Morgunblaðið - 25.05.1977, Page 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. MAÍ 1977
FRETTIR
í DAG er miðvikudagur 25.
mai. ÚRBANUSMESSA. 145.
dagur ársins 1977. Árdegis-
flóð er i Reykjavík kl 1 1 08 og
siðdegisflóð kl. 23.39. Sólar-
upprás i Reykjavík er kl. 03 42
og sólarlag kl. 23.10 Á Akur-
eyTi er sólarupprás kl 03 01
og sólarlag kl 23.21 Sólin er
i hádegisstað i Reykjavik kl
13.25 og tunglið í suðri kl
19 19 (Islandsalmanakiið)
Og brauðið sem vér brjót-
um, er það ekki samfélag
um Ifkama Krists? (I.Kor.
10. 16—17.)
A MORGUN, 26. maí, verð-
ur Guðmunda Guðjóns-
dóttir fyrrum húsfreyja að
Bassastöðum við Stein-
grímsfjörð sjötug. Guð-
munda er nú til heimilis
hjá dóttur sinni að Eyjar-
holti 8 í Garði.
ÝR, félag aðstandenda
Landhelgisgæzlumanna,
heldur spilakvöld í Lindar-
bæ á fimmtudagskvöldið
kl. 8.30. Veitt verða
myndarleg spilaverðlaun
og siðan efnt til bögglaupp-
boðs og fram bornar kaffi-
veitingar. Félagar geta tek-
ið með sér gesti á þennan
spilafund.
KVENFÉLAGIÐ Aldan
efnir til árlegrar kaffisölu
sinnar í Sjómannaskólan-
um á föstudaginn kemur,
27. mai, klukkan 3 síðd., en
þá er jafnframt skólaslita-
dagur Sjómannaskólans.
KVENNASKÓLINN í
Reykjavík. Nemendur sem
sótt hafa um skólavist í
skólanum næsta vetur eiga
að koma til viðtals í skölan-
um miðvikudaginn 1. júní
kl. 8 siðd. og þurfa að hafa
með sér prófskírteini.' Á
þessum sama degi rennur
út umsóknarfrestur fyrir
næsta skólaár.
í FÆREYSKA blaðinu
Dimmalætting er sagt frá
þvi að fiskíörn hafi verið
skotinn í Færeyjum nú í
vor. Var þetta merktur
fiskiörn. Höfðu Kadbak-
ingar verið hræddir um að
örninn, sem þó einvörð-
ungu mun lifa á fiski,
myndi hremma lömb
þeirra og gripu til þess
ráðs að skjóta örninn.
Þetta var karlfugl og bar
hringmerki með áletrun-
inni „Zoological Museum“
í London. Fiskiörninn er
alfriðaður fugl um allan
heim, segir Dimmalætting,
sem lætur þess og getið að
lögregluyfirvöld muni
fjalla um málið.
FRA HOFNINNI
í FYRRAKVÖLD fór
Hekla í strandferð, úr
Reykjavikurhöfn. I fyrri-
nótt fóru Dettifoss beint til
útlanda og Mælifell á
stöndina. Þá kom Kyndill
og fór skömmu síðar aftur i
ferð. Norskur línuveiðari
kom til að taka vistir. Þá
kom Djúpbáturinn Fagra-
nes og fór í slipp, en úr
slipp kom togarinn Bessi
og lét hann þegar út höfn.
Togarinn Hjörleifur var að
búast til brottferðar í gær-
dagl.
HEIMILISDÝR|
HEIMILISKÖTTURINN
frá Karfavogi 42, bröndótt
læða með bláa hálsól, týnd-
ist að heiman frá sér á
laugardaginn var. Síminn
þar er 32384.
Sjón-
varps-
Tö ii
■K
ZlzZ
15
i,
LÁRÉTT: 1. listi 5. korn 7.
poka 9. eignast 10. hindrar
12. samst. 13. grugga 14.
keyrði 15. veiðir 17. númer
tvö.
LÓÐRÉTT: 2. svalt 3. eins
4. bragðar 6. særðar 8.
kraftur 9. skip 11. storm-
inn 14. belta 16. eins.
Lausn á síðustu
LÁRÉTT: 1. skorta 5. Rut
6. ró 9. ærslin 11. fa 12. iða
13. áð 14. nár 16. ái 17.
arann.
LÓÐRÉTT: 1. skræfuna 2.
or 3. ruslið 4. TT 7. óra 8.
snagi 10. ið 13. ára 15. ár
16. án.
Við reynum auðvitað að hafa þuli við ykkar hæfi!
DAGANA frá og með 20. maí til 26. maf er kvöld-, næti«r-
og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavfk sem hór
segir: í REYKJAVÍKUK APÓTEKI, en auk þess er
HOLTS APÓTEK opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar,
nema sunnudag.
— LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og
helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á
GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl.
20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sfmi 21230.
Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl.
8—17 er hegt að ná sambandi við lækni I sfma LÆKNA-
FÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en þvf aðeins að ekki
náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan
8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan
8 árd. á mánudögum er L.ÆKNAVAKT í sfma 21230.
Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu
eru gefnar f SfMSVARA 18888.
NEYÐARVAKT Tannlæknafél. fslands er f HEILSU-
VERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum
kl. 17—18.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt
fara fram f HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR
á mánudö^im kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér
Ónæmisskfrteíni.
n ||'||/n A Ul'ic HEIMSÓKNARTtMAR
uJUI\nAi1Uu Borgarspftalinn. Mánu-
daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu-
daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl.
18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu-
dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30.
Hvftabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30. laugard.
— sunnud. á sama tfma og kl. 15—16. — Fæðingar-
heimili Reykjavfkur. Alla daga kl. 15.30—16.30. Klepps-
spftali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild:
Alla daga kl. 15.30—17. —Kópavogshælið: Eftir umtali
og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud. —
föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16.
Heimsóknartfmi á barnadeild er alla daga kl. 15—17.
Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30.
Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali
Hringsins kl. 15—16 alla daga. —Sólvangur: Mánud. —
laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vffilsstaðir: Daglega
kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20.
LANDSBÓKASAFN fSLANDS
SAFNHÚSINU við Hverfisgötu.
SÖFN
Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19. nema
laugardaga kl. 9—15. Útlánssalur (vegna heimalána) er
opinn virka daga kl. 13—15, nema laugardaga kl. 9—12.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: AÐALSAFN
— ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29 a. sfmar 12308,
10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 í
útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22,
laugard, kl. 9—16 LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM.
AÐALSAFN — LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27,
símar aðalsafns. Eftir kl. 17 sfmi 27029. Mánud. —
föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, og sunnud. kl.
14—18, til 31. maí. f JÍJNÍ verður lestrarsalurinn opinn
mánud. — föstud. kl. 9—22, lokað á laugard. og sunnud.
LOKAÐ f JULÍ. í ÁGUST verður opið eins og I júnf. í
SEPTEMBER verður opið eins og I maí. FARAND-
BÓKASÖFN — Afgreiðsla I Þingholtsstrætí 29 a, sfmar
aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og
stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími
36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21. LOKAÐ Á
LAUGARDÖÍÍUM, frá 1. maí — 30. sept. BÓKIN HEIM
— Sólheimum 27, sfmi 83780. Mánud. — föstud. kl.
10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og
sjóndapra. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16,
sími 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. LOKAÐ í
JULÍ. BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA — Skólabóka-
safn sfmi 32975. LOKAÐ frá 1. maf — 31. ágúst.
BUSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sími 36270. Mánud.
— föstud. kl. 14—21. LOKAÐ Á LAUGARDÖGUM, frá 1.
maf — 30. sept. BÓKABÍLAR — Bækistöð f Bústaða-
safni, sími 36270. BÓKABÍLARNIR STARFA EKKI í
JULÍ. Viðkomustaðir bókabflanna eru sem hér segir:
ÁRBÆJARHVERFI — Versl. Rofabæ 39. Þriðjudag kl.
1.30— 3.00. Verzl. Hraunbæ 102 þriðjud. kl. 3.30—6.00.
BREIÐHOLT: Breiðholtsskóli mánud kl. 7.00—9.00.
miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla-
garður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl.
4.00—6.00. Venl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Venl.
KJöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00.
Venl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Venl. við
Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00. miðvikud. kl.
1.30— 3.30, föstud. ki. 5.30—7.00.
HÁALEITISHVERFI: Álftamýrarskóli miðvikud. kl.
1.30— 3.30.
1.30— 2.30.
4.30— 6.00.
1.30— 2.30. — HOLT — HLÍÐAR: Háteigsvegur 2
Austurver, Háaleitisbraut mánud. 4d.
Miðbær. Háaleitisbraut mánud. kl.
miðvikud. kl. 7.00—9.00. föstud. kl.
þriðjud. kl. 1.30—2.30. Stakkahlfð 17, mánud. kl.
3.00—4.00 miðvikud. kl. 7.00—0.00 Æfingaskóli
Kennaraháskólans miðvikud. kl. 4.00—6.00 —
LAUGARÁS: Venl. við Norðurbrún, þriðjud. kl.
4.30— 6.00. — LAUGARNESHVERFI: Dalbraut,
Kleppsvegur þriðjud. kl. 7.00—0,00. Laugalækur /
Hrfsateigur. föstud. kl. 3.00—5.00. — SUND: Klepps-
vegur 152, við Holtaveg. föstud. kl. 5.30—7.00. —TUN:
Hátún 10, þriðjud. kl. 3.00-^4.00. — VESTURBÆR:
Venl. við Dunhaga 20. fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR-
heimilið fímmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjafjörður —
Einarsnes, fimmtud. kl. 3.00—4.00. Venlanir við
Hjarðarhaga 47, mánud. kl. 7.00—9.00. fimmtud. kl.
1 30—2.30.
BÓKASAFN KÓPAVOGS I Félagsheimilinu opið mánu-
daga til föstudaga kl. 14—21.
KJAKVALSSTAÐIR. Sýning á verkum Jóhannesar S.
Kjarval er opin laugardaga og sunnudaga kl. 14—22, en
aðra daga kl. 16—22 nema mánudaga en þá er lokað.
LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut er opið daglega
kl. 1.30—4 sfðd. fram til 15. september næstkomandi. —
AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl
13—19.
ÁRBÆJARSAFN. Safnið er lokað nema eftir sérstökum
óskum og ber þá að hringja f 84412 milli kl. 9 og 10 árd.
ÞYZKA BÓKASAFNIÐ Mávahlfð 23 opið þriðjud. og
föstud. kl. 16—19.
NÁTTURUGRIPASAFNIÐ er opið sunnudL, þriðjud.,
fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16.
ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga,
þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4 sfðd.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl.
1.30— 4 sfðd. fram til 15. september n.k. SÆDYRA-
SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19.
LISTASAFN Einars Jónssonar er opið sunnudaga og
miðvikudaga kl. 1.30—4 sfðd.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudaga
til föstudaga frá kl. 13—19. Sfmi 81533.
SYNINGIN í Stofunni Kirkjustræti 10 til styrktar Sór-
optimistaklúbbi Reykjavíkur er opin kl. 2—6 alla daga,
nema iaugardag og sunnudag.
VAKTÞJÓNUSTA
borgarstofnana svar-
ar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er
27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu-
kerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs-
manna.
í greinarkorni: „Hraðar en
hljóðbylgjan" segir m.a.: Þó
þykir þeim, sem bjartsýnir
eru og háfleygir, að sá mað-
ur hugsi nokkuð hátt, sem
ætlar að gera flugvél er geti
farið 2000 km á klukku-
stund (þ.e. IVi mfn. milli
Reykjavíkur og Þingvalla, eða 7!4 mín. milli Reykja-
víkur og Akureyrar). Hugmynd þessa manns er á þá leið
að komast yfir 20 km upp f loftið. Þá er mótstaða loftsins
svo lítil að hægt verður að fara yfir þessum hraða, 2000
km á klst. Hann tekur það ekki með f reikninginn, að
menn myndu frjósa f hel á augnahliki og jafnframt
kafna fyrir súrefnisskort....Þá mun ganga erfiðlega að
halda flugvél á lofti þar uppi.
Þó enskir flugmenn hafi gaman af að hugleiða þess
konar efni, er óhætt að ætla, að flugvél, sem getur borið
sig hraðar yfir en hljóðbylgjan, verði ekki smfðuð á
næstu árum. Minna má nú Ifka gagn gera.“
BILANAVAKT
GENGISSKRÁNING
NR.97 —24 maf. 1977.
Eining Kaup Sala
t Bandartkjadollar 192.90 193.40*
i Sterlingspund 3.11.00 332.00
i Kanadadollar 183.75 184.25*
10» Danskar krónur 3205.65 3213.95*
10« Norskar krónur 3652.00 3661.50*
10» Sænskar krónur 4421.05 4432.55
100 Finnsk miirk 4726.75 4739.05*
100 Fransklr frankar 3890.60 3900.70*
100 Belg. frankar 534.35 535.75*
100 Srlssn. frankar 7654.10 7674.00
100 GylUal 7840.85 7861.15*
100 V.-Þýik mörk 8162.45 8183.65*
100 Llrur 21.78 21.84*
íoo Auslurr. Sell. 1147.15 1150,15*
100 Escudos 498.65 499.95
ioo Pesetar 279.25 279.95
100 Yen 69.45 69.63
•Breytin* fri siðustu skriningu.