Morgunblaðið - 13.04.1977, Síða 30

Morgunblaðið - 13.04.1977, Síða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. APRlL 1977 Aston Villa og Everton mætast ( þriðja sinn I úrslitum enska deildarbikarsins f kvöld. Líðin hafa tvfvegis reynt með sér og báðum leikjunum lyktað með jafntefli eftir framlengingu. Á þessari mynd skallar John Deehan að marki Everton f fyrsta leiknum, sem fram fðr á Wembley 12. marz. Nr. 9 er markakóngurinn Andy Gray, en til varnar eru Terry Darrocott og Mike Lyons. Staðan í ensku deildunum enn tvísýnni eftir páskaleikina LÍNURNAR f ensku knattspyrnunni skýrSust frekar IftiS um páskana, en þá fóru fram mjög margir leikir f brezku deildunum. I 1. deildinni ensku er sem fyrr hörkubarátta milli Liverpool. Ipswich og Manchester City um meistaratitilinn og sem stendur hefur Ipswich vinninginn. Félagið er nú efst f deildinni með 49 stig eftir 36 leiki. Liverpool er f öðru sæti með 48 stig eftir 35 leiki og Manchester City hefur 46 stig eftir 35 leiki. í Skotlandi má segja að úrslit séu ráðin. Celtic, lið Jóhannesar Eðvaldssonar, hefur nú 9 stiga forystu og jafn gott lið og Celtic missir ekki niður slfkt forskot á lokasprettinum. Ayr United virðist ætla að sleppa við fall f Skotlandi eftir nokkra sigurleiki f röð að undanförnu. Aftur á móti er fallbaráttan geysihörð f 1. deildinni ensku Bristol City stendur nú lang verst að vfgi og er Ifklega fallið. Liðið hefur nú 23 stig og er eitt á botninum Ekki faerri en sex lið hafa 27 stig. Tottenham, West Ham, Sunderland. Derby, Queens Park Rangers og Coventry Þrjú fyrrnefndu liðin og reyndar Derby einnig hafa sót mjög f sig veðrið upp á sfðkastið þann- ig að lið eins og Coventry, QPR, Stoke og jafnvel Everton eru allt f einu komin f mikla fallhættu í 2. deild hafa Nottingham Forest og Notts County, hvort tveggja lið frá Nottingham. sótt sig mjög I sfðustu leikjum en Bolton virðist ætla að gefa síg á endasprettínum eins og f fyrra. Þá tapaði Chelsea tvfvegis um páskana og má liðið taka sig á ef það ætlar að tryggja sér sæti í 1. deild. Wolverhampton leikur aftur á móti af öryggi og ætti að vinna sig upp f 1. deild. Á botni 2 deildar er einnig mikil barátta um það hvaða tvö lið þurfi að fylgja Hereford niður f 3 deild. en Hereford á varla möguleika úr þessu að sleppa við fall. Á mánudagínn voru toppliðin f 1 deild f eldllnunni Ipswich varð fyrir þvf óhappi að einn aðal leikmaður liðsins, Kevin Beattie, brenndist þegar hann var að úti í garði hjá sér og verður hann ekki með næstu 2—3 vikurnar Beattie gat ekki leikið með á mánudaginn gegn Birmingham og Paul Mariner gat heldur ekki leikið Keith Bertschin tók stöðu hans og það var Bertschin sem skoraði eina mark leiksins með þrumuskoti af 25 metra færi strax á 12. mfnútu. Ensku meistararnir Liverpool. sem eru nær þvf öruggir f úrslit Evrópubikarkeppn- innar, eru komnir f undanúrslit enska bikarsins og berjast um Englands meístaratitilinn. fóru til Stoke á mánu- daginn og áttu þar f mesta basli. Það var reyndar markvörður liðsins, Ray Clemence, sem bjargaði liðinu frá tapi með snilldarmarkvörzlu I lokin. Úrslit leiksins urðu 0:0. Manchester City bar sigurorð af Middlesbrough, sem nú tapar hverjum leiknum eftir annan, og það var miðjuleikmaðurinn Asa Hartford, sem skoraði eina mark leiks- ins. Bæði Sunderland og West Ham unnu og segja má að Sunderland hafði þar með gert veikar vonir Manchester United um sigur f deildinni að engu Hins vegar tapaði Tottenham fyrir Arsenal Eina mark leiksins gerði Malcholm McDonald og hefur hann nú gert flest mörk allra leikmanna 1. deildar Don Masson skoraði fyrir QPR en lan Wallace jafnaði fyrir Coventry. Á laugardaginn var leikinn heil um- ferð f 1. deild Ipswich og Liverpool unnu bæði. þeirra 20. sigur á keppnis- tfmabilinu. Sigur Liverpool var mikil- vægur þvl andstæðingurinn var Manchester City Þeim leik lauk 2:1 Liverpool f hag Kevin Keegan skoraði fyrir Liverpool f fyrri hálfleik en Brian Kidd jafnaði metin á 77. mfnútu. En aðeins þremur mfnútum sfðar skoraði Steve Heighway sigurmarkið, en hann hefur skorað mikilvæg mörk fyrir lið sitt f undanförnum leikjum Norwich hefur verið erfitt heim að sækja f vetur og mörg toppliðin hafa tapað þar stigi eða stigum. En Ipswich sigraði þar naumlega á laugardaginn og eina mark leiksins skoraði Trevor Whymark eftir aukaspyrnu. Á föstudaginn langa voru leiknir þrfr leikir f 1 deild og fimm leikir f 2 deild Manchester City komst á topp 1 deild- ar f einn sólarhring með þvf að siora Leeds á heimavelli 2:1 Maðurinn bak við sigurinn var Brian Kidd Hann jafnaði metin fyrir City f fyrri hálfleik eftir að Joe Jordan hafði skorað fyrir Leeds á 17. mfnútu og f seinni hálfleik skoraði hann sigurmarkið. Sunderland náði öruggri forystu gegn Newcastle á heimavelli sfnum. Skoraði Sunderland tvö fyrstu mörkin og virtist ætla að knýja fram vinning en Newcastle sótti mjög I seinni hálfleik, minnkaði fyrst munin f 2:1 og fimm mfnútum fyrir leikslok jafnaði Tommy Graig fyrirliði Newcastle 2:2. En hvað um það, Sunderland náði þarna f dýr- mætt stig Það sama má segja um annað botnlíð, West Ham, sem náði f dýrmætt stig gegn Birmingham Billy Jennings tók forystuna fyrir West Ham á 6 mfnútu en þetta breyttist fljótt þvf Joe Gallagher og Trevor Francis skor- uðu tvö mörk fyrir Birmingham á sömu mfnútunni. í seinni hálfleik varði Jim Montgomery, markvörður Birmingham, (áður Sunderlands), vlta- spyrnu frá Bryan „Pop" Robson en Geoff Pikls tókst að jafna metin á 56. mfnútu. f 2. deild gerðist þeð markverðast að Chelsea tapaði fyrir Fulham, sem þarna krækti sér f dýrmætt stig f botnbarátt- unni. George Best skoraði eitt mark Fulham, hans fyrsta á árinu. enda kappinn nýbyrjaður að leika með Ful- ham að nýju eftir bflslys, sem hann lenti I. Þá krækti Burnley sér einnig I dýrmæt stig með sigrinum yfir Black- burn. Miðvikudaginn fyrir páska fór fram einn leikur f 1. deild Derby og Norwich gerðu jafntefli Roger Gíbbons skoraði bæði mörk Norwich on Leighton James og Steve Powell mörk Derby f 2. deild bætti Nottingham Forest stöðu sfna á toppi 2 deildar með sigri yfir Bolton og Carlisle krækti sér I tvö óvænt en dýrmæt stig f botnbaráttunni með þvf að sigra Blackburn á útivelli 3:1 1. DEILD L HEIMA UTl STIG Ipswich 36 14 4 1 39:10 7 6 7 23:23 49 Liverpool 35 15 2 0 42:10 5 6 7 13:19 48 Manchester City 35 12 4 1 30:11 4 8 5 18:16 46 Newcastle 35 12 0 6 34:11 3 7 7 22:38 43 Manchester United 33 11 5 3 37:19 5 3 6 22:23 40 West Bromwich Aib. 35 9 6 3 33:16 5 5 7 17:29 39 Aston Villa 30 12 1 1 43:13 4 4 8 14:20 37 Leicester City 35 7 8 2 28:21 4 7 7 15:28 37 Arsenal 35 9 4 4 31:19 4 3 9 23:24 35 Leeds United 33 6 6 4 23:23 6 4 7 17:20 34 Middlesbrough 36 10 4 3 21:11 2 6 11 13:30 33 Birmingham City 35 8 4 4 31:20 3 4 11 23:33 31 Norwich City 36 10 3 5 24:19 2 4 12 16:37 31 Everton 32 6 5 4 25:19 4 4 9 21:35 29 Stoke City 33 8 4 4 14:10 1 6 11 12:27 28 Sunderland 36 8 4 7 27:15 1 5 11 11:31 27 Derby County 32 7 7 2 27:14 0 6 10 10:31 27 Queens Park R. 34 8 5 2 22:14 1 4 11 12:28 27 Coventry City 32 5 6 3 22:17 3 5 10 13:28 27 West Ham United 34 7 5 6 20:19 2 4 10 15:36 27 Tottenham Hotspur 35 7 6 5 20:18 3 1 13 21:44 27 Bristol City 32 5 6 6 20:17 2 3 10 7:21 23 2. DEILD L. HEIMA UTI STIG Wolverhampton Wanderes 34 13 2 3 42:19 5 9 2 30:21 47 Chelsea 36 12 6 0 41:21 6 5 7 21:29 47 Nottingham Forest 36 12 3 3 49:21 6 6 6 20:18 45 Notts. Cdunty 37 10 4 4 25:17 8 5 6 33:33 45 Luton Town 36 12 4 2 33:12 7 1 10 24:25 42 Bolton Wanderes 34 12 2 3 38:18 5 5 7 25:28 41 Blackpool 35 9 6 3 25:15 4 8 5 22:30 40 Charlton Athletic 36 12 4 2 44:23 19 8 16:29 39 Southampton 33 9 6 3 33:24 4 4 7 28:29 36 Millwall 36 7 5 6 26:20 5 6 7 22:28 35 Sheffield United 36 8 7 3 29:19 4 4 10 18:30 35 Oldhamt Athletic 34 10 5 2 32:16 3 3 11 13:31 34 Blackburn Rovers 35 10 3 5 27:16 3 5 9 11:32 34 IIull City 34 8 7 2 28:13 0 8 9 10:28 31 Fulham 37 8 6 5 33:25 2 5 10 15:34 31 Plymouth Argyle 37 5 7 6 24:21 3 4 9 18:36 30 Orient 33 4 5 6 14:15 5 7 6 17:22 30 Bristol Rovers 36 8 6 4 25:22 3 3 13 17:38 29 Burnley 35 684 23:19 2 4 11 15:36 28 Cardiff City 35 6 5 7 25:26 3 4 10 21:30 27 Carlisle United 34 5 6 6 23:27 4 1 12 16:40 25 Hereford United 34 3 6 6 21:28 1 5 11 22:41 20 Knattspyrnuúrsiil V---—--------------- ENGLAND, 1. DEILD: Arsenal—Tottenham 1:0 Ipswich — Birmingham 1:0 Manchester City — Middlesbrough 1:0 QPH — Coventry 1:1 Stoke — Liverpool 0:0 Sunderland — Manchester Utd 2:1 West Ham—Norwich 1:0 ENGLAND, 2. DEILD: Charlton—Chelsea 4:0 f'ulham—Plymouth 2:0 Ilereford — Bristol Kovers 1:1 IvUton—Orient 0:0 Southamton—Cardiff 3:2 Wolverhamton — Notts County 2:2 ENGLAND, 3. DEILD: Bury — Lincoln 3:0 Chester — Portsmouth 1:1 Grimsby—Gillingham 1:1 Mansfield — Chesterfield 2:1 Preston — Wallsall 0:1 Roterham — Northamton 2:0 York — Sheffield Wed. 0:2 ENGLAND, 4. DEILD: Barnsley—Workington 4:0 Bradford—Crewe Alexandra 1:0 Doncaster — Scunthorpe 3:0 Stockport — Watford 2:2 Swansea—Bournemouth 3:0 Torquay—Colcheater 2:2 LAUGARDAGUR 9. APRII,: ENGLAND, 1. DEILD: Birmingham—- Bristol City 3:0 Coventry — West Ham 1:1 Derby—Aston Villa 2:1 Leeds — Sunderland 1:1 Liverpool — Manchester City 2:1 Manchester United — Stoke 3:0 Middlesbrough—Everton 2:2 Newcastle — Leicester 0:0 Norwich — Ipswich 0:1 Tottenham—QPR 3:0 West Bromwich — Arsenal 0:2 ENGLAND, 2. DEILD: Blackpool — Burnley 1:1 Bolton — Sheffield United 1:2 Bristol Rovers — Southamton 2:3 Cardiff — Wolverhamton 2:2 Chelsea — Luton 2:0 Míllwall—Fulham 0:0 Notts County — Nottingham For. 1:1 Oldham Athletic — Hull 3:0 Orient—Charlton 0:0 Plymouth — Hereford 2:1 ENGLAND 3. DEILD: Chesterfield — Rotherham 1:0 Gillingham—Brighton 0:1 Lincoln — York 2:0 Northamton—Bury 3:0 Portsmouth —Crystal Palace 0:0 Port Vale — Mansfield 1:4 Reading — Oxford 2:0 Sheffield Wed — Grímshy 1:0 Shrewshury—Chester 2:0 Swindon — Peterborough 0:4 Wallsall—Tranmere 2:0 Wrexham—Preston 2:0 ENGLAND, 4. DEILD: Bournemouth—Torquay 1:1 Cambridge — Aldershot 4:1 Crewe Alexandra — Soutport 0:0 Exeter — Newport 1:0 Halifax—Barnsley 0:1 Hartlepool—Bradford 0:1 Rochdale — Stockport 1:1 Scunthorpe — Huddersfield 0:4 Southend — Doncaster 2:1 Watford — Brentford 0:1 Workington — Darlington 2:3 SKOTLAND, ÚRVALSDEILD: Aberdeen — Hibernian 0:0 Ayr Utd — Motherwell 3:2 Celtic — Kilmarnock 1:0 Hearts — Rangers 1:3 Partick Thistle — Dundee Utd 0:0 SKOTLAND 1. DEILD: Arbroath — East Fife 1:2 Dumbarton — Falkirk 4:0 Dundee — Airdrieonians 3:1 Hamilton—Queen of the South 0:3 Montrose — St. Johnstone 2:2 Morton—Clydebank 2:2 Raith Robers — St. Mirren 1:3 FÖSTUDAGURINN LANGI, 8 APRlL. ENGLAND: 1 DEILD. Manchester City — Leeds 2:1 Sunderland — Newcastle 2:2 West Ham — Birmingham 2:2 2 DEILD: Burnley—Blackburn 3:1 Charlton —Millwall 3:2 Fulham—Chelsea 3:1 Hull—NottsCounty 0:1 Southamton — Plymouth 4:1 3. DEILI): Bury — Port Vale 3:0 Chester — Wrexham 1:2 Grimsby—Lincoln 1:2 Oxford — Swindon 0:0 Tranmere — Shrewsbury 2:1 4 DEILD: Brentford — Southend 1:0 Colchester — Swensea 1:1 Darlington—Hartlepool 3:1 Southport—Workington 1:1 Torquay — Exeter City 0:1 MIÐVIKUDAGUR 6. APRtL: ENGLAND 1. DEILD: Derby County — Norwich 2:2 2. DEILD: Blackburn—Carlisle 1:3 Hereford — Cardif f City 2:2 Nottingham Forest—Bolton 3:1 3. DEILD: Brighton—Portsmouth 4:0 4. DEILD: Bradford — Rochdale 3:1 Crewe Alexandra — Stockport 1:1 SKOTLAND: Úrvaldsdeild: Hearts — Ayr United 1:2 1. DEILD Dumbarton — St. Johnstone 2:4

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.