sagði að enginn vafi væri á því að sú skipan mála, sem tillagan gerir ráð fyrir, væri vel framkvæmanleg Þar — segir Davíð Ólafsson seðlabankastjóri væru ekki á ferðinni nein vandamál, sem ekki væri hægt að yfirstíg, en af hálfu Seðlabankans hefði ekki verið athugað nákvæmlega með einstök framkvæmdaatriði Fram kom hjá Davið að sambærilegt fyrirkomulag og tillaga Eyjólfs K. Jónssonar gerir ráð fyrir að upp verði tekið i land- búnaði, er haft á varð^ndi lán til sjávarutvegs en þar eru lánin veitt beint til útgerðaraðila. Davið tók fram að hér væri fyrst og fremst um að ræða mál, sem snerti starfsemi viðskiptabankanna, því Seðla- bakinn endurkeypti afurðalánin f heild frá hverjum viðskiptabanka en með þessu fyrirkomulagi yrðu við- skiptabankarnir að hafa viðskipta- reikning við hvern einstakan aðila eins og þeir gera í öðrum greinum s.s. sjávarútbegi og iðnaði Varðandi það hvort það fyrir- komulag, sem tillaga Eyjólfs gerir ráð fyrir. yrði flókið í framkvæmd, sagði Davíð að hann sæi ekki að þetta verkefni ætti að þurfa að vera flóknara en mörg þau verkefni. sem bankarnir sinna nú. Davíð tók fram að skoða þyrfti nánar ýmis fram- kvæmdaatriði t.d hvernicj veðum fyrir lánin yrði háttað en Davíð end- urtók að það ætti ekki að útiloka að þetta væri framkvæmanlegt Framhald á bls. 32

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.