Morgunblaðið - 13.04.1977, Síða 35

Morgunblaðið - 13.04.1977, Síða 35
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. APRÍL 1977 35 [ atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Stýrimaður óskast strax á netabát sem rær frá Þor- lákshöfn. Uppl. í síma 99-3107 — 99-3784 utan skrifstofutíma. Bókaverzlun vantar reglusama og ábyggilega stúlku til afgreiðslustarfa. Æskilegur aldur 25 til 35 ára. Upplýsingar um skólagöngu og fyrri störf sendist til afgreiðslu Morgun- blaðsins meríct: „jj — 1 578" Atvinna Kona vön afgreiðslustörfum óskast. Dag- vinna. Einnig óskast kona á kvöldin við afgreiðslu frá kl. 17:30—22. Uppl. á Sæla-Café Brautarholti 22 frá kl. 10—4, í dag og næstu daga. Sími 1 9480. Háseti Háseta vantar á 70 rúmlesta netabát frá Stykkishólmi. Upplýsingar í síma 73058 Reykjavík. Laus staða Staða fræðslustjóra i Austurlandsumdæmi samkvæmt lögum nr. 63/1 974, um grunnskóla, er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og starfsferil, sendist menntamálaráðuneytinu fyrir 1. mai 1977. Menntamálaráðuneytið 6. april 1 977. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Umboðs- og heildverzlun Af sérstökum ástæðum er til sölu lítið fyrirtæki sem verzlar með vélar, varahluti o.fl. Góð viðskiptasambönd, lítill og vel- seljanlegur lager, vörur og aðstaða í Toll- vörugeymslu. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 20. apríl n.k. merkt „Vélar og varahlutir 2305" Góð íbúðarhæð 150 —170 fm. óskast til leigu (e.t.v. til kaups. Há leiga og fyrirframgreiðsla í boði. 5 ára leigusamningur kemur til greina. Svar merkt: „rólegur staður" sendist í pósthólf 1 308, Reykjavík. Bátar til sölu 24 tonna eikarbátur byggður '73. Vél: Scania Vabis 230 ha. Góð tæki. 7 handfærarúllur, kraftblökk, linuspil. togspil, rafmagnsstýri. Góð veiðafæri. Allt í góðu ástandi. 11 tonna Bátalónsbátur byggður '71. Linuspil, togspil, gálgi, 5 handfærarúllur. 7 tonna dekkbátur, byggður '75. Línu- og netaspil, 5 handfærarúllur. Til afhendingar strax. Aðal skipasalan, Vesturgötu 1 7, slmi 28888 —82219. Til sölu 47 lesta eikarbátur, smíðaður 1973, með 320 ha. Kelvin vél. Veiðarfæri fylgja. Borgarskip s/f. — Skipasala — Ólafur Stefánsson hdl. heimasimi 12077, Skúli B. Ólafs viðskiptafr. heimasimi 23676. Vefnaðarnámskeið Er að byrja kvöldnámskeið í almennum vefnaði og myndvefnaði. Uppl. í síma 34077 kl. 10 — 1 2 og 4 — 6. Guðrún Jónasdóttir. Vorönn 5 vikna vornámskeið eru að hefjast. Kennslugreinar: POSTULÍNSMÁLNING, BARNAFATASAUMUR, HNÝTINGAR, MVNDVEFNAÐUR, ENSKA, NORSKA, ÞÝZKA, SPÆNSKA VERÐ KR. 2000.00 fyrir 10 kennslustundir og 4000.00 fyrir 20. Innritun í Miðbæjar- skóla miðvikud. kl. 20—22, og fimmtu- dag kl. 17 —19. Sími 14106. Mors og radíótækni Námskeið til undirbúnings fyrir nýliðapróf radíóamatöra haldið að tilhlutan Félags radíóamatöra. Kennt verður 4 kvöld í viku frá 18. apríl til 11. maí. Verð: kr. 6000.00 Kennari: Kristján Benediktsson (TF3KB). Innritun 13. apríl kl. 20—22 og 1 4. apríl 17 —19, í Miðbæjarskóla. Námsflokkar Reykjavíkur Aðalfundur Stýrimannafélags íslands verður haldinn miðvikudaginn 13. apríl n.k. kl. 20.30 í Tjarnarbúð. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Lagabreytingar 3. Önnur mál Stjórnin. Hestamannafélagið Fákur Fræðslufundur verður í félagsheimilinu fimmtudaginn 14. apríl kl. 20.30. Forseti Evrópusam- bands eigenda íslenzkra hesta.dr. E. Isen- bugel, flytur erindi um tölthesta ýmissa landa og um íslenzka hestinn i Evrópu, með Ijósmyndum og kvikmyndum. Þýð- andi verður Pétur Behrens. Fræðslunefnd Fáks. landbúnaöur Til sölu jörð í Dalasýslu. Áhöfn og vélar fylgja. Laus á næstu fardögum. Uppl. gefnar í síma 1 2983 eftir kl. 4. Til sölu jarðýta Caterpillar D 6 B í mjög góðu standi. Uppl. í síma 72005. ýmislegt Auglýsing frá Barnaverndarfélagi Reykjavíkur: Aðalfundur verður haldinn fimmtudaginn 14 apríl kl. 20.30 í húsnæði samtakanna „Byrgjum brunninn" að Skólavörðustíg 2, 3. hæð. 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Umræður um starfsemi félagsins og viðfangsefni samtakanna „Byrgjum brunninn". 3. Önnur mál. Félagar B.R. og aðrir áhugamenn um barnavernd velkomnir. Stjórnin. \ Eruð þið ekki hress og kát? Hvernig væri að leyfa ykkur sjálfum og börnum ykkar að vera reynslunni ríkari og fá æfingu í enskunni, með því að taka inn á heimili ykkar ungling frá öðru landi, annað hvort í 8 vikur yfir sumarið eða til ársdvalar og skólanáms. Fjölskyldan leggur til húsnæði, fæði og hjartarými, en skiptineminn greiðir sjálfur fararkostnað og vasapening. Hafirðu áhuga á frekari upplýsingum hafðu sam- band við á íslandi Hafnarstræti 1 7, R S. 25450 milli kl. 5 — 6.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.