Morgunblaðið - 25.05.1977, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 25.05.1977, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. MAÍ 1977 21 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýslngar — smáauglýsingar Trjáplöntur Birki ! mtklu úrvali, einnig brekkuviðir, Alaskavíðir og fl. Opið til 22. nema sunnu- dagskvöld. Trjáplöntusala Jóns Magnús- sonar, Lynghvammi 4. Hafn- arftrði, simi 50572. Munið sérverzlunina með ódýran fatnað. Verðlistinn Laugarnesvegi 82 s. 31330 Til sölu m.a. Keflavík Glæsileg fimm herb. sérhæð á besta stað i bænum, stór bilskúr. 3ja og 4ra herb. ibúðir við Hringbraut 3ja herb. íbúð við Suðurgötu Njarðvík: 3ja herb. íbúð við Hólagötu, hagstætt verð og greiðslu- kjör. Stór sérhæð við Njarð- vikurbraut. Hagstætt verð. Laus strax. Steinholt SF Keflavík sími 2075. 15 ára röskur piltur óskar eftir vinnu i sveit. Uppl. i sima 1 3649 Reykjavik. Sandgerði Til sölu stór 5 herb. efri hæð 1 tvíbýlishúsi með sér inn- gangi. Góðir greiðsluskilmál- ar. Fasteignasalan Hafnargötu 2 7, Keflavik. Simi 1420. Atvinna óskast Verzlunarskólastúdent óskar eftir atvinnu. Gæti orðið um framtiðarstarf að ræða. Getur hafið störf, 20. júni. Um- sóknir sendist Mbl. merktar: ..F-2116 ', eða hringið eftir upplýsingum i sima 24710, i dag kl. 19 — 19.30. Þakrennuviðgerðir Sprunguviðgerðir Gerum við steyptar þak- rennur og annan lausan múr á húsum, sem eru með skeljasandi, hrafntinnu, marmara, kvarsi eða öðrum slíkum efnum, án þess að skemma útlit hússins. 10. ára reynsla. Uppl. i s. 51715. Grafa til leigu Öll verk alla daga. Simi 83296. Óskar eftir að taka bilskúr á leigu. Uppl. i sírna 23026. 2ja herb. íbúð óskast til leigu fyrir fóstru helst í nágrenni spítalans. St. Jósefsspítalinn Landakoti. Hörgshlíð 12 Samkoma i kvöld miðviku- dag kl. 8. SIMAR. 1U98 og 19533. Hvitasunnuferðir 27. — 30. maikl. 20 1. Þórsmörk: Farið verður i langar eða stuttar göngu- ferðir eftir óskum hvers og eins. Gist i sæluhúsinu. Fararstjórar Þórunn Þórðar- dóttir og fl. 2. Snæfellsnes: Gengið verður á Jökulinn ef veður leyfir. Emnig verður farið með ströndinni og útfyrir nesið. Gist á Arnarstapa í húsi. Fararstjórar Þorsteinn Bjarnar og fl. 3. Mýrdalur: Farið verður um Mýrdalinn, út í Reynishverfi, Dyrhólaey upp i Heiðardalinn og viðar. Fararstjóri Guðrún Þórðardóttir. Gist i húsi. Laugardagur 28. mai, kl. 14.00 Þórsmörk. Nánari upplýsing- ar á skrifstofunni Öldugötu 3. Ferðafélag islands. Kristinboðssambandið Almenn samkoma verður í kristinboðshúsinu Laufásvegi 1 3, i kvöld kl. 20.30. Benedikt Arnkelsson talar. Allir velkomnir. UTIVISTARFERÐIR Hvítasunnuferðir: 1. Húsafell, gist í húsum og tjöldum, sundlaug, sauna. Gengið á Ok, Strút, í Sturts- helli og Stefánshelli (hafið Ijós með), með Norðlinga- fljóti að Hraunfossum og víðar. Kvöldgöngur. Farar- stjórar Þorleifur Guðmunds- son og Jón I. Bjarnason. 2. Snæfellsnes, gist á Lýsuhóli, sundlaug, ölkeldur. Gengið á Jökulinn, Helgrindur og viðar, ennfremur komið að Búðum, Arnarstapa, Hellnum, Lón- dröngum, Dritvík o.fl. Sunnu- hátíð á laugardagskvöld m.a. með hinum heimsfrægu Los Paraguayos. Ennfremur kvöldvökur. Fararstj. Tryggvi Halldórsson, Eyjólfur Halldórsson og Hallgrímur Jónasson. 3. Vestmannaeyjar, svefnpokagisting. Farið um alla Heimaey, og reynt að fara í sjávarhellana Fjósin og Kafhelli ef gefur. Fararstj. Ás- björn Sveinbjarnarson. Upplýsingar og farseðlar á skrifst. Lækjarg. 6, sími 14606. Kvöldferðir kl. 20 Miðvikud. 25/5. Álftanesfjörur, létt ganga með Einan^ Þ. Guðjohnsen. Verð 700 kr. Fimmtud. 26/5. Hrafnshreiður með 6 ungum við Lækjarbotna. Létt að komast i hreiðrið og tilval- ið fyrir börn að skoða heimili krumma. Fararstj. Jón I. Bjarnason. Verð 700 kr. fritt f. börn m. fullorðnum. Farið frá B.S.Í vestanverðu. Útivist. Farlugladelld /fk Reyk| t Farfuglar Þórsmerkurferð um hvita- sunnuna 28. til 30. mai. Allar nánari uppl. á skrif- stofunni Laufásvegi 41, simi 24950. raðauglýsingar : tilboö — útb oö Tilboð óskast í eignina Suðurgata 93 — 95, Akranesi. Eignin er 634 fm. eignalóð með tilheyrandi mannvirkjum, sem eru skemmd eftir eldsvoða. Skrifleg tilboð berist á aðalskrifstofu vora Hafnarstræti 5, Reykjavík, fyrir kl. 1 6.00 4. júní n.k. Olíuverzlun fslands h. f. Útboð Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboð- um í undirstöðu fyrir 36 stálmöstur á Hallormsstaðarhálsi S-Múlasýslu. Útboðsgögn fást afhent á skrifstofu Raf- magnsveitna ríkisins Laugavegi 116, frá og með 27. maí 1977 gegn kr. 1 0.000.- skilatryggingu. Tilboð verða opnuð föstudaginn 10. júní 1977 kl. 11 f h. í Skrifstofu Rafmagns- veitna ríkisins. Rafmagnsveitur ríkisins Laugavegi 116, Reykjavík. UTBOÐ Tilboð óskast i að smiða og reisa stálgrind i 2. áfanga bækistöðvar Rafmagnsveitu Reykjavikur að Ármúla 31 i Reykjavik. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frikirkjuvegi 3, R. gegn 10.000.- kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, fimmtudaginn 1 6. júni n.k. kl. 1 1.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 UTBOÐ Tilboð óskast i að skipta um járn o.fl. á Miðbæjarskólanum að Fríkirkjuvegi 1, R. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frikirkjuvegi 3, R. gegn 5.000.— kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, þriðjudaginn 14. júni n.k. kl. 1 I.OOf.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 ' * raðauglýsingar Útboð Bygginganefnd Kleppjárnsreykjaskóla í Reykholtsdal, Borgarfirði, óskar hér með eftir tilboðum í gerð hráhúss, mötuneytis- byggingar fyrir skólann. Útboðsgögn verða afhent á teiknistofu Itaks, Gnoðar- vogi 44, Reykjavík, sími 86325, frá og með miðvikudeginum 25. maí 1977, gegn 20 þús. kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, föstu- daginn 10.júní1977 kl. 2 e.h. Bygginganefnd Kleppsjárnsreykjaskóla. raðauglýsingar fundir — mannfagnaöir fundir — mannfagnaöir Ýr, félag aðstandenda Landhelgisgæzlu- manna heldur spilakvöld í Lindarbæ fimmtudagskvöld 26. maí kl. 20.30. Góð verðlaun. Bögglauppboð. Fjölskrúðugar veitingar. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjórnin. Lmusjómenn — útgerðar- menn Framleiðandi nýju LOFOTLÍNUNNAR, Thorbjörn Sandnes, heldur kynningar- fund um notkun LOFOTLÍNUNNAR í fundarsal Fiskifélags íslands, Skúlagötu, í dag, miðvikudag, kl. 20.30. Allir áhugamenn velkomnir. Hestamanna félagið Máni Fundur verður haldinn í Framsóknarhúsinu Kefla- vík, miðvikudaginn 25. maí kl. 8.30 e.h. Fundarefni: 1. Væntanlegar kappreiðar. 2. Hesthúsmál. 3. Önnur mál. Stiórn Hestamannafélagsins Mána. Félagasamtök óska eftir að taka á leigu ca. 30 fm. skrifstofuhúsnæði. Æskilegt að um tvö samliggjandi herbergi sé að ræða. Tilboð sendist Mbl. fyrir 31. maí merkt „Hús- næði. 601 6". húsnæöi öskast TRflON Kirkjutorgi 4, Reykjavík. Sími 27244. Vélstjórar Vélstjórafélag Islands heldur almennan félagsfund fimmtudaginn 26. maí kl. 20.30 í Tjarnarbúð. Fundarefni: Uppstilling til stjórnarkjörs. Önnur mál. Stjormn. íbúð óskast 2ja til 3ja herb. íbúð óskast til leigu nú þegar. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 27. maí merkt: „íbúð — 1664". Skrifstofuhúsnæði Tvö samliggjandi herbergi í góðu ásig- komulagi óskast strax. Stærð húsnæðis 30— 50 fm. Upplýsingar í síma 351 53.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.