Morgunblaðið - 20.04.1977, Síða 17

Morgunblaðið - 20.04.1977, Síða 17
16 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. APRlL 1977 MORGUNBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 20. APRlL 1977 17 Útgefandi Framkvœmdastjóri Ritstjórar Ritstjórnarfulltrúi Fréttastjóri Auglýsingasjóri Ritstjóm og afgreiðsla Auglýsingar hf. Árvakur. Reykjavlk. Haraldur Sveinsson. Matthlas Johannessen, Styrmir Gunnarsson. Þorbjörn Guðmundsson. Bjöm Jóhannsson. Árni GarDer Kristinsson. ASalstræti 6. slmi 10100. Aðalstrœti 6. slmi 22480 Alþýðuflokkurinn og varnarmálin Benedikt Gröndal, formaður Alþýðuflokksins, skrifaði at- hyglisverða grein hér I Morgunblaðið í sfðustu viku, þar sem hann fjallaði um afstöðu Alþýðuflokksins til varnarmála, aðildar Islands að Atlantshafsbandalaginu og varnarsamstarfsins við Bandarfkin, og tók af öll tvfmæli um viðhorf Aiþýðuflokksins til þeirrar meginstefnu f utanrfkismálum, sem við tslendingar höfum byggt á frá strfðsfokum. 1 grein þessari sagði Benedikt Gröndal m.a.: „ftg er jafn sannfærður um það f dag og ég var fyrir 28 árum, að sú stefna fslenzka lýðveldisins I öryggismálum, sem þá var mörkuð, var rétt. Sámkvæmt öllum lögmálum utanrfkismála, valdatogi og valdajafnvægi risaveldanna, landfræðilegri stöðu og þróun vopnabúnaðar kom ekki annað til mála en taka þátt f varnarsamtökum grannrfkja okkar við N-Atlantshaf. Þótt margt hafi breytzt til hins betra og Ifkur á styrjöld milli stórvelda minnkað eru þessi grundvalfaratriði enn óbreytt. Valdataffið heldur áfram og vfgbúnaðarkapphlaupið er f algfeymingi. Varnarlaust ts- land mundi, eins og nú horfir, gerbreyta jafnvægi á nyrzta hfuta Atlantshafs. Staða Noregs mundi stórversna og þrýstingur á tslend- inga magnast. Við þurfum sannarlega að hugsa meira og raunhæfar um þessi mál en við höfum gert og gera okkur grein fyrir framþróun þeirra án allra hleypidóma. Íslenzka þjóðin hefur verið þverklofin f utanríkis- og öryggismálum allt frá lokum heimsstyrjaldarinnar. Þessi klofningur er til lengdar hættulegur, af þvf að þessi mál eru einmitt beint framhald sjálfstæðisbaráttunnar. Það er skylda ábyrgra manna að reyna að draga úr ágreiningi og einangra þá fámennu hópa, sem vfsvitandi stefna f ógæfuátt.“ Þetta er vef mælt hjá formanni Alþýðuflokksins og sérstakt fagnað- arefni, að Benedikt Gröndal hefur ftrekað með svo afdráttarlausum hætti stuðning Alþýðuflokksins við þá grundvallarstefnu f utanrfkis- málum Islendinga, sem fylgt hefur verið f þrjá áratugi og Alþýðu- flokkurinn og forystumenn hans áttu svo mikinn þátt f að móta, enda gerðist Isfand aðili að Atlantshafsbandalaginu f stjórnartfð rfkis- stjórnar Stefáns Jóhanns Stefánssonar fyrrum formanns Alþýðu- flokksins. Yfirleitt hefur raunin orðið sú f V-Evrópu, að jafnaðarmenn hafa reynzt hinir traustustu og sterkustu málsvarar þess varnarsam- starfs, sem fram fer innan vébanda Atlantshafsbandalagsins. Svo er um jafnaðarmenn f Danmörku og þá ekki sfður í Noregi, en afstaða Verkamannaflokksins norska til öryggismála norsku þjóðarinnar er til slíkrar fyrirmyndar, að margir mættu af henni læra, enda er hún mótuð af þeim merku leiðtogum norskra jafnaðarmanna, sem kynnt- ust af eigin raun ógnum einræðisins f heimsstyrjöldinni siðari. Benedikt Gröndal gerir þessa afstöðu jafnaðarmanna f V-Evrópu að umtalsefni f grein sinni og segir: „Svo fór um alla V-Evrópu, að yfirgnæfandi meirihluti jafnaðarmanna taldi stofnun og styrk Atlants- hafsbandalagsins vera einu leiðina til að tryggja frið f álfunni og varðveita frelsi þeirra þjóða þar, sem ekki höfðu glatað þvf fyrir 1949. Árin sfðan hefur rfkt mikil velmegun f hinum frjálsu löndum álfunn- ar og þau hafa öll kosið að koma upp velferðarrfkjum, sem er mikill sigur fyrir jafnaðarstefnuna. Á móti kemur samdráttur fjármagns og áhrifa f hinum risavöxnu fjölþjóða auðhringum, en það styrkir stöðu auðmagnsins. Átlantshafsbandalagið hefði aldrei orðið til eða dafnað án sterkrar þátttöku evrópskra jafnaðarmanna og leiðtogar þeirra hafa gegnt mikilvægu forystuhlutverki innan þess. Hér á landi hafa þeir einnig átt veigamikinn þátt f mörkun stefnunnar f varnarmálum og nægir að nefna f þvf sambandi menn eins og Stefán Jóh. Stefánsson, Guðmund I. Guðmundsson og Emil Jónsson." Um meginstefnuna í utanrfkis- og öryggismálum hefur yfirleitt rfkt samstaða meðal þeirra þriggja lýðræðisflokka, sem stóðu að aðild tslands að Atlantshafsbandalaginu 1949. Stöku sinnum hefur að vfsu kastazt f kekki milli þessara flokka, Sjálfstæðisflokksins, Framsóknar- flokksins og Alþýðuflokksins, en aldrei hefur það þó leitt til fráhvarfs frá þessari grundvallarstefnu, og meðan lýðræðisflokkarnir þrfr standa saman um hana er sjálfstæði íslands borgið. Það hlýtur svo að vera stöðugt viðfangsefni á hverjum tfma að gera uppvaxandi kynslóð- um í landinu grein fyrir forsendum þessarar stefnu f utanríkis- og öryggismálum. Hinar eldri kynslóðir og þeir, sem nú eru að komast á miðjan aldur upplifðu sjálfir af eigin raun þá atburði, sem leiddu til stofnunar Atlantshafsbandalagsins og varnarsamningsins við Banda- rfkin. Þessar kynslóðir komust f snertingu við þann ótta, sem greip um sig f V-Evrópu eftir styrjaldarlokin, þegar lýðræðisþjóðir vestan járntjaldsins afvopnuðust, en Sovétrfkin héldu áfram að hervæðast og kommúnistastjórnir voru settar á fót f hverju Austur-Evrópulandinu á fætur öðru f skjóli Rauða hersins. Ungt fólk f dag, sem er innan við þrftugt, hefur hins vegar ekki sömu forsendur og þeir, sem eldri eru, til þess að skilja af eigin raun þessa stefnu. Þess vegna skiptir það miklu máli, að hinir eldri hafi það jafnan f huga, að nauðsynlegt er að uppfræða æskuna um þá atburði, sem leiddu til þess, að tslendingar mótuðu þá stefnu f utanríkis- og öryggismálum, sem sfðan hefur verið fylgt. En jafnframt hafa komið til sögunnar ný rök, sem öll hnfga að sama marki og það eru rök, sem unga fólkið á fsiandi á að eiga auðvelt með að skilja. Það eru rök hinna vaxandi umsvifa Sovétrfkjanna á N-Atlantshafi, sem jafngilda þvf að Sovétrfkin ættu landamæri að tslandi og hefðu uppi stöðugar hernað- arógnanir við þessi landamæri með sama hætti og þau hafa uppi við landamæri Sovétrfkjanna og Noregs. I raun og veru er stigsmunur en ekki eðlismunur á návist sovézka flotans við tsland og nágrenni þeirra við Finnland. Sú skylda hvflir ekki sfzt á forystumönnum lýðræðisflokkanna þriggja að halda uppi þvf fræðslustarfi, sem er nauðsynlegt til þess að upprennandi æska geri sér grein fyrir nauðsyn þeirrar utanHhis- stefnu, sem mótuð var fyrir 30 árum. Grein Benedikts Gröndals, formanns Alþýðuflokksins, f Morgunblaðinu f sfðustu viku var mál- efnalegt og sterkt framlag til þeirrar fræðslustarfsemi. Spassky-Hort — sídasta skákin — Spassky-Hort — síðasta skákin — Spassky-Hort — síðasta skákin — Spassky-Hort — síðasta skákin — Spassky-Hort — síðasta skákin Hort missti þráð- inn undir lokin Kátir voru karlar... Það er einsog að koma í innkaupa- stofnun þegar maður kemur úr lyftunni á hæð hér á hótelinu þar sem okkur vesælum blaðamönnum hefur verið plantað niður síðasta dag stóreinvígis- ins. Innkaupastofnun stendur á dyr- unum og síðan einhver nöfn utan á dyrum aðskiljanlegra herbergja. Annars má ég ekki halla á hann Hilmar veitingastjóra, því hann hefur svo sannarlega reynst vinur í raun, tilbúinn að leysa hvern vandann sem upp kemur. Nú þýða engin vettlinga- tók við blaðamennskuna, allt verður að vera tilbúið í maskínurnar klukkan hálf- ellefu í kvöld og ekkert múður. Hér ganga verkalýðsleiðtogar og vinnumálamenn um sali og eiga faktfskt hótelið. og Skáksambands- stjórnin lifir uppá þeirra náð og bless- un og einsog ég hef oft tekið fram, þá erum við skriffinnarnir einskonar sveitarlimir Skák- sambandsstjórnar- innar sem fluttir erum hreppaflutn- ingi eftir því sem efni standa til hverju sinni. Kapp>arnir eru sestir við borðið og Ríkisútvarp-Sjónvarp á staðnum með sín tól og tæki Allt til reiðu og upp kemur sænsk vörn, eitthvað svipað tafl og Hort tefldi þegar hann lagði Ijónið fyrir löngu síðan Fólk þyrpist að og allt teiknar uppá metaðsókn, búið að selja hátt í hundr- að miða áður en leikurinn hefst Þeir eru í skákgöllunum sínum aðal- leikararnir og ég statistinn lét skera hár mitt í tilefni dagsins lifandi f þeirri von að ég verði boðinn f matarbita hjá Brekkubóndanum á morgun. Þessi grein er skrifuð á framsóknarvélina hans Gunnars Salvarssonar sem hefur reynst mér hin ágætasta hjálpar- hella. . . Jóhannes skákkappi Jónsson er sendiherra og þeim málum er því vel borgið Hér á númer 376 sem er alveg inn í enda á ganginum á þriðju hæð er bæði hjónarúm og góð aðstaða og sennilega erum við vel varðir fyrir hnýsnum áhorfendum, sem ekki hafa séð hvern- ig skrifað er á ritvél. í vinnudeilunni tefld teórfa Á leið minni niður hitti ég Guðlaug rektor og spyr hann eftir stöðunni I vinnudeilutaflinu og hann segir að enn séu þeir að leika byrjunina eða eftir bókinni einsog það heitir á skákmáli. Sigfinnur verkalýðsleiðtogi frá Norð- firði situr I bakkabúðinni og er I brúnni peysu en ekki einsog kollegar hans, sem skera sig ekki úr á neinn hátt eru borgaralega klæddir og enginn vandi að taka feil á þeim og atvinnurek- endum. Já, ég er að skrifa um hina skákina þeirra Spasskys og Horts. Leikurinn er æsandi og nú þegar klukk- an er ekki nema sex er þegar orðið mannfall á borðinu, drottningar liggja óvlgar I valnum og válegir atburðir I nánd. Báðir tefla af fullri hörku og engin jafnteflislykt I loftinu Hér hefur bæst nýr blaðamaður I hópinn, lltill hnokki aðeins ellefu ára og er fulltrúi Lac Monde I Frans Hann ber sig faglega að verkefninu og er með bláa möppu sem hann skrifar leikina I ásamt athugasemdum. . Efni- legur unglingur það Gunnar Steinn er kominn á staðinn með ritvél tilbúinn i slaginn og hér er llka Sæmundurá Vlsi alvopnaður. Hér á 376 verður slegist uppá lif og dauða um að gera slðasta leiknum sem best skil Auðvitað eru úrslitin þegar ráðin en ekki ástæða að nefna verðandi sigurvegara I þeirri órustu Alltaf er verið að koma manni á óvart. Sigurjón blaðafulltrúi heiðrar okkur I herbergi númer 376 með þvl að afhenda okkur boðskort frá sjálfum menntamálaráðherra og frú þar sem við erum beðnir að gera þeim hjónum þá ánægju að koma til kvöldverðar I Ráðherrabústaðnum miðvikudaginn 20 aprll kl. 1 9. Ég segi takk fyrir mig. Já og ekki má gleyma þvl að Skáksam- bandið býður llka til hófs á Hótel Borg sama kvöld svo það verður nóg að gera siðasta vetrardag Nei þetta dugir ekki að hlaupa svona út undan sér I annarri hverri setningu. eftir Björn Bjarman Teflt til þrautar í dag því lokahófió er í kvöld eftir Sigtrygg Sigtryggs- son HORT og Spassky setjast að skák- borðinu í Kristalsal Hótels Loft- leiða klukkan 14 f dag og tefla þá til þrautar sfðustu skák einvfgis þeirra, en skákin fór f bið f gær- kvöldi. Áð mati sérfræðinga er jafntefli Ifklegast. En kapparnir verða að hafa hraðan á f dag þvf f kvöld klukkan 19 er þeim boðið ásamt fleiri gestum til kvöldverð- ar f Ráðherrabústaðinn og þar verða verðlaun afhent. Sigur- vegarinn fær 1.5 milljónir fslenzkra króna en sá sem tapar einvfginu fær eina milljón króna. Mikill mannfjöldi fylgdist með skákinni á Loftleiðum i gær- kvöldi, líklega um 500 manns. Hort hafði hvítt og hann valdi þá byrjun, sem færði honum eina sigurinn i einvíginu, en Spassky breytti útaf í fimmta leik. Sér- fræðingar voru á þeirri skoðun að Hort hefði fengið nokkru rýmra tafl út úr byrjuninni og eftir 20 leiki lýsti Ingi R. Jóhannsson þvi yfir að hann vildi frekar vera með hvítu mennina. En Spassky tefldi vel skákina út í gegn og engin mistök gerði hann á seinni stigum skákarinnar, eins og stundum hefur gerst í þessu einvígi og sið- ast á sunnudaginn. Þetta var ekki sérlega fjörug skák og þegar á leið var augljóst að hún myndi fara í bið, sem líka kom í ljós og Spassky lék biðleikinn í 42. leik. Keppendur höfðu að þessu sinni góðan tíma og hvorugur lenti i tímahraki. Hjálmarssonar menntamálaráð- herra í Ráðherrabústaðnum í kvöld, sem hann heldur skák- meisturunum Boris Spassky og Vlastimil Hort, aðstoðarmönnum þeirra og eiginkonum, stjórn Skáksambandsins ásamt starfs- mönnum einvigisins, fulltrúum fjölmiðla og nokkrum öðrum gest- um. Þar verða ávörp flutt og verð- laun afhent. Einvfgisslit og sumarfagnaður verður siðan haldinn að Hótel Borg, í kvöld og verður þar dans stiginn þar til kl. 2 eftir miðnætti, en hljómsveit Hauks Mortens leikur fyrir dansi. Ómar Ragnars- son flytur gamanþátt og sönvar- arnir Kristinn Hallsson og Vassily Smyslov og e.t.v. fl. koma fram. Aðgöngumiðar og borðapantan- ir á skrifstofu Hótels Borgar frá kl. 4 í dag eða við innganginn (suðurdyr). Húsið verður opnað kl. 9. Einar S. Einarsson, forseti Skáksambandsins, sagði f gær- kvöldi að allar lfkur bentu til þess að einhver hagnaður yrði af einvfgishaldinu. Hann kvað þó eftir að gera ýmislegt upp og vildi hvetja þá sem eiga óuppgerða reikninga við Skáksambandið að gera skil sem allra fyrst, svo gera mætti upp einvfgishaldið. Hort fór sér að engu óðslega f byrjun skákarinnar. Hér er hann að ræða frammi á gangi við Sigurjón blaðafulltrúa Skáksambandsins um úreltar einvfgisreglur á meðan Spassky er að hugsa um næsta leik inni f sal. Er bangsi að leiSa IjóniS í gildru? En nú er seinagangurinn tekinn við á neðstu hæðinni og sáttasemjari rlkisins kominn I áhorfendasalinn mikilúðlegur að vanda og skyggir á ýms stórmenni sem lagt hafa leið slna hingað út I mýrina Spassky þarf mikið að hugsa og Hort spásserar á hlaðinu og glottir. . . Kannski ætlar Vlastimil kallinn að láta spádóminn verða ofan á og láta vinn- ingsskák Boris falla I gleymskunnar dá (ég er að reyna að vera ofurlltið skáldlegur). Helgi Sæm, er hér nú I þessari andránni og segir enga snerpu vera I skákinni niðri að minnsta kosti tefli Spassky linkulega og sé ekki að vænta neinna stórviðburða af hans hálfu. Þeir Gunnararnir sem ég minntist á I slðasta greinarkorni eru móðgaðir yfir hve hógværum orðum ég hefði farið um skákgetu þeirra og segja að ég hafi kallað þá smáskákvita Ég held þeirfari ekki með rétt mál, en hef ekki neitt við höndina til að sanna mál mitt. Á hinn bóginn er orðið skákviti að sjálfsögðu afstætt orð og ekki sama við hverja er miðað Staðan er enn I jafnvægi og erfitt að fá áreiðanlegar spár Klukkan er sjö og Spassky hefur eytt klukkutlma til umhugsunar en Hort aðeins hálftfma Er tékkneski björninn að leiða Ijónið I sömu gildruna og hann sjálfur hafnaði I slðasta leik? Hver veit? Gunnar Eyþórsson snýr upp á sig og talar frönsku við unga blaðamanninn frá Le Monde. Það er ekki að heyra að hann gefi Ellu Pálma neitt eftir I frönskukunnáttu og er þá mikið sagt. Vtrðulegur varafréttastjóri ónefnds rlkisfjölmiðils er mættur og menn setur hljóða og leggja gálgahúmgrinn til hliðar meðan téður varafréttastjóri kannar stöðuna á skákborðinu. Við I öldungadeildinni reynum að halda virðingu okkar og látum ungviðið um skemmtilegheitin. Er jafntefli á nœstu grösum Bragi vinur minn er allur á kafi I kjaramálum og ég er i þann veginn að láta sannfærast um að blaðamenn séu lægst launaða stéttin I okkar vesæla þjóðfélagi Þvllik ósköp Hungrið sverfur að mér, löng biðröð I bakka- búðinni og allt kaffi uppdrukkið og ekkert meðlæti Núna á mlnútunni átta hefur Spassky svartan biskup á móti riddara og sá stendur á hvitum reit. Ungu skákvitarnir segja hvltu stöðuna rýmri en varla nægilega góða til vinnings En Horturinn þumbast áfram, leggur allt I sölurnar. Nú er Gunnar Steinn sestur við rit- vélina og þá allt stuð búið hjá mér þvl strákurinn er svo skratti flinkur að spila á ritvél en ég seinn og mesti klaufi. Nú er Spasský búinn að jafna tlmann og vel það og ég held svei mér þá. að farið sé að halla undan fæti hjá bangsa. Ljónið hefur dregið út klærnar og engin leið að spá nokkru um úrslit. Sumir hafa orð á þvl að svarta staðan sé slst verri Klukkan mjakast áfram og aðeins klukkutlmi og kortér eftir af tlmanum og þegar hill undir sigur rússneske Ijónsins, þvt jafntefli ætti að vera nokkurn veginn öruggt i neðri byggð er örtröð og varla hægt að olnboga sig áfram og þó er samgönguráðherra á staðnum Skákvitarnír hér á hæðunum eru hættir að diskutera skákina og verður tlðrætt um pólitlk og fjölmiðla Nú fer að halla að kvöldi hjá mér og kveðfustundin að renna upp og liggur við ég verði hátiðlegur og klökkur. Þetta hefur þrátt fyrir allt verið ágæt skemmtun og ég held ég megi segja uppynging fyrir mig og á margan hátt lærdómsrikt þó kunnáttan I skák hafi ekki tekið neinum verulegum stökk- breytingum I áttina til stjarnanna Klukkan rúmlega tiu og ég hálf- partinn búinn að tala eða skrifa loka- orðin en allt i óvissu og biðskák fram- undan og úrslítin óráðin og ég síðasti maður til að spá um úrslit nema annað hvort sigur á hvitt eða jafntefli. Hort hefur sótt I sig veðrið og Ijónið slakað á klónni og lesendur verða að blða til morguns eftir endanlegum úrslitum úr þessari slðustu og kannski fjörugustu skákinni. ^ P.s. Pendúllinn heldur áfram að sveiflast Þegar ég I einfeldni minni hélt að öllu væri lokið og Spassky sæti með sárt enni eða I besta falli jafntefli, þá hafði dæmið alveg snúist við og menn eru nokkurn veginn á einu máli um að Hort megi þakka fyrir ef hann nær jafntefli I stöðunni einsog hún var þegar skákin fór I bið Að öðru leyti endurtek ég þakkir mlnar til þeirra, sem nennt hafa að lesa tilskrif mln undanfarnar vikur. „Og allir komu þeir aftur og enginn þeirra dó. . . _ b. Ég get trúað ykkur fyrir þvl landar mlnir að það er meir en lltið strembið að skrifa sæmilega grein hafandi spegilmynd af sjálfum sér fyrir framan sig eins og ég verð að þola þessa stundina. Það fór nefnilega illa I morg- un hjá rakaranum mlnum, hann var svo upptekinn af að ræða við mig um skákmál að hann gleymdi sér alveg og hálfsnoðaði mig svo að það liggur við borð að ég þekki varla sjálfan mig. Bobbý svaf hér á gólfinu Forseti Skáksambandsins upplýsir okkur fávisa blaðasnápa um að hér I þessu herbergi hafi Bobby Fischer sof- ið þegar hann dvaldi hér sumarið 1972. Svefnstaður var samt ekki tvl- breiða rúmið heldur bert gólfið. Forsetinn er annars nú á þessu andartaki að gefa lýsingar á hvernig menn eigi að vera klæddir I boði ráð- herrahjónanna. hað er létt og kátt yfir mannskapnum hér I númer 376 og menn tlna af sér brandarana og óllkleg- ustu menn eru fyndnir og skemmtileg- ir. Ég þori ekki að nefna nein nöfn. verð að hllfa ungliðunum á lokaspretti skákskrifa Jónas skákkappi Erlingsson kvartar undan rjómakökuleysi og eru menn ekki á eitt sáttir um að hann hafi gott af sllku góðmeti. Skákin byrjuð, Hort hefur leikið e-peðinu fram og fær sér kók á meðan hann bfður eftir svarleik Spasskys. Ljósm. Friðþjófur. Hér fór skákin í bið. Svartur lék biðleik. Ef Hort tekst að vinna i dag verður dregið um það hvor hrepp- ir sigurlaunin. Munu kapparnir draga umslög úr höndum Guð- mundar Arnlaugssonar skákdóm- ara. Hins vegar nægir Spassky jafntefli i dag til að teljast sigur- vegari i einviginu. Lokahóf áskorendaeinvigisins i ská verður sameinað móttöku og kvöldverðarboði Vilhjálms Spassky hugsar málið á kaffistofunni nokkrum minútum áður en hann hóf taflið viS Hort. Hvftt: Vlastimil Hort Svart: Boris Spassky Spænski leikurinn 1 e4 — e5, 2 Rf3 — Rc6, 3 Bb5 — a6, 4 Bxc6 (Uppskiptaafbrigðið, sem Hort hefur mikið dálæti á.) dxc6 5. 0-0 — g4 (Spassky breytir hér með út af 10. skákinni, þar sem hann lék hér 5. . .. Dd6 og tapaði) 6. h3 — h5, 7. d3 (En auðvitað ekki 7. hxg4? — hxg4, 8. Rel — Dh4 og mátar) Df6 8. Rbd2 — Re7, 9. Rc4 (Hvassara fram- hald í þessari stöðu er 9. d4. Svartur leikur þá bezt 9.. . Rg6, 10. Hel — Bd6 og staðan er tví- sýn) Bxf3 (Spasský teflir til jafn- teflis og grípur tækifæri til uppskipta fegins hendi) 10 Dxf3 — Dxf3, 11. gxf3 — Rg6, 12 Be3 — Be7, 13 Khl (Hvitur hyggst síðar meir nota sér hina hálfopnu g-línu) Bf6 14 a4 — 0-0-0, 15 a5 — Rh4, 16 Rd2 — Rg6, 17 Hadl (Hort gat auðvitað ekki sætt sig við 17. Rc4 — Rh4,) Rf4 18 Bxf4 (I endatafli á alltaf að hafa kóng- inn sem næst miðborðinu, ekki sist í þessu tilfelli þar sem hvitur hefur bakstætt peð á d3) b5, 25 axb6 — cxb6, 26 Ke2 — b5, 27 Ra5 — Kc7, 28 Rb3 — Kb6, 29 Hal — Bf8, 30 Ha2 — Be7, 31 Hfal — Ha8, 32 Ha5 (Þessi leikur virðist hafa mjög takmarkaðan tilgang. 32. d4 — cxd4, 33. cxd4 — Hc6, 34. Kd2 kom vel til greina, en e.t.v. svarar svartur 32. d4 bezt með c4 og hvitur á í nokkrum erfiðleikum með að brjótast í gegn.) Hc6, 33 Kdl (Eftir 33. c4 — bxc4, 34. dxc4 — Hcc8, lendir svartur vart i erfiðleikum með að halda jafnvæginu) Bf6, 34. Kc2 — c4! ( Eftir þennan leik getur staðan talist í jafnvægi) 35. Rcl (35. dxc4 — Hxc4, og síðan 36. ... b4 var endu skárra fyrir hvít) cxd4+, 36. Rxd3 — Be7, 37. e5 (Undarlegur leikur, vart hefur Hort búist við að geta ýtt e-peðinu lengra áfram? 37. Re5 kom engu til leiðar eftir 37.He6, t.d. 38. Rxf7? — Kb7, 39. c4 — Hf8, 40. Rxg5 — Bxg5, 41. axb5 — Bd8 og svartur hefuryfirhöndina) h4, Spassky hverfur á brott f gærkvöldi eftir að hafa leikið biðleikinn en Hort athugar skákina. — exf4, 19. Rc4 (Hvítur virðist nú hafa örlitið meiri möguleika, því fæH svarts á kóngsvæng vega vart upp á móti þrengri stöðu hans) g5 20 Kg2 — Hh6, 21 Hfel (Eftir 21. e5 — Bg7, 22. d4 — Hd5, 23. c3 — Hh8, og síðan 24.. .. Hhd8 yrðu hvitu miðborðspeðin að skot- spæni fyrir svörtu mennina) c5, 22 c3 — Bg7, 23 Hg — g6, 24 Kfl Leikið til að hvftur geti ekki sprengt upp með h3 — h4 seinna) 38 b4 (Annars leikur svartur sjálfur b5 — b4) Kb7, 39 Ha5a3 — Hd8, 40 Hdl — Hdc8, 41 Kb2 — He6, 42 Haal

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.