Morgunblaðið - 13.04.1977, Síða 38

Morgunblaðið - 13.04.1977, Síða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. APRlL 1977 + Útför mannsins mtns og föður okkar, HREIÐARS GRETTISSONAR, Eyjabakka 8, verður gerð frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 14 apríl kl 10:30 árdegis. Ragna Helgadóttir og börn. t Móðir mín, amma og systir OORGERÐUR MAGNÚSDÓTTIR frá Vallamesi, verður jarðsungin fimmtudaginn 14 aprll kl 13.30 frá Fossvogs- kirkju. Magnús Blöndal Jóhannsson, Jóhanna Magnúsdóttir, Þorgeir Magnússon Edda Andrésdóttir Marínó Már Magnússon, Páll Magnússon Sigrfður Pótursdóttir, Pétur Magnússon. + Eiginmaður minn. FINNUR SVERRIR STEINÞÓRSSON. Skipasundi 67 andaðist I Borgarspitalanum að kvöldi 6. Fossvogskirkju föstudaginn 1 5 april kl. 3 apríl. Útförin fer fram frá Fyrir mína hönd og sonar okkar. Margrét Hjartardóttir. + Hjartkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og systir, KRISTÍN KRISTJÁNSDÓTTIR lézt að Landakotsspitala 1 aprtl Jarðarförin hefur farið frem, í kyrrþey samkvæmt ósk hennar. Dætur hinnar látnu. Rannveig og Unnur og aðrir aðstandendur. + Eigínmaður minn og faðir okkar KJARTAN SVEINN PÁLSSON. Úthaga 12, Selfossi verður jarðsunginn frá Selfosskirkju föstudaginn 15. aprtl n k. kl. 2 e h Halldóra Jóhannsdóttir og böm. + Eiginkona mtn KRISTÍN KARÓLÍNA SIGURÐARDÓTTIR Réttarholtsvegi 55 andaðistá Landspítalanum 9 aprtl s I Fyrir mtna hönd og annarra vandamanna Theodór Ólafsson + Eigínkona mtn og móðir, BRYNDÍS FELIXDÓTTIR. Hjallabraut 32, Hafnarfirði lést að heimili sfnu 8 apríl s.l. Fyrir hönd sonar okkar og annarra vandamanna. Hallgrfmur Jóhannesson. + Eiginmaður minn. JÓN ALBERTSSON. Lindargötu 47 andaðist í Landspttalanum 7 aprtl Sigrfður Ársælsdóttir Landbúnaðaráætlanir: Samstarf stef nu- markandi stofn- ana í landbúnaði Landbúnaðaráætlun fyrir Vatnsnes og Skaga Pálmi Jónsson (S) bar nýverið fram i sameinuðu þingi fyrir- spurn, hvað liði undirbúningi landbúnaðaráætlana fyrir Vatns- nes og Skaga. Pálmi minnti á fund, sem hald- inn var á Hvammstanga, 29. októ- ber 1974, til að ræða þörf á land- búnaðaráætlun fyrir Kirkju- hvamms- og Þverárhreppa. Fund- inn sóttu bændur úr viðkomandi sveitum, fulltrúar frá Búnaðar- sambandi V-Húnvetninga. sýslu- maður, landnámsstjóri, fulltrúi Fjórðungssambands Norðlend- inga og fulltrúi Framkvæmda- stofnunar rikisins. Fundurinn fór þess á leit við FSN, að það beitti sér fyrir gerð landbúnaðaráætl- unar fyrir Vatnsnessvæðið og i framhaldi af þvi hóf Landnám ríkisins söfnun frumgagna varð- andi ástand búnaðarmála i þess- um tveimur hreppum. Þegar þeirri gagnasöfnun var vel á veg komið skipaði landbúnaðarráð- herra svokallaða landbúnaðar- áætlananefnd, sem sérstaklega átti að sinna slikum áætlanagerð- um í landbúnaði. Með sama hætti var haldinn fundur á Blönduósi, 18. október 1975, fyrir Skagasvæðið, fyrst og fremst Skagahrepp og Skefils- staöahrepp og hluta Vindhælis- hrepps. Fundurinn var sóttur með sama hætti og fyrr greinir, auk fulltrúa frá landbúnaðaráætl- ananefnd. Fundurinn samþykkti óskir um gerð sérstakrar land- búnaðaráætlunar fyrir greint svæði. — Einnig hafa komið fram óskir um landbúnaðaráætlanir fyrir austurbyggðir Skagafjarðar, Pálmi Jónsson. en þeirri málaleitan má telja að hafi verið hafnað af nefndinni, og er það orsök þess, að ekki er spurst fyrir um framkvæmdir á því svæði einnig. Siðan rakti Pálmi i ítarlegu máli stöðu búskaparmála í nefnd- um sveitum og tíndi til marghátt- aðar röksemdir þess efnis, að nauðsynlegt væri að bregða skjótt við með sérstakar ráðstafanir til eflingar byggð og búskap þar. Pálmi Jónsson vitnaði í tilsetn- ingarræðu landbúnaðarráðherra á Búnaðarþingi, þar sem ráðherra hefði fjallað um uppbyggingu í Árneshreppi á Ströndum, skv. til- lögum landbúnaðaráætlananefnd- ar, i framhaldi af því, sem unnið hefur verið við Inn-Djúpsáætlun og Hólsfjallaáætlun. Þá hafi ráð- herra vikið að því að til athugun- ar væru nú tiltekin svæði á Vesturlandi, Mýrum, Snæfells- nesi, í Dölum og á Norðaustur- landi. Af þessum orðum væri óhjákvæmilegt að spyrjast sér- staklega fyrir um Vatnsnessvæðið og Skagasvæðið, þar sem ráðherra hefði ekki nefnt þau sérstaklega, Pálmi Jónsson spyrst fyrir um land- búnaðaráætlanir fyrir Vatnsnes- og Skagasvæðin. Landbúnaðarráðherra skýrir frá störfum áætlananefndar + Elskuleg eiginkona mín, móðir, dóttir, systir, tengdamóðir og tengda- dóttir HULDA THORARENSEN Stóragerði 22 andaðist að morgni 1 0. aprll Gunnlaugur Þórarinsson Þór Thorarensen Gunnlaugsson Henrik Thorarensen Gunnlaugsson Þórdís Bjarnadóttir Eyþór og Henrik Thorarensen. Lousie Erna Thorarensen Ólafía Sigurjónsdóttir. + Eiginmaður minn og faðir okkar ÓLAFUR JÓN GUÐBJARTSSON. Nýbýlavegi 96. Kópavogi. verður jarðsunginn frá Fríkrikjunni f Reykjavik fímmtudaginn 14 apríl kl 13 30 Ragna Björnsdóttir Sæunn Ólafsdóttir, Birna Ólafsdóttir. Guðbjörn Ólafsson. Þorbjörg Ólafsdóttir. + Þökkum innilega auðsýna samúð og vinarhug við andlát og útför bróður okkar. EINARS SIGURÐSSONAR. Laufási. Guð blessi ykkur öll Þingeyri Systur hins létna og aðrir aðstandendur. Minning: Jón Indriði Þorvaldsson Fæddur 7. september 1914 Dáinn 2. aprfl 1977 Góður félagi og drengskapar- maður er fallinn. Hann var starfs- maður við Árbæjarskóla og vann sér hylli barna og unglinga enda mun hann hafa litið á starf sitt sem þjónustu við yngstu kynslóð- ina. Sá er mestur meistari sem er bestur þjónn og þegar meta skal störf Jóns Þorvaldssonar við skól- ann, hlýtur lagni hans og skiln- ingur á börnunum að vega þungt á metunum. „Hvar er Jón,“ spyrja yngstu börnin, En hann er farinn þangað sem þreyttir fá hvíld og þjóöir frið. Hann var glaður og reifur þegar ég sá hann fyrst fyrir fjórum ár- um, glaður og reifur gekk hann að störfum og eftir að Jón veiktist af sjúkdómnum sem hann sfðast féll fyrir hafði hann engu að síður gamanyrði á vörum. Allir vissu því að hann var karlmenni. Þann- ig voru fornkappar áður fyrr, þeg- ar öll sund lokuðust höfðu þeir gamanyrði á hraðbergi. Jóns verður því sárt saknað, það verð- ur tómlegt i Árbæjarskóla á eftir. Konu hans, börnum og öðrum aðstandendum flyt ég innilegar samúðarkveðjur. Blessuð sé minning Jóns Þorvaldssonar. Valgeir Þormar. + Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför eiginmanns míns, föður, afa, bróður og mágs HALLDÓRSJÓNSSONAR Agna Jónsson Óttarr Halldórsson Ingrid Halldórsson Sigmar S. Jónsson Sigrfður Guðmundsdóttir Sigríður Jónsdóttir Sigurður Magnússon Ásgrlmur Jónsson Margrét SigurSardóttir GuSrlBur ÞórBardóttir + Innilegar þakkir fyrir auðsýna samúð við andlát og útför INGIBJARGAR GUÐMUNDSDÓTTUR frá Patreksfirði, Drápuhllð 42. Aðstandendur

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.