Morgunblaðið - 25.05.1977, Page 9

Morgunblaðið - 25.05.1977, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. MAÍ 1977 9 LAUGARTEIGUR 6HERB. 147FERM. Á miðhæð. 2 samliggjandi stofur, hjónaherbergi rúmgott og 2 barnaher- bergi ásamt baðherbergi á sér gangi. Ennfremur 1 stórt forstofuherbergi m. góðum skápum. Allt nýtt í baðher- bergi, eldhús endurnýjað. Teppi á öllu. Harðviðarhurðir og karmar. Stór geymsla og þvottahús í kjallara. Bíl- skúrssökklar fylgja. Laus eftir sam- komulagi. Verð 14—15 millj. SÉRHÆÐ — KÓPAV. 133 FERM. VERÐ: 13.0 MILLJ. 5 herbergja efri hæð í þribýlishúsi við Digranesveg. 1 stofa, 3 svefnherbergi öll rúmgóð, eldhús stórt með borðkrók og baðherbergi. Sér hiti. Bílskúrsrétt- DRAPUHLÍÐ 3 HERB. — RISÍBÚÐ ca 75 ferm. 2 svefnherbergi, eldhús með borðkrók. Flisalagt baðherbergi með sturtu. mikið skápapláss undir súð. íbúðin er öll nokkuð undir súð. Svalir úr neðri forstofu. Verð 6 m. Útb. 4 m. LAUS STRAX. MARÍUBAKKI 3JAHERB. — 1. HÆÐ 84 ferm. íbúð. 2 svefnherbergi annað með skápum. 1 stofa, eldhús með eink- arinnréttingum og borðkrók. Þvotta- herbergi og geymsla inn af eldhúsi. Sameign öll fullfrágengin utanhúss sem innan. Útb. 6 m. RÁNARGATA 4RA HÆÐA ÍBÚÐARHOS — STEINSTEYPT í húsinu eru 6 íbúðir. Grunnflötur er 100 ferm. Á 1. og 2. hæð eru 4ra herb. íbúðir. (stofa, 2 svefnherbergi, for- stofuherbergi. m. sér vaski. baðher- bergi og eldhús m. borðkrók) Á 3. hæð eru 2ja herb. ibúðir (stofa, svefnher- bergi, eldhús og bað). Á 4. hæð eru 4ra herb. íbúð (portbyggð) með 2 suðursvölum, 2 samliggjandi stofum. 2 svefnherbergjum. baðherbergi og eld- húsi. í kjallara er ein 2ja herb. ibúð. Geymslur, þvottaherbergi og þurrk- herbergi. Húsið selst í einu lagi. Tilvalið fyrir félagssamtök. Hagstæð kjör. rauðarArstígur HÆGSTÆÐ KAUP 3ja herb. íbúð á 2. hæð ca 85 ferm. 1 stofa, hol og 2 svefnherbergi, allt með teppum. Eldhús með nýjum innrétt- ingum og lögn fyrir þvottavél. Baðher- bergi endurnýjað. Laus fljótlega. Útb. 4.5—5 millj. LINDARBRAUT SÉRHÆÐ 130 ferm. íbúð á miðhæð í húsi sem er 2 hæðir ^g jarðhæð. íbúðin er 1 stofa, 4 svefnherbergi, eldhús, baðherbergi, þvottahús og búr. Sér hiti. Sér inng. Suðursvalir úr stofu. Nýlegt teppi. Skápar í 3 svefnherbergjum. 2falt verksm. gler. Bílskúrssökklar fylgja. NJÖRVASUND SÉRHÆÐ + BlLSKÚR Hæð og ris I steinhúsi. Á hæðinni er stofa, borðstofa, hol, -hjónaherbergi með skápum, stórt eldhús með borð- krók og máluðum innréttingum og baðherbergi með lögn fyrir þvottavél. Hæðin er um 115 ferm. í risi er sjón- varpsstofa, svefnherbergi, hobby- herbergi og geymsla. Bílskúr. TIL OKKAR LEITAR DAG- LEGA FJÖLDI KAÚP- ENDA AÐ tBÚÐÚM 2JA, 3JA, 4RA OG 5 HER- BERGJA. EINBYLISHÚS- ÚM, RAÐHÚSUM OG ÍBÚÐ- ÚM I SMÍÐÚM. GÓÐAR ÚT- BORGANIR I BOÐI I SÚM- ÚM TILVIKUM FúLL ÚT- BORGUN. Vagn E.Jónsson Málflutnings og innheimtu skrifstofa — Fasteignasala Atli Vagnsson lögfræSingur Sudurlandsbraut 18 (Hús Oliufélagsins h/f) Simar: 84433 82110 15 HfcfcHKU FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 Raðhús í Fossvogi 8—9 herb. 2 eldhús, suðursvalir, ræktuð lóð, bilskúrs- réttur, falleg og vönduð eign. í smíðum 5 herb. íbúð á 2. hæð í Austur- bænum í Kópavogi, tilbúin undir tréverk og málningu, suðursval- ir. Sér þvottahús á hæðinni, sér inngangur, sér hiti. Við Hátún 3ja herb. vönduð jarðhæð, sér hiti. Byggingarlóðir til sölu i Vogum á Vatnsleysu- strönd, og einbýlishús. 5 herb. (eldra hús). Helgi Ólafsson löggiltur fasteignasali kvöldsími 21155. 26600 ÁLFTAMÝRI 4ra—5 herb. ca 1 14 fm. ibúð á 2. hæð i blokk. Sér hiti. Bílskúr fylgir. Suður svalir. Þvottaherb. i ibúðinni. Verð: 12.0 millj. ASPARFELL 2ja herb. ca. 60 fm. ibúð á 4. hæð i háhýsi. Suður svalir. Laus 1. júli 1977. Mikil sameign. m.a. leikskóli. Verð: 6.5 millj. Útb.: 4.3 millj. DVERGABAKKI 4ra herb. ca. 98 fm. ibúð á 3ju hæð i blokk. Tvennar svalir. Gott útsýni. Mögul. er að fá keyptan bilskúr. Verð: 10.0 millj. Útb.: 7.0 millj. HRAUNBÆR 3ja herb. ca. 86 fm. ibúð á 2. hæð i blokk. Möguleiki á skipt- um fyrir 2ja herb. ibúð t.d. í Hliðunum eða Vesturbænum. Verð: 8.5 millj. HRAUNBÆR 4ra herb. ca 1 10 fm. ibúð á 2. hæð i blokk. Mögul. á skiptum fyrir 3ja herb. ibúð. Verð: ca. 10.0—10.5 millj. HÖRÐALAND 4ra herb. ca. 100 fm. ibúð á 2. hæð i blokk. Laus nú þegar. Verð: 11.5 millj. KLEPPSVEGUR 4ra herb. ca 100 fm. íbúð á 3ju hæð i háhýsi. Suður svalir. Út- sýni. Verð: 10.5 millj. Útb.: 7.0 millj. LEIRUBAKKI 5 herb. ca. 115 fm. endaibúð á 2. hæð i blokk. Þvottaherb. og búr i ibúðinni. Suður svalir. Herb i kjallara fylgir. Falleg ibúð. Verð: 12.0 millj. Útb.: 8.0 millj. MEISTARAVELLIR 2ja herb. ca. 58 fm. kjallaraibúð i blokk. Verð: 6.0 millj. Útb.: 3.8—4.0 millj. MELABRAUT 4ra herb. ca. 100 fm. íbúð á efri hæð i þríbýlishúsi. Sér hiti. Bil- skúrsréttur. Verð: 10.0 millj. Útb.: 7.0 millj. NÖKKVAVOGUR 6 herb. ca. 140 fm. ibúð á 1. hæð i sænsku timburhúsi (ál- klætt) 4 svefnherb. og 2 herb. i risi. Sér hiti. Sér inngangur. Bil- skúr. (búð i mjög góðu ásig- komulagi Möguleiki á að taka 3ja herb. ibúð upp i kaupverðið. Verð: 16.0—17.0 millj. RAUÐALÆKUR 5 herb. ca. 1 30 fm. ibúð á efstu hæð i þribýlishúsi. Sér hiti. Tvennar svalir. Möguleiki á skiptum á 3ja herb. ibúð. Verð: 14.0 millj. Útb.: 9.0 millj. SÆVARGARÐAR, Seltjn. Einbýlishús um 225 fm. á einni hæð á 1450 fm. eignarlóð. Inn- byggður 40 fm. bilskúr. Húsið selst fokhelt með járni á þaki og glerjað. Verð: 1 7.0 millj. UNNARBRAUT, Seltjn. Raðhús á tveim hæðum samtals um 112 fm. 3 svh. Húsið af- hendist fullfrágengið utan, með áli á þaki. gleri, gluggum og hurðum. Bilskúr. Verð: 12.0 millj. VESTURBERG 3ja herb. um 98 fm. á 3ju hæð í blokk. Falleg sameign. Útb.: 5.5 millj. ÞVERBREKKA, Kóp. 5 herb. ibúð á 5. hæð i háhýsi. Þvottaherb. i ibúðinni. Glæsilegt útsýni. Verð: 1 1.5 millj. ÆSUFELL 3ja herb. ca. 82 fm. ibúð á 4. hæð i háhýsi. Búr í ibúðinni. Mikil sameign. Verð: 8.2 millj. Útb.: 5.5 millj. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 / Silli&Valdi) simi 26600 Ragnar Tómasson hdl. SÍMliIER 24300 Til sölu og sýnis 25. Við Rauðarárstíg 2ja herb. íbúð um 55 fm. á 1. hæð ásamt einu herbergi og geymslu og hlutdeild í þvottaher- bergi i kjallara. Útborgun 5 milljónir. Laus 2ja herb. íbúð efri hæð í járnvörðu timburhúsi við Barónstíg. íbúðin er öll nýstandsett með sérhitaveitu. Útborgun 3 — 3.5 millj. Við Markholt 3ja herb. ibúð um 80 fm. á 2. hæð. Sérinngangur. Sérhiti. Bíl- skúrsréttindi. Æskileg skipti á fokheldu húsi i Mosfellssveit. í Vesturborginni 4ra herb. ibúð um 100 fm. á 1. hæð í steinhúsi. Nokkrar 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir á ýmsum stöðum í borginni. Sumar nýlegar og sumar lausar. 6 herb. séríbúð um 135 fm. efri hæð í tvíbýl- ishúsi við Grenigrund. Bílskúrs- réttindi. Laus 1. júní n.k. Væg útborgun við samning. Vandað raðhús um 140 fm. nýtízku 6 herb. íbúð við Hraunbæ. Bílskúrsréttindi. Húseignir af ýmsum stærðum o.m.fl. la íasteignasalaii Laugaveg 1 2 Simi 24300 Logi Guðbrandsson hrl. Magnús Þórarinsson framkv.stj. utan skrifstofutima 18546 rem Símar: 28233 - 28733 Hraunbær 2ja herb. 60 fm. íbúð á jarðhæð. Nýleg teppi, góðar innréttingar. Verð kr. 7.0 millj. útb. kr. 5.0 millj. Hraunbær 3ja herb. 70 fm. ibúð á fyrstu hæð. Suðursvalir. Laus strax. Verð kr. 8.5 millj. Grundarstigur 3ja herb. 90 fm. íbúð á fyrstu hæð I steinhúsi. Verð kr. 6.5 millj. útb. kr. 4.3 millj. Dalland 3ja herb. 95 fm. ibúð á jarðhæð. Þvottaaðstaða á baði. Garðreitur. Verð kr. 8.9 millj. útb. kr. 6.5 millj. Holtsgata 4ra herb. íbúð á þriðju hæð. Rúmgóð og skemmtileg ibúð. Verð kr. 10.0 millj. útb. kr. 7.0 millj. Eyjabakki 4ra herb. 100 fm. íbúð á annarri hæð. Mjög góð Ibúð og skemmtileg sameign. Verð kr. 10.5 millj. útb. kr. 7.0 millj. Rauðalækur 140 fm. sérhæð. Fjögur svefn- herbergi og tvær stofur. Teppi á öllu. Rúmgóð og skemmtileg eign. Laus strax. Skipti á minni eign koma til greina. Verð kr. 1 5.0 millj. útb. kr. 10.0 millj. Sólheimar 4ra herb. Ibúð á tíundu hæð. Sólrik og skemmtileg ibúð með 20 fm. svölum. Verð kr. 11.3 millj. útb. kr. 7.5 millj. HEIMASÍMAR SÖLUMANNA: HELGI KJÆRNESTED 13821 KJARTAN KJARTANSSON 37109. GlSLI BALDUR GARÐARSSON, LÖGFR. 66397. iMidbæjarmarkadurinn, Adalstræti Einbýlishús til sölu í Kópavogi, austurbæ. Upplýsingar í síma 42356 eftir kl. 7. EINBÝLISHÚS í GARÐABÆ Höfum fengið I sölu fullbúið vandað hús á mjög góðum og rólegum stað I Garðabæ. Tvöfaldur bílskúr. Ræktuð falleg lóð. Útsýni. Allar nánari upplýs- ingar á skrifstofunni. EINBÝLISHÚS í SELJAHVERFI í SMÍÐUM Höfum fengið i sölu einbýlishús á byggingarstigi við Grjótasel. Húsið er 140 fm. aðalhæð, 90 fm. kjallari þar sem hafa mætti litla ibúð og tvöfaldur bilskúr. Húsið er fokhelt og einangrað. Teikn. og allar nánari upplýs- ingar á skrifstofunni. EINBÝLISHÚS í MOSFELLSSVEIT í SMÍÐUM Höfum til sölu einbýlishús sem er hæð og kjallari. Samtals að grunnfleti um 200 fm. Húsið selst á byggingarstigi. Teikn. og allar upplýsingar á skrifstofunni. EINBÝLISHÚS í HOLTAHVERFI MOSFELLSSVEIT Höfum fengið í sölu vandað 1 40 fm. einbýlishús á bezta stað í Holtahverfi, Mosfellssveit. Bíl- skúr. Útb. 12—14 millj. VIÐ DÚFNAHÓLA í SÉRFLOKKI 5 herb. 130 fm. sérstaklega vönduð eign með 5 svefnherb. á 4. hæð. Bílskúr. íbúðin gæti losnað fljótlega. Upplýs. á skrif- stofunni. VIÐ LUNDARBREKKU 4ra herb. glæsileg íbúð á 3. hæð (efstu). Þvottaherb. og búr innaf ejdhúsi. Herb. í kjallara fylgir. Útb. 8 millj. VIO TJARNARBÓL 4—5 herb. 130 fm. vönduð íbúð á 1. hæð. Fokheldur bílskúr fylgir. Útb. 9—10 millj. VIÐ HVASSALEITI 4ra herb. 110 fm. vönduð íbúð á 4. hæð. Útb. 7.5—8 millj. VIÐ HÁALEITISBRAUT 3ja herb. 110 fm. góð íbúð á jarðhæð. Gott skáparými. Sér hiti. Útb. 6 millj. VIÐ EYJABAKKA 3ja herb. vönduð ibúð á 2. hæð. Þvottaherb. og búr innaf eldhúsi. Útsýni. Útb. 6,0—6.5 millj. VIÐ GAUKSHÓLA 2ja herb. ný og vönduð 'búð á 1. hæð. Útb. 3.8 millj. VIÐ SKIPASUND 2ja herbergja 80 fm. vönduð ibúð á jarðhæð. Sér inng. Sér hitalögn. Útb. 4.5 millj. EINSTAKLINGS ÍBÚÐ VIÐ GRUNDARSTÍG 50 fm. einstaklingsibúð í kjall- ara. Útb. 2.5 millj. SKRIFSTOFUHÆO VIÐ LAUGAVEG 150 fm. skrifstofuhæð, (3. hæð) sem afhendist fokheld i júni—júlí n.k. Húsið verðu frá- gengið að utan. Teikn. og allar upplýsingar á skrifstofunni. EicnRmiDLumn VONARSTRÆTI 12 Siml 27711 Sékistjéri: Swerrir Kristinsson SlgurAur Ólason hrl. EIGNASALAM REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 SKIPASUND 2ja herb. 75 ferm. kjallaralbúð i tvibýlishúsi. Sér inngangur. Sér hiti. Ræktuð lóð. ÁLFHÓLSVEGUR 2ja herb. ibúð á jarðhæð i fjöl- býlishúsi. (búðin skiptist i stofu, svefnherbergp með skápum, eld- hús, bað og rúmgóðan skála ibúðin er i góðu ástandi. Verð ca. 5.5 millj. SELJAVEGUR 3ja herb. 80 ferm. ibúð á 1. hæð i þribýlishúsi. íbúðin er öll í mjög góðu ástandi. Nýendurnýj- að þak. Útb. um 4.5 millj* BÓLSTAÐARHLÍÐ 3—4ra herb. ibúð á hæð i sam- býlishúsi. (búðin skiptist i rúm- góðar stofur og 2 svefnherbergi á sér gangi. Flísalagt bað. Góð teppi. Gott útsýni. SÓLHEIMAR 4ra herb. 1 10 ferm. íbúð á hæð í sambýlishúsi. íbúðin skiptist í stofur, hjónaherbergi, 2 barna- herbergi, eldhús og baðherbergi. Mikið skáparými. íbúðin er tilb. til afhendingar nú þegar. VESTURBERG 4ra herb. 105 ferm. íbúð á 3. hæð. íbúðin skiptist í stofu og 3 svefnherbergi, eldhús og bað- herbergi. íbúðin er öll í mjög góðu ástandi. Gott útsýni. HÖFUM KAUPANDA að góðri 5 herbergja íbúð í Vesturbænum. Mjög góð út- borgun í boði fyrir rétta eign. HÖFUM KAUPANDA að góðri 5 herb. ibúð. Æskilegir staðir i Háaleitishverfi, Fossvog- ur eða Árbæjarhverfi Aðrir stað- ir koma þó til greina ÍBÚÐIR ÓSKAST Vegna síaukinnar eftirspurnar vantar okkur nú allar stærðir ibúða á söluskrá. í mörgum til- fellum er um mjög góðar útborg- anir að ræða. Aðstoðum fólk við að verðmeta, samdægurs eða eftir nánara samkomul. EIGNASALAN REYKJAVIK Haukur Bjarnason, hdl. INGÓLFSSTRÆTI 8. simi 1 9540 og 19191 Magnús Einarsson Eggert Eliasson kvöldsími 44789. AliGI.Y SINGASÍMIMN EK: 22480 JH*tr£SUttbI«5)i?» Höfum kaupanda að 2ja herbergja ibúð i Breið- holti, Vogunum eða Háaleitis- hverfi. Höfum kaupanda að góðri 2ja herbergja íbúð helst i vesturborginni, fleiri staðir komatil greina. Mikil útborgun. Höfum kaupanda að 3ja herbergja ibúð i Reykjavik eða Norðurbænum i Hafnarfirði. Útb. 6 millj. Höfum kaupanda að góðri 4ra herbergja ibúð helst i Háaleitishverfi, Breiðholti, eða Árbæjarhverfi. Mikil útb. Höfum kaupanda að 5 herbergja Ibúð sem mest sér i Austurborginni. Mikil útb. Höfum kaupanda að 5—6 herbergja ibúð ca. 140 ferm. sem mest sér i Austur- borginni. Mikil útborgun. Höfum kaupanda að einbýlishúsi mætti vera gam- alt i Reykjavik, Kópavogi eða Hafnarfirði. Höfum kaupanda að einbýlishúsi i smiðum. Mikil útb. Jón Baldvinss. heima 36361 Óli H. Sveinbj. viðsk.fr. SKIP& FASTEIGNIR SKULAGÖTU 63 - ‘S' 21735 4 21955

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.