Alþýðublaðið - 18.10.1958, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 18.10.1958, Qupperneq 3
ÍEl Laugardagur 18. október 1958 AlþýðublalfiS 3 Alþýíiubta&it Útgefandi: Ritstjóri: Fréttastjóri: Auglýsingastjóri: R i tst jór narsím a r: Auglýsingasími: Afgreiðslusími: ASsetur: Prentsmiðja Alþýðublaðsins. HverfisgStu 8—10. ÖímgstœÖur samanhurður MÖRGUN'RLAÐIÐ fer í gær hörðum orðum um nú- \erandi ríkisstjórn og ber hana þeim sökum, að hún geri sér enga grein fyrir þýðingu togaraútgerðarinnar fyrir Þjóð- fél.ágíð. Rauiiar má ráðá af orðalagi blaðsins, að málstaður þéss. muni ekki sem beztur. Það segir orðrétt í þessu sam- bandi: „Og al'lt er í óvissu um komu hinna 12 250 tonna skipa, sem stjórnin hafði samið um kaup á í Austur-Þýzka- iandi. Að vísu mun gert ráð fyrir, að eitt þeirra komi til Jandsins í næsta mánuði. En ekkert liggur fyrir um það, hvenær hin skipin koma til landsins eða hvaða aðilar eiga að gera þau út“. Þannig vantar ekki tilburðina, þó að vópn- M geigi. Hver er svo sannleikur þessa máls? Morgunblaðið ætti að minnsta kosti. að vita, hver geri út skiþið, sem kemur- .hingað til lands frá Austur-Þýzkalandi í næsta mánuði og það minnist á í gær. Heimkynni þess verða í Bolungarvík, og einn af ritstjórúm Morgunblaðsins er Sigurður Bjarna- son, þingmaður Norður-ísfirðinga. Fylgist hann kannski svo með málefnum kiördæmisins, að honum sé ókunnugt um þessa skipskomu til Bolungavíkur? Eða eí hér aðeins um að ræða það pólitíska ofstæki, sem einkennir Morgúnblaðið og málflutning þess? Um hin skipin ætti Morgunblaðið líka að vita. Þeim hefur sem sé þegar verið ráðstafað. Þau verða gerð út frá Norðurlandi; Vesturlandi og Austurlandi. En Morgunblaðið varðar ekki um staðreyndir. Þáð ræðst á rík. isstjórnina og gerir sjálft sig að viðundri. Um aukningu togaraútgerðar væri fróðlegt að fá sam- anburð frá Þeim tíma, þegar Sjálfstæðisflokkurinn fór með þau mál, og svo nú. Sjálfstæðismenn höfðu engan áhuga í þbssu efni meðan vandi landsstjórnarinnar var á þeirra höndum. Og varðandi togaraútgerðína er að fleira að hyggja en skipafjöldanum einum, þótt miklu máli skipti. Hitt er einnig mikilvægt, hvernig aflinn er hagnýttur. Og í Því efni hefur núverandi ríkisstjórn orðið mikið ágengt. Fisk- vinnslustöðvarnar, sem komið hafa til sögunnar í valda- 1íð hennar, marka tímamót í atvinnuþróun kaupstaða og kauptúna hringinn í kringum landið. Árangur þessa er sá, að atvinnuleysið, sem sagði til sín í stjórnartíð Sjálfstæð- dsflbkksins og var orðið vandamál á ýmsum stöðum, þekk- ist ekki lengur. Þvert á móti. Ríkisstjórninni hefur tekizt að stofna til þróunar, sem eykur tekjur sjáváraflans áð miklum mun og leiðir til þess jafnvægis í byggð lands- ins, sem aldrei komst lengra en fram. á varir Sjálfstæðis- manna, meðan þeir fóru með landsstjórnina. Þess vegna er áreiðanlega verr farið en heima setið, þegar Mörgunblaðið bleypir sér í haminn, sem var á því í gær. Samanburðurinn er svo óhagstæður fyrír Sjálfstæðisflokkinn, að honum er vorkunn að hafa Morgunblaðið fyrir málgagn. Ofstækið hefnist á þeim, sem ætlar að beita því gegn öðrum. En vafalaust segir Sigurður Bjarnason annað, Þegar fyrsta skipið frá Austur-Þýzkalandi kémur. til Bolunga- víkur. Þá er ekkert líklegra en hann komi sér í kjördæmið til að eigna Sjálfstæðisflokknum þánri farkost, sem bætist í flotann. Og þá mun því ekki flíkað, að um miðjan október vissi ekki þingmaður Norður-ísfirðinga að þessa skips væri von í kjördæmi hans. En svona er Sjálfstæðisflokkurinn orðinri í stjórnararidstöðunni. Hann veit ekki neítt nema að hann eigi að vera á móti ríkisstjórninni — og ærist svo í .g’erhúsinu. í Alþýðuhúsinu í Hafnarfirði £ kvöld kl. 9. Góð hljómsveit. Jón Þ. stjórnar. Skemmtinefndiri. Alþýðuflokkurinn. Heigi Sæmundsson. Sigvaldi Hjálmarsson, E m i I í a . Samúelsdóttir. 1 49 0 1 og 1 49 02. 14 9 0 6 ,/iJSÍ 1 4 9 0 0 A I þýðuhúsið Nú eru aðeins eftir ívær sýningar á hinu umdeilda leíkriít Kiistjáns Alberssonar. Haústi, vegna þess að einn Ieikandíwr sem fer inéð eitt e.f aðalhluverkunum, er á föriim til útlaritla; Hannes á hominu scgir í grein um leikritið 16. þ. rri. „Leikríti«> Haust er vekianái. Það rífur ahorfándánri unn úr sinnuléys: inu, krefur hann reiknirigsskapar. hvetúr harin til að vera. sV' verði og taka þátt í baráttunni.” — Næsta sýning á Hausti er í kvöld. Iaugardág. — Meðfýlgjándi mynd er úr einu atriði- leiks- ins. • Valur' Gísláso.n í hlutvti'ki .Hroris. einræðisherra og Helg*: Skúlaso’ri sem Novak ráðherra. Guðspekiféla< Framliald af 7. siðu. að tilgarigur með sýningunni væri að opna augu þeirra, sem telja geðsjúkt fólk „af- skrifað í eitt skipti fyrir öll“, fyrir því að hæfileikar þess til alls konar vinnu eru oft Irnjöo- mikilr er það útskrifast a fspítalanum. Mikið ber á, að útskrifuðum sjúklingum sé tekið með tortryggni, er Þeir koma út og vilja taka þátt í daglegum störfum á ný. Sum- ir sjúklin-gar hafa jafnvel ekki átt annars kost en að hverfa aftur til spítálans. Þessi hugs unarháttur þarf að breytast. Þarna verður náungans kær- leikur að koma til og „við verðum öli að hjálpast að því, að hver sem bata hlýtur geti á ný orðið nýtur borgari í landinu,“ sagði læknirinn. Aðspurður um árangur lækninga sagði Þórður að t. d. væru sumir haglegustu út- sem fyrir nokkrum árum sauriishlutirriir eftir konu, hefði verið algjör sjúklingur, sem engu sinnti. Nú vinnur hún mikilsverð störf á sinni | déild og býr til fagra útsaums iritírii. FYRSTÁ SJÁLFSTÆÐA SÝNINGIN Þessi sýnin-g í Bogasalnum er sú fyrsta þessarar tegund- 1 ar, s'em haldin er í bærium. Nokkrar sýningar hafa verið haldnar að Kleppi og munir sjúklinga voru á Landbúnað- arsýningunni og Iðnsýning- unn.i Jóna Kristófersdóttir hefur kennslu o-g tilsögn Sf^dinga með Köndum, en húsnæðis- vandræði starida starfsiininni fyrir þrifunj. Ekki þarf að efá, að aðsókn verði að sýn- ingunni, „því á sýningunni innfrá, þar sem munir voru seldir, var slegizt um þá,“ sagði Þórður Möller yfir- læknir að lokum. Framhalé af 1. «ÍSu. er. sekir reyndust um líkamsá- rásir eða stæðu á bak við árás- armennina. Stórblaðið Times birti i dag bréf frá öðrum talsmanni sam- bandsins, þar sem nánar er lýst því, er kom fyrir einn af með- limum sambandsins. Segir þar,' að er einn af meðlimunum kom fram eftir ganginum milli sæta raðanna, hafi verið ráðizt á ' hann og hann orðið fyrir mjög illri meðferð. Verðir báru manninn út, en aðrir spörkuðu í hann Og slógu hann, segir í bréfinu. WASHINGTON, fösíudag. — Dulles utanríkisráðhérra fe't i næstu viku til Formósu til að ræða ástamíið í Austurlöndum fjær við Chiáng Kai-Shek, for setá þjóðerftissinna segja opin- berar heimildir í dag. Það er þjóðernissinnastjórniri, sem býður Bulles heim. Fer hattri seriniléga flugleiðis til Formósu béirit frá Róm, þar sem hariri urii helgína verður viðstaddrir sálumessu yfir hinum nýlátna páfa. Verða viðræðurnar í beinu framhaídi af viðræðum Chíangs og Macelroys, land- varnaráðherra Bándaríkjanna, um sl. helgi. Framhald af 7. stðn. hingað eftir félagíð til ,,Gúð- spekiviku", sem hefst á morg- Un (sunnudag). Flytur hann' þrjá opinbera fyrirlestra og einn fyr.'r féiagsmenn i vik- Framhald af 5. síðu. til hins mesta álitshnekkis. Nú eru horfur á, að stúdentar taki höndum saman við unga leik- ara um stofnun tilraunaleik- húss, og telur Stúdentafélag jafnaðarmanna það spor í rétta átt og vill styðja það eftir megni. Á síðastliðnu skólaári var endurvakinn kór háskólastú- denta. Örfáir menn höfðu veg og vanda af því verki, en stú- dentaráð kom þar hvergi nærri. Þrátt fyrir váhtrú ým- issa manna varð árangurinn hinn bezti, og kom harm skýrt í ljós á fagnaði stúdenta síð- asta vetrardag. S'túdentafélag jáfnaðarmanna lætur sér ekki nægja að leggja kórnum lið sitt, heldur vill það berjast fyr ir því, að fenginn verði að skól anum tónlistarráðúnautur, sem hefði með’ höndúm tónlistar- fræðslu, umsjón með tónlist- arkynningum, stjórn stúdenta- kórsins og sæ'i unj tónlistar- flutnihg við stúdentamessur, sem teknar vör'u upp á siðast- liðrium vetrí, án tilhlutunar stúdéhtaráSs. Sfúd€ntciskrrt'‘eirsi Stúderitar hafa lítillega not- íð hlunnindá út á svökölluð stúdentaskírteini. Þeir hafa fengið fyrir hálfvirði aðgöngu- miða að sýningum Þjóðleik- hússins, Léíkfélags Réýkjavík- ur og Tjarnarbíós, en þó með skilyrðum. Stúdentafélag jafn- aðarmanna vill stuðla að því, að stúdentar hljóti rneirí fríð- indi út á skírteini sín, svo sem unni. Allir fvrirlestrarnir verða haldnir í Guðspekifélagshusinu og hefjast kl. 8.30. Frú Guðráii- Indriðadóttir túlkar fyrirlest’- ana. Fýrsti fyrirlesturinri er annað kvöld, sunnudag, og þa 'leikúr Þorvaldur SteingrímSsou einleik á fiðlú v\ð undiríérk Gunnars Sigurgeirssonar. námi þeirra og'sitthvað ílélrá. Gctrðarnír Stúdentum mun ölíum kuiin. ugt að Garðarnir eru leigðir til hótelreksturs hvert sumax. Ætla-má að vænlegra væri aíS stúdentar tækju þennan reks,i- ur í eigin hendur og-réðu mamx úr sínum hópi til að veita Kó- telinu forstöðu. Er það vlét, að ef vel yrði á málum haldilj og hæfir menn valdir til verka, að hagnaður yrði að mun méiri og hagsmuna stúdenta betúr gætt. Sú hefur verið regla að efsta hæð Nýja-Garðs hefúr verið leigð stúdentum yfir súrn armánuðíná,. en með tílliti 111 aðbúnaðar hótelgesta eru bezt u húsgögnin af þessari hæð flutt inn á önnur herbergi og jafn- vel út á Gamla-Garð. Af þess- um sökum kemst hin mesfá ó- reiða . á niðurskipun húsgágn- anna. og eins verða þau oft fj’t- ir hinu'mésta hnjaski í flutn- ingum þessum. 'Stúdentar, sem þarna búæ i þennah tíma, verða því að iáta sér nægja miður góð og ósana- stæð húsgögri. Er fjárskorti kerint um ' a'$ eigi séu öll herbergi jafnvel bí». in húsmunum. Þvn er ba3, 'sei‘u brýna nauðsyn ber til áð: aí- raksíur af "hoteli verði' sem mestur. Árum sarnan hafa Garðarriir, rekstur þeirra og ekki sízt rriát- sala sú, sem þar er starfrækt. vérið vanáamál, sem mjög er rætt m'arina á milli, eri. ri'ær sj aldnar til *opinbers vett'vango. Stúdentafélag jafnaðartoaímri vill að stúdentaráð garigi rií* fyrir opna skjöldu og reýrii a? alhug a'3. . koma því ti] Téiðkr að toáli' þessu verði ærlegá hréýft og hugmyndin um eigto. rekstur Garðánna koriiist til. fr&mkvæmda. \

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.