Morgunblaðið - 13.04.1977, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 13.04.1977, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. APRÍL1977 [fréttir í DAG er miðvikudagur 13. apríl 103 dagur ársins 1977. Árdegisflóð er í Reykjavík kl. 02 33 og siðdegisflóð kl 15 18 Sólarupprás i Reykja- vik er kl. 06 03 og sólarlag kl. 20 52 Á Akureyri er sólarupp- rás kl 05 42 og sólarlag kl. 20 46 Sólin er i hádegisstað í Reykjavik kl 13 28 og tunglið er í suðri kl 09 47 (íslandsal- manakið ) Á þessum myndum eru krakkar, sem fyrir skömmu efndu til hlutaveltu til ágóða fyr- ir Blindrafélagið. Á myndinni t.v. eru 3 vin- konur úr Fossvogs- hverfi, sem héldu hlutaveltu að Kvista- landi 21. Þær heita: Ingibjörg H. Guðjóns- dóttir, Sigrún Gunnars- dóttir og Hjördís Kjartansdóttir. Þær söfnuðu 7400 kr. Á myndinni t.h. eru: Steinn Helgason og Karl Andrés Karlsson, báðir Hafnfirðingar, sem héldu hlutaveltu að Blómvangi 4 og söfnuðu rúmlega 3200 krónum. Elskið ekki heiminn, ekki heldur þá hluti sem f heiminum eru. Ef einhver elskar heiminn, þá er kær- leikinn til föðurins ekki í honum. Þvf að allt það sem í heiminum er, fýsn holdsins og fýsn augn- anna og auðæfa-oflæti, það er ekki frá föðurnum, heldur er það frá heimin- um. Og heimurinn fyrir- ferst og fýsn hans, en sá, sem gjörir Guðs vilja, var- ir að eilffu. (1. Jóh. 2, 15—17.) 1Ö 11 zizi 15 LÁRÉTT: 1. speldi 5. sting 7. blaut 9. ríki 10. fuglanna 12. tónn 13. fæðuteg. 14. korn 15. svelginn 17. forð- ast. LÓÐRÉTT: 2. ávæning 3. fæti 4. sukkið 6. álögu 8. grugga 9. þangað til 11. galdrakvenda 14. for 16 bardagi. KVENFÉLAG HALL- GRlMSKIRKJU heldur að- alfund sinn á föstudaginn 15. apríl í félagsheimilinu kl. 8.30 síðd. (Félagskonur eru beðnar að athuga að fundurinn verður ekki á fimmtudagskvöldið). KVENNADEILD Flug- björgunarsveitarinnar heldur fund í kvöld kl. 8.30. Sigríður Haraldsdótt- ir kynnir blöndun óáfengra drykkja. KVENFÉLAGIÐ Aldan heldur fund i kvöld að Hverfisgötu 21 kl. 8.30. Jón Oddgeir Jónsson verður gestur fundarins og talar um ,,Blástursaðferðina“ og sýnir kvikmynd. KVENFÉLAG Kópavogs heldur fund i efri sal félagsheimilisins annað kvöld fimmtudag, kl. 8.30. „GARÐUR hins eilffa friðar." Á fundi borgarráðs fyrir páska var lagt fram bréf frá Svavari Kristjánssyni varðandi endurbyggingu á Bernhöftstorfunni í svip- uðu formi og „Garður hins eilífa friðar" var að Skóla- vörðustíg 45. | FRÁHOFNINNI HÉR fer á eftir Iisti yfir síðustu skipakomur til Reykjavíkurhafnar. Á ann- an I páskum kom Skóga- foss að utan, Reykjafoss fór, Stapafell kom að utan og Mtilafoss og togarinn Ljósafell. sem kom til við- gerðar fyrir páska, fór. í Gærdag fór Stapafel) i ferð. Selá kom að utan, Goðafoss fór á ströndina, Togararnir ögri, Engey og Rauðinúpur komu allir af veiðum og lönduðu aflan- um hér. Fjallfoss kom frá útlöndum í gær, svo og Grundarfoss. Þá fór Skaftafell á ströndina og Kljáfoss og Hvftá fóru i gærkvöldi. | AHEIT DG OJAFIR | Áheit og gjafir afhent Mbl.: STRANDAKIRKJA: E.B. 2.000.-, Sunna 2.000.-, L. P. 500.-, S.Á.P. 400.-, P.A. 400.-, R.E.S. 400,- S.S. 500.-, V.G. 10.000.-, Rósa 2.000.-, M. S.S. 2.000.-, G.7. 5.000.-, G.J. 1.000.-, G.G. 500.-, Á.B. 500.-, P.Á. 400.-, V.P. 400.-, R.E.S. 400,- , L.P. 400. S.Á.P. 500.-, J.Þ.P. 400. H.H. 1.000.-, Ólafía 200. S.P.S. 100.-, K.G. 1.000. K.G. 500.-, Ásta Þórðard. 2.000.-, N.N. 10.000.-, D.S. 4.000.-, DAÍiANA frá og með 8. til 14. apríl er kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík sem hér segir: t HOLTS APÓTEKI. En auk þess er LAUGAVEGS APÓ- TEK opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar. nema sunnudag. IÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgi- dögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGU- - DEILD LANDSPlTALNS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni í síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT f síma 21230. Nánari uppiýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar f SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. Islands er í HEILSU- VERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í IIEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini. Sjá minnishlað á bls. 3., Q III I/ n /I IIII Q IIEIMSÓKNARTÍMAR uJUI\nAnUv Borgarspftalinn. Mánu- daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu- dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvftabandið: mánud. — föstud. kl. 19—19.30. laugard. — sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. — Fæðingar- heimili Reykjavfkur. Alla daga kl. 15.30—16.30. Klepps- spftali: Alla daga kl. 15—16og 18.30—19.30. Flókadeiid: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartími á barnadeild er alla dagr :l. 15—17. Landspftalidn: Alia daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. L rnaspítali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vífilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20 S0FN LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS SAFNHtJSINU við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19. nema laugardaga ki. 9—15. Ctlánssalur (vegna heimalána) er opinn virka daga kl. 13—15, nema laugardaga kl. 9—12. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR AÐALSAFN — (Jtlánadeild, Þingholtsstræti 29a, sími 12308. Mánud. til fösHid. kl. 9—22, laugard. kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM, AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27, sími 27029 sími 27029. Opnunartfmar 1. sept. —31. maf, mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl. 14—18. BÓSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sími 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. SÓLHEIMASAFN —Sólheimum 27 sfmi 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 1, sími 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sfmi 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla í Þingholtsstrætl 29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn- unum, sfmi 12308. ENGIN BARNADEILD ER OPIN LENGUR EN TIL KL. 19. — BÓKABÍLAR — Bækistöð f Bústaðasafni. Sfmi 36270. Viðkomustaðir bókabflanna eru sem hér segir. ÁRBÆJARHVERFI — Versl. Rofa- bæ 39. Þriðjudag kl. 1.30—3.00. Verzl. Hraunbæ 102. þriðjud. kl. 3.30—6.00. BREIÐHOLT: Breiðholtsskóli mánud kl. 7.00—9.00. miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla- garður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00. Ver/.l. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verzl. við Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00. miðvikud. kl. 1.30— 3.30, föstud. kl. 5.30—7.00. HÁALEITISHVERFI: Álftamýrarskóli miðvikud. kl. 1.30— 3.30. 1.30— 2.30. 4.30— 6.00. 1.30— 2.30. — HOLT — IILtÐAR: Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30—2.30. Stakkahlíð 17, mánud. kl. 3.00—4.00 míðvikud. kl. 7.00—9.00. Æfingaskóli Kennaraháskólans miðvikud. kl. 4.00—6.00 — LAUGARÁS: Verzl. við Norðurbrún, þriðjud. kl. 4.30— 6.00. — LAUGARNESHVERFI: Dalbraut, Kleppsvegur þriðjud. kl. 7.00—9.00. Laugalækur / Hrísateigur. föstud. kl. 3.00—5.00. — SUND: Klepps vegur 152, við Holtaveg. föstud. kl. 5.30—7.00. — TÓN Hátún 10, þriðjud. kl. 3.00—4.00. — VESTURBÆR Verzl. við Dunhaga 20. fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR- heimilið fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjafjörður — Einarsnes, fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verzlanir við Hjarðarhaga 47, mánud. kl. 7.00—9.00. fimmtud. kl. 1.30— 2.30. opið Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. Miðbær, Háaleitisbraut mánud. kl. miðvikud. kl. 7.00—9.00. föstud. kl. BÓKASAFN KÓPAVOGS f Félagsheimilinu mánudaga til föstudaga kl. 14—21. KJARVALSSTAÐIR. Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarval er opin laugardaga og sunnudaga kl. 14—22, en aðra daga kl. 16—22 nema mánudaga en þá er lokað. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut er opið daglega kl. 1.30—4 sfðd. fram til 15. september næstkomandi. — AMERtSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl 13—19. ÁRBÆJARSAFN. Safnið er lokað nema eftir sérstökum óskum og ber þá að hringja í 84412 milli kl. 9 og 10 árd. ÞVZKA BÓKASAFNIÐ Mávahlíð 23 opið þriðjud. og föstud. kl. 16—19. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud.. þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4 síðd. ÞJOÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl. 1.30—4 sfðd. fram til 15. september n.k. SÆDYRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 1.30—4 sfðd. SYNINGIN í Stofunni Kirkjustræti 10 til styrktar Sór- optimistaklúhbi Reykjavfkur er opin kl. 2—6 aila daga, nema laugardag og sunnudag. BILANAVAKT borgarstofnana svar- ar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringínn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. EIMSKIPAFÉLAGIÐ hafði eignazt Brúarfoss og er hann kom til Lefth f fyrsta sinn, skrifaði blað- ið Scotsmann frétta- klausu af því tilefni og segir þar m.a.: ,J8rúarfoss er fyrsta fsl. skipið sem hefir kælirúm f lestum og aðallega ætlað til að flytja nýtt kindakjöt frá fslandi til Englands og getur flutt 40.000 skrokka f einu.. .(Jtbúnaður allur á skipinu er eftir nýjustu tfsku. Það er sagt að það hafi einhverja hina sterkustu loftskeytastöð sem er f nokkru skipi. Hafði skipið samband við ísland meðan það var f höfninni. Þar er sterk móttökustöð fyrir útvarp og geta farþegar skemmt sér við að hlusta á útvarp frá Þýzkalandi, Rússlandi, Englandi og hvaðanæva.“ í Dagbók var sagt frá útkomu bókar eftir Lúðvfk Guðmundsson, „Vfgsluafneitun biskups". Hafði þáver- andi biskup .oieitað að vfgja guðfræðing til vestur-fsl. safnaðar er biskup taldi ekki standa á evangelisk- lúterskum grundvelli.“ GENGISSKRANING NR. 69 — 12. apríl 1977. Elning Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 192.10 192.60* 1 Sterlingspund .130.10 331.10* 1 Kanadadoliar 182.30 182.80* 100 Danskur krónur 3202.90 3211.20* 100 Norskar krónur 3017.00 3626.40* 100 Sænskar KrÓnur 4407.00 4418.40* 100 Fin.isk mörk 4769.10 4781.50* 100 Franskir frankar 3868.70 3878.80* 100 Belg. frnnkar 526.70 528.10* 100 Svissn. frankar 7603.90 7623.70* 100 Gyllini 7756.60 7776.70* 100 V.-Þýzk mörk 8077.40 8098.40* 100 Lírur 21.65 21.71* 100 Austurr. Sch. 1138.40 1141.30* 100 Escudos 496.60 497.90* 100 Pesetar 279.45 280.15* 100 Yen 71.03 71.21* BrrylinK frú sldustu skrininKU.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.