Morgunblaðið - 13.04.1977, Síða 46

Morgunblaðið - 13.04.1977, Síða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. APRlL I9?7 Irski flotinn er við öllu búinn MARGARET THATCHER, leiðtoga brezka thaldsflokks- ins, hefur verið á ferðalagi í Kina. Þessi mynd sýnir hana á fundi með Teng Ying-chao, ekkju Chou En-lai, forsætis- ráðherra. á milli þeirra situr túlkur. Meðal ráðamanna í Peking, sem Thatcher hitti, var Hua Kuo-feng, formaður kínverska kommúnistaflokksins, og Li Ciang, viðskipta- ráðherra. Ræddi hún við hann um viðskipti á milli landanna og hugsanlegan samning um smíði Kínverja á Rolls Royce þotuhreyflum. Létu kínverjar í ljós vilja til að auka útflutning sinn á hráefnum til að greiða fyrir aðkeytpa tækniþekkingu. Enginn blöð með Dönum um páska Dublin 12. apríl — Reuter. IRSKI flotinn er nú við öllu búinn til að framfylgja lögum um 50 sjómflna fiskveiðilögsögu írska lýðveldisins með öllum sfnum skipum, sem eru sex að tölu Spænska stjórnin veitti blöðum formlega aukið freisi í dag, en bannaði gagnrýni á konungdæm- ið, gagnrýni á heraflann og áróð- ur fyrir aðskilnaðarstefnu. Vinstrisinnar ráðgera mikil mótmæli á fimmtudag þegar 46 ár verða liðin síðan Franco hershöfð- ingi sigraði lýðveldissinna í borgarstyrjöldinni. Fylkisstjórar hafa fengið fyrirmæli um að brjóta á bak aftur fjöldaaðgerðir til stuðnings kröfum um stofnun lýðveldis. Kommúnistaleiðtoginn Santiago Carrillo fékk lögreglu- fylgd frá flugveilinum í Madrid i dag þegar hann kom frá Parfs þar sem hann heimsótti veikan bróð- ur sinn þar sem óttazt var að komið gæti til óeirða. Carillo hef- ur sagt að sú ráðstöfun stjórnar- innar að leyfa starfsemi kommúnistaflokksins sýni greini- iega að Spánn stefni í lýðræðisátt. Kröfur hafa þegar komið fram um að öfgaflokkar til vinstri verði einnig gerðir löglegir, meðal ann- ars frá sósíalistalfokknum og Simon Sanches Montero, fulltrúa í framkvæmdastjórn kommúnistaflokksins. Kommúnistar ráðgera mikil fundarhöld til að undirbúa kosningabaráttuna og sigri hrós- andi kommúnistar óku í gær um götur Madridar, Barcelona og fleiri borga til að fagna ákvörðun sjtórnarinnar. Manuel Fraga, leiðtogi hægri- flokksins Alþýðubandalagsins, hefur kallað ákvörðunina alvar- lega pólitíska skyssu og skrípa- leik. „Spánn er eina landið í Evrópu þar sem kommúnistar hafa verið sigraðir. Nú fá þeir lagalega viðurkenningu án þess að þeir gefi nokkuð í staðinn," sagði hann. Stjórnmálafréttaritarar telja að Peking 12. april — NTB. FYRSTI varaforsætisráðherra Kína, Li Hsien-nien, færði f dag syni Jimmy Carters, Bandarfkja- forseta, Chip, hamingjuóskir 'til- efni afmælisdags hans. Li kom með hamingjuóskir sfnar á tveggja klukkustunda löngum fundi með bandarískri sendi- nefnd, sem er f heimsókn f Kína. Chip Carter, sem varð 27 ára á Flotinn samanstendur af þrem- ur tundurduflaslæðurum, sem keyptir voru af Bretum, einu æfingaskipi, dönskum togara sem tekinn hefur verið á leigu og breytt f varðskip og einu sérsmfð- uðu varðskipi. viðurkenning kommúnistaflokks- ins auki sigurlíkur hægrimanna í kosningunum. þriðjudag, sagðíst vera ánægður með að vera búinn að ná lág- marksaldri til að fá að gifta sig í Kína. Formlega séð er Chip að- eins sem embættismaður i Kina en vera hans í sendinefndinni sýnir hve mikla áherzlu forsetinn leggur á heimsóknina, að þvi er Bandarikjamenn segja. Þingmaður demókrata, John Brademas, sem er formaður 10 Verkefni flotans er að gæta fiskimiða, sem eru þúsundir fer- kílómetrar að stærð, og hafa af- skipti af erlendum fiskiskipum, sem eru lengri en 33.5 metrar og sem virða ekki nýju lögsöguna. 50 milna fiskveiðilögsagan er einkalögsaga íra innan 200 mílna efnahagslögsögu Efnahagsbanda- lagsins. Með henni vilja írar halda stórum verksmiðjutogurum fjarri írskum fiskimiðum. EBE hefur hvatt íra til að bíða með útfærslu og tilraunir til mála- miðlunar mistókust. Einalögsag- an varð því að veruleika á mið- nætti á sunnudag. Margar þjóðir, þar á meðal Hol- lendingar, hafa lýst andstöðu sinni við hina nýju fiskveiðilög- sögu íra, en enginn hefur lýst því yfir að hann ætli ekki að virða hana. Forsætisráðherra Hollands, Joop den Uyl, sagði i sfðustu viku að hann ,,harmaði“ aðgerðir íra. Þá hafa hollenzkir sjómenn, sem veiða mikið af makríl og lúðu við írland, óskað eftir herskipavernd, Den Uyl sagði eftir að óskir sjó- mannanna komu fram að Hol- lendingar mundu ekkert aðhafast á næstunni. Álitið er að þar sem irski flot- inn er mjög illa búinn, þá muni það reynast írum erfitt að verja nýju fiskveiðilögsögu sína. manna sendinefndarinnar.sagði eftir viðræðurnar við Li Hsien- nien, að þær hefðu snúizt um mörg málefni, sem vörðuðu sam- eiginlega hagsmuni landanna, þar á meðal Taiwan. Taiwan hefur verið helzti þröskuldurinn i vegi fyrir eðlilegri sambúð Kina og Bandaríkjanna. Meðlimir sendi- nefndarinnar vildu ekki ræða nánar innihald viðræónanna. Kaupmannahöfn 12. apríl — Frá fréttaritara Morgunblaðsins, Lars Ólsen. Danir áttu ( ár blaðalausa páska. Deilan á Berlingske tidende, sem byrjaði 31. janúar, hefur nú breiðzt út til allra danskra blaða, sem eiga aðild að samtökum danskra blaðaútgef- enda. Prentarar hafa lagt niður vinnu og ekkert útlit er fyrir að þeir taki upp vinnu fljótlega. Einu blöðin, sem halda áfram að koma út, eru Aktuelt, blað jafnaðarmanna, Land og folk, í flugritunum eru upp- lýsingar um vélhjólið, sem er kraftmikið og fannst sama dag á hraðbraut, og silfurgráan Alfa Romeo- bíl, sem álitið er að morð- ingjarnir hafi notað á flótta sínum. Bíllinn fannst á sunnudagsmorgun yfir- gefinn á götu í Sachsen- heim, um 65 kílómetra frá morðstaðnum. Kom í ljós að hann hefði verið keypt- ur notaður og skráður á falskt nafn. Álitið er að fleiri bílar hafi verið not- aðir við flóttann. Ríkið mun sjá um jarðar- för Bubacks og bilstjórans, Wolfgangs Göbels, og fer hún fram á morgun. Helmut Schmidt, kanslari mun flytja ávarp við útför- ina. sem er blað kommúnista, Mini- avisen, blað Sósíalska þjóðar- flokksins, vinstri blaðið Information og viðskiptablaðið Börsen. Tvær ástæður eru fyrir aðgerðum prentara: annars vegar deilan á Berlingske tidende og hins vegar deilur um launakjör þeirra. Prentararnir á Berlingske tidende, sem er stærsta blaðasam- steypa Danmerkur, voru sendir heim 31. janúar eftir að þeir höfðu neitað að fylgja vinnuáætl- unum blaðstjórnarinnar, sem fól í sér að prenturum yrði fækkað úr 1000 í 700. Prentarar hafa þrisvar sinnum verið dæmdir af vinnu- máladómstólnum til að hefja störf á ný eftir vinnutilhögun blað- stjórnar, en þeir hafa látið úr- skurði dómstólsins sem vind um eyru þjóta. Það leiddi til þess að Berlingske tidende sagði upp öll- um starfsmönnum tæknideildar sinnar í vikunni fyrir páska. Prentararnir neituðu að viður- kenna uppsagnirnar og endur- sendu uppsagnarbréfin. Þá hafði kröfum prentarasam- takanna um framtíðarfyrirkomu- lag verið hafnað. Samtökin höfðu krafizt þess a upplímingar við off- set-prentun yrðu eingöngu gerðar af prentunum. Það hefði meðal annars þýtt að fjöldi auglýsinga- stofa gæti ekki afhent dagblöó- unum tilbúnar auglýsingar. Vinnuveitendur höfnuðu þvi þessari kröfu. Önnur krafa prentara varðar einnig framtiðartilhögun og snýst um tölvuskerma fyrir elek- tróniska textasetningu, en dönsk blöð hafa enn ekki tekið upp þá aðferð. Prentarar kröfðust einka- réttar á vinnu við slika skerma, en vinnuveitendur hafa þegar gert samning við blaðamanna- félagið um notkun þeirra á rit- stjórnum. Því var þessari kröfu prentara einnig hafnað. Kurr fór því að verða i prent- unum í flestum blöðunum. i vik- unni fyrir páska byrjuðu þeir að láta í Ijós óánægju sína með því að halda langa fundi, sem urðu til að tefja útkomu blaðanna og minnka blaðsíðufjölda þeirra. Á föstudag- inn fyrir páska fór málið svo i hnút. Prentarar ákváðu að leggja niður vinnu og hafa ekki enn haf- ið störf á ný. Á mörgum vinnustöðum hafa prentarar gefið í skyn að þeir hefji ekki störf fyrr en deilan við Berlingske tidende er leyst og því eru horfur á löngu verkfalli. Aðilar Berlingskedeilunnar hitt- ast á föstudag en litlar likur eru taldar vera á þvi að lausn finnist á þeim fundi. Trúlegra er að blaða- verkfallið standi mánuðinn út. Á meðan verða Danir að venja sig á blaðaleysi og það versta er, frá sjónarmiði blaðanna, að fólk virðist ekki sakna blaðanna neitt tilfinnanlegá þvf útvarp og sjón- varp sjá um fréttamiðlunina. Afsagnir á Spáni? Madrid, 12. april. AP Reuter. HÆGIBLAÐIÐ E1 Alcazar sagði I dag, að spænski flugmálaráðherrann Carlos Franco Iribarnegaray, hershöfðingi, og flotamálaráðherrann Gabriel Pita de Veiga, aðmfráll, hefðu sagt af sér til að mótmæla þvf að kommúnistalfokkurinn hefur verið leyfður. Blaðið sagði, að óvfst væri um stöðu hermálaráðherrans, Manuel Gutierrez Mellado hershöfðingja. Frétt blaðsins hefur ekki verið staðfest. Fréttastofan Europa Press hefur eftir áreiðanlegum heimild- um að flotamálaráðherrann hafi sagt af sér en flugmálaráðherrann ekki. Lfk vestur-þýzka saksóknarans Siegfried Bubacks og bflstjóra hans liggjandi á götunni eftir morðárásina f Karlsruhe. Morðingja saksókn- arans er enn leitað Wiesbaden 12. aprfl — Reuter. Vestur-þýzka lögreglan dreifði í dag 50.000 flugritum með lýsingum á þremur mönnum, sem leitað er að vegna morðsins á aðalsaksóknara Vestur-Þýzkalands, Siegfried Buback. Buback, sem var 57 ára, var svarinn andstæð- ingur borgarskæruliða og átti í málshöfðunum á hendur Baader-Meinhof hópnum. Hann var skotinn til bana með vélbyssu á leið sinni til vinnu á fimmtudaginn. Tveir menn á vélhjóli skutu á bifreið hans þar sem | hún hafði stanzað við umferðarljós. Buback og bflstjóri hans Iétust samstundis en lífvörður hans særðist alvar- lega. Chip færðar hamingjuóskir 1 Kína

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.