Alþýðublaðið - 18.10.1958, Page 1

Alþýðublaðið - 18.10.1958, Page 1
 alla sjómenn lajt fram Flutningsmaður Eggert G. Þor- steinsson. í GÆR var la-gt fram á al- þingi frumvarp til laga um líf- eyrissjóð sjómanna. Flutnings- maður er Eggert G. Þorsteins- son. í greinargerð með frum- varpinu segir, að frumvarpið sé flutt að beiðni Sjómannásam- bands íslands og er aðalatriðiö það, að lífeyrissjóður verði fyr *r alla sjómenn í stað þess að vera eingöngu fyrir togarasjó- menn eins og nú. í greinargerðinni segir: Helztu breytingar fry. á lög- unum um lífeyrissjóð togarsjó- manna eru Þær, að í 1.—4. gr. er hér gert ráð fyrir, að lífeyr- issjóðurinn verði fyrir alia sjó- menn í stað þess að vera ein- göngu fyrir togarasjómenn. Fimmta gr. inniheldur bá breytingu, að í stað þess, að Al- þýðusamband íslands tilnefni mann í stjórn sjóðsins, þá ti!- nefni Sjómannasamband ís- lands einn fulltrúa og þriðji maður í stjórn sjóðsins verði tii nefndur af skipaútgerðarmönn. um sameiginlega í stað Félags ísl. botnvörpuskipaeigenda áð- ur. Efni 6. gr. er nánast leiðrétt- ing á lögunum. Alþingi gerði þá breyt.ngu frá frv. að ákveða 30 ára greiðslutíma í stað 35 ára, en yfirsézt hefur að brevta 9. gr. laganna til samræmis. LÍFEYRISSJÓÐUR TOGARASJÓMANNA Á . síðasta alþingi voru sam- þykkt lög um lífeyrissjóð tog- arasjómanna og munu flestir sammála um, að setning Þeirra laga hafi verið fullkomlega réít mæt og nauðsynleg. Höfuðrök- in fyrir setningu þessara laga voru þau, að með gildistöku þeirra vaeri sjósókn eftirsókn- arverðara starf h-vað öryggj og hlunnindi snertir. En tilfinnan- legur og stórköstlega alvarleg- ur skortur hafði þá reynzt vera- um nokkurt skeið á mönnum til þessara mikilvægu starfa fyrir þjóðfélag, sem byggir útflutn- insverzlun sína 95^r á fiskiaf- urðum. LÍFEYRISSJÓÐUR FYRIR FARMENN Bíðan fyrmefnd lög voru sett, hefur það gerzt, að Sjó- mannafélag Reykjavíkur hefur samið um, að lífeyrissjóðum verði komið á fyrir farmenn (strandferða- og verzlunarflot- anum) frá næstu áramótum ao telja. í hópi sjómanna eru þá aðeins eftir einn flokkur þeirra þ. e. vélbátasjómenn. Með hlið sjón af framansögðu er Það skoðun Sjómannasam- bands Islands og flutnings- manns, að útilokað sé að gera Framhald á 2. síðn. I GÆRMORGUN var vitað um í) brezka togara að veiðum innan fiskveiðitakmarkanna út af Vestfjörðum. Þar voru einn- ig brezkir togarar að veiðum utan 12 sjómílna markanna. Brezku herskipin halda sig stöðugt á verndarsvæðum sín- j um, en þau eru nú öll fjögur | úti fyrir Vestfjörðum, eins og áður hefur verið frá sagt. í gærkvöldi var vitað um fjölda erlendra togara, sem voru að veiðum utan 12 sjó- mílna markanna víðs vegar kringum landið. VIÐ birtum aðra mynd af bessu fólki fyrij- tæpum tveimur mánuðum. Það var fáeinum klukkustundum áður en reglu- gerðin um nýiu fiskveiðilandhelgina gekk í gildi. Okkur fannst myndin hæfa deginum: tveir vistmenn á dvalarheimili ís- lcnzkra sjómanna og ung og lagleg stúlka, sem vinnur í fiski. Nú er aftur yóð oy gild ástæða til að minna á sjómennina, samánber frcttin b.ér til hliðar. Hún boðar vissulega merkileg timamót í sögu sjómannastéttarinnar. ,,En stúlkan,” kann ein- hver að segja, „ekki er hún þó sjómaður.” Satt er það. En rvaða lieilvita manni dettur í hug að nema jafn gervilega stúlku út úr fréttamynd? Argeniínskt her- skip sekkur. BUENOS AIRES, föstudag (NTB—AFP). Argentínska her skipsins „Guarani” hefur verið saknað síðan á miðvikudag, og er nú talið, að það hafi sokkið Hsndalögmál á ársþlngs „Samband hollra heimsveldis- sinna“ ætlar í mál. Ung slúlka bjargar áffa ára dreng frá drukknun með 50 manna áhöfn. Er síðast var haft samband við skipið á miðvikudagiskvöld, ógnaði of- viðri því fyrir sunnan Horn. Ekki hefur fundizt tangur né tötur af skipinu, þrátt fyrir vandlega leit skipa og flugvéla. Fregn til Alþýðublaðsins. PATREKSFIRÐI í gær.’ Að kvöldi síðastliðins þriðjudags voru þrjár ungar stxxlkur á -gangi eftir hafskipabryggjunni á Bíldudal. Var tekið að dimrna um það leyti. Þrír lítlir drengir voru að leika sér á bryggjunni, sá elzti átta ára. I þann mund er stúlkurnar bar að þar sem drengirnir voru að leik, féll sá elzti þeirra niður um gat á bryggjunni- og hvarf í myrkr- inu ofan í sjóinn. Ein stúlkan, Jóhlinna Krist- iixsdóttir, Svalborg á Bíldudal, 17 ára að aldri brá skjótt Við ó^ kastaði sér til sunds út af t>ryggjunni. Fann hún drenginn fijótlega undir bryggjunni og hafði hann þegap drukkið nokk uð af sjó. Stúlkan komst með drenginn út undan bryggjunni. í því bar að fullorðinn karl- mann. Dró hann drenginn upp á bryggjuna með krókstjaka, en stúlkan synti sjálf að landi. Hvorugu þei-rra varð meint af volkinu. FRÆKILEGT AFREK Þa.rna er hyldjúpt undir bryggjunni og 4—5 m þar sem Framhald á 2. síðu. ti „Sjá roðann í austri.. EFTIRFARANDI frétt birtist í Þjóðviljanum í gær: Dómsmáíaráðuneyti Ung- verjaíands tilkynnti í gær að rithöfundurinn Zoltan Zelk, sem dærndur var í þriggja ára fangelsi í nóvember sl. fyrir þátttöku í uppreisninni 1956 hefði verið látinn laus. Hann hefur beðizt afsökunar á gerðum sínum. LONDON, föstudag. Ársþing brezka íhaldsflokksins ,sem ný lega var haldið í Blackpool, fær nú nokkuí-t eftirspil fyrir dóm- stólunum. í dag tilkynnti sá armur flokksins, er lengst er til hægri og nefnir sig „Samband j hollra heimsveldissinna“, að sambaudið mundi hefja mál gegn þeim er lömdu á nokkrum meðlimum þess á meðan Mac- i nxillan forsætisráðherra var að flytja rseðu á flokksþinginu. j Á meðan á ræðu fors^tisráð- herrans stóð upphófu nokkrir með’lim'r sambandsins hróp í mótmælaskyni. Var þeim með harðneskju varpað á dyr og hef ur.þetta mál vakið hina mestu athyglí í BretLandi. Hafa menn skrifað blöðunum og sakað í- haldsemnn um grimmd og að beita fasistískum aðferðum. Samband það, er fyrr getur, er lítill en hávær hópur mar.na, sem er vanur að smygla mönn- um inn á stjórnmálafundi til aö hleypa þeim upp. Einn af' tals- mönnum sambandsins sagði í dag, að ef lögreglan gerði ekk- ert í þessu máli, mundu með- limirnir stefna fyrir rétt beim, Framhald i 3. síð'u. HÁSETIDRUKKNAR LAUST fyrir hádegi í fyrradag vildi það slys til, þegar togarinn „Þorkell máni“ var á leið frá veiðum með veikan mann til Vest- mannaeyja, að Steigrímur Kristmundsson háseti, til heimilis að Leifsgötu 6, Reykjavík, féll fyrir bofð og drukknaði. Var hans leitað árangurslaust. Steingrímur heitinn var einhleypur mað- ur, ættaður af Vestfjörðum. i

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.