Morgunblaðið - 13.04.1977, Side 26

Morgunblaðið - 13.04.1977, Side 26
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. APRÍL-1977 26 Aldursforsetar ELZTU keppendurnir á skíða- landsmótinu í Siglufirði voru þeir Matthías Sveinsson, Gunnar Pétursson, Hermann Guðbjörnsson, Páll Guðbjörns- son og Jóhann Vilbergsson. Keppti sá síðastnefndi í svigi og stórsvigi, hinir í göngu. All- ir eru þeir komnir nokkuð á fimmtugsaldurinn, að vísu mislangt. Verði Gunnar Pétursson með á næsta lands- móti verður það hans þrít- ugasta landsmót á skiðum. ... og sá yngsti Ásdís Alfreðsdóttir frá Reykjavík var yngsti keppand- inn á skíðameistaramótinu, að- eins 14 ára gömul. Er hún mjög efnileg skíðakona og sigr- aði m.a. i punktamóti, sem haldið var skömmu fyrir páska. íslendingum boð- ið á Grænlandsmót GRÆNLENDINGAR héldu sitt skiðalandsmót um páskana eins og við. Buðu þeir tveimur íslendingum að vera með í mótinu, bezta göngumannin- um og sterkum svigmanni. Þar sem landsmótið var haldið hér á sama tíma varð ekki af því að íslendingar kepptu i Græn- landi, en stjórnarmenn SKÍ munu hafa 'ahuga á að auka samskiptin við Grænland. Síðasta landsmótið Þeir Jóhann Vilbergsson og Björn Þór Ólafsson lýstu því yfir á mótinu i Siglufirði að þeir myndu ekki frama keppa á landsmóti. Báðir hafa þeir í mörg ár verið í fremstu röð Björn Þór íslandsmeistari i stökki sjö sinnum. Bræðurn- ir efstir Sigurður Jónsson, ísfirð- ingur, er sá íslenzkur skíða- maður, sem hefur náð beztum árangri i keppni á al- ajóðlegum mótum, en hann var ekki með á mótinu í Siglu- firði. Hefur Sigurður hlotið um 12 punkta i svigi og rúm- lega 30 í stórsvigi. Næstur íslendinga kemur Gunnar bróðir Sigurðar, með um 45 i svigi og 50 í stórsvigi. Haukur Jóhannsson er með 62 punkta í svigi, Tómas Leifs- son 52 í svigi og Steinunn Sæmundsdóttir er með rúm- lega 80 alþjóðlega punkta. Enginn úr Fljótunum Það vakti athygli manna á skiðalandsmótinu að enginn keppandi var úr Fljótunum á þessu móti. Ástæðurnar fyrir aví að svo var ekki munu vera ýmsar, en Trausti Sveinsson, sem verið hefur sigursæll á undanförnum landsmótum, fylgdist þó með miklum hluta mótsins. .. alpagreinarnar Hressir Akureyringar að loknum tvöföldum sigri i flokkasvigi, frá vinstri: Haukur Jóhannsson, Sigrfður Jónasdóttir, Tómas Leifsson, Guðrún B. Leifsdóttir, Margrét Baldvinsdóttir, Árni Oðinsson og Björn Vfkingsson. „Lukkutröllið“ t.v. er Harpa dóttir Hauks Jóhannssonar. FLOKKASVIG KARLA Keppt var á sama stað og ( svigi og stór- svigi. Brautir karla lagði Hafsteinn Sigurðs- son. Sú fyrri var 460 m löng, 42 hlið, fallhæð 140 metrar. Sveit Akureyrar 321.96 (Haukur Jóhannsson, Björn Vfkingsson, Tómas Leifs- son, Árni Óðinsson). Sveit Reykjavíkur 469.97 (Kristinn Sigurðsson, Árni Þór Árna- son, Jónas Ólafsson, Valur Jónatansson). Sveitir Isafjarðar og Húsavfkur luku ekki keppni. FLOKKASVIG KVENNA Brautirnar lögðu Ágúst Stefánsson og Jóhann Vilbergsson. Fyrri brautin var 480 metra löng, fallhæð 160 m. hlið 45 Sú sfðari 42 hlið, 460 m löng, fallhæð 140 m. Sveit Akureyrar 269.83 (Guðrún B. Leifsdóttir, Sigrfður Jónasdóttir og Margrét Baldvinsdóttir). Sveit Reykjavikur 268.52 (Ásdfs Álfreðs- dóttir, Jórunn Viggósdóttir og Steinunn Sæmundsdóttir). stOrsvig karla Rásmark norðan og ofan við Hólshyrnu- hraun, endamark rétt ofan við hólana Vpptyppinga Braut a: 1150 m löng, fallhæð 450 m, hlið 52. Braut b: 1150 m löng, fallhæð 450 m, hlið 48. Brautir lögðu Hafsteinn Sigurðsson og Per Skogstad. Leikst jóri Freyr Sigurðsson. Til leiks voru skráðir 36 kepp- endur, 30 mættu, 16 luku keppní. Eínar Valur Kristjánsson, Isafirði 136,37 (69,81 og 66,56) Ilaukur Jóhannsson, A Hafþór Júlfusson, f Gunnar Jónsson, I Bjarni Sigurðsson, H Benedikt Jónsson, H Jónas Ólafsson, R Gunnar B. Ólafsson, I Tómas Leifsson, A Ólafur Gröndal, R 136.13 (69.13 og 67.25) 136.53 (70.03 og 66.50) 137.13 139.23 139.29 139,81 140.67 141.20 142.26 STÓRSVIG KVENNA Keppnin fór fram á sama stað og hjá körlunum, fyrri braut var 800 m löng, fall- hæð 330 m, hlið 37. Seinni braut var eins að því leyti að fallhæð, lengd og fjöldi hliða var sá sami. Brautirnar lögðu Hafsteinn Sigurðs- son og Viðar Garðarsson. Steinunn Sæmundsdóttir, R 116.17 (57.51 og 58.66) Jórunn Viggósdóttir, R 117.44 (58.69 og 58.75) Margrét Baldvinsdóttir, A 119.15 (60.37 og 58.78) Asdís Alfreðsdóttír, R 121.34 Sigrfður Einarsdóttir, Ó 122.48 Guðrún B. Leifsdóttir, A 122.71 Kristfn ÍJIfsdóttir, I 123.98 Margrét Vilhelmsdóttir, A 124.56 Halldóra Björnsdóttir, R 124.78 Nína Helgadóttír, R 125.37 Skráðar voru 20 og mættu allar, 17 iuku keþpni. SVIG KARLA Brautir voru á sama stað og f stórsvigi. Braut karla, fyrri ferð, 57 hlið, 600 m löng, fallhæð 220 metrar. Seinni ferð 55 hlið, 580 m löng, fallhæð 220 m. Báðar brautir lagði Hafsteinn Sigurðsson. Til leiks voru skráðir 37 keppendur, 6 mættu ekki og 9 luku ekki keppni. Hafþór Júlfusson, 1 115.38 (59.20 og 56.17) Tómas Leifsson A. 116.38 (60.18 og 56.20) Jónas Ólafsson, R 117.09 (61.15 og 55.94), Árni Óðinsson, A 117.71, Árni Þór Árnason R. 118.14, Bjarni Sigurðsson II 118.39, Krístján Olgeirsson H 118.60, Valþór Þorgeirsson, UlA 121.42, Kristinn Sigurðsson R 122.36, Einar Valur Kristjánsson. 1 122.90 SVIG KVENNA Sami staður og f stórsvigi, fyrri ferð 47 hlið, 470 m, fallhæð 180 m. Seinni ferð 50 hlið, 450 m löng, fallhæð 180 m. Báðar braut- ir lagði Per Skogstad. Margrét Baldvinsdóttir A. 99.39 (49.17 og 50.22), Jórunn Viggósdóttir, R 99.81 (49.26 og 50.55), Sigrfður Jónasdóttir, A 102.88 (52.21 og 50.67), Marfa Viggósdóttir 103.26, Guðrún Leifsdóttir, A 103.43, Steinunn Sæmundsdóttir, R 104.60, Asdís Alfreðsdóttir, R 105.78, Margrét Vilhelmsdóttir, A 105.83, Halldóra Björnsdóttir, R 108.87, Sígurlaug Vílhelmsdóttir, A 109.54. Til leiks voru 20 skráðar, ein mætti ekki, 7 luku ekkí keppni. ALPATVÍKEPPNI KARLA Hafþór Júlfusson, í 0.74 stig Jónas Ólafsson, R 23.47 stig Tómas Leifsson, A 26.48 stig Bjarni Sigurðsson, H 26.70 Einar Valur Kristjánsson, t 33.43 stig Valþór Þorgeirsson UÍA 70.67 stig ALPATVlKEPPNI KVENNA JArunn Viggösdöttir, 9.09 Margrél Baldvinsdótlír. A 15.95 Stelnunn Sæmundsdéttir, R 27.05 Guðrún B. Leifsdðttfr, A 55.58 Ásdls Alfreðsdóttir, R 60.41 Sigríður Jónasdóttir A 71.91 Strákar úr Björgunarsveitinni Strákum voru til aðstoðar á mðtinu og þurftu þeir að flytja tvennt á sjúkrahús. Sðley Ölafsdðttir frá Siglufirði kinnbeinsbrotnaði f stðrsvigskeppninni og Húsvfkingurinn Benedikt Jðnsson fðr úr axlarlið I flokkasviginu. Voru það einu verulegu ðhöppin á skfðalandsmðtinu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.